Þjóðviljinn - 29.04.1947, Qupperneq 8
Hagur KRON betri en nokkru sinni fyrr
Vöpiissilsn slo ár riiml. 2 mi
kr. melrf en lfM5? þrátt fypir
j kominni kjötiðnaðarstöð, svo
° j bætt verði úr þeirri vöntun sem
i
Aðalfundur Kaupt'élags ISfcykjavíkur og nágrennis vár
vörum almennings að undan-
förnu1'.
Sömu laun fyrir sömu
vinnu
„Með þvi að það er stefna
Sarnvinnuhreyfingarinnar, að
koma á jöfnuði í viðskiptum og
samstarfi manna á milli, felur
haldinn sunnudaginn 27. apríl. Fundinn sátu 156 fulltrúar, aðalfundur Kron væntanlegum
félagsstjórn, framkvæmdastjóri, endurskoðendur og einnig
nokkrir starfsmenn félagsins sem gestir.
Formaður félagsins, Sigfús Sigurlijartarson flutti
skýrslu félagsstjórnar, en framkvæmdastjóri, Isleifur
Ilögnason, flutti skýrslu um hag og rekstur félagsins.
Þrátt fyrir það þótt utanbæjardeiklirnar hafi nú verið
greindar frá félaginu var vrörusala sl. ár meiri en nokkru
sinni áður eða 14 millj. B74 þús. 585 kr. og er það rúmum
2 milljónum meira en árið áður.
Tekjuafgangur 1946 varð yfir 256 þúsund og er það
233 þús. kr. meira en árið áður.
Árið 1945 voru ekki nema 33,28% af rekstursfé fé-
lagsins eigið fé þess, en árið 1946 49,55%.
Sjóðir í árslok 1946 námu samtals 2 millj. 155 þús. kr.
Úr stjórn félagsins áttu að
gahga: Guðmundur Tryggvason
Jón Brynjólfsson Kristjón Krist
jónsson, og voru þeir allir end-
urkosnir til þriggja ára.
Fyrsti varamaður í félags-
stjórn var kosinn Björn Guð-
mundsson, Einholti 11 (endur-
kosinn) einnig til þriggja ára.
Endurskoðandi til tveggja ára:
Ari Finnsson (endurkosinn).
Fulltrúar á aðalfund S.l.S. voru
kosnir: Sigfús Sigurhjartarson,
ísleifur Högnason Þorlákur G.
Ottesen Ragnar Ólafsson Elín
Guðmundsdóttir Guðrún Guð-
jónsdóttir Steinþór Guðmunds-
son
Varafulltrúar:
1. Sveinbjörn Guðlaugsson 2.
Eggert Þorbjarnarson 3. Guð-
jón Benediktsson 4. Björn Jóns-
:son.
Stjórn félagsins lagði fram
Snæbjörn Jénssan
Ifyrstnrað marki
í drengjahlaupinu
tillögur til breytinga á lögum fé
lagsins. Þar sem deildirnar i véla
fulltrúum sínum á aðalfundi
Sambands- ísl. Samvinnufélaga,
að beita sér fyrir þvi, að upp
verði tekin sú stefna í samvinnu
félögunum, að greidd séu sömu 1
laun fyrir sömu vinnu, alveg án
tillits til þess hvort kona eða
karl gegnir starfinu, svo sem nú
er gert samkvæmt launalögum
ríkisins. Skorar fundurinn því
á væntanlega fulltrúa að beita
sér ötullega fyrir þessu máli,
1 svo félaginu verði gert auðveld
ara, að láta koma til fram-
kvæmda tillögu er samþykkt
var í launamálum á aðalfundi
Kron 1946.“
Innflutningur heimilis-
Hafnarfirði, Keflavík, Sand-
gerði og Grindavík, hafa nú all-
ar skilið við félagið, þótti rétt
að gerá á því nokkrar skipulags
breytingar til samræmis vicl
breytt ástand.
Breytingatillögur félagsstjórn
ar við lögin voru samþykktar í
öllum aðalatriðum. |
Eftirfarandi tillögur voru j
samþykktar á fundinum:
Aðalverzlunarhús
félagsins
„Fundurinn samþykkir
,Aðalfundur Kron 1947 skor-
ar á Viðskiptaráð að veita Kron
aukin gjaldeyris og innflutnings
leyfi til kaupa á heimilisvélum".
Skozkur listmál-
ari opnar hér mái-
verkasýningu.
liÖi gefyr frí 1 maí
Aðalfundur KRON, sem haldinn var sl. sunnudag
samþykkti að gefa öllu starfsfólki sínu frí allan daginn
1. maí.
Að sjálfsögðu vinna engir 1. maí sem félagsbundnir eru
hinan Alþýðusambands Isiands og flestar verzlanir munu
núorðið láta starfsfólk sitt liafa frí eítir liádegi þenna
dag.
KRON hefur þarna gefið fordæmi öðrum verzlunum.
