Þjóðviljinn - 06.07.1947, Blaðsíða 2
2
ÞÍÖÐVILJINN
Suamudagur 6. júlí 1947
ÍYÍYTYI TJARNAIÍSÍÖiYIYÍY? t*±”
Síml 6485 : I í 1 II
Shanghai
J (The Shanghai Gesture). -j-
J Spennandi amerísk mynd,-
Gene Tierncy.
Victor Mature.
TBönnuð innan 16 ára.
-i-H-I-I-H-I-H-i-H-l-i-H-I-H-H-M-H-H-H-I-H-H-H-H-H-H-I-H-H
Bör Börsson.
Sýnd kl. 3.
4- Sala hefst ki. 11.
SKÁK
Ritstjóri: Guðmundur Arnlaugsson
|liggfir leiðinj
4-H-++4~H-H-H~i"H-+-H+-I“I-4"t
Kiiii TiVOLI
++-H.++-H.++++-H-+4-+++4-4-+
! np Eldri og yngri dansarnir í G.T.-húsinu í kvöld
: JL • kl. 10. Aðgöngum. frá kl. 6,30 e. h. Sími 3355.
'1
•l--l-H"l-,I,,I'+-H—l-i-I-l-’ -l--H-l-+-l-l"l"i"l"H"l"l"l"l"l"l-l"l"ll"I"l"l"l"l-+-l"l-
í haiidkiiattleikskeppni kvenna
| verða í dag kl. 2.30 og þá keppa
í.
lilWBBH
H.K.R.R,
ðrslitaleikir
Nú eru komnar nánari frétt-
ir frá Rússlandsþinginu síðasta
Eins og menn muna varð Keres
efstur en Boleslavski annar til
þriðji og sá eini þátttakandi er
engri skák tapaði. Jafn Boles-
lavski varð Bondarevski er að-
eins tapaði einni skák eins og
Keres. Aftur á móti varð Rag-
ozin aðeins 9. í röðinni en hann
hafði skömmu áður unnið
Bondarevski í einvígi. Smysloff
varð f jórði og urðu það óneitan
lega mörgum vonbrigði eftir á-
rangur hans á fyrri Rússlands-
þingum og í Groningen. Tolusj
varð 5. en hlaut fegurðarverð-
laun mótsins, Bronstein 6. og
Flohr 7. Flohr er frægur fyrir
jafnteflin sín en í þetta skipti
varð hann að láta í minni pok-
ann fyrir Lilienthal er hafði 13
jafntefli úr 19 skákum, Boles-
lavski, Bonarevski, Bronstein,
Makoknov og Yudovitsj er
höfðu 12 jafntefli hver — Flohr
gerði ekki nema 11 jaftefli.
Annars voru 62 skákir unn-
ar á hvítt, 35 á svart en 93
urðu jafntefli.
Hér kemur svo skákin sem
Tolusj hreppti fegurðarverð-
laun fyrir, með skýringum
Rogozins.
0g
KI. 3 heldur svo drengjamót Ármanns áfrarn og
verður keppt í''
400 ra. hlaupi, hástökki, kúluvarpi, þrístökki,
spjótkasti og 3000 m. hlaupi.
Drottningabragð,
Hvítt
A. Tolusj.
(Leningrad).
1. d2—d4
2. c2—c4
3. Iígl—í3
4. Rbl—c3
Cvart
V. Alatortsev.
Moskva).
d7—d5
c7—cö
Rg8—-16
e7—e6
5. e2—c3 Rb8—<17
6. Bfl—d3 Bf8—b4 ?
Tímatap. Betra er eins og
oftast er léikið dxc4 7. Bxc4 b7
o. s. frv. við jafnan leik.
7. 0—0 0—0
++++++-H-I-H-++-M-+-I-H 1 1 l ’^'i' j' l"l"l"l"i"l-++++-l-I"l"l-+-p-H-‘-+-i-
•++++-1-H-1-I-1-1-1-I-++-H-+++++++++++++++++++++++++++++++
t ts
í Í.S.Í.
