Þjóðviljinn - 15.06.1947, Side 1

Þjóðviljinn - 15.06.1947, Side 1
•ALMENNtJR KV.ENNAFTTNB- UM um umferðarmálin og börnin, verður haldinn í Iðnó, ki. 8,30 annað kvöld. — Kon ur ættu að fjölsækja þennan fund. 12. árgangur. Sutmudagur 15. júni 1£47. 132. tölublað. KFALL NÆTTI NOTT og krefjast tðfarlausra samnin H-M“M-M„M..I-1.+.M-H"H-1..H“M-M"M“M“M-M-M-M„M„M-H-1-M-' Verkfall Dagshrúnar hefur nú staðið rúma viku° og á miðnæiti í nóit hefst íyrsfa samúðarverkfallið. Er það verkíall Félags járniðnaðarmarma, en það samþykkti fyrst alira félaga samúðarvinnustöðvun 6. júní 1947. Félag jámiðnarmanna er mjög öflugt og þróttmikið félag ©g er stuðningur þess mjög mikils virði fyrir Dagsbrúnarmenn. Þessi öflugi stuðningur járniðnaðarmanna og hin sterka samúð sem Dagsferún nýtur um land allt gerir að engu þær vonir afturhaldsms að takast mætti að tvístra alþýðusamtökunum. Kröfur Dags- brúnar eru svo hófsamlegar og sjálfsagðar að gegn þeim verður ekki sfaðið með neinum rökum, enda hafa þær ekki verið gagnrýndar af neinum. Áfeyrgð verkfallsins hvílir því með ölSum þunga sínum á ríkisstjóminni ©g þvi afturhaldi sem styður hana og kemur í veg fyrir samninga, og sú áfeyrgð verður þyngri með hverjum degi sem líður. Verk- fal! járniðnarmanna ieggur þunga áherzlu á þá kröfu íslenzku þjóðarinnar, AÐ SAMIÐ VEEÐI VID DAGSBRON TAFARLAUST. Rætt um Vestur- Tilkynnt var í París í gær, að von væri á Bevin, utanríkis- ráðherra Breta, þangað um helg ina til viðræðna við franska utanríkisráðherrann Bidault. Bevin átti frumkvæðið að þess- um viðræðum sem munu f jalla ’ um tilboð^ Bandaríkjastjórnar um fjárhagsstuðning til endur- reisnar Evrópu. Utanríkisráð- herrar Hollands, Beigíu og Lux- emburg hafa lokið viðræðum um sameiginlega afstöðu til til- boðsins. Grísk árás á júgóslav- neska varðstöð Júgóslavneska útvarpið skýrði frá því í fyrrakvöld, að tveir júgóslavneskir hermenn hefðu Framhald á 2. síðu Hversu lengi æflar ríkissljórnin Áður en allsherjaratkvæðagreiðslan fór fram um síðustu helgi, æpti afturhaldið í einum kór að Dagsbrúnarmenn vildu engar kjarabætur og að hinn sanni vilji þeirra mjndi birtast við allsherjar- atkvæðagreiðsluna. Og vissulega birtu þeir alþjóð \ilja sinn á óvenjulega einarðan og giæsilegan hátt. En síðan er liðin heil vika, og enn hefur ríkisstjórnin ekki komið því í verk að ræða við Dagsbrún. Vitað er að óvenjulegt heimilisböl kastar nú skugga sín- um yfir stjórnina og þar eiga sér dagiega stað III- vígar deilur og ásakanir. En meðan stjórnin pexar innbyrðis tapar þjóðin,stórfé sem ejkst með hverj- um degi sem ríkisstjórnin lengir verkfallið af úr- ræðaleysi og handvömmuin. Áframhaldandi rnóðgun við Dagsbrúnarmenn þjappar þeim meir saman og þeir munu aldrei láta af hinum réttmætu og saimgjörnu kröfum sínum, en atvinnurekendur og {ijóðm öil krefst þess að ríkisstjórnin sói fé ísíendinga ekki öllu lengur með því að liindra samninga. •M ++++++++++.H-H-M-.H.H-H-H.H.H+-H-.?-H-H.H-+.H-H.*. Ný vísitala Bretlandi tJppeídis- og sáf Brezki verkamálaráðherrann George Isaaks hefir ákveðið, að reikna skuli út nýja vísitölu framfærslukostnaðar í landinu. Stjórnskipuð nefnd komst að þeirri niðurstöðu, að grundvöll- ur núverandi vísitölu væri löngu úreltur, og nauðsynlegt í fram- tíðinni að hann gæfi rétta mynd af neyzlu verkamannaf jöl- skyldna á hverjum tíma. Brezlt blöð hafa fagnað þessari ákvörð un en segja þó, að hana hefði þurft að taka fyrr, því að al- menningur hafi í'yrir löngu misst allt traust á réttmæti vísi tölugrundvallarins. Uppdráttur að hö m 50 farast í flog- Barnakeimarar vilja láta j hraða stofmui deildar í uppeldis og sálarfræði við Háskóla ís- lands. Samþykktu þer eftirfar- andi ályktun um þetta á nýaf- stöðnu uppeldismálaþingi: slysi Bandarísk farþegaflugv. af Sky- mastergerð fórst í gær í Blue Ridge fjöllum í Virginíaríki. Var hún á leið.frá Chicago til Wash- hington. Flakið af vélinni fanst úr lofti og hafði liún rekizt á f jallstind í dimmviðri. Litlar lík ur eru taldar á að nokkur af þeim, sem í vélinni voru, hafi komizt lífs af. I>anig hefur veríð ákveðið, að aðalstöðvar Sí» í New York skuli líta úf. Til vinstri er 4« hæða skýjakljúfur, sem á að hj'sa skrifstofur bandalagsins en í lágu húsunum framar á myndinni verða fundarsalir. Arkitektar trá 10 þjóðum réðu fyrirkomlagi byggingauna. „Ut af erindi dr. Brodda Jó- ha-nnessonar ályktar þingið að skora á fræðstumálast.iórn in a að stuðla að því að stórum vcrði aukin rannsóknar og leiðöein- ingarstörf í þágu upp.eldismál- anna í landinu, en til þess að svo megi verða, er brýn þörf á að fá aukið starfslið sérmennt- aðra manna. Til þess að búa menn undir rannsóknar- og leið- toeininigarstörf i þessum efnr n telur þingið nauðsynlegt, að v: n- inn verði bráður bugur að ' ví að koma á fót við Háskóla ís- lands þeirri deild fyrir u-ppeldTs- og sálárfræði, sem lög um mcr.nt. un kennara gera ráð fyrir.“

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.