Kagnar Lundborg sjötugur
Framhald af 3. síóti.
lesnar af fræðimönnum um allan
skæri úr um, hvort undirokað heim. Og komi það fyrir, að far-
land sé fullválda að lögum eða j ið sé rétt með hina sögulegu
ekki, og hinum sögulega fullveld- 1 réttarstöðu íslands í erlendum
isrétti íslands auðvitað haldið; þjóðaréttarskrifum, þá er það
fast fram. Var bók þessari dreift j tekið eftir þessum bókum Lund-
út meðal meðlima Sambandslaga | iborgs og vitnað í þær. Það, sem
nefndarinnar 1918, og' mun ekki
hafa spillt fyrir árangri. Ár-
einkum sérkennir þessar bækur
og raunar öll skrif hans um ís-
ið 1921 kom út á þýzku „Die land, er það, hve vel og rétt er
gegenwártigen staatenverbind- valið úr heimildasafninu það,
ungen
staatenverbind- valið úr heimildasafninu
i
þar sem Lundborg setur Sem mestu máli skiptir, og svo
Skozkur listmálari, Waestel
• aS nafni, opnar máiverkasýn-
j l»gu í Listamannaskálaiium
mánudagöúi 5. maí kl. 5 e. h.
kjósa 5 manna nefnd til þess s ‘i ___ Á sýningUn„l, Sem standa
undirbúa útvegun lóðar undi lln yfir í tialfan mánuð, verða
aðal-verzlunarhús félagsins og j , i!(1 40 oHumálverk og 40-50
athuga um fyrirkomulag slík, ,;jtns!itamvildir og teikningar.
húss, fjáröflun til framkvæmda Waestel hefur dvalið hér á
og annað er þurfa þykir, til þc-ss j ;ancjj asamt konu sinni síðan í
að koma málinu í ffamkvæmd. | : yrrahaust, og eru fiest mál-
Nefndin vinni í samráði og sam j „erkin gerð hér 4 síðustu 2%
starfi við félagsstjórn. Jafn-
framt samþykkir fundurinn, að:
mælast til þess, að félagsstjórn
leggi fyrir næsta aðalfund að
5% verði lögð í stofnsjóð í stað
3% nú.“
Kjötiðnaðarstöð í
KR vann sveitakeppnina Reykjavík . .
1 „Þar sem það virðist vera aug
I drengjahlanpi Ármanns sl.
•sunnudag varð Snæbjörn Jóns-
son úr Glímufélaginu Ár-
mann fyrstur að marld, en
línattspyrnufélag Reykjavíku r
vann báðar sveitakeppnirnar.
Tími fyrstu manna í hlaupinu
varð þessi; 1. Snæbjörn Jóns-
son Á 7 mín. 29,) sek. 2. Ingi hið allra bráðasta.
‘Þorsteinsson KR 7 mín. 32,3 I t þessu sambandi telur aðal-
sek. 3. Einar H. Einarsson KR I fundurinn það æskilega lausn
ljóst mál, að vöntun á góðum
kjötiðnaðarvörum, hafi um
langt skeið, dregið úr eðlilegum
viðskiptum við félagið, þá bein
ir aðalfundur Kron 1947, því til
félagsstjórnar og framkvæmdar
stjóra, að unnið verði ötul-
við Svía
I gær voru eftirtaldir menn
skipaðir í nefnd til að ræða við
samninganefnd frá Svíþjóð um
viðskipti milli íslnnds og Sví-
þjóðar:
Finnur Jónsson, alþingismað-
ur, og er hann formaður nefnd-
arinnar, Ásgeir Sigurðss., skip-
stjóri,. ' Eggert Kristjánsson,
stórkaupmaður, Jón L. Þórðar-
son, forstjóri, Kjartan Thors,
"7 min. 33,0 sek. 4. Klinberg
Konráðsson Á. 7 mín 34 sek. —
I þriggja manna sveitakeppni
.•sigraði sveit KR með 12 stignm
■og hlaut bikar er Eggert Krist-
jánsson hafði gefið, önnur varð
lega að úrbótum á þessu sviði i forstjóri, Oddur Guðjónsson,
formauur. Viðskiptaráðs, og Vil
hjálmur Þór, forstjóri.
