Þjóðviljinn - 22.04.1947, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 22.04.1947, Blaðsíða 4
4 Þriðjudagur 22. apríl 1947 ÞJÓÐYILJINN :f; ■ Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn Ritstjórar: Kristinn E. Andrésson, Sigurður Guðmundsson, áb. Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason. Ritstjórnarskrifstofur: Skólavörðust. 19. Símar 2270 og 7500 (eftir kl. 19.00 einnig 2184). Afgreiðsla: Skólavörðustíg 19, simi 2184. Auglýsingar: Skólavörðustíg 19, sími 6399. Frentsmiðjusími 2184. Áskriftarverð: kr. 8.00 á mánuði. — Lausasöluverð 50 aur. eint. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. Þeim verður ekki gleymt Aðfarirnar við sölu Hvalfjarðar minna mjög veru- lega á aðdraganda herstöðvasamningsins. 1 bæði skiptin var farið fullkomlega á bak við þjóðina, allt ákveðið að tjaldabaki að þjóðinni fornspurðri. Að vísu varð Ólafur Thors að leggja herstöðvasamning sinn fyrir Alþingi, en í rauninni var búið að ákveða samþykkt hans fyrirfram, enda var gerð tilraun til að ljúka afgreiðslu hans á einum degi. Þjóðin var hins vegar ekki kölluð til ráða, enda þótt öryggi hennar og framtíð væri í veði; agentarnir þekktu hug henn- ar og vilja. Bjarni Benediktssson þurfti á hinn bóginn ekki einu sinni að leggja Hvalf jarðarsölu sina fyrir Alþingi, hon- um nægði auðfengið já^rði samstarfsmanna sinni í lepp- stjórnipni. En það er næsta athyglisvert að Bjarni Bene- diktsson, sem nú talar sem fjálglegast um embættisheið- ur(!) sinn, hafði ekki meira álit á þessum eiginleika sínum en svo, að hann gerði allt sem hann gat til þess að halda Hvalf jarðarsölunni leyndri eins lengi og unnt var. Sú stað- reynd talar skýru máli um hið raunverulega álit þessa ó- heiðarlega ráðherra á gerðum-sínum. Erlendur maður kemur bæði við sögu herstöðvasamn- ingsins og Hvalfjarðarsölunnar. Það er Huge S. Cumming, sérfræðingur Bandaríkjastjórnar í málefnum Norðurlanda. Hann samdi herstöðvasamninginn ásamt Ólafi Thors, á sama tíma og borgarablöðin lögðu við „heiður“ sinn að’hann væri alls ekki að ræða um Keflavíkurflugvöllinn og Morg- unblaðið hélt því meira að segja fram að hann væri alls ekki staddur á íslandi! Hann kom í annað sinn til íslands þegar Hvalfjarðarsalan var á döfinni og átti ítrekuð við- töl vi0 Bjarna Benediktsson og í annað sinn leggja borg- arablöðin og Bjarni Benediktsson ,,heiður“ sinn að veði fyr- ir því að hann hafi alls ekki talað um Hvalfjörð! Nafnið Cumming fær sess í sögunni við hlið annarra agenta semr erlend ríki hafa sent til Islands. Herstöðvasamningurinn og sala Hvalfjarðar eru á-/ rangurinn af þeirri viðleitni Bandarikjastjórnar að halda þeim ítökum sem fengust á íslandi á stríðsárunuin. Með herstöðvasamningnum fengu Bandaríkin umráðarétt yfir Keflavíkurflugvellinum „fyrst um sinn í 6*4 ár“ eins og ir, til skilnings á því að Itærð sviðs og útbúnaður er ekki aðal atriði, heldur það sem fram fer á sviðinu. Undir snjallri leikstj. Lárusar Pálssonar hefur sýning þessa leikrits hér orðið með1 ÁVEXTIRNIR Hér í dálkunum var fyrir nokkru rætt um nauðsyn þess að við eignuðumst skip, sem væri sérstaklega til þess gert að flytja ávexti; sömuleiðis var á það bent, að hér í Reykjavík og víðar um land þyrfti að reisa geymsluhús, þar sem hægt væri að geyma birgðir ávaxta ó- skemmdar allan ársins hring. Nauðsyn þessa kemur æ greini | leiklist og dálítið mont yfir því, legar í ljós. Þær ávaxtabirgðir, i hvað vel íslenzka leikhúsið er' sem berast til landsins eru I farið að standa sig, þó mælt sé KIRKJUBLAÐIÐ. Sami maður skrifar um Kirkjublaðið: „Prestastétt landsins gefur út blað, sem nefnist Kirkjublaðið. Blað þetta hefur nú í