Þjóðviljinn - 29.03.1947, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 29.03.1947, Blaðsíða 4
4 Laugardagur 29. marz 1947 Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn ítitstjórar: Kristinn E. Andrésson, Sigurður Guðmundsson, áb. Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason. Ritstjórnarskrifstofur: Skólavörðust. 19. Símar 2270 og 7500 Ceftir kl. 19.00 einnig 2184). Afgreiðsla: Skólavörðustíg 19, sími 2184. Auglýsingar: Skólavörðustíg 19, sími 6399. Prentsmiðjusími 2184. Áskriítarverð: kr. 8.00 á mánuði. — Lausasöluverð 50 aur. eint. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. Verðlagsmál landbínaðarins Þá hefur nú verið lagt fram á Alþingi stjórnarfrum- varp „tim framleiðsluráð landbúnaðarins, og verðskrán- ingu, t erðmiðlun og sölu á landbúnaðarafurðum.“ Segir í athugasemdum við frumvarpið að það sé samið og flutt samkvæmt því samkomulagi er gert var um afurðasölumál landb naðarins milli þeirra þingflokka er standa að nú- veranái ríkisstjórn. Ennfremur er tekin upp í' frumvarp- ið ýmls ákvæði eldri laga um þessi mál, enda gert ráð fyrir afnár* þeirra laga er um þau hafa f jallað áður. I. kafli fjallar um skipan og verkefni framleiðsluráðs Jandbrmaðarins, og gert ráð fyrir að það verði skipað 9 mönniim er séu valdir þannig: Pimm af stéttarsam- bandi öænda, einn af Sambandi ísl. samvinnufél., einn at Mjólkarsamsölunni í Reykjavík, einn af Sláturfélagi Suð- urlanás og einn af Mjólkurbúunum utan mjólkursölusvæðis Reykjs víkur og Hafnarfjarðar. Er hér sýnilega mörkuð sú lína, að neytendur hafi engin áhrif á framkvæmd málanna önnui* en verðákvörðunina sjálfa. Þegar þess er gætt að verkeftii framleiðsluráðs eru m. a. að vinna að aukinni hagnýtingu markaða, stuðla að umbótum á vinnslu og með- ferð yaranna, vinna að því að beina framleiðslunni að þeim greinœn er samrýmast bezt þörfum þjóðarinnar á hverj- um tíína o. m. fl. Þá mun margur spyrja, hvort ekki væri einnig heppilegra að hafa samvinnu við neytendasamtökin um þessi atriði. BÆJARPOSTIRINN TIL MERKIS UM SLYS „Háinn“ skrifar alllangt bréf, þar sem hann fagnar því, að ní skuli hafa verið ákveðið sérstakt merki, sem nota skal til að vekja athygli bifreiðastjóra, ef slys ber að höndum úti á vegum landsins. Hann kann K. A. og Slysavarnafélaginu „beztu þakkir fyrir hugulsemina11. 4r EF SÆKJA ÞARF I LÆKNI AÐ NÆTURLAGI í þessu sambandi varpar hann fram þeirri spurningu hvort ekki sé rétt að ákveða líka sérstakt merki, sem menn geti notað, ef þeir þurfa á að halda aðstoð bi£- reiðastjóra að sækja lækni að næturlagi. Eg tel víst, að Slysi- varnafélagið hugsi sér, að sama merkið sé notað í báðum tilfell- um: þegar slys ber að höndum og eins þegar mikið liggur við að ná í lækni undir öðrum kring umstæðum; menn eigi þá að ,;veifa báðum höndum í kross yfir höfði sér og helzt hafa veifu, svo sem vasaklút eða trefil, í höndunum”. Ef þessi tilgáta mín er ekki rétt, vona ég áð Siysa- varnafélagið beri hið bráðasta fram leiðréttingu á henni. * ÞRETTÁNDI BÍLLINN „Háinn“ býr í sumarbústað í nágrenni bæjarins og segir hann frá þeim erfiðleikum, sem hann lenti í nótt eina fyrir skömmu, þegar hann þurfti að sækja lækni og Ijósmóður til hjálpar konu sinni. Hann hafði ekki að- gang að neinum síma; þurfti að ná í bíl til að komast til kunn- ingja síns og hringja þaðan í lækni. Árangurslaust veifaði ihann í 12 bíla úti á veginum og loks þegar röðin kom að þeim 13. fékk hann far. Hann komst á tiltekinn stað á skammri stund; og nú læt ég hann sjálfan segja f rá; „Svo vakti ég upp hjá kunn- ingja mínum til að hringja í lækni. Það er önnur saga og engu ómerkari. ¥ DAUFAR UNDIRTEKTIR „Allir laéknarnir neituðu að koma með mér, en sumir voru