Ritari nefndarinnar er Þór-
hallur Ásgeirsson fulltrúi í ut-
á málinu, ef S.ÍS. fengist til að
koma upp slíkri kjötiðnaðarstöð
í Reykjavík, en að því frá
gengnu telur aðalfundurinnn
sjálfsagt, að félagið sjálft hefj-
ist lianda og komi á fót full-
fram nýia kenningu um ríkið og
ríkjasamböndin. Samt fær ís-
land þriðjunginn af rúminu í
bóklnni. Allar þessar bækur
komu út hjá Puttkammer &
Muhlbreoht í Berlín. Árið 1934
kom út eftir Lundborg „Islands
völkerrechtliohe Stellung“. Kom
hún út í Ritsafninu „Internation-
álrechtliche Abhandlungen“, sem
próf. Herbert Kraus gaf út. Þjóð
ræknisfélag íslendinga í Vestur-
heimi lét þýða þessa bók á ís-
lensku. Þessar bækur hafa verið
Walterskeppnin:
Siteti leikur árs-
íhs ’46 — Fyrsti
ðikur ársÍRS '47
Mótmæla toilaálögum ríkis-
stjérnarinnar
„Fundur í Verkaniannafélagi Húsavíkur lialdinn
27. apríl 1947 mótmælir eindregið þeirri aðferö ríkis-
stjórnarinnar að liækka tolla á ýmsum nauðsynja-
vörum almennings í landinu og ráðast þannig á kjör
verkamanna og amiarra launþega meðará stóreigna-
mönnum er hlíft við frekari álögum.“
anríkisráðuneytinu.
Formaður sænslcu nefndarinn
ar er Otto Johansson, sendi-
herra, en aðrir nefndarmenn
eru: fil. dr. G Widell, Statens
livsmedelskommission, K. B.
Utbult, þingmaður, S. Corneli-
usson, Vástkystfiskarnas Centr-
alförbund, fil. dr. A. Molander,
Islandsfiskarnas Förening, S.
Ericson, Förening för fiskim-
portörerna, G. H. von Matern,
Sveriges Sill- oeh fiskimport-
förening, N. T. Montan, Sverig-
er Almánna Exportförening,
Nyblad, Statens livsmedels-
kommission.
((Fréttatilkynning frá
utani íkisráðuneytinu.)
dregin skörp ályktun af því í
stuttri rökræðu. Hinn erlendi
lesandi fær eínmitt það mikið af
upplýsingum, sem hann er mót-
tækilegur fyrir.
Alls hefur dr. Lundborg ritað
slíkan sæg af bókum, ritlingum
og ritgerðum, að engin leið er að
rekja það. Flest eru þessi rit um
réttarstöðu Islands og fl . ísl.
v.iðkomandi. Er þar m. a. að
finna mjög hógværa en miög rök
fasta ádeilu á Knud Berlin og
aðra þá Dani, er mest gerðu að
þvi að falsa sögu og réttarsögu
íslands. Og þótt sumar bækurn-
ar séu um önnur efni, hefur Lund
■borg þó oftast lag á því, að koma
upplýsingum um ísland og mál-
stað þees þar að. í „Svensk-is-
lándska Sállskapets Skrifter“ nr.
1, Lund 1930, bls. 15—-16, eru tal-
in upp 40 rit og ritgerðir Ragn-
ars Lundborgs. Er þar þó aðeins
fleytt ofan af því, sem R. L.
hafði ritað til þess tíma. Meðal
þessara rit-a er „Staterna í vár
tid. St.aten oc.h statssystemet samt
redogörelse för de enskilda stat-
arnes politiska bygnad“, Lund
1923—26, 3 bindi, 900 bls. F*i'
fsland einnig þar heiðurssæti.
Dr. Lundborg er meðlimur i ýms-
um vísindafélögum á Þýzkalandi
og Frakk’.andi og víðsr nit um
heim. Þannig er hann meðlimur i
hnu fræga þjóðai'áttarfélagi
Bandarikj ar.na, „American Soci-
ety of International Law.“
Er ég nú rannsaka huga minn,
finn ég ekki nokkurn íslandsvín,
er liafa verið traustari og ó-
kl. 11 f. h. í g^r (28. aprí!) hifanj]egrj en Ragnar Lundtoorg,
frá Keflavíkurflugvellinum á-1
leiðis til Kaupmannahafar til
þess að vera viðstaddur útför
Kristjáns tíunda.
í fyigd með honum var Agn-
ar Kl. Jónsson skrifstofustjóri.
Forsetafrúin, forsætisráð-
herra og forsetaritari fylgdu
forsöta á flugvöllinn.
(Fréttatilkynning frá ut-
anríkisráðuneytinu).
Urslitaleikur Walterskeppn-
innar 1946 milli Vals og KR,
sem fresta varð margsinnis sl.
haust, fór fram á sunnudaginn
var. Leikar fórusvo að KR vann
með 1 marki geng engu. Leikur
inn var mjög daufur og tilþrifa
lítill, en völlurinn ekki verri en
við ,er að búast, ekki sízt um
þetta leyti árs. Dómari var þrá-
inn Sigurðsson. Markið var sett
Framh. á 7. síðu
Forsetiim flaug í
gær
Forseti íslands lagði af stað
og alls engan, er lagt hafi eins
mikið í sölurnar fyrir land vorf
og barizt fyrir það með slíkum
ágætum og hann. Meðan aldir
renna verður sá drengslcapur
hans.á heiðri hafður og minnzt
með einlægu þakklæti af vorri
þjóð.
Jóu Dúasoa.