Þjóðviljinn - 22.04.1947, Side 3

Þjóðviljinn - 22.04.1947, Side 3
r Þriðjudagur 22. apríl 1947 ÞJÖÐVILJINN ÍÞRÓTTIR Ritsíjóri: FRlMANN HELGASON Ársþingi I.B.R, sem staðið hefur yfir að undanförnu, lauk fneð fundi í Oddfellowhúsinu í gær. Þingið sóttu 55 fulltrúar frá 16. félögum og 8 sérráðum. Þingforsetar voru kjörnir Guð- jón Einarsson og Jens Guð- björnsson en þingritari Gunn- laugur J. Briem. Var stjórn þingforseta með ágætum, enda fór þingið allt hið bezta fram. Starfsemi þingsins beindist HatidknattSeiksmóf Islands Það er nú svo komið að hand- knattleikur er orðinn ein vinsæl- asta ' íþróttagreinin, sem stund- uð er í landinu. Það gleðilegasta er, að flokkar víðsvegar að hafa komið fram með ágætum á- rangri. Að skíðakeppni undanskil inni munu handknattleikssigrar, t. d. í kvennaflokki úti, hafa fall ið flokkum utan Reykjavíkur oft ar í skaut en í nokkurri annarri keppni. Gefur þetta til kynna, hvaða árangri stúlkurnar víðs- vegar um land hafa náð. Mót það sem hér fór fram mun óefað fjölmennasta mót sem haldið er fyrst og fremst að skipulagsmál um íþróttanna í héraði og starf j * einni grein og mun þar hafa semi bandalagsins. Kom glöggt komið til keppni um 300 manns í ljós, að bandalagið o^ sérráð- mikla rækt við að notfæra sér þennan möguleika. Það atriði að skipta um menn í leik var ekki mikið notað, enda vafasamur ágóði af því í j stuttum leikjumm. í þessu móti tóku þátt 7 sveit- ir í meistaraflokki kvenna, þar af ein sveit sem aldrei hefur tekið þátt í landsmóti áður. Er Það flokkur frá ÍA Akranesi. í þessum flokki vann, eins og frá hefur verið sagt, sveit Ár- manns. Flokkurinn sýndi yfirleitl yfirburði í leikjum sínum, þó ekki mætti tæpara standa í úr- slitunum við FH Hreyfanleiki liðsins og' varnarleikur ásamt Krossferð Sigurjóns til Heklu Lét hraunleðjuna á hitabrúsa — Annar brúsinn sprakk en tappinn brann úr hinum — Væri ekki ráð að spyrja Skarphéðinn? Maður er nefndur Sigurjón Fétursson og er kenndur við Álafoss. Eins og kunnugt er, er Iiann atorkumaður og harðfylginn, enda liefur hann í ýmsu snúizt um dagana. Að austan Iiefur Þjóðviljanum borizt eftirfarandi frásögn af dáðum þeim er hann hefur drýgðar í núverandi Helilu- gosi, og munu þær þó ekki allar kunnar enn sem komið er. mamta sveií í væri mikiivægt fyrir heíður lands og þjóðar, ef vel tekst. En hér er við ramman reip að draga. Nú þegar hefur þó Sig- urjón gört allmerkar tilraunir með að halda Hekluglóðinni heitri. Segja austanmenn, að hann hefi rennt glundrinu í hitabrúsa. Svo óheppilega vildi til, að brúsinn sprakk. 1 þessum vandræðum kom fram hin al- ltunna forsjálni og vísinda- mennska Sigurjóns, því að nú dregur hann upp úr vasa sínum annan hitabrúsa, sem hann hafði haft með til vara, ef ein- hver ólukka henti þann fyrri. Var nú reynt í annað sinn, en svo hörmulega vildi þá til, að tappinn sviðnaði í sundur af ókunnum ástæðum. ashcstfötum Fyrir fáum dögum kom ný- stárlegur leiðangur í nágrenni Heklu. Þar var kominn Sigur- jón Pétursson við sjöunda mann og voru þeir allir afrendir og hinir vasklegustu, búnir asbest- 1 fötum eins og slökkviliðsnienn.. Meira þótti þó um vert far- angur þeirra, en honum er svo lýst, að þar voru stálstokkar I miklir, steyptir í kross og mynd ' uðu líkt og steypumót fyrir heljarmikla krossa. Þetta vakti undrun og forvitni þeirra aust- anvéra, sem höfðu aldrei f\'rri séð þvílíka furðusmíði. Reynd- ust mót þessi drápsklyfjar á hesta, er þau skyldu flutt upp frá 9 félögum úr 3 íþróttahér-! góðu gripi, er oft ágætur. Þó in eiga við hin erfiðustu starf- uðum. Raunar má segja að mætti skotstyrkleikinn vera skilyrði að búa, vegna húsnæð þetta sé 6 mót, þar sem keppt er meiri og jafnvel þó miðað sé við isskorts, óhægrar aðstöðu til vél j öllum aldurfl. karla og kvenlega orku. ritunar o. fl. Var framkvæmdar ráði heimilað, að leita samvinnu um og gerast aðili að, sameigin legri skrifstofu ásamt fundar- herbergjum, með stjórn Í.S.l. og kvenna. Þetta mót er merkilegt | FH kom flestum á óvart, þar fyrir þá sök, að þar er í fyrsta 'sinn á opinberu móti keppt eftir nýjum regium, sem eiga að geta sem vitað var að mikil breyting hafði orðið á liðinu. Þetta ætti að sanna þeim og ö'ðrum að á- stæðulaust er að 'vera of ragur sérsamböndum bæjarins, ef á- kafi; mikii áhrif á vöxt og v.