Þjóðviljinn - 15.06.1947, Síða 4
4
ÞJÓÐVIUINN
Sunnudagur 15. júní 1947.
I
þJÓÐVILJINN
Ötgefandi: Sameinmgarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn
Ritstjórar: Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson, áb.
Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason.
Ritstjórnarskrifstofur: Skólavörðust. 19. Símar 2270 og 7600
(eftir kl. 19.00 einnig 2184).
Afgreiðsla: Skólavörðustíg 19, sími 2184.
Auglýsingar: Skólavörðustíg 19, sími 6399.
Prer.tsmiðjusími 2184.
Askriftarverð: kr. 8.00. á mánuði. — Lausasöluverð 50 aur. eint.
Prentsmiðja Þjóðviljans h.f.
BÆJARPOSTIRIN
■■■
H—
Mve lengs geSar Síefán Jéh. hlndrað
vinnafrið?
Það duldist engum hve almennt því var fagnað að
vinnufriður héldist í landinu í tíð fyrrverandi stjórnar.!um
Kjör verkamanna voru samræmd og bætt án þess að til
átaka og vinnustöðvana kæmi, er heitið gæti því nafni, og I.Súr^nc
verkalýðurinn hafði fulla tryggingu fyrir að stjómin gerði
engar láðstafanir, er vörðuðu hag hans og afkomu, án þess
að samtök hans væru með í ráðum.
Á þessum grundvelli vildi þjóðin að starfað væri, hún
vildi að tekið væri fuilt tillit til atvinnurekenda og verka-
manna, hún vildi að samtök beggja þessara aðila væru með
1 ráðum þegar teknar væru ákvarðanir um stefnu ríkisstjórn
innar í f jármálum og atvinnumálum, og þessi stefna og eng-
in önnur tryggir vinnufrið.
^ Allir vissu að svo auðnulausum manni sem Stefán Jóh.
Stefánssyni mundi aldrei auðnast að hafa foimstu í stjórn
e-r starfaði á þessum grundvelli, og það allra sízt þar sem
hann hafði sér við hlið svo skapheimskan mann sem Bjarna
Ben.
.Verkin sýna nú líka merkin. .
Dagsbrun lætur það vera sitt fyrsta verk er stjórn
Stefáns Jóhanns var sezt að völdum að tala við hana um
samstarf. Stjórnin tekur því fálega. Svo ákveður stjórnin
að leggja 45 milljónir króna á þjóðina í tollum, og stór-
hækka þar með vöruverð í landinu. Seilzt er til þess að
láta þessa tolla koma sem mest niður á vörum sem ekki
hafa áhrif á vísitöluna, þannig að þeir verka sem bein
launaskerðing, almenningur í landinu borgar þessar millj-
ónir án þess að laun hans hækki að'sama skapi.
Ekki þótti þó nóg að gert með þessu. íhaldinu sem
stjórnar Reykjavíkurbæ hugkvæmdist að hækka rafmagns-
verðið um allt að 50% á síðastliðnum vetri, urn svipað leyti
sem þessi hækkun kom til framkvæmda hækkaði saltfiskur
mjög verulega í verði. Rafmagn og saltfisk kaupa allir bæj-
arbúar, enda hefur verðlag á þessum vörum áhrif á
vísitöluna. En nú hafði Stefán Jóh. ákveðið að vísitalan
skyldi ekki hækka, hann ákvað því að lækka verð smjörs,
sem ekki eða nær ekki fæst, til að vega á móti verðhækkun
á rafmagni og saltfiski, sem allir kaupa. Svona ráðstafanir
skilja verkamenn og aðrir launþegár sem beina árás á lifs-
kjör sín, og ráðstafanir sem þessar gátu ekki leitt til neins
annars en kaupdeilu, eins og nú er komið á daginn.
Svo þegar kaupdeilurnar eru hafnar fær Stefán Jóh.
enn tækifæri til að sýna hug sinn í garð verkalýðshreyf-
ingarinnar.
Vinnuveitendur vildu vissulega hefja samninga við
verkamenn, en þeir fengu það blátt áfrarn ekki fyrir Stefáni.