ekki héima, að því er húsfreyj- ur þeirra tilkynntu. Á tveim stöðum var ekki svarað í símann. Einn — aðeins einn sagði: — „Eg kem, ef þér fáið engan ann- an“. Eg hamaðist við að hringja í nær heila klukkustund en fékk „engan annan“, og sá ágæti mað ur var tilneyddur að fara með mér. En hann kom hálftíma of seint; ljósmóðirin hafði komið í hans stað í tæka tíð. * OF FÁIR LÆKNAR? „Nú er rétt að spyrja: Eru læknarnir of fáir í Reykjavík, eða eru þeir flestir of værukær- ir til að fylgia köllun sinni eftir miðnætti? Sé svo, þá væri hollt fyrir þá að minnast þeirra, sem eitt sinn létu hvorki jökulvötn né stórhriðar aftra sér frá þvi að komast til bjargar meðbræðr- um sínum er í hættu voru stadd- ir. Og svo er það annað: Er rétt að þjálfa ekki ljósmæður svo i stai'fi sínu að þær séu algjör- lega færar að sinna sængurkon- um án aðstoðar lækna; kunni að íbeita svæfingu' og veita aðra nauðsynlega hjálp við bamsfæð- ingar? Með beztu kveðju. Háinn.“ * OF MIKIÐ AF ÍÞRÓTTA- FRÉTTUM? Þá hef ég fengið bréf frá manni nokkrum sem ekki getur fellt sig við það, hversu mikið af rúmi blaðanna hefur verið notað undir fréttir úr íþróttalífinu upp á síðkastið. Hann segir: „Menn mega ekki telja mig andstæðing íþróttanna, þótt ég segi, að þeim hafi verið gert clþarflega hátt undir höfði í fréttadálkum blaðanna síðustu dagana. Eg geri mér fulla grein íyrir gildi íþrótta, en ég vil leyfa mér að halda því fram, að ýmis legt gerist nú bæði hérlendis og erlendis, sem hefur meiri þýð- ingu en það, hversu langt menn stökkva fram af palli uppi á Hell isheiði, eða hversu fljótir m^rm eru að synda hundrað metra á bringunni í Sundhöll Reykjavík- ur. Samt er það svo, að fréttir af skíðamönnum og sundmönn- um og öðrum íþróttamönnum hafa oft að undanförnu skyggt á miklu merkari fréttir. Eg bendi á þetta í fullri vinsemd, bæði við blaðamenn og íþróttamenn. Það er gott, að menn vinni afrek í íþróttum; en þau afrek mega ekki verða þess valdandi, að fólk hætti að fylgjast með því sem er að gerast annarsstaðar í heim inum en við Kolviðanhól og ' Sundhöllinni. m Sveinn“. ★ ATHUGASEMD Stai'fsmaður hjá S. Árnason & Co. hringdi til mín í gær og full- yrti, að firmað flytti ekki inn neitt af þeim vörum, sem um var rætt í bréfi frá Suðurnesja- manni. Bað hann mig að birta þessa athugasemd og er það hér með gert. II. kafli fjallar um verðskráningu. Samkvæmt þeim ákvæöum skal sett á laggirnar 6 manna nefnd til að finna verðgr indvöll, og sé hún skipuð þrem mönnum frá Stétt- arsam/óandi bænda, einum frá Alþýðusambandi íslands, einum frá Landssambandi Iðnaðarmanna, og einum frá Sjómannafélagi Reykjovíkur. Ennfremur skulu formaður búreikningsskrifstofu ríkisins og hagstofustjóri vera í nefiiáúmi til aðstoðar. Verði samkomulag með öllum nefnd- armömium er það bindandi verðlagsgrundvöllur, en náist það ekki skal vísa ágreiningsatriðunum til sérstakrar yfir- nefndár, er sé skipuð þremur mönnum, einum frá Stéttar- samBandi bænda, einum frá samtökum neytenda og hag- stofustjóra sem oddamanni, og fellir þessi yfirnefnd fulln- aðarúrskurð um ágreiningsmálin. Ekki verður ljóst af frv. hvernig fulltrúi neytenda í yfirnefndina skuli valinn. Mundi það í raun og veru verða hagstofustjóri er úr- skurai felldi í slíkum atriðum ef ágreiningur rís milli fulltrúa framleiðenda og neytenda. Segja má að hér séu nokkurveginn þrædd þau ákvæði stjómarsamningsins er um þetta fjalla, en allmikla furðu Hiun það vekja hvernig ákveðið er að velja fulltrúa neyt- endasanitakanna. Alþýðusamband ísflands hefur innan sinns. 