Þjóðviljinn - 29.03.1947, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 29.03.1947, Blaðsíða 5
Laugardagur 29. marz 1947 ÞJÓÐVILJINN Egyptar siefna Bretum fyrir öryggisráðið ST.JÖRN Egvptalands afréð ný- lega að leggja deilu Egypta og Breta fyrir öryggisráð samein uðu þjóðanna. Forsætisráð- íherrann egypzki, Nokrashi pasja tilkynnti þinginu þessa ákvörðun 12. marz, og sam- timis tiikynnti Attlee brezka þinginu að Bretar teldu samn- inginn frá 1936 í fullu 'gildi, fyrst ekki hefði náðst sam- komulag, brezki herinn færi að 'vísu frá Kairo en yrði á- fram á Súesskurðarsvæðinu. EGYPSKA STJÓRNIN tilkynnti þegar í desember að hún ætl- ■aði að skjóta málinu til sam- einuðu þjóðanna, og síðan hefur Wafdistaflokkurinn hald ið uppi látlausum áróðri fyrir framkvæmd þeirrar ákvörðun- ar. Ýmsar yfirlýsingar er Attlee hefur gefið undanfarna mánuði hafa verið túlkaðar þannig af Egyptum, að Bret- ar ætli sér að skilja Súdan alveg frá Egyptalandi, og hafa þar brezkar herstöðvar sam- kvæmt samningi í líkingu við samning Bretlands og Trans- jórdanáu, og hefur það ekki aukið vinsældir Breta. BREZKA STJÓRNIN hefur lagt áherzlu á, að það samkomu- lag sem náðist við stjórn Sidky pasja í þeim niu mán- aða samningaumieitunum er urðu honum að falli í des. sl., hafi ekki bundið Breta til viðurkenningar á sambandi Egyptalands og Siídans, en þann skilning lögðu Egyptar í eitt atri-ði þess samkomulags. Nú lýsir brezka stjórnin því hátíðlega yfir, að henni b.eri skylda til að sjó um að Súdan fái sjálfstæði sitt viðurkennt, —- og virðist sá áhugi á sjálf- stæði brezkra nýlendna passa hagsmunum Breta sérstaklega vel, er til þess kemur að verja ibrezka málstaðinn í öryggis- ráðinu. I SÉRFRÆÐINGAR í alþjóðarétti er unnið hafa að undinbúningi málsins fyrir egypsku stjórn- ina, telja Súdanmálið erfið- ast viðureignar. I>ví er gert ráð fyrir að egypska stjórnin leggi á það megináherziu að fá brezk- egypska sáttmálann ■frá 1936 úr gildi numinn fyr- in aðgerðir öryggisráðsins. í því máli standa Egyptar vel að vígi, þvi í sáttmál%nurn hétu Bretar því að flytja her sinn burt úr Kairo og. Alex- andríu, en hé\fa svikið það loforð. Þó fært verði fram að Egyptar hafi sætt sig við brezka herinn vegna stríðsins, leggja Egyptar áherzlu á að Bretar hafi sýnt lítinn óhuga á brottflutningi hersins eftir að straði lauk, og sett nýtt ■skilyrði fyrir efndum gamla loforðsins, — undirritun enn víðtækara hernaðarsamnings en sáttmálans frá 1936. Sögustyrkurinn og afstaða Álþýðtiflokkssns Á tvennum undanförnum f jár lögum(1945 og 1946) hefur Al- þýðusambandi íslands verið veittur 12 þús. kr. styrkur í hvort skifti til þess að fá skráða sögu verkalýðssamtakanna á íslandi. Tuttugu og fjórar þúsundir er ekki há fjárhæð nú, og hrekkur skammt þegar um undirbúning og skráningu jafn viðamikils verks er að ræða og saga ís- lenzlcu verkalýðshreyfingarinn- ar hlýtur að verða. Nokkurt undirbúningsstarf hefur þegar verið unnið, og er það mestmegnis fólgið í söfnun og varðveizlu sögulegra gagna. Sá styrkur, sem fengizt hefur úr ríkissjóði, er hinsvegar með öllu óhreyfður, enda öllum ljóst að nauðsyn bar til að halda vel á því fé, sem kynni að