Þjóðviljinn - 23.05.1947, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 23.05.1947, Blaðsíða 3
Föstudagur 23. onai 1947 t>J ÓÐ VILJIjS N 3 Ármaitit varð Csla5idsmef§t- arf i siifitdkfiialileik 11147 Sigmði KR í úzslitaleih Á þriðjudagskvöld fór fram úrslitakeppni í sundknattleik. Mættust til úrslita að þessu sinni A-sveit Ármanns og KR. Satt að segja vakti það undrun manns hve fáir horfðu á keppn ina þetta siðasta kvöld. Sund- knattleikur er þó ein af okkar Olympisku greinum. Á síðustu Olympíuleikjum áttum við kepp endur í þessari grein og að því er talið var stóð sveitin sig eftir öllum vonum. Nú er aðeins 1 ár og 2 mán. þangað til næstu leikir fara fram í London. Eðli- legt virðist að gera ráð fyrir að sundknattleiksflokkur fari á leikina að ári. Aðstaðan ætti að vera betri en þá, og kennaraval svipað. Hvað veldur því þá að þessi leikur er ekki vinsælli með al áhorfenda en raun ber vitni? Hér þarf ekki um að kenna að þessi leikur bjóði ekki upp á spennandi augnablik sé hann rétt leikinn og með þeirri leikni sem til þarf og liðin jöfn. Manni verður helzt á að láta sér detta í hug að sundmennirn ir sjálfir eigi þar mikla sök. f fyrsta lagi ráða þeir ekki yfir þeirri leikni sem nauðsynleg virðist til að sýna góðan ieik. Með öðrum orðum, eru illa æfð- ir. með 6 mörkum gegn 3 daga, en efniviður virðist í lið- inu sem er ungt að Magnúsi Pálssyni undanteknum. Lið Ár- manns samanstendur af ungum og gömlum og fer vel á því. Var það engan veginn auðvelt við- ureignar fyrir Ægi og mátti oft ekki á milli sjá, og allt í allt var leikurinn nokkuð jafn. Jón I. Guðmundsson var dóm ari. Leikur KR og Ármanns var nokkuð sitt með hvoru móti og hefði auðveldlega getað endað1 með minni markamun en raun bar vitni. Ármann náði oftar laglegum samleik og gerði meira að því að leita að velstaðsett- um samherja. Aftur á móti átti KR óvæntari skot og opnari tækifæri en Ármann sem misnot ust óafsakanlega. Ármann setur fyrsta markið. Einar Hjartar- son KR, jafnar með eldsnöggu og óvæntu skoti aftur fyrir sig, þar sem knötturin'n lendir inn- an á stöngina og í mark. Rétt fyrir hálfleik gerir Sig. Árnason 2. mark Ármanns. ÍréHaskóIiitii í Á fyrstu mínútu síðari hálf- leiks jafnar Magnús Thorvald- sen með góðu skoti, en það stendur ekki leigi. Magnús Sæmundsson Á. gerir mark úr ágætu skoti, 3:2. Einar Hjart- ar er enn í hættulegu færi og hnitmiðar í horn marksins 4:2. Fimmta mark Armanns gerir Sig. Árnason. Sigurgeir úr KR er allt í einu kominn fyrir opið markið, og enginn nálægt, en skaut í markmann, nær knett- inum aftur og gerir mark, 5:3 KR fær vítakast og Ármenn- ingur er rekinn upp úr, en kast- ið er „brennt af“ og þó Ármenn ingar séu nú einum færw tekst þeim að gera 6. markið og var það Sig. Árnason enn. Enn er KR-ingur fyrir opnu marki. og enginn nálægur en skotið fór í horn marksins og þannig lauk þessari hörðu baráttu. Jón D. Jónsson dæmdi þenn- an leik, og gerði það með prýði þó vissulega hefði mátt taka harðara á þessum „syndasel- um“. Bikar sá sem keppt var um var gefinn af Í.S.Í. 1938, og var þetta því 10. keppnin. Hefur Ár- mann unnið hann 8. sinnum en Ægir 2 sinnum 1938 og 1940. Áhoríendur voru fáir. 1 öðru lagi virðist leikur þeirra svo mettaður af yfirtroðslum á gildandi reglum, að áhorfand- inn getur í rauninni aldrei kom izt í gott skap yfir vel upp- byggðum leik heldur þvert á móti. Blístra. dómarans hvín í sífellu, réttlátlega, og gæti þrum að mikið oftar, ef allt væri tek- ið. Leikurinn verður því fyrir þessar sakir svo slitróttur að áhorfandinn hrífst aldrei með. Þetta átti sérstaklega við leik þeirra Ármanns og KR þetta kvöld, og úrslitaleikir undanfar inna ára hafa verið svipaðir. Það hlýtur að vera mjög á valdi sundmannanna sjálfra að ná tökum á fólkinu. Það er svo í öðrum greinum, og hví ætti sund knattleikur ekki að vera sama marki