Sáttasemjari ríkisins viidi vissulega vinna sitt starf, eins
og embættisskyldan bauð, en þá var Guðmundur 1. Guð-
rnundsson, sem er meðal hinna óhugnanlegustu manna inn-
an Alþýðuflokksins, settur til að koma í veg fyrir að sátta-
semjari gerði skyldu sína og Guðmundur þessi er látinn
rétta að Dagsbrúnarmönnum þá mestu smán, sem íslenzku
verkalýðsfélagi hefur nokkru sinni verið sýnd. Dagsbrún-
arrnenn svöruðu þeirri smán sem vert var, með ailsherjar-
atkvæðagreiðslunni, og þannig mun verkalýðurinn svara
sé::hverri árás Stefáns Jóh., hann má vita það sá herra,
að þar sem samtök verkamanna eru, hittir hann ekki
ENN Á AÐ GERA
HLJÓMSKÁLA-
GARÐINN AÐ
KISLAFLAGI
Engin reynsla virðist bíta á
þær nefndir sem sjá um hátíða-
höldin 17. júní, að þær skuli
enn ætla að demba kvöld-
skemmtuninni í Hljómskála-
garðinn. ,
Réttast væri að tjóðra nefnd-
armenn í garðinum að morgni
18. júní einkum ef verður glatt
sólskin, svo þeim verði ljós sú
viðurstyggð eyðileggingarinnar,
sem þar liefur farið fram á ung-
trjám og veikbyggðum
blómum, yfirbragð garðsins
að þar hefði verið
tæmt úr nokkrum ruslbílum og
hroðinn látinn dreifast fyrir
vindi, allt fuglalíf tjarnarinnar
truflað, en einmitt nú eru
fyrstu ungarnir farnir að spóka
sig þar suður frá.
Allt vorið eru vinnuflokkar
garðyrkjumanna og verka-
manna að vinna að því að gera
Hljómskálagarðinn að yndisreit
Reykvíkinga. Eitt kvöld stefnir
þjóðhátíðarnefnd tugþúsundum
manna þangað til að gera að
engu mikið af mánaða vinnu
þessara manna.
Það er engin þörf á því að
hafa kvöldskemmtunina í
Hljómskálagarðinum. Það er
einungis þrjózka og stirobusa-
háttur nefndarinnar sem veld-
ur þessum árlegu skemmdar- i
verkum.
NAGDÝRA-
IÐJA
Hannes á horninu hefur haft
það að iðju undanfarna daga
Jverkamenn tóku á glefsi hans,
og næstu daga var eins og allur
belgingurin væri rokinn úr hon-
um, hann skrifaði jafnvel um
verkfallið í tóntegund, sem ekki
var alltof langt frá því sem
Alþýðublaðið liefði talið sér
skylt stundum áður. En svo
getur hann ekki setið á sér, og
byrjar að narta.
VINUR HEILD-
SALANNA
Það er ekki von að Vilhjálm-
ur Vilhjálmsson geti fylgzt
lengur með verkamönnum í
verkfalli. Hann er orðinn of
fínn til þess. Það er ekki langt
síðan Hallgrímur Benediktsson
fann upp það áróðursslagorð,
að „árásirnar á heildsalana“.
væru eins hryllilegar og Gyð-
að narta í Dagsbrúnarmenn, i inga ofsóknir nazista í Þýzka-
narta í liugmyndina um verk- ! landi! Það var hlegið að þessari
föll, narta í málstað
manna.
verka- i firru á Alþingi. En viti menn:
Fáum dögum síðar birti Vil-
Þessar greinarbera öll merki ;. hjáímur Vilhjálmsson langann
nagdýra iðju. Hann þorir ekki pistil um þessa kátbroslegu hug
að bíta. Hann Vilhjálmur S. Vil myn(i> °S tók hana í fyllstu al-
hjálmsson, þorir ekki almenni- vöru, það væri ljótt að vera
lega að ráðast á málstað Dags- að blaka við veslings ofsóttu
brúnarmanna. Á sunnudaginn heildsölunum, það væru Gyðinga
var, þegar Dagsbrún háði bar- ofsóknir á Islandi að benda á
áttu sína við smánartilboð ríkis hvernig þessi stétt féfletti alla
stjórnarinnar,.Teyndi þetta mál- þjóðina!
tól Stefáns Jóhanns þó að Þess er lítil von að vinur og
glefsa í málstað verkamanna.riddari heildsalanna geti stillt
Úrslit atkvæðagreiðslunnarsig um að narta í málstað Dags-
kenndu honum hve lítið markbrúnarmanna.