fást, ef þetta verkefni ætti að vinnast í náinni framtíð. Páum mun hafa komið til hugar annað en þessi litla styrk veiting yrði áfram óhreyfð í fjárlögum. Svo virðist þó sem Pétri Magnússyni, fyrrv. fjár- málaráðherra, hafi þótt nóg um rausn ríkissjóðs í garð verka- lýðssamtakanna, því að í upp- kasti hans að fjárlögum j'fir- standandi árs var þessi fjár- hæð með öllu felld niður og fór í sðmu gröf hjá þeim heiðurs- manni og fjárveiting til vís- inda og fræðimanna, sem einn- ig hafði áður verið í fjárlögum. Fulltrúar Sósialistaflokksins í fjárveitinganefnd Alþingis, Steingrímur Aðalsteinsson og Ásmundur Sigurðsson, tóku málið upp að nýju við meðferð fjárlaganna á Alþingi. Fluttu þeir tillögu um 15. þús. kr. framlag úr ríkissjóði til sögunn- ar. Þessi tillaga var felid, sem kunnugt er orðið, og greiddu þingmenn Sósíalistaflokksins henni einir atkvæði. Það er ef til vill skiljanlegt, þótt ekki verði sagt að afstaðan sé frjálslynd eða stórmannleg, að þingmenn Sjálfstæðisflokks- ins og Framsóknarflokksins, skildu greiða atkvæði gegn þess ari till. um áframhald á stuðn- ingi ríkissjóðs við söguritun verkalýðshreyfingarinnar. Lengst af hafa þessir flokkar báðir ekki farið dult með óvild sína í garð vinnandi stétta og félagssamtaka þeirra, þótt flá- lega sé mælt um kosningar og við önnur hátíðleg tækifæri. En það er afstaða Alþýðu- flokksins á Alþingi í þessu máli sem að vonum hefur vakið al- rnenna athygli og áreiðanlega almenna reiði og gremju fjöl- margra alþýðumanna, sem hafa talið þann flokk enn í einhverj- um tengslum við samtök alþýð- unnar og málstað, og léð honum fylgi og stuðning á þeim forsend um. En þingmenn Alþýðuflokks- ins greiddu flestir atkvæði gegn f járveitingunni til sögunnar. Tveir munu hafa sýnt þá rausn að sitja hjá! Þessi afstaða Alþýðuflokksins er svo furðuleg að hún mun vekja athygli alþýðunnar um allt land. Ef til vill hefur þessi flokkur, sem enn óvirðir alþýðu íslands með því að kenna nafn sitt við hana, sjaldan sýnt eins greinilega ,fráhvarf sitt frá upp- haflegu ætlunarverki og þann fjandskap, gegn verkalýðs- samtökunum, sem starf hans hefur einkennzt af á síðari ár- um. Að vonum hefur Alþýðublaðið fundið þann næðing andúðar og almennrar fyrirlitningar sem þessi framkoma skjólstæðinga þess hefur skapað meðal verka lýðsins almennt. A. m. k. ber forustugrein þess í fyrradag þess greinileg merki að sam- viskan er meira en lítið óróleg. Er þar hrúgað saman slíkum firnum raf illyrðum og allt að þvi glæpsamlegum aðdróttun- um, til forystu Alþýðusambands ins,. að nægja mundi í mörg ' meiðyrðamál, og þótt forvígis- menn verkalýðssamtakanna hafi vissulega öðru þarfara að sinna en eltast við ómerk orð þessa gamla ómaga á verkalýðs hr., þá verður ekki komizt hjá því að gefa nú Alþ.bl. einu sinni færi á að standa við geyp þess og gífun'rði frammi fyrir dómstólum landsins. Eins og vænta mátti ferst Alþ. bl. vörnin fyrir Stefán Jóhann og félaga hans fádæma klaufa- lega úr hendi. Opinberar blaðið svo vel sem á verður kosið hinar raunverulegu ástæður fyrir því hnefahöggi, sem þingmenn Al- þýðuflokksins greiddu í andlit verkalýðssamtakanna með af- stöðu sinni til styrkveitingarinn ar á Alþingi. Hefur Alþ. bl. hér komið illa upp um „strákinn Tuma“, eins og nú skal sýnt litil lega fram á. Alþýðublaðið telur tvær höf- uð ástæður fyrir andstöðu skjól stæðinga sinna gegn fjárveiting- unni. 1) Núverandi Alþýðusam- bandsstjórn sé ekki að skapi Al- þýðuflokksins. 