K.R.R.
Úrslitaleikur
Í.B.R
o j.
Knattspyrnumóts Íslands
;; fer fram mánudaginn
” 7. þ. m. og hefst kl.
N 8,30 síðd. Þá keppa:
FRAM og K.R.
Dómari: Guðjón Einarsson.
Hverjir verða íslandsmeisarar 1947?
Þetta er leikurinn, sem allir bíða eftir!
Allirútávöll! Allirútávöll!
Mótanefndin.
fjarveru minni
rtil mánaðarmóta, gegnir hr.
:iæknir Pétur H. J. Jakobs-
[son, Bankastræti 6, störfum
rfyrir mig.
Viðtalstími hans er kl. 4—
:5* á laugardögum kl. 1—2.
Jóhannes Björnsson. +
1-++++++++-+++++—H++++++++
8. Ddl—c2 (15xc4
9. Bd3xc4 Bb4—(16
Svartur undirbýr e6-e5 til að
losa um sig.
10. Bcl—d3 Dd8—c7
11. Rc3—e2!
Tolusj notar sér þrengdina
hjá svörtum til að hefja sókn á
kóngsarmi.
11. -----e6—e5
12. Re2—g3 g7—g6
13. Bcl—d2 1118—e8
14. e3—e4 e5xd4
15. Hal—el!
Ágætt. Nú hefur hvítur lok-
ið að fylkja (og hótar e4-e5!
Bxe5 17. Rxe5 Rxe5 18. f4) en
svartur hefur ekki komið mönn
um sínum í góðar stöður enn-
þá.
15. ----Rd7—e5
16. Rf3xe5 Bd6xe5
17. i'2—f4 Be5—c7
18. e4—e5 Rf6—<15
19. 14—f 5!
Tolusj stjórnar sókninni stór
vel. Hann fórnar nú öðru peði
til að sprengja peðavirkið um
svarta kónginn.
19. ----Bc.7xe5
20. f5xg6 f7—f6
fxg6 strandar á Bxg6!
21. Bd2—h6!!
Leningradmeistarinn finnur
framhald er minnir mest á
lausnarleik í skálddæmi. Hann
ætlar að ríða mótnet um svarta
kónginn með g6-g7.
21. ----Rd5—e3
22. Helxe3! d4xe3
23. g6—g7 f6—f5
24. Rg3xf5 Bc8xf5
25. Hflxfð Be5xg7
(Hvítur hótaði máti í þriðja
leik!).
26. Hf5—g5 e3—e2
Nú verður mikið mannfall í
liði svarts og vonlítið um und-
ankomu.
27. Bd3xe2 De7—e3t
28. Itgl—hl De3xg5
Dxe2 strandar á Hxg7|- og
Df5f
29. Bh6xg5 Kg8—h8
30. h2—h4 He8—e5
31. Bg5—f4 He5—a5
32. Dc2—e4 Ha8—f8
33. Be2—r-d3 Ha5—h5
34. Bf4—g5 Bg7xb2
35. g2—g4
og í þessari vonlausu stöðu fór
Alatortsev yfir tímatakmörk
sín.
tl
• • 4-
+ Frá fyrstu umferð mótsins:
Skemmtifund
heldur
Glímufélagið
Armann
•-í Breiðfirðingabúð í kvöld kl.
j-9. Þátttakendum í tandknatt-2
leiksmóti kvenna er boðið áf
•tfundinn.
• • Alt iþróttafólk velkomið
-•meðan húsrúm leyfir eftir kl.J
IHO.
Mótancfndin. ::
+-1-I-H-I-I-H-H--I-H-H-I-Í-H-H-1
lívítt:
Toiusj
Svart:
Smysloff
l.d4 (15 2. c4 c6
3. Rf3 Rf6 4. Rc3 dxc4
5. e4 b5 6. e5 Rd5
7. a4 Be6 8. axb5 Rxc3
9. bx3 cxb5 10. Rg5 B(15
11. e6!