ð liugi væri fyrir hendi um þetta gang handknattleiksins. Er þar j við breytingar. Þó flokkurinn mál lijá þessum aðilum. ^ fyrst að nefna heimiidina að hafi náð þetta langt, þá vantar Samþykkt var áskorun til bæj i kasta niður knetti og grípa hann hann ýmislegt enn, en viljann arstjórn Reykjavíkur um, að hefja nú þegar framræslu og annan undirb'úning að íþrótta- svæðinu í Laugardalnum. Enn fremur tilmæli um, að bæjar- stjórn láti bæta aðbúnað sund- manna við æfingar og keppni í Sundhöll Rcykjavíkur, nú þeg- ar, svo og að lækka leigu á Sund höllinni til kappleika, úr 30% af seldum aðgangseyri í 18%, vegna tekjuhalla af sundmótum sem þar eru lialdin. Allmiklar umræður urðu um bindindismál og voru nokkrar samþykktir gerðar í þeim efn- um, m. a. um að útiloka íþrótta- menn frá þátttöku í keppni, ef þeir neyta áfengis á tímabilinu frá því undirbúningsþjálfun fyrir keppni við erlenda menn þarf að æfa þetta sérstaklega. j Læra að nota skrefin sem leyfð . rniklir aftur. Til þess að ná þeirri hafa þær í ríkum mæli og er leikni svo að viðkomandi hafi . hann vissulega undirstaðan und- af því gagn fyrir sig og lið sitt, jr áframhaldandi þroska. Akra- nesstúlkurnar eru óvenju kraft- leikmenn. Þær höfðu eru og kunna á því lagið að kom j fast grjp og öruggt en þvingað. ast mjúklega fram hjá mótherj-jþær hafa ekki nógu góða yfir- anum. Lykillinn, að þessu er j sýn yfjr völlinn og framherj- fyrst og fremst öruggt grip. Það kom líka greinilega fram að þetta vantar æfingu, og allir, að ein þær fa knöttinn, og vita~þá ekki um undanteknum sem köstuðu pvort heppilegra er að skjóta um hættir oft til þess að snúa baki að marki mótherjans ‘er eða taka upp samleik. Þann ávana að doka við er niður,, höfðu af því lítil not, voru oft kyrrstæðir og hikandi, enda varla von að árángur sé þegar | þær hefja leik, að mótherjinn kominn í ljós. Einn leikmaður á j.sé kominn af stað áður en þær þessu móti, sýndi þó hvað hægtjbyrj^ og fa út á það aukakast, er að nota sér leikni á þessu ættu ,þær ag leggja niður. Þessi 'Sviði, en það var Sveinn Helga- j ieikaðferð getur aldrei orðið já- hefst, og þar til keppni er lok- son ur y.al. ið. Þá var framkvæmdaráði fal^ ið að vinna að framgangi æskulýðshallarmálsinq og að at- huga mögulcika á því, að koma upp og reka kvikmyndahús, til styrktar starfi og byggingu í- þróttamannvirkja bandalagafé- laganna. Lög bandalagsins voru end- urskoðuð og umrituð, til frék- ara samræmis og betra máls. Ólafur Sigurðsson var endur- kjörinn formaður bandalagsins, með samhljóða atkvæðum, fund armanna. Stjórn bandalagsins skipa auk formanns, einn full- Hefur hann þegar náð furðu- lega góðum árangri, enda var leikur hans skemmtilega jákvæð ur fyrir hann og lið hans. Leikur Sveins var ágæt sönn j auga fyrir samleik, sem un þess hvernig hægt er að nota enn ekki nógu jákvæður, þetta atriði og hefur vissulega orðið mönnum hvöt til að leggja kvæð fyrír leik þeirra. Með þeim krafti sem þær búa vfir og þeirri þjálfun er þær hafa, ættu þessar stúlkur að geta náð mjög langt. Þær hafa og töluvert þó er að Hekluglóðum. Krossasteypan er austan- mönnum ráðgáta Ekki er fullkunnugt um upp- runa og hlutverk þessara steypu móta, en fróðir menn fyrir aust an telja þau smíðuð í Reykjavík og ætluð til að fylla þau bráðnu hraungrýti úr Heklu. Hvernig þetta má gerast er ýmsum bú- andkörlum ráðgáta, því