seinni tíð valið sér það hlutverk að flytja möguleikum sem leikhúsið geym bandarískan ,(fagnaðarboðskap“ sýknt og heilagt. Kastar fyrst tölfunum í síðast útkomnu blaði, eða frá 31. marz. Eru þar 7 greinar af 16 alls teknar upp úr amerískum blöð- um og tímaritum. Má það teljast ágætum. Þrátc fyrir erfitt og ný , furðu!egt, að prestastéttin skuli stárlegt form verður ekkert ó- j ganga gvo bersýnilega fram fyr þægilegt né þvingað, heildará- ir skjöldu í Bandaríkjadekri hrifin ósvikin nautn af ágætri borgarablaðanna. * ANDLEYSI venjulega 50% skemmdur ó- þverri og vel það. Að vísu get- ur engum til hugar komið að allar_ þessar skemmdir á ávöxtunum verði á leiðinni hingað yfir hafið. Heildsalarnir með ,,sérþekkinguna“ eru hér án efa sekir um kaup á ónýtum á alþjóðlegan mælikvarða." ¥ ÍSLENZK TUNGA OG MENNTAMENN OKK- AR Frá Akureyri kemur bréf, þar sem farið er mjög hörðum orð um um meðferð íslenzkra tungu ávöxtum í erlendum höfnum. En 1 í tímariti einu, er nýlega hóf slæmur aðbúnaður ávaxtanna á leiðinni hingað eykur á skemmd irnar. Við eigum að kaupa góða á- vexti erlendis, flytja þá lieila heim og geyma nægar birgðir þeirra óskemmdar allan ársins hring til þess að stöðugt megi fullnægja ávaxtaþörf þjóðarinn ar. Þetta verður því aðeins hægt, að við eignumst fullkomið ávaxtaskip og fullkomnar á- vaxtaskemmur. * BÆRINN OKKAR Reykvíkingur skrifar: „Leiklistarunnendur ættu ekki að setja sig úr færi að sjá leik- ritið „Bæinn okkar.“ Það hefur „Það er auðvitað gott og . blessað, að Truman forseti hefur j gengið í eitthvert „Bræðrafé- 1 lag“ til þess að þroska þar bróð urþel sitt. o. s. frv. Mér finnst samt einhvern veginn, að prest- ar landsins ættu ekki framvegis að afhjúpa svona greinilega andleysi sitt. Þeir hafa með Kirkjublaðinu gott tækifæri til að láta ljós sitt skína út um landsbyggðina, og þeir geta alls ekki ásakað göngu sína. Tímarit þetta er ætl að ungu fplki til skemmtilest- urs; fjallar víst aðallega um ástarævintýri og þvíumlíkt. Bréf ritarinn tekur mörg dæmi máli sínu til sönnunar og spyr svo: ! okkur leikmenn, þótt okkur þyki „Hvenær getum við vænzt lítið til koma þessa aðfengna þess af okkar ungu mennta- mönnum, að þeir grípi vopn til varnar og kveði slíkan ófögn- uð niður með útgáfu úrvalstíma rits, sem getur orðið þroskandi og bætandi fyrir íslenzka les- endur ? Er ekki annars kominn tími til að íslenzkir bókmenntafræð ingar eða jafnvel hið opinbera skipi nefnd, sem leggði fram álit um, hvað af því, sem gefið vakið athygli vegna hins óvenju ; er út á íslandi, sé ritað á ís- lega forms og er vel til þess i lenzku, og hvað ekki? Margar fallið að hrífa leikhúsgesti til; opinberar nefndir virðast hafa skilnings á þeim ótæmandi óþarfari störf með höndum." „ljóss“. Menn þora auðvitað alls ekki að láta sér detta í hug, að þessi Bandaríkjaást standi í nokkru sambandi við westurför biskups ins hérna um árið. B“. Bréfritarinn hefur lög að mæla að því er snertir hið auð- sæja Bandaríkjadekur Kirkju- blaðsins. En hins ber að gæta, að ekki er hægt að skoða þetta blað sem málgagn allrar presta stéttarinnar. Það má telja víst, að f jölda íslenzkra presta finnst lítið til um Kirkjublaðið. Freðfiskframleiðsla okkar ís- upp á bíl og hann siðap keyrður lendinga er nú orðin einn af í burtu, en þó ekki lengra en særstu liðum útflutningsverzlUn-. nauðsynlegt er vegna kostnaðar, arinnar, og er því ialveg sjálfsagt og þessar miklu beinahrúgur að framleiðslu þessari sé gaumur; eitra svo loftið í sumum veiði- Stefán Jóhann Stefánsson orðaði það við hina sænsku gefinn, og eitthvað sé gert til ( stöðvum að ekki er við undandi, blaðamenn. Til yfirstjórnar sinnar