Þrengir að svörtum.
11. — fxe6 12. Dg4
Hótar bæði Rxe6 og Rxh7.
12. — h5 13. Df4 Dd6
14. Df7f Kd6 15. Ba3 Dc7
16. Be2 Rc6 17. Bxh5
Hvítur hefur fallega stöðu en
honum sést alveg yfir svarleik
svarts. Hrókun var betri.
17. — Re5!!
Þennan riddara verður hvít-
ur að drepa, því að það er eina
leiðin til. að bjarga drottning-
Oi®'bof»g!nnl
Næturlæknir er í læknavarð-
stofunni Austurbæjarskólanum,
sími 5030.
Nætarvörður er í Ingólfsapó-
teki, sími 1330.
Helgidagslæknir: Bjarni Bjarna
son, Túngötu 5, sími 2829.
Útvarpið í dag:
í 15.15—16.25 Miðdegistónleikar
(plötur):
a) Etudes Op. 25 eftir Chop-
in. b) Vladimir Rosing syng-
ur lög eftir rússneska höf-
unda. c) 16.05 Þættir úr sym
fóníu í d-moll, Op. 120, eftir
Schumann.
18.30 barnatími (Þorsteinn Ö.
Stephensen o. fl.).
19.30 Tónleikar: „Dansskól-
inn“, lagaflokkur eftir Bocc-
herini.
20.20 Erling Blöndal-Bengtson
leikur á celló.
a) Chopin: Nocturne. b) Val-
esi: Menuett. c) Schubert:
Ave Maria. d) Haydn: Menu-
ett. e) Bocaherini: Rondo.
20.40 Erindi: Fyrsti ferða-
manriahópurinn frá útlönd-
I um, 1893 (Oscar Clausen rit-
] höfundur).
21.10 Tónleikar: Píanólög (plöt
i ur).
21.20 Upplestur: „Á víð og
dreif“; bókakafli eftir Árna
Pálsson (Sverrir Kristjáns- ,
son).
21.45 Tónleikar: Létt klassísk
lög (plötur).
22.05 Danslög.
23.30 Dagskrálok.
Mánudagur 7. júlí
19.25. Veðurfregnir.
19.30 Tónleikar: Lög úr óper-
ettum og tónfiimum (plötur)'.
20.30 Erindi: Noregsför ísl.
glímumanna (Eiríkur J. Ei-
ríksson prsetur).
21.00 Um daginn og veginn
(Hersteinn Pálsson ristjóri).
21.20 Útvarpshljómsveitin:
Norræn þjóðlög. — Einsöng-
ur (frú Guðrún Ágústsdótt-
ir): a) Draumalandið (Sif.
Einarsson). b) Augun bláu
(sami). c) Vorsöngur (Svein-
björn Sveinbj.) d) Fuglinn í
f jörunni( • Jón Þórarinsson).
e) Sáuð þið hana systur mína
(Páll ísólfsson). f) Komdu,
komdu kiðlingur (Emil Thor-
oddsen).
21.50 Tónleikar: Lög leikin á
ýms hljófæri (plötur).
22.10 Búnaðarþættir: frá- land-
búnaðarsýningunni.
22.30 Dagskrárlok.
unni, en- við það fer tafstaða
hans í mola.
18. ílxeð Dxe5íl9. Kfl Dxg5
20. Bf3 Df6!
Nú gefa drottingakaup svört-
um tiltölulega auðunnin tafllok
svo að hvítur leitar ævintýra.
21* Bx(15 Dxf7 22. Bxa8 a5
23. g3 Df5 24. Kg2 g5
25. h3 Bg7 26. Hadlf Kc7
27. g4 Df7
og hvítur gafst upp.