brenndur? Þess má geta að í úrslitaleiknum voru dæmd 21 aukakast á KR, 16 á Ármann og 12 dómaraköst, þar sem báð- ir munu hafa verið sekir. í svona stuttum leik geta allir séð livernig heildarsvipurinn verður. Þetta hljóta sundmenn að geta lagað með vilja og vinnu. Leikirnir Fyrri leikurinn sem var milli Ægis og B-sveitar Ármanns, og Ægir vann 2:0, var ekki til- þrifamikill en á köflum ekki ó- laglega leikinn og óvenju prúð- ur. Ægir hafði meira öryggi en vantar kraft hinna gömlu góðu Það mun hafa þótt mikil bjartsýni fyrir 20 árum, er ung ur bóndi stofnsetti íþróttaskóla og hugðist reka, ásamt umfangs mikilli búsýslu, á óðali sínu. Þessi bjartsýni maður var Sig- urður Greipsson í HaukadalNÁ þessu ári hefur hann starfað í 20 ár og á hverju ári hafa dval ið á skólanum milli 20 og 30 nemendur nema fyrsta árið, þá voru þeir 12. Þessi starfsemi Sigurðar hef- ur haft meiri áhríf á vöxt og viðgang íþrótta í landinu en menn gera sér almennt grein fyrir. Nemendur Sigurðar kom- ast ekki undan því að verða fyr ir miklum íþróttalegum áhrif- um, enda er hann dáður sem kennari og fyrirlesari og hin karlmannlega og þróttmikla framkoma hans hristir allt ,,slen“ af ög vekur unga menn til dáða. Þannig er Sigurður og þannig eru áhrifin sem hann hef ur á þá nemendur er skóla hans sækja. Þessi áhrif hafa borizt um land allt. Nemendur hans segja þannig frá að starf hans miðist við að vekja karlmennsku og drenglund, félagslegar hneigðir og hvernig nota má í- þróttir til að ná því marki. Fullyrða má að enginn einn aðili hefur gert meira fyrir ísl. glímu en einmitt skólinn í Haukadal. Flestir glímumenn okkar sem komizt hafa i fremstu röð hafa dvalið í Haukadal og orðið þar fyrir beinum áhrifum auk þeirra óbeinu áhrifa sem þeir hafa orð ið fyrir, margir hverjir frá mönnum sem þar hafa dvalið og lært. Islenzka glíman á því Sig- urði mikið að þakka og skóla hans, en vera má að hann hafi einnig nokkuð að þakka glím- unni, því ef til vill hefur hún gert hann að þeim kjarna- karli sem hann er, eða eigi þátt í því. En það má líka benda á að enginn glímukóngur hefur goldið henni jafnmikið til þakka og hann. Ef íþróttahreyfingin ætti marga slíka, sem með elju og dáð vildu vinna að því að sem flestir gætu notið íþrótta og hinna hollu áhrifa þeirra, eins og gert hefur verið í Hauka dal, þá væri íþróttahreyfingin sterkari en hún er í dag og hinn almenni áhugi og skilningur á starfi og hlutverki íþróttanna betri þó stöðugt rofi til í því efni. Ef til vill á þetta ævihtýri í Haukadal, sem orðið er að veru leika, sinn mikla þátt í því að vekja trú á viturlega upp- byggðu íþróttalífi. Skólanum til verðugs heiðurs hafa gamlir og nýir nemendur hans ákveðið að efna til nem- endamóts á annan í hvítasunnu og með því hylla skólann og hinn ágæta skólastjóra hans á þessu merkisafmæli. Þá hefur I.S.l. ákveðið að ís- Deilurnar um afurðasölnna Það hefur margt verið skrif- að undanfarið um afskipti fyr- verandi atvinnumálaráðherra, Áka Jakobssonar af fisksölumál- um, og þá sérstklega um freð- fiskinn. Þar sem ég er nú einn af iþeim sem reka þennan iðnað þ. e. frystihús hefi ég hlustað ■bæði á þingræður um þetta efni og einnig lesið blöðin, og þá sérstaklega það sem hæst- vixtur ulianríkismáiaráðherra, Bjarni Benediktsson hefur sagt og ritað um þetta. Þótt ég viti að margt sem sagt hefur verið u-m þetta er sagt í pólitís'kum hita þá get ég nú samt ekki annað en minnzt á þessi mál, því hvort það ér Aki Jakobsson eða aðrir sem koma góðu til leiðar fyrir atvinnuvegina, þennan sem aðra þá er það harla óviðkunnan- legt að kasta skít á þá menn •sem vel gera, en það mun vera álit alls fjöldans af frystihúsa- Um það atriði að hr. Áki Jakobsson hafi hafið samninga- umleitanir við mann, sem ekki hafði umboð til samninga vil ég fara nokkrum orðum. Þarna er átt við hr. Semenoff sem hér starfaði í