Þjóðviljinn - 15.06.1947, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 15.06.1947, Blaðsíða 8
Nýr ílugvöllur tekinn í notkun kjá Nýr flúgvöllur var tekinn í notkun í gæ/inorgun. Er liann á svokallaðri Gufudalsmóðu skammt frá Sandi á Sr.æ- fellsnesi. Sigurður Jónsson, skrifstofustjóri flugmálastjómar- innar skýrði blaðinu frá j.essu í gær, en liami fiaug jiangað í gærmorgun í vél sem flugmálastjórnin liefur til umráða. Taldi hann völlinn sæmilegan, en eftir viku yrði hann orð- inn góður. Skipastóll 42,§ fás. iritté sstsrí þlÓÐVILllN Flugvöllur þessi er byggður að tilhlutan flugmálastjórnar- innar, og er verkið unnið með jarðýtu Haraldar Guðjónssonar frá Hólmavík, sem oft er getið í sambandi við tundurduflaeyð- ingar víðsvegar með ströndum landsins. Völlurinn er, eins og áður segir, á Gufudalsmóðum, en það er um 5 km. frá Sándi. Ekki þurfti miklar lagfæringar til að gera völlinn nothæfan, cn þó þurfti að slétta hann og ryðja burtu nokkrum hraun- Danskir lýðskóla- stjórar og hand- ritamálið dröngum. Breidd vallarins er ! 60 m. og lengdin 800 m., en verður 920 m. þegar verkinu lýkur, eða talsvert lengri en flugvöllurinn í Vestmannaeyj- um. 7—8 farþega flugvélar geta notað völlinn eins og hann er nú. Líklegt má telja að í náinni framtíð verði flugvöllurinn hjá Sandi notaður sem lendingar- staður ferðamannahópa er ganga á Snæfellsjökul, en það- an er stutt að fara á jökul- inn. Þá er í ráði að leggja þjóð- veginn fyrir utan jökulinn til að losna við að fara yfir Fróðár heiði, og yrði sá vegur á næstu grösum við flugvöllinn. Skymasierflug- Á uppeldismálaþingi Sam- bapds íslenzkra barnakennara er háð var dagana 8.—11. júníj var samþykkt eftirfaiandi j ávarp til danskra lýðskóla- stjóra vegna afskipta þeirra af handritamálinu: „Uppeidi^málaþing, haldið í Reykjavik 8.—11. júní Í947 vottar yður, danskir lýðskóla- stjórar, þakkir og virðingu fyr- ir afskipti yðar af handrita-, málinu. Sú afstaða sem þér, tókuð til þess máls og túlkuð | er í skjali yðar, ber vitni svo óvenjulegum drengskap, óeigin- girni, virðingu fyrir siðferðileg- um rétti annara og næmum skilningi á tilfinningum vorum gagnvart helgasta arfi þjóðar vorrar, að hún hlaut að snerta oss djúpt. Þér haíið reynzt oss sannir vinir. Meðtakið því mni- legustu þakkir vorar“. 1 Skymaster- flugvél h. f. Loft- leiða, sem von var á hingað í gær frá Nev/ York, varð sólar- hring á eftir áætlun. Barst skeyti frá henni fyrir hádegi í gær, þar sem skýrt var frá þessum töfum, og að liún væri væntanleg hingað í dag. Mun hún koma hingað á Reykja víkurflugvöllinn kl. 12—2 e. h. Með vélinni eru 30 farþegar. Skipastóll landsins var sam- tals 42 þús. 876 lestir brúttó, 0 , ij.* ' i . • f-.fr* tautis 1946 Þ„ af stœri> tMd- Samþykktir uppeldismalaþings S.I.B. skipa samtals 30 þús. 849 brúttó-1 Fimmta uppeldismálaþing Sambaads íslenzkra barna- lestir og tala þeirra 658 af 676. kennara var haldið í Kennaraskólanum 8.—11. þ. m. Til Botnvöruskip voru 24, önnur þings komu 100 kennarar víðsvegar að af laiidinu. Forsetar gufuskip >fir 100 lestii ii og :í(l, þingsins voru kosnir Fríinanu Jónasson, Oddný Sigurjóns- mótorskip, mótorskip 30—99 T. . . „ i dottir og Helgi Hannesson. lestir samtals 184 og motorskip ■ undir 30 lestum 409. Mörg erindi voru f,utt á þinginu og ýmsar ályktanir Frá naesta hausti á undan hef. i samþykktar. Meðal þeirra voru þær sem hér fara á eftir: ur skipum íiölgað um 38 og lesta j-gtöí'f g’erð fremur, að fræðslumálastjórn talan hækkað um 4623 lestir. skyldtltláltlSgTeÍn riti kennurum bréf um það hvað Mótorskipum hefur fjölgað