'ébanda allan verkalýð landsins, bæði faglærða og ófagíærða. Hefði því verið eðlilegt að það hefði fengið tvo fúíltrúa, þar sem það er tvímælalaust langfjölmennustu neyteu lasamtök í landinu. Annar mjög fjöimennur neyt- endafélágsskapur er Bandalag starfsmanna ríkis og bæja, sem e ;gan fulltrúa fær í þessa nefnd. Farðanlegast er ákvæðið um sérstakan fulltrúa frá Sjómaaanafélagi Reykjavíkur, sem er aðeins eitt af fjöl- rnörgxan sjómannafélögum, sem öll eru innan Alþýðúsam- bandsúis. Sú spuming vaknar í sambancli við þetta, hvort þetta hé gert til þess að tryggja það að ekkert samkomu- l&g náist, því það er alkunnugt að þessum félagsskap ræð- ur sá flokkur einn, er alltaf hefur fjandskapast við hvert þao samkomulag, sem gert hefur verið um þessi mál milli Trunmm ímnnar Wuerto Rico- búum @ið nmtm máðurmálið í shálunnm Neitar að staSiesfa iög er löggjafarsamkoma Puerto Bica hefur samþykkf — Vill að hiuir spænskn mæl- andi íbúar eyjarinnar leggi móðurmálið niður @g Saki upp ensku í staðinn Næst þegar sonur þinn biður þig um að hjálpa sér við heima dærnin sín ' skalt þú gefa þér tíma til að Inigsa, um það hvern ig það væri ef hann væri að læra algebru í kennslubók á máli sem hvorki þú né hann skildi — þá færðu rétt.a mynd af því sem Puerto Rico-búar hafa við að fást. íbúar þessarár eyjar, sem mæla á spönsku, hafa áratug- um saman barizt gegn kröfu Bandaríkjamanna um að enska sé eingöngu notuð í skólunum. Þessi barátta þeirra hefur nú komizt á nýtt stig við það að héraðsdómstóllinn í San Juan hefur kveðið upp þann úrskurð að neitun Trumans forseta, um að staðfesta lög er heimila Puerto Rico-búum að nota móðurmál sitt sé ólögleg. Dómarinn kvað upp þenna úrskurð sinn á þeirri forsendu að Truman forseti- hefði ekki neitað að staðfesta þessi lög, er löggjafarsamkoma Puerto Rico hafði samþykkt. fyrr en lioinn hefði verið sá 90 daga frestur sem forsetinn hefur til að staðfesta lög. Þessi dómur hleypir nýrri hörku í þá deilu sem háð hefur verið síðan 1899, þegar Banda- ríkjamenn fengu umráð yfir Puerto Rico að loknu spænsk- ameríska sti'íðinu. Þá ákvað fræðslumálastjóri sá er Banda- ríkjamenn skipuðu yfir eyna, að ensk tunga skyldi eingöngu notuð. í framkvæmdinni hefur þetta verið breytilegt eftir því hverjir hafa stjórnað slcólamál unum, nú síðast var spænska notuð í 6 lægstu bekkjum skól- anna, en enska úr því. Prófessor Lewis C. Richards- son, yfirmaður ensku deildar- innar við háskólann í Puerto Rico, hefur látið svo um mælt að flestir kennaranna á eynni hafi engan undirbúning fengið til þess að kenna ensku, og af þeim sökum kenni þeir mjög lélega ensku. Ennfremur að nemendurnir skilji ekki helm- inginn af því sem stendur í hinum ensku kennslubókum. Allir eru sammála um það að stúdentar í Puerto Rico eigi að læra ensku, og vilja jafnframt að enska sé kennd sem sérstök námsgrein í skólunum, á sama liátt og spænska er sérstök námsgrein í bandarískum skól- um. Löggjafarsamkoma Puerto Rico samþj’kkti í marz 1946 lögin um að jnóðurmálið skyldi eingöngu notað við kennslu í skólum landsins. 1 október s.l. neitaði Truman að staðfesta þessi lög, og er þessi neitun hans fyrsta tilraun sem nokk- ur forseti Bandaríkjanna hefur gert til þess að taka fram fyr- ir liendur fræðslumálastjóra eyjanna um það hvaða mál skuli notað í skólunum. Settur landstjóri eyjanna, Manuel A. Perez, neitaði fyrst að staðfesta þessi lög, en lög- gjafarsamkoma Puerto Rico Framh, á 7. síðu. framleiðenda og neytencla, — Alþýðufl.,'— og ætíð reynt að nota úlfúðina sér til pólitísks framdráttar. Á annan hátt verður þetta merkilega skrautblóm varla skilið. Væntanlega skýrist bæði þetta og fl. í meðferð málsins. Vonandi tekst að skapa löggjöf er orðið getur grundvöllur að heppilegri og friðsamlegri lausn þessara mála, báðum aðilum til hagsbóta.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.