2) Tímaritið „Vinnan“ hafi birt frásagnir af tveimur verkföllum, ;,þar sem staðreyndunum var flestum snú ið við á þann hátt, sem komm- únistar temja sér allajafna, og lýgi og niði um Alþýðuflokkinn var hrúgað saman“, eins og.Alþ. bl. orðar þetta svo' smekklega. Fj'rri ástæðan sannar hverj- um manni að hér er um lítil- mannlega hefndarráðstöfun að ræða. ‘Vinnandi stéttir íslands hafa gerst svo djarfar að velja sér forustu sem ekki er að skapi Stefánanna og Alþýðublaðsins. Og alþýðan hefur gert þetta á svo ótvíræðan hátt, að engum kemur til hugar að efast um lýðræðislegan meirihluta núver- andi sambandsforustu. Á 19. þingi sambandsins s. 1. haust hlaut hún fylgi 140 þingfulltrúa en framboð Stefáns Jóhanns og Sæmundar í Esju aðeins 65 at- kvæði. Þessi atkvæðamunur leiddi í Ijós að þeir Alþýðublaðs- menn höfðu tapað 39 atkvæðum frá forsetakjörinu á 18. þinginu 1944, en sameiningarmenn hins- vegar aukið fylgi sitt um 32 atkvæði frá sama þingi. Þessi dómur var áreiðanlega í samræmi við störf beggja höf- uðaflanna í verkalýðshreyfing- ■ unni á þessu tímabili. Sameining armenn höfðu haldið á málurn I verkalýðsstéttarinnar með fram ! sýni og festu og stórbætt alla [ aðstöðu hennar. Af hálfu Al- ! þýðuflokksforingjanna gætti aft j ur á móti fyrst og fremst marg- I Víslegra skemmdartilrauna og barnalegra tilboða til atvinnu- rekenda um að taka í samein-því framvegis að dæmin úr Iðju- ingu Alþýðusambandið úr hönd- um „kommúnista“, þ. e. verka- lýðsins. Munu þær ámátlegu liðs bónir Sæmundar Ólafssonar, Halldórs Friðjónssonar o. fl. flestum enn í fersku minni. deilunni og Hlífardeiluniii endur taki sig ekki framar. Fyrsta skrefið er auðvitað að taka upp heiðarlega afstöðu til verkalýðs samtakanna og vanda málflutn- ing sinn betur en því er títt, þeg Forusta hins tandurhreina lýð ar samtök verkalýðsins eiga í ræðisflokks, Alþýðuflokksins, j hlut. Eg hygg að hjá forráða- þykist þess nú umkomin að um- mönnum verkalýðshreyfingar- buna verkalýðnum fyrir það1 innar sé til staðar fullur vilji traustleysi, sem hún mætir j til þess að gera ekki í framtíð- hvarvetna í verkalýðssamtök- j inni of mikið úr því sem miður unum.Verkalýðurinn hefur ekki! hefur farið hjá húsbændum Al- viljað hlýta ráðum og leiðbein-! þýðublaðsins í viðskiftum þeirra ingum manna af tegund Sæ- [ við verkalýðssamtökin, sérstak- mundar Esjuforstjóra og Hall- dórs Friðjónssonar. Þessvegna lega ef fram kæmi augljós og einlægur vottur um iðrun og við skal samtökum hegnt. Þess- leitni til siðaðrar framkomu af vegna greiðir Alþýðuflokkurinn j þeirra hálfu. atkvæði á Alþingi gegn styrk til1 Afstaða Alþýðuflokksins til sögu verkalýðssamtakanna. sögustyrksins spáir að vísu ekki Þannig er skýring Alþýðublaðs ins og skal hún ekki rengd. Þá er það ásökunin um hlut- drægni Vinnunnar í frásögnum af tveimur „sögulegum verk- föllum“. Alþýðublaðið forðast vitanlega