Þjóðviljinn - 22.06.1947, Blaðsíða 3
Sunnudagur 22. júní 1947.
ÞJÓÐVILJINN
3
MÞagiuf Austtm.
Það var á áliðinni Jóns-
mossunótt, ao Agnar Jóhann
sté fram á fjallsbrún og leit yf-
ir döggvotan dal. Hann var á
einni skyrtu, buxum, bcrfœttur
og hattlaus. Þykkt hárið fóll í
mjúkum bylgjum niður á herð'-
ar og bærðist fyrir hægum
sunnanþey. Á öxl sér bar hann
stafprik úr birki, sem á hékk
krossbundinn vasaklútur. Per-
sóna hans var mótuð óþving-
aðri skapgerð villtrar náttúru,
og hann horfði með hæglátri
viröingu yfir dalinn, sem and-
aoi frá sér gróðurangan, og
fjarlægur vatnsniður sci# þung
lega í gegnum loftið og sam-
stilltist kyrrðinni.
Hlíðar dalsins voru klæddar
lágu kjarri, strjálir liópar sauð-
fjár nutu næðis á djúpgrænum
geirum. Lygn á myndaði blá-
hvítt belti eftir miðjum daln-
um, sem mjókkaði, þar til hann
enti í þröngu hamragljúfri, þar
sem rauoleitir geislar morgun-
sólarinnar sindruðu í -tærum
vatnsúða fossins, sem steypt-
ist fram af dökkum blágrýt-
ishömrum. Nökkur mislukkuð
bændabýli, sem náttúran reyndi
að komast í sátt við með því
að gera þau fersk í morgun-
dögginni — risu upp*ixr. gul-
flekkóttum túnskikum, og á
bökkum árinnar frísuðu nokkr-
ir árisulir hestar, tóku síðan á
sprett með rassaköstum og
drunum, svo kvað við um dal-
inn.
Nóttin var liðin.
Og þar sem Agnar Jóhann
gekk hátíðlega niður í dýrð
dalsins, kom hann ' fram á
skjálfandi fatahrúgu, er grét
beisklega.
Hví grætur þú? spurði'hann
af spelti.
Það réttist úr fatagörmunum
og sá hann þá að þetta var tötr-
um klæddur drengur, sem sagði
bara „ég“ og hélt áfram að
gráta.
Ég heiti Bjartur, sagði svo
drengurinn kjökrandi og þurrk-
aði tárvott andlitið. En hver
ert þú og hvaðan kemurðu?
Ég lieiti Agnar Jóhanil, son-
ur Guðdómsins, sem ég leita.
Það var skrítið, kvað drerig-
urinn og gle.ymdi allri sorg —
ertu að leita að Guðdóminum?
Ég hélt að hann væri í kirkju-
kórnum á Ási.
Þú ferð villur vegar dreng-
ur minn. Hvað ertu gam'all?
Fjórtán ára. En þú?
Sextán, svaraði Agnar Jó-
hann með dglitlum reigingi.
Hefurðu séð stór skip?
Ég er fæddur þar sem stór
skip koma og fara'.
En hvað þú átt gott, sagði
drengurinn með aðdáun. En
heyrðu, sástu ekki skjöldótta
kú einhversstaðar á leiðinni?
Ég er að leita að henni.
Skjöldótta kú, mæiti Agnar
Jóhann hugsandi. Jú, hún var
skjöldótt. Ég fékk mér bita af
henni í gærkvöld. Hún liggur
afvelta og steindauð þarna fyr-
ir ofan brúnina.
Drengurinn æpti og fór að
gráta.
S K Á K
Ritstjóri: Guðmundur Arnlaugsson
ur
Það er ómögulegt, grét hann.
Hrólfur drepur mig. Skjalda
var á öðrum kálfi — og hún
var uppáhaldið hennar Amelíu
gömlu — æ, æ, æ, -— livað,á ég
að gera, guð minn almáttugur!
Þau berja mig þangað til ég
dey.
Agnar Jóhánn sá að hér var
eitthvað öðruvísi en það átti ao
vera og tók að hughreysta
drenginn.
Iíættu . að gráta, Bjartur
minn. Þau drepa þig ekki, ég
skal sjá til þess.
Hvernig? sagði drengurinn
og hætti að snökta. Þau eru
bæoi svo vooalega sterk.