að þeir hafa komizt á snoðir um, að bræðslumark stáls sé lægraj' en hrauns. Finnst þeim t. d., að erfitt mundi að steypa blý í vaxmóti. Ennfremur telja þeir austanmenn, að Sigurjóni muni ganga erfiðlega að hella í mót- in og muni hetjurnar brennast á puttum. Við þessu hefur Sig- urjón séð með asbestfötunum. En þótt þeim köppum tækist nú að ganga í gegnum þessar fyrstu eldraunir, þá er ein eftir, síðust og mest. Er hún sú að varðveita hinn glóandi kross með öllum varma sínum og leiftpandi birtu fram til næstu Olympíuleika, sem fram eiga að fara 1948. Skal þá þessi kross verða þjóðum lieimsins ljómandi tákn um afl og hreysti íslands og íslendinga. Ætlar að geyma hraunið í hitabrúsa Því skal ekki neitað, að þetta Væri ekki ráð að spyrja Skarphéðinn? Ekki hefur heyrzt, að þetta eða annað mótlæti hafi lamað hina landskunnu atorku Sigur- Framh. á 5- síðu. hljóðs, og óskaði bandalaginu til hamingju með þá eindrægni og alvöru, sem einkennt hefði meðferð mála á þessu þingi. Að síðustu þakkaði Erlendur Ó. Pétursson, þingforsetum og þingritara, hin ágætu störf trúi frá hverju hinna 16 félaga j þeirra. Kvatti liann félögin til er bandalagið skipa. Stjórnin kýs svo 5 manna framkvæmda- ráð úr sínum liópi. Bindindisfulltrúi I.B.R. var kjörinn Þórarinn Magnússon. Við þingslit kvað Þorsteinn Einarsson, íþróttafulltrúi sér samheldni og samstarfs, er hann óskaði að mætti aukast og efl- ast undir forustu I.B.R. Að íþróttabandalagi Reykja- víkur standa 16 íþróttafélög, rneð samtals 9643 meðlimum, og 8 sérráðum. Aðrir kvenflokkar gefa ekki sérstakt tilefni til þess að sér- staklega- sé frá þeim sagt, nema II. fl. kvenna í pfram, lék mjög létt, vann auðveldlega og getur Fram vnæt sér mikils af honum. Það sem dómararnir að þeir þafi aukinn rétt, séu þeir með knöttinn. Ennfremur virðast menn ekki skilja fylli- lega að leikur er ekki stöðvaður fyrir brot þegar sá sem brotið fremur hefur ekki hagnað af því, eða brot sem engá þýðingu hafa. Mikið vantar á að áhorf- endur hafi þá þekkingu á leik kenningar kágun Framh. af 1. síðu. bandi við ,,persónur utan Banda ríkjfyina“ og að eftirlitsforingj- ar í Oak Ridge teldu frið og ör- yggi Bandaríkjanna ,,í greini- legri hættu“. Nýjar ásakanir „Þessum ásökunum var þver neitað, og þær gleymdust fljótt, en þáð er athyglisvert, að sein- asta atriðið, á dagskrá nefndar- innar, sem Thomas nú veiiir forstöðu, er rannsókn á hópum og hreyfingum, sem leitast við að „útbreiða þekkingu okkar á framleiðslu kjarnorkusprengja í þágu erlends ríkis“. Ráðgjafanefndin um laga- setningu var skipuð samkvæmt nýjum lögum, starfar í sam- bandi við bókasafn þingsins og á að vera þinginu tir„hjálpar og ráðgjafar." Ernie Adamson, fyrrverandi lögfræðilegur ráðunautur ,,ó- amerísku" nefndarinnar, segir í skýrslu til hennar í sl. mánuði, að bókasafn þingsins sé „orðið að griðastað útlendinga og Bandaríkjamanna með erlendar skoðanir." ,,Óamerískar“ hagfræðí- Eftir mótið átti ég tal við suma af dómurunum sem störf- uðu á mótinu og létu þeir þetta álit i ljós: Leikmcnn hafa sýnt mikla framför hvað snertir þekk reglum sem æsikleg væri, og Remur það fram í mjög mörgu. Má þar nefna ef maður snertir markboga um leið og hann gerir mark, sem er ekki löglegt, eða ef maður kastar í mark úr lofti en kemur niður á markteig, en ingu á reglum, og framkoma það er mark. Ennfremur þýðing þeirra er mjög góð á leikvelli. J arlaus brot. Áhorfendur hafa Þó virðast einstaka menn álíta i þama mikið að læra. Meðal hagfræðinganna,- sem eiga rannsókn yfir höfði sér, eru nokkrir, sem nefndarmenn hafa gagnrýnt fyrir skrif þeirra um frjálsa samkeppni og þjóð- nýtingu. Að minnsta kosti hefur nefnd in tilkynnt opinberlega að hún muni taka til athugunar „komm únistisk" öfl í skólakerfi Banda ríkjanna.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.