að nefna greinaTnar eða deilurnar, sem átt *er við, með nöfnum. En þeir, sem kunn ugir eru, ekki sízt þeir sem hlýddu á ræðu Jóns Axels í upp hafi 19. þingsins, vita að það eru einkum 2 greinar í 30 ára afmælisriti Alþýðusambandsins (Vinnan 9. tbl. 1946) sem komið hafa við kaun kratanna. Þessar greinar eru eftir þá Steingrím Aðalsteinsson, alþm. og Jón Bjarnason, blaðamann. Fjallar grein Steingríms um Iðjudeiluna á Akureyri 1937 en grein Jóns er um Hlífardeiluna í Hafnar- firði 1939. Báðar eru þessar greinar ná- kvæm og rétt lýsing á aðdrag- anda og öllum gangi þessara merku og sögulegu deilna. Og það vita allir, sem með þeim fylgdust, og aðstandendur Al- þýðublaðsins ekki síður en aðr- ir, enda engin tilraun verið gerð til þess að hnekkja nokkru sem þar er sagt. Hitt er svo annað mál, að þáttur forustumanna A1 þýðuflokksins í báðum þessum deilum var með slíkum endem- um að þeir hefðu vafalaust vilj að „láta“ skrá sögu þeirra á allt annan veg en hún raunverulega var. Þó hefði það varla verið á góðu. En við bíðum og sjáum hvað setur. • G.V. ÍIIJ5T Hrwnstejnuliðið fiagnar Það hrundi þak af. húsi und an snjóþyngslum. Hrun er þessa liðs einasta von, ef það getur ekki hindrað að upp komist fyrirtœkin, sem það hatar. Hrunstefnuliðið gat hindr- að það 1939 að ný síldarverk- smiðja bœjarstjórnarinnar kæmist upp á Siglufirði. Þjóð in beið tug milljóna króna tjón af þeim sigri hrunstefnu liðsins. Hrunstefnuliðið er nú að skipuleggja hrun og atvinnu- leysi. Fjárhagslega hrunið er byrjað hjá þeim, sem hafa ráðizt í að byggja yfir sig. Bankav'aldið stjórnar því hruni. Það bankavald er öll- um snjóflóðum þyngra og dýrara. Þjóðin er að byrja að fá að kenna á sigri hrunstefnuliðs- ins í því að milljóruwerðmœti færi venjulegra manna að dylja j verður eyðilagt með atvinnu hinn Ijóta þátt þeirra í Hlífar- [ jeySj i Dýrir forustumenn fyrir þjóðina, hrunstefnuliðið. Þjóð in hefur ekki ráð á að hafa þá. t. u. deilunni, þar sem foringjar Alþ. fl. voru annar deiluaðiljinn og gengu svo langt að safna hvítu liði gegn Hlífarverkamönnum og heiintuðu ríkislögreglu sér til fulltingis, svo ekki sé nú minnst á klofning þeirra á fé- laginu. Það er ekki sök núverandi for ustu Alþýðusamb. íslands þótt ýmsir þættir í viðskiftum Al- þýðuflokksbroddanna og verka- lýðssamtak'anna séu með þeim hætti að þeir kysu heldur að þeir féllu í þögn og gleymsku. Heiðarlegir og nákvæmir sagn j ritarar láta yfiriéitt ekki segja sér fyrir verkum.né temja sérj Handknattleiksmeistaramót þá reglu að hagræða cfni að i ísiancls hefst í dag kl. 4 með annara geðþótta. Svd mikið ætti j iej,jjj.um millr a. m. k. Stefán Pétursson að A.úm 3 fL Ármann—ÍR. Skíðaferðir að K&lviðar- hóli kl. 2 og 8 í ,dag og kl. 9 í fyrramálið. F-armiðar seldir í Paff frá kl. 12—4 í dag. Farið verður frá Varðar ■ húsinu. IBR ISl HKRR þekkja til sögu og sagnritunar. En vilji Alþýðublaðið tryggja aðstendur sína fj’rir frekari á- fellisdómi verkalýðsins og sög- unnar hefur það ekki nema um eina leið að velja: Að vinna að A-riðill 2. fl. Fram—íR. 2. fl. kvenna Ár- mann—Haukar. A-riðill m.fl. kvenna Fram- í'BAk.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.