Gerir ekkert, vinur minn,
sagði Agnar Jóhann stoltur eins
og háf jallaloftið, sem hafði
fóstrað hann undanfarið. Ég
ltem með þér heim og svo sjá-
um við hvað skeður.
Já, en livað á ég að segja;
þegar ég kem heim?
Drengurinn stóð þarna sem
tárvott úrræðaleysi í dögginni,
og mændi vatnsbláum augum
upp á komumann, sem hafði
bæði höfuð og herðar yfir
hann. Hann var fölur og kimi-
fiskasoginn, og rauðleit nef-
strýtan sat sém vesaldarlegt
krossmark skaparans ofan >ýio
þunnar og blóðlausar varir. Föt
hans voru það stór, að hann
virtist þá og þegar ætla að
detta innan úr þeim, við hverja
hreyfingu, sem hann tók. Hann
var rauöhærður.
Láttu mig um það, mælti
Agnar Jóhann og tók dreng-
ixin við hönd sér. Hvar áttu
heima ?
Þarna fyrir handan, og
drengurinn benti yfir dalinn.
Við getum vaoið ána þar sem
hestarnir eru, hún er ekki nema
í klof. Á leiðinni sagði hann
ævisögu sína.
Hann hafði masandi drengja-
rödd ,sem gat orðið beiskju-
blandin og alvarleg, eins og
þegar fullorðinn maður í skítn-
um minnist stórra stunda úr
lífi sínu.
Fyrir utan dalinn þekkti
hann ekki aðra veröld en úr
bókum. Hann vissi að til voru
stór skip, sem sigldu lengra en
til Miklagarðs, ng að Kínaland
var í landsuðri, en hann hafði
aldrei farið lengra en að Ási,
■þar sem kirkjan var. Þar sá
hann' cinu sinni danskan mann,
sem gaf honum krónu fyrir að
þegja yfir leyndarmáli. Þáð
voru hans nánustu kynni af út-
landinu, og lengi á eftir gat
hann ekki sofið vel.
Móðir hans hafði allt sitt
líf verið í þessum dal,. og dáið
er liann var átta ára. Þá hafði
Hrólfur Karlsson í Ðal og kona
hans, tekið hann að sér sem
hreppsómaga og þar hafði hann
alizt upp fram að þessu. Yf-
irleitt voru allir mjög vondir
við hann, og ef krakkar hjón-
anna gerðu eitthvað, sem var
Ijótt, var hann barinn og jafn-
vel hýddur á nakinn líkamann
þeim til viðvörunar.
Þau áttu falleg föt og fengu
að fara í kaupstað einu sinni á
ári, en hann átti ekkert og fékk
ekki ao fara neitt.
Mesti þyrnirinn í augum
hans var Amelía gamla, sextugt
hjú, sem fylgdi jörðinni eins og
hvert annað kúgildi, og hét í
hofuðið á fallegri höll í Kaup-
mannahöfn, þar sem kóngur-
inn átti heima; hún átti mynd
aí lionum. Amelía hafði húð-
strýkt hann með öllu milli him-
ins og jarðar, og einu sinni
velt honum .upp úr forarvilpu.
s.vo hann var nærri kafnaður;
Á fimmtudagskvöldið lauk
sveitakeppninni sem Taflfélag
Reykjavíkur bauð til. Iiún var
skemmtileg tilbreyting og held
cg að öllum þátttakendum hafi
fallið hún vel. Umtiugsunroum-
inn var helmingi styttri en tíök
ast í kappskákum, keppendurn-
ir leggjast því ekki eins djúp't
eða tefla eins vandlega, en ::kák
irnar verða léttar og fjörugar.
Annað veigamikið atriði vic
þessa keppni var það að hiin
gaf miölungsmönnum tækifæri
til áð tefla við þá beztu, en þao
hindrar flokkaskiptingin annars
að verulegu leyti. Að vísu not-
færðu reykvískir skákmenn sér
á eftir var hanri hýddur og
síðan látinn standa nakinn og í Þetta ekki sém skyldi- Pvi að
slcólpa óhreinindin úr fötum.^órar sveitanna voru eins vel
sínum í bæjarlæknum.
gamla var karlmanncígildi og
stóð við slátt á sumrum — hún
bar allan eldivið heim á sjálfri raenn’ aðeins ein var.skipuð ein-
| skipaðar og léyfilegt var: með
. i einn landsliðsmann og Iiina
I meistara- eða fyrsta-flokks
ser.