um hún telur aeskilegt viðhorf af 15 og lestatala um 6110 lestir. þeirra. hækkuð Síðastliðið ar „Uppeldismálaþingið 1947 tel- háLfu kennara til þessa þáttar voru strikuð út af skipaskránni 25 mótorskip (þar af 6 seld til Færeyja, 8 fórust alveg, 2 strönd i uðu, 6 rifin eða talin ónýt og 3 ! hreytt í uppskipunarbáta). Hafa i þá bætzt við 70 mótorskip. Gufu- skipum hefur fækkað urn 7 og lestatala þeirra lækkað um 1487 lestir. ur mjög æskilegt, að skógrækt- skóla' ÖS ^ppeldismálanna. -Upp- arstörf barna og unglinga verði eldismáiaþingið felur stjórn kenn gerð að föstum lið í starfsemi í arasambandsins að hlutast til um það að kennarasambandið 1 og væntir þess, að fræðslumála- öðlLst rétt tU að hafa’ einn íuU' i , - ...... ----- stjomin vinni að þvi Þingað telur rétt trúa í umferðarráði. Einnig fellur uppeldismálaiþingið, stjórninni að að hreppum og bæjarfélögum leita samstarfs við ýmsa aðila til endurbóta á umgengisvenj- verði gert að skyldu að leggja ■til landssvæði vegna skógrækt- um almennt á ýmsum sviðum.“ Gufuskip þau, sem fallið hafa: arinnar, burtu, eru botnvörpuskipin Geir.j að ríkið eða skógrækt ríkisins FélagSStÖrf skólabarna Karlsefni, Kári og Rán, sem seld . feggf fh girðingarefni og trjá- voru til Færeyja, og Bjarnarey, piQntlUri en sveitarfélög sjái um Eldey og Elsa, sem breytt var i ag girða fan<jið, mótorskip á árinu. að skólarnir annist skóg- ■græðslu og alla umhirð/u, j 1 'ala Mfreiða r r i "46 Yj Tímarit Alþýðusambands Is- lands, Vinnan, er nýkomin út. Jón Rafnsson framkvæmda- stjóri sambandsins birtir þar skorinorða grein um skatta- og tollalögin nýju. Sagt er frá stofnþingi Alþýðusambands Norðurlands og fimmtíu ára af- mæli Hins íslenzka prentarafé- lags. Tekin er upp sú nýbreytni að ætla málefnum vinnandi kvenna sérstakt rúm í tímarit- inu. Sér Rannveig Kristjáns- dóttir, húsmæðrakennari, um þann þátt. Birt er smásaga og tvö kvæði eftir „Norðangarra“. Þá er kvæðið Trúarjátning eftir Jónas Jónsson frá Hofdölum, Alþjóðavettvangur, esperanto- námsskeið, skák, sambandstíð- indi, kaupskýrslur o. fl. Gengur S.Í.B í alþjéðasantök kennara? Á uppeldismálaþingi S.Í.B., sem er nýlega afstaðið, var sam þykkt að íslenzkir barnakennar- ar gengju í alþjóðasamtök starf- andi kennara. Ályktun þingsins um það efni var svoliljóðandi: „Uppeldismálaþingið er þess hvetjandi a ð Samband íslenzkra barnakennara gangi í alheims- samtök starfandi kennara (W. O.T.P.) og væntir þess að stjórn sambandsins sjái sér fært að framkvæma þetta nú hið fyrsta. Ennfremur telur uppeldismála- þingið æskilegt, að stofnuð verði samvinnunefnd með fuHtrúaum- ■boði frá kennarafélögum hinna ýmsu framhaldsskólaflokka og ! felur stjóm sambandsins að i 'hafa frumkvæði í þessum mál- 'um. Verkefni slíkrar samvinnu- nefndar sé fyrst og fremst að | vera fulltrúi íslenzkrar kennara- stéttar í samskiptum við alþjóða samtök kennara og önnur kenn- arasamtök og aðila erlenda, sem ikennarastéttina varðar." í árslok 1946 voru 7164 bif- reiðar á öllu landinu, samkvæmt skýrslu vcgamálaskrifstofunnar, 3685 vörubifreiðar og 3479 fólks- bifreiðar. í Reykjavík einpi voru 2395 fólksbifreiðar og 1615 vöiubif- reiðar eða samtals 4010. Gull- bringu- og Kjósarsýsla og Hafn- arfjörður hafa næsthæsta bif- reiðatölu eða 734: 427 vörubif- reiðar og 307 fól'ksbifreiðar, en þar næst kemur Eyjafjarðarsýsla og Akureyri með samtals 466; 234 vörubifreiðar og 232 fólks- bifreiðar. • Af fólksbifreiðum i árlok 1946, voru 203 almenningsbifreiðar eða með fleiri sætum en fyrir 6 farþega. Þar af voru 79 Ford, 71 að hverju barni sé skylt að starfa að gróðursetningu og um- 1 hirðu triáplantna, minnst tvö < vor á skólaskyidualdrinum, nema sérstákar ástæður séu fyrir hendi að dómi skóiastjómar, að kennaraefnum séu kennd undirstöðuatriði trjáræktar." „Uppeldismálaþingið 1947 mæl ist eindregið til þess við fræðslu málastjóm landsins að félags- ■störfum barna og störfum ein- . stakra áhugahópa innan skól- anna verði ætlað ákveðið rúm í stundaskrám skólanna fram- veigis.