Halidér Féfursson:
Það fer víst ekki fram hjá
neinum verkamanni hvað hið
sameinaða íslenzka afturhald
gerir sér tíðrætt um eitthvert
„járntjald“ austur í Evrópu,
sem ógni allri hinni engilsax-
nesku menningu.
■Bvert einasta skipti sem
íslenzkan verkamann langar
j til að eignast lagleg föt, láta
< á sig nýja skó, vill losna úr
húsnæði, þar sem börnin hans
I
eru að rotna niður eða á ein-
hvern hátt gerast þátttakandi
í þjóðfélaginu öðru vísi en
sem þræll, þá hefst hið þrí-
raddaðaþussavein. Þá hafa
börn verið étin út í Rúss-
landi, eða einhverjir dauð-
ans sakleysingjar teknir af
lífi án dóms og laga.
Hið austræna skrímsli er
á leið til íslands, og ætlar að
þurrka út Morgunblaðið, Al-
þýðublaðið og Tímann og þar
með tortíma þjóðinni.
Og blöðin eiga meira að
segja myndir af þessu öllu í
stórum stíl.
Þó undarlegt sé með þó
eins menntaða þjóð eins og'
íslendinga, þá hefur alltaf
stór hópur manna hrifizt með
þessu kálli afturhaldsins.
Eg vildi aðeins benda þess
um hóp á að lesa Píslasögu
séra Jóns, sem lét á galdra-
brennuöldinni brenna fleiri
menn á báli, sem áttu að
hafa sent honum draug. Núj
liggja skýrar sannanir fyrir)
því að þessi maður var vit- ^
skertur. Þessir menn sem nú
leika hlutverk séra Jóns eru
ekki vitskertir, en líkinguna
ættu menn að finna.
Hvað er það sem þessir
menn kalla engilsaxneska
menningu? Það er í fáum
orðum sagt, arðrán, atvinnu-
kúgun, hefting félagsfrelsis,
nýlendukúgun, hungur, fá-
tækt, allsleysi og stríðsundir-
búningur, að ógleymdu negra
morðum og mannhatri í ótal
myndum. Hinar björtu hliðar
engilsaxneskrar menningar
skipta þá engu, því hún gef-
„hundflatan skrælingjalýð", heldur menn sem vita hvað
þeir vilja.
En hversu lengi verður Stefáni leyft ao hindra vinnu-
friðinn, það er spurning sem nú er á hvers manns vörurn.
ur ekki gróðamöguleika, Það
er sagt að Hitler .heit'inn hafi
'átt hugmyndina um „járn-
tjaldið“ og Ghurchill erfði
hana og þóttist góður af.
'Nú hafa „leikinn glæpa-
maður“ og legátar hans allir,
tekið ástfóstri við þessa hug-
mynd og hafa tekið hana í
stað „faðir vors.“ ,
Dagsbrúnarmenn hafa nú
tekið þessa hugmynd upp á
öðrum grundvelli. Þeir hafa
með samtokum sínum mynd-
að „járntjald“, sem íslenzka
verkalýðshreyfingin á að
fyl'kja sér um og fullgera.
Þessa hugmynd má enginn
íslenzkur verkamaður láta
sér úr hug ganga. Þetta er
hans einasta vígi og vei’ði
ihann hrakinn þaðan, þá
hvað?
Við höfum lifað á upp-
gangstímum að undanförnu,
á okkar vísu. En minnumst
þess að það er minnst fyrir
okkar eigin verknað. Það má
segja að blóðpeningum hafi
skolað á fjöru okkar. Minnsti
Ihluti þessa lenti hjá verka-
lýðnum. en þann hluta ber
okkur að varðveita. Það hvíl-
ir á okkur sú heilaga skylda
að ávaxta þetta fé þannig
að blóðliturinn hverfi og við
finnum ekki angistina titra í
fingurgómunum þegar við
handleikum það.
Það mætti því með sönnu
'kalla glæp, ef við nú afhent-
um afturhaldinu þennan
Mut til þess að framleiða og
viðhalda nýjum þjáningum.
íslenzkur verkalýður stend
ur nú á þrepskildinum. Bur-
geisarnir sem bjuggu til dýr-
Framh. á 7. siðu.