Þjóðviljinn - 06.07.1947, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 06.07.1947, Blaðsíða 8
Frehleg íhlutun Man d $srík§smnu íiiit íslenzh inn&nlandsmál i?-. Fyrsti btpjjartagari staðar Bandanska liðsð á Kefiavíkurílugvellinum heíur nú gerzt sekt um verk- íallsfeset með því að skipa upp ©líu sem var í aígreiðsiufeanni hjá Alþýðusam- bandí Islands. Með þessu athæfi haía ianáaríkjamenn gerzt sekir um frekiega íhlutun iim ísienzk innaniandsmál. Uppskipun olíu úr Skeljungi hóíst aðíaranótt s.l. fimmtudags og úr Mon- ica í fyrrinótt í olíugeyma bandaríska liðsins í Keflavík, og er olían úr olíu- skipi því er hér hefur verið undanfarið og er í afgreiðslubanni Alþýðusam- bandsins. Þegar stférn Aiþýðusambandsins frétti af þessu tiltæki Bandaríhjamanna fóru fulltrúar hennar suður á Keflavíkurflugvöll i fyrradag. I»egar þangað kom var engiirn áby rgur íslenzkur aðili til viðræðu um fyrr- nefndar aðgerðir, en yfirmaður bandaxiskastarfsliðsins, Hunter að nafni, vís- aði af sér á menn starfandl hjá bandariska sendiráðinu í Reykjavík. lafn- framt kvað hann flngvöllinn enga þörf hafa fyrir þessa olíu, þar sem nægar birgðis væru þar fyrir. Líkur benda til að olíufélögin hér hafi gert sáttmála sín á milli um verk- fallsbrot gegn verkalýðssamtökunum. Ekki hefur skort á að svo liti út að milli olíufélaganna væri allhörð sam- keppni og vináttan milli þeirra væri ekki neitt ákaflega heit, en í fjandsem- inni við íslenzkan verkalýð sameinast þeir sem einn maður. Dagsbrúnarmenn gerðu Héoin Valdimarsson að heiðursfélaga í Dagsbrún fyrir mörg vel unnin störf er hann'vann fyrir íélagið fyrr á árum. Hann virðist nú ætla á þesraan hátt að þakka þeim heiðurinn og gamalt samstarf. Eins og frá hefur verið skýrt hér í blaðinu kom Egill rauði, fyrsti togari bæjarútgerðarinn- ir í Neskaupstað, til Norð- j'arðar frá Aberdeen 29. f. m. — Myndin hér að neðan var tekin daginn sem Egill rauði lagði í fyrsta skipti að bryggju í Neskaupstað. Til vinstri sést bæjarstjóri Neskaupstaðar, Hjálmar Jónsson, flytja ræðu af stjórnpalli skipsins er bæj- arbúar fögnuðu komu þess. (Ljósm.: Ingi Þorsteinsson.) Bandaríkjamenn bSása að gíéðum borgarastyrjaldarinnar í Kíua Stjórn Sjangkaiséks gagnrýnd og krafizt að hún semji frið við kommúnista Leiðtogar afturhalds- og einræðisaflanna í Austur- Evrópu, sem nú dvelja land- flótta í Vestur-Evrópu og Bandaríkjunum, hafa gert með sér sámtök um að steypa löglegum stjórnum landa áinna frá völdum með of- beldi. Tilkynningin um þenn an þokkalega félagsskap vaf ■gefin út í Washington í gær. Fyrir honum standa Nagy, fyrrv. forsætisráðherra Ung- verjalands, Dimitrov, búl- garskur bændaflokksforingi og Matohek, sem var með- •limur kvislingastjórnar Kró- Engin formlég svör hafa enn bqrizt til Parísar við boði frönsku og brezku stjórnánna til ráðstefnu Evrópuríkja 12. þ. m. Þó hefur frétzt að formæl- endur nokkurra ríkisstjórna hafi látið uppi afstöðu stjórna sinna. Hefur verið skýrt frá, að Portúgal, Grikkland, Tyrkland, Danmörk, Austurríki, Italía og HcVand muni taka boðinu. atíu á striðsárunum. í sam- tökum þessum eru einnig meðlimir úr