fyrrasumar vegna afurðakaupa Ráðstjómar- ríkjanna, og var hann aeðsti maður þeirra sendimanna hér. Stcfnun sú í Ráðstjórnarrikj- unum er annaðist þessi innkaup Jhér heitir „Exportkleb" og mun hr. Semenoff vera einn af mörg- um framkvæmdarstjórum þeirr- ar stofnunar. Er leið á hausti 1946 var mjög mikill áhugi hjá frystihúsaeig- endum að fá nýja samninga við Ráðstjórnarríkin í tíma, eða m ö. o. áður en vertíð byrjaði. Frystihúsaeigendur munu hafa óskað þess mjög ‘ákveðið að hafnar væru samningaumleitan- ir og að fyrrverandi atvinnu- málaráðherra beitti sér fyrir því, ®vo riftusamlega sem fyrri samn eigendum að hr. Áki Jakobsson eigi annað skilið fyrir afskipti sín af J>essum málum en það sem hefur verið rsett og ritað í þessu sambandi. Til þess að gera betur grein fyrir máli minu bið ég menn að hverfa í huganum dálítið aftur í tímann eða til áramót anna 1945—46 eða þar um biÚ Á stríðsárunum keyptu Bretar alla freðíiskframleiðslu okkar, og gerðum við ráð fyrir að þeír mundu einnig kaupa fram- leiðslu ársins 1946 a. m. k. að miklu leyti, og var vertíðar- vinnslan hafin með það fyrir augum. Þegar svo vitað var að Bretar mundu ekkert kaupa samkvæmt yfirlýsingu frá þeim sjálfum, þá var útlitið ekkí sem bezt. Það vita allir sem við þennan iðnað fást að Áki Jakabsson átti sinn stóra þátt í að ná samningum við Ráðstjórnarríkin um 15 þús- und smálestir af hraðfrystum fiskflökum, og er óvíst að það hefði orðið án hans, og er þetta ekki sagt til að kastg rýrð á þá- verandi forsætisráðherra hr. Ólaf Thors sem vitanlega átti sinn þátt i Því nauðsynlega átaki. Allir sem til þekkja vita að sala þessi bjargaði fram- ingar höfðu tekizt. Hr. Semenoff hafði umboð til að hefja byrjunarumræður og safna verðtilboðum og hvaða rnagn væri boðið, þó áð hann hefði ekki umboð til þess að ganga endanlega frá samningum. Ástæðan fyrir því að ekki yarð neitt áframhald á þessum 'saimningaumleitunum mun því miður hafa verið ósamkomulag hér innanlands um hvað ætti að bjóða, og meðal annars mjög mikil togstreita um þá eftirsóttu vöru, lýsið. Við frystihúsaeigendur lítum þannig á, að hr. Áka Jakobssyni hafi gengið gott til er hann hóf umræður við hr. Semenoff af áhuga fyrir okkar iðnaði, og óreiðanlega með vilja okkar, enda hafði hann eins og áður er sagt gert mikið átak í þessu með framleiðslu ársins 1946. Þau ummæli hæstvirts núver- andi utanríkismálaráðherra, Bjarna Benediktssonar að hr. . Semenoff hafi verið „viktarmáð- ur“, „afskipunarmaður" eða eitt- , hvað annað þessu líkt, eru náttúr lega ekki til annars en brosa að, cnda sögð í politiskum. a&singi og geta á engan hátt lítillækk- að hr. Áka Jakobsson eða störf 5 hans. • úðslu frystihúsanna 1946. Þá | jjvort hr. Semenoff eða hans _ „ "1 1-. „ — - rroli S olrlf Í að athuga samningana fyrr en komið var fram á vertíð. Þótt nú takist að selja hrað- frystan fisk til Ráðstjórnarrikj- anna sem vonandi er, þá er það fyrst og fremst afleiðing þess að Áki Jakobsson og fyrrverandi stjórn innleiddu þessi viðskipti í fyrra. landsglíman fari bar fram 15. júní n. k. í tilefni af afmælinu, og ársþing l.S.Í. 4.—5. ' júlí. Allir íþróttamenn þakka Sig- urði Greipssyni hans merkilega starf og óska honum og skóla hans alls hins bezta um alla ' framtíð. með þessum ummælum læt ég ósagt en geri ráð fvrir að þeir viti eins og við í hvaða til- gangi það er sagt, og fyrirgefi utanríkismálaráðherranum okk- ar, eða l'áti það að minnsta kosti ekki bitna á hraðfryistihús- unum eða framleiðslu þeirra. Að endingu vil ég segja þetta: Við frystihúsaeigendur og framleiðendur yfirleitt, viljum .vinna með hverjum sem er til hags'bóta fyrir framleiðsluna,' hvQrt sem maðurinn heitir Áki Jakobsson, Bjarni Benediktsson eða eitthvað annað. Við munum líka í vaxandi mæli vilja fylgjast með utan- Framhald á 7. síSu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.