“ „Uppeldismálaþingið 1947 bein- ir .þeim tilmælum til fræðslu- málastjórnar að hún skipi nefnd kennara til að semia leiðbein- ingar og starfsskrár fyrir félags- og áhugastarfsemi barna í skól- um landsins, og verð þær send- ar S'kóiunum fyrir árslok 1947.“ t-l--I-!"i"I"h-H- I-t-l-I-I-i—:—1— Bjarni Sen. og Tafurðasalan Bjarni Benedikt;sson hefur-- i Chevrolet og 25 Studebaker. Al' n3liu ll>s' sem saimþykkt voru a ‘itekjur íslendinga verði meiri vörubifreiðum voru 20 með fleir- um en 1 sæti fyrir farþega og því jafnfratnf ætlaðar til mann- flutninga. Aí þess-um bifreiðum voru 67 Ford; 58 Volvo, 42 ,Chev- rolet og 25 Studerbaker. I Rúmlega helmingur allra bií-1 Hegðull Og fraillkoma reiða á landinu er yngri en 5 ára. Bygging kennaraskóla „Uppeldismála'þing 1947 beinir eindreginni áskorun til fræðslu- máiastjómar og rikisstjórnar, að 'hafis-t verði handa svo fljótt sem unnt er um byggingu kennara- skóla og æfiiigasikóla, með því að -• 'híbýli þau, sem kennaraskólinn ■»■ ._. ... rA ____ • einmg tekið ser hle fra „em-v hefur yfir að ráða, eru orðin 40 : bættisstörtllm“ j fyrradag ára gömul og hafa frá upphafi ..og' birtir í gær grein á ann- alls ekki fulinægt þeim kröfum --arri síðu Morgunblaðsins úm( tsem gera verður til þeirrar s.tofn • - afurðasölumálin. Á grem- unar, þar eð meðal annars aidrei - hans að vera svar við þeim.j hefur verið ætluð nema ein ■ - staðreyndumsem Þjóðviljinn- + í 4' • i i I.birti nýlega, að allar helztui stofa fyrir æfmgakennslu, sem er I ". ° 3 . . , , /..afurðir Islendinga séu þegarJ annar aðalpattur i ken.n.araskola 4. , T. , . . j rt.seldir fyrir 20—50% hærraJ starfsi rninni. Ennfriemur eru hin •• * ■ r «.-•*•! Iverð en 1 fyrra og að þjoðarJ vetur um kennara- • j ar en nokkrU sinni fyrr. Alþingi 1 ménntun, gersamlega ófram-11 kvæmauieg meðan ekki ( „ Bjarni Benediktsson reyn-3 fæst !;ir ekki að bera neinar brigð-j tmeiri húsnæðiskostur en skólinn hefur nú yfir að ráða.“ skólabarna „Uppcldismálaþingið felur ur á töiur Þjóðviljans, enda; íer það ekki hægt. Þasr eru; ;|teknar úr brezka samningn-" um, sem búið er að undir-j Jskrifa og samningnum við; ;; IÍáðstjórnarríkin sem aðeins; ;;er eftir að ganga frá form- Undanfarin ár hefur tala bif- stjórn kennarasámbánds.ins að , 7 lega. Þessar tölur sýna eins 2275. , reiða verið þessi í árslok 1944: vinna að . þvi, í samréði vlð I 4005, 1945: 4889, 1946: 7164. Hef- fræðslumáiastjóra, að gefnar séu I ur því aukizt á því eina ári um út fyrir næsta hauet leiðbeining- ar um háttvísi o-g holla siði og réttar umgengnisvenjur fyrir börn og unglinga, og verði nem- endum og kennurum í barna- skólum landsbrs send eins mörg verður sagt upp á morgun, mánu einstök í hvem skóla og þurfa daginn 16. þ. m., kl. 2 e. h. 1 þykir á hverýum tima og enn- Menntaskólanum •• ótvíraett og á verður kosið að’ :.afkoma Islands er óvenju ör4* ::ugg og styrk á þessu ári og'-r ! !að barlómur og volæðishjal+j ;;Bjarna Benediktssonar svíf-Ij ;;ur algerlega í lausu lofti. ;; Á þriðjudaginn keinur J "mnn Þjóðviljinn birta ýtar-j ;;iega grein um afurðasölu-2 ; ;mólin.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.