í gærkveldi kom unga kýrin,
hún Skjalda hennar Amelíu,
ekki heim með hinum kúnum.
leita. Nú var víst kominn morg-
unn og hann kom heim Skjöldu
laus; það yr'ði allt vitlaust og
hann yrði barinn til óbóta, og
svo fengi hann engan mat —
nú var hann orðinn mjög svang
ur. Framundan var ekkerií
annað en myrkur, og drengur-
inn byrjaði að vola aftur, en
Agnar Jóhann hughreysti hana
með kökubita úr mal sínum.
Svona köku hafði Bjartur ekki
fengið síðan á jólum.
Drengirnir óðu ána, og undu
síðan brækur sínar áour en þeir
stigu í hlað.
Það var farið að rjúka.
Hrólfur bóndi var á haugn-
um iioröurundir fjósinu og sá
þá koma.
Hvað er þetta, drengur —
fannst’ ekki kúna? kallaði hann
á milli' mjúkra stima.
Hún er dauð! anzaði Bjart-
ur og kiknaði í hnjánum.
Bónda varð svo mikið um
þetta, að hann stökk á fætur
og hissaði upp um sig. Hann
kom öskuvaðandi, hár og þrek-
inn, með úfið hár og mikic
skegg, á mórauðri peysu og kag
bættum belgbrókum, gúmmí-
skó á fótum.
t*
Agnar Jóhann hafði séð ’ann
svartan áður.
Hver ert þú ? hreytti bóndinn
út úr skegginu.
Agnar Jóhann er nafnið.
Einn ónytjungurinn úr
Reykjavík vænti ég, sagoi
^bóndinn og hneppti axlaböndin.
Svo mun það vera á þínu
máli maður minn.
Huh! Hrólfui’ bóndi sneri sér
að Bjarti.
Fannstu ekki kúna? Ætlarðu
að telja mér trú uin það að
hún sé dauð — á öðrum kálfi —
ómaginn þinn!
Ég fann skjöldótta kú dauða
og afvelta hérna fyrir- ofan
brúnina í gærkveldi, romsaði
Agnar Jóhann út úr sér Bjarti
til varnar. Ég vissi ekki hver
átti hana og fékk mér bita af
öðru lærinu í kvöldmat.
Hrólfur bóndi snarsnerist.
E-ertu vitlaus • drengur,
kvíga á öðrum kálfi afvelta.
Það getur alveg eins hafa verið
vörðungu ungum og lítt kunn-
um skákmönnum, sem ekki gátu
haft vón um sigur en tefldu tii
þess að læra af sér reyr.dari
skákmönnum.
Sveitirnar voru þannig skip-
aðar:
Á-sveit: Baldur Möller, Kouráð
Árnason, Óli Valdimai-sson,
Víglundur Möller og Þórður
Þórðarson.
B-sveit: Hjalti Elíasson, Mar-
geir Sigurjónsson, Sveinbjörn
Einarsson, Sveinn Kristins-
son og Theódór Guðmunds-
son.
C-sveit: Guðjó’n M. Sigurðsson,
Guðm. Arnlaugsson, Guðm.
Pálmason, Magnús G. J-.-ns-
son og Skarphéðinn Pálma-
son.
D-sveit: Áki Pétursson, Bryn-
spænskum leik tekst honuni að
fá fram örlitla veilu í stöðu and
stæðings síns en lýkur svo skák
inni með óvæntri mátsókn.
Lövenfisch á sér orðið langa
skáksögu —- hann tefldi fyist á
alþjóoamóti 1911, en hann sýhdi
það á síðasta meistaramcti í
Lenitírgrad ao hann er ei>n í
fullu fjöri.
lívítt: Ö. LÖVENFíSCH
Svart: G. LISSKiJSSN
1. e2—e4 eT—c5
2. Kgl—Í3 BbS—c6
3. Bfl—b5 a7—a6
4. Iíb5—a4 Rg8—f6
5. 0—0 Bí'8—e7
G. Hfl—eí b7—b5
7. Ba4—b3 d7—dG
8. e2-—cS 0—0
9. h2--h3 RcG—a5
10. Bb3—c2 c7—c5
1L d2—d4 Dd8—c7
12. Kbl—d2 Bc8—d7.
Hingað til hafa báðir þrætt
troðnar brautir. Síðasti leikur-
svarts undirbýr aogeroir á c-
Hnunni og þvingar hvítan því
til að skipta peðum á miðborð-
inu.