herráði rúm- enska einvaldsins Antonescus sem líflátinn var fyrir stríðs- glæpi og meðlimir úr fasista stjórn Hortys í Ungverja- landi: Frá norsku Snorranefndinni hefur íslenzku Snorranefndinni borizt símskeyti þess efnis að nú sé ákveðið að hin fyrirhug- aða heimsókn frá Noregi og öil hátíðahöld í sambandi við af- hendingu og afhjúpun Snorra- líkneskisins muni fara fram eins og í upphafi var ráð fyrir gert. 1 skeyti sínu lýsir nefndin á- nægju sinni yfir þeirri ráðstöf- un að senda varðskipið Ægi til að sækja líkneskið. Hafi það þótt heppileg lausn og vakið fögnuð í Noregi að úr málinu vax leyst á þenna hátt. (Frétt frá utanríkisráðu- neytinu). vill að JapaK og Þýzka- land sleppi við að greiða slríðsskaðabætur Utanríkismálanefnd öld- ungadeildar Bandaríkjaþings hefur krafizt þess, að öllum skaðaibótagreiðslum frá Þýzkalandi og Japan, til þeirra landa, er harðast urðu úti í styrjöldinni, verði hætt. Sama nefnd hefur komizt að þeirri niðurstöðu, að lán til Evröpuríkjanna til vöru kuupa í Bandaríkjunum 'þurfi að nema 10.000 milljónum dollara næstu 3 ár. / Mynd þessi er at' svifleikahjón- unum „Tvö Larovas, er sýna listir sínar á vegum Tivoli h.f'. Andstaða gegn stjórn Sjang- kaiséks fer hraðvaxandi í Kína. Stjórnmálaráðið í Nanking, sem er vísir að löggjafarþingi, sam- þykkti í gær harðorða ályktun, þar sem krafizt er,að borgara- styrjöldinni sé hætt og friður saminn \ið kommnnista. I ályktuninni er Kuomintang flokkurinn gagnrýndur harðlega Sjangkaisék var ekki viðstadd- ur er ályktunin var borin fram og rædd. L^ðtogar hins frjáls- lynda lýðræðisbandalags, sem flúið hafa til brezku nýlendunn ar Hongkong undan leigumorð- ingjum Kuomintang, hafa sent Bandaríkjastjórn orðsendingu. fagatitýr Ásgríms son preutari láftiitn 1 fyrrakvöld lézt á Vífilsstöo- um Angantýr Ásgrímsson prentari frá Siglufirði, 42 ára gamall. Angantýr stundaði prentiðn um alllangt árabil, bæði úti á landi 'og-hér í Reykjavík og síð ustu árin hjá Morgunblaðinu. Veikinda sinna kenndi hann ekki fyrr en s.l. sumar og fór á Vífilstaðahæli s.l. haust. Angantýr var vinsæll og vel látinn meðal félaga sinna. Skora þeir á Bandaríkjamenn að veita núverandi stjórn í Kína engin lán, og segja að hver sá, sem styrki núverandi einræðis- stjórn með lánum eða birgða- sendingum, blási að glóðum borgárastyrjaldarinnar í Kína. Nýlega fyrirsldpaði Marshall utanríkisráðherra Bandaríkj- anna, að senda til Kína vopn af birgðum Bandaríkjahers. FyljgisSirun frönsku sSjérnar- fEokkanna Franska Gallupstofnunin hef- ur látið fara fraín rannsókn á því, hvernig Frakkar myndu. greiða atkvæði ef kosningar færu fram. Af þeim, sem spurð- ir voru, kváðust 34% óráðnir í, hvemig þeir myndu greiða at- kvæði eoa ætluðu að sitja heima. Af þeim, sem ákveðnir voru í, hvaða flokki þeir myndu fylgja, kváðust 30% myndu greiða kommúnistum atliv., 10% sósíal demókrötum, 10% kaþólskum, 20% íhaldsmönnum, 19% vinstri bandalaginu (róttækum) og 11% öðrum flokkum. Við seinustu kosningar (nóv. ’46) fengu kommúnistar 28% atkv., sósíaldemókratar 18% ‘ og kaþóiskir 26%.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.