hafa þau valið einn harð- j ^ess að framleiðsla.n heri sig ' sérstaklega um sumartímann. , ,, , , • ■ t-> TT7-11- betur fjárhagslega og vöruvönd-1 Pökkun og frystingu er víða skeyttasta hershofðmgja smn Bob Williams, sem er yfir- j _ . ,,, „ • lun verði fullkomnari heldur en ébótavant, og er það slæmt að maöur Iceland Airport Coporation, felagsms sem nýlega' efndi til samkeppni um merki með íslenzku fánalitunum! nú gerst. Skal þá fyrst minnzt ekki skuli vera vönduð mek’a á hraðfrystihúsin sjálf. Flest eru ! framleiðslan á þessari ágætu Á sama hátt hefur það áunnizt með sölu Hvalfjarðar að 13311 ljanmg ur garðl gerð hvað, vöru, frskmum. Helztu ráð til stöðvar Bandaríkjahers eiga að standa þar „óhaggaðar og til taks“ fyrst um sinn í þrjú ár. Og þær stöðvar eru einnig í góðum höndum. Umboðsfélag Standard Oil er einrátt j tækni nútímans fyrirfinnSt ekki. um starfrækslu þeirra, en Standard Oil er í nánu sambandi j víðast hvar er ástandið þann- j tækni snertir til vinnusparnað- j þess að bæta að nokkru úr þessu ar að lítt gerlegt er að lýsa 1 ófremdarástandi, án mikils til- j . slíku ófremdarástandi; sem sagt, kostnaðar eru að mánu viti sem við bandarísku herstjórnina engu síður en American Over- seas Airlines. hér segir: Fyrst og fremst að flutninga- húsin að ein- roðið sé alls staðar látið snúa út að umbúðum, flökin skorin mátulega en ekki brotin saman, sem stórskemmir fiskinn, enn- fremur að pakkað sé í pappa- umtoúðir (Cartoon) svipað og gert er á Ameríkumarkað. , Eg þori að fullyrða það að fiskpakkarnir eins og þeir líta út þegar búið er að losa þá úr pönnunum sem þeir eru frystir í, allir skakkir og skældir og bréfumbúðirnar (Pergament) að nokkru leyti rifnar af pökkun- um, þá er þetta engin vaj;a og ekki bjóðandi siðmenntuðum þjóðum, jafnvel þótt hungraðar •séu, að minnsta kosti ekki á normal tímum. Að minu áliti er það höfuðat- riði að fiskurinn sé pakkaður í betri umbúðir. Fiskmatinu og freðfiskmatinu mun vera mjög ábótavant og þó sérstaklega freðfiskmatinu; ætti ig að fiskinum er mokað með. bönd séu sett í göfflum eins og skít ofan í kar, hverju leyti, minnsta kosti að i ,v . . , , ríkisstjórnin að gefa yfirfreðfisk með ekki of hremu vatni, svo unnt se að koma urgangmum fra Með herstöðvasamningnum og sölu Hvalfjarðar hafa er íiskurinn borinn i kössumjmeð ódýrara móti. Þvottavélar matsstlóra írí um lima og setla ráðamenn þjóðarinnar svikið öll loforð sín frá síðustu kosningum og gengið í berhögg við eindreginn vilja íslenzku þjóðarinnar. Þeir treysta því að svik þeirra verði gleymd við næstu kosningar. Þeir treysta því að minni almennings sé hverfult. En þeir munu fá að finna það að herstöðva- samningurinn og sala Hvalf jarðar eru grópuð fast í huga -allra fslendinga og þeim verður ekki gleymt. eða hent á flökunarborðin. Eftir séu beinlínis fyrirskipaðar og al- flökun eru flökin borin í köss- um að vigtum, og frá vigtiar- manni til pökkunarfólks er fisk- urinn einnig borinn í kössum. Alt er þetta á sömu bókina lært. Úrgangurinn (beinin), yfir 60% af hráefninu, er einnig bor- inn í körfum og siðan mokað gerlega bönnuð framleiðsla í frystihúsum án þeirra, því með notkun þvottavéla er nokkurn veginn öruggt að fiskurinn kem- ur hreinn á flökunarborðin. Breytt sé algerlega um pökk- unaraðferðir á fiski sem á að seljast á Evrópumarkaði, t. d. að duglegri mann í staðinn sem kann sitt verk út í yztu æsar. Það mun ekki orka tvímælis hve nauðsynlegt iþað er að senda efíirlitsmenn út um land- ið til þess að brýna fyrir fram- leiðendum og fólkinu sem vinn- ur að þessari framleiðslu að Framhald á 7. síðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.