13. d4xe5 d6xe5
14. Bd2—fl Ha8—d8
15. Ddl—e2 RfG—h5
Skrítinn leikur en hreint ekki
slæmur. Ætlunin er ' að tef ja
fyrir Rg3 eða Re3.
16. Rfá—h2 g7—g6
17. Bcl—h6 HÍ8—e8
18. Rfl—e3 Ed7—e6
19. g2—g3
Svartur hótaði Rf4 með ágætri
stöðu. Leikurinn er snjall því
að nú getur svartur ekki leikið
Bxh3 vegna 20. Rd5 Dd7 21.
jólfur Stefánsson, Gunngeir | g4 Rf6 22. Rxf6f Bxf6 23. Dfo
Pétursson, Hafsteinn Gísla-! og vinnur biskupinn.
son og Sturla Pétursson. ! É). — — Ra5—c4
E-sveit: Guðm. Ágústsson, Haf-
steinn Gíslason, Jón Krist-
jánsson og Róbert Sigmunds-
son.
Hver sveit keppti þannig við
hverja hinna að hver maðu:
tefldi eina skák við einhvern úr
óvinaliðinu. Voru menn dregnir
saman en ekki raðað eftir styrk
leika.
Það kom strax í Ijós að fjórar
sveitirnar voru afar jafnar og
unnu livor aðra á víxl, en ieik
ar fóru svo að C-sveittn —
Menntaskólaliðið — eins og hún
var kölluð af því að húri var
að fjórum fimmtu skipuð kenn
urum og nemendum úr Mennta
skólýnum — varð hlutskörpust
og hlaut 10 vinninga. Önnur
varð A-sveitín með 9% -vinn-
ing, þriðja E-sveitin með 9,
. jórða D-sveitin með 8% og
fimmta B-sveitin með 3 Vinn-
inga.
Eftirfarandi skák er einkenn-
andi fyrir hinn rökrétta stíl
rússneska skákmeistarans Löv-
enfischs. •
Upp úr ofur venjulegum
einhver mæðiveikisskjátan ser
þú fannst — þú ert úr Revkj:
vík.
Ennþá þekki ég nú belju.fr.
rollu.
Þú hefur auðvitað eyðilag
Framh. á 7. síðu.
En þessi leikur er ekki góður
og verður til þess að svartur
fær vesældarpeð á e-límmni.
Sennilega hefur svörtum sézt
yfir að hann getur eklú svarað
næsta leik livíts með 20 —
Hd2 vegna 21. Rd5! Hxo2 22.
Rxc7 Hxelf 23. Hxel Hd8 ,24.
Rxe6 fxe6 25. Bxc4 og taflstaða
svarts er í molum.
20. Bc2—b3! Rc4—(16
21. Bb3xe6 f7xe6
22. Re3—g4 Rd6—f7
23. a2—a4
Ágætt! a-línan fær úrslitaþýð-
ingu.
23. — Rf7xh6
24. Rg4xh6f Kg8—g7
25. Rh6—g4 c5—c4
26. Rh2—f3 Be7c5
27. Kgl—g2 IIe8—f8
218. a4xb5 aGxbö
29. Hel—dl
1 þessum eða næsta leik hefði
hvítur getað unnið kóngspeðið,
en hann sér að taflstaðan heim-
ilar veigameiri fyrirætlanir.
Hrunið kemur óvænt og skyndi-
lega.
29. ----Rh5—f6
30. Hdlxd8 Hf8xd8
31. Rf3—g5 Hd8—e8
32. Hal—a8! ' Dc7—c6
Leiki svartur He7 mátar hvítur
glæsilega: 33. Df3 Rd7 34.
Df7f Hxf7 35. Rxeö mát.
33. De2—f3 Bco—e7
34. Iía8—a7 EfSxg4
'35. Df3—f7f Gefst upp.
(Eftir Soviet Weekly).