Þjóðviljinn - 09.07.1947, Qupperneq 1
m eldflaugin
I-. árgancxir.
Miðvikudagur 9. júlí 1947
SÓSÍALISTAFÉL.'\G
REYKJAVÍKUR
Félagsfundur verður ann-
að kvöld kl. 8,30. Rtett verð-
ur um afstaðnar vinnudeilur:
Fi%amsögumaður: Jón Rafns
son. Nánar auglýst í blaðinu
á morgun.
Greiðið flokksgjöldin í
skrifstofu félagsins Þórsg. 1.
Bretum orosend-
Rúmenska stjórnin liefui- sent
brezku stjórninni orðsendingu
og krafizt þess, að fulltrúar
brezkra olíufélaga í Rúmeníu
verði kallaðir heim.
Fyrir stríð áttu brezk auð-
fél. mikilla hagsmima að gæta
í Rúmeníu og þau hafa verið
ógjöm á að gefa þá eftir. Frétta
ritarar segja, að orðsending
rúmensku stjórnarinnar hafi
vakið óró í London, en búizt er
við að brezka stjómin neiti til-
mælunum.
Mgðslavía, Pöliand, Rúmenía og iúlgarla munu ekki
taka þátt í Parísarráðstefnunni 12. Jnli
Tóif lönd af 22, sera boðin vaír þátttaka í ráðstefnu I
þeirri um viðreisnartillögur Marshalls, sem utanríkisráð-
herrar Bretlands og Frakklands, Bevin og Bidauit, hafa
boðað til í París n. k. laugardag, 12. júlí, hafa nú svarað
játandi. Vitað er um 3 ríki auk Sovétríkjaima, er ekki munu
talia boðinu: Júgóslavíu, Rúmeníu og Pólland. Utanríkis-
* ráðherrar Norðurlandanna þriggja, Danmerkur, Svíþjóðar
og Noregs munu koma saman á fund í Kaupmannahöfn í
dag ti.3 að talia ákvörðun um þátttöku ríkja sinna.
Bevin hélt ræðu i gær á fundi j þar taki þá afstöð i ,,að bíða og
j „Eldflaugar“ þær, ,sem menn
j hafa þótzt sjá víðs vegar í
152 töluhlað Bandaríkjunúm undanfa.rið,
' ' : gera nú víðar vart við sig.
! Hafa þær að sögn sézt bæði
I í Ástralíu, Suður-Afríku og
Guður-Englandi. Vísindamenn
hafa enga skýringu getað gefið
á þessum fyrirbrigðum aðra
cn þá, aö ccnnilcgá sé um hug-
r.rburo o'g micsýnir að ræða.
Seint í gærkvöld var skýrt frá
því, að ein þessara eldflauga
hafi fimdizt í Nýju-Mexiso og
væri í vörzlu bandaríska hers-
ins.
Rotaryklúbbs í London og
kvaðst vongóður um, að nú
mætti takast að skapa það
sjá hvað setur“. Þeir Marshall
og Truman áttu tal saman í gær,
en engin opinber yfirlýsing hef-
bræðralag, sem nauðsynlegt' ur verið gefin út um, hvað þeim
Friðarsamningarnir við
Japan
Addison samveldismálaráð
herra Breta og Hector MacNeill SETUR“
munu verða fulltrúar , á ráð- i
stefnu samveldislandanna um!
friðarsamningana við Japana, j
Mikillar óánægju hefur gætt j
meðal Astralíumanna sérstak-
lega um framkvæmd á ýmsum
atriðum í hernámi Japana og
stjórn fyrrverandi nýlendna
þeirra.
væri milli þjóða Evrópu. Ráð-
stefnan um tillögur Marshalls
mundi geta lagt grundvöllir.n að
efnahagslegri endurreisn Evr-
ópu, og dyrunum mjmdi haldið
opnum þeim þjóðum, sem enn
hefðu ekki séð sér fært að ger-
I ast aðilar að ráðstefnunni.
fór á milli.
„BlÐA OG SJÁ HVAÐ
Fréttaritarar í Washington
segja, að þar gæti ekki sömu
bjartsýninnar á tillögur Marsli-
Óeirðir í Calcutta
Óeirðir voru í gær og í fyrra-
dag í Calcutta. Talið er', að um
fimmtíu manns bafi látið lífið
í óeirðum þessum. Öll umferð
um borgina stöðvaðist meðan á
þeim stóð.
SfðUSTU FRÉTTIR.
Danska stjórnin tilkynnti
í gærkvöld, að hún hefði
ákveðið að taka þátt í
ráðstefnunni. Búlgarska
útvarpið sagði í gær, að
Búlgaría mundi ekki taka
þátt í ráðstsfnunni.
alls og meðal þeirra aðila. sem
fyrir ráðstefnunni standa. Þeir
segja að flestir stjórnmáiaraenn
TALSMENN SOVÉTRÍKJ-
ANNA FORDÆMA UNDIR-
bCning ráðstéfnunnab.
Moskvaútvarpið- heldur á-
fram árásum sínum á undirbún-
ing ráðstefnunnar, segja Breta
og Frakka hafa farið á bak við
Sovétríkin og að sú leynd, sem
hvíli yfir því í hverju tillögur
Marshalls feéu fólgnar hljóti að
vekja grun um, að eitthvað ó-
hreint búi undir. Bendir það á,
að ýms brezk blöð þ. á. m. í-
haldsblaðið ,,Observer“, haíi lát
ið í ljós ugg vegna sívaxandi á-
sælni og íhlutun Bandaríkjanna
í Evrópu.
JÚGOSLAVAR OG PÓLVERJ-
AR. SVARA.
Júgoslavar og Pólverjar hafa
ncitað boðinu á þeim forsend-
um, að enda þótt lönd þeirra
séu mjög hjálpar þurfi og
mundu ekki slá hendinni á móti
lánum til vörukaupa í Banda-
ríkjunum, vilau þau helzt gera
slíka samningá við Bandrsríkin
sjálf milliliðalaust. Það sé að-
eins verið að gera stórveldunmri
auðveldari íhlutun í innanlands
málefni smáríkjanna eins og nú
sé í pottinn búið.
Bevin
KornbirgöaráÖ-
stefnan sett í
París í dag
I dag mun Ramadier forsætis
| ráðlierra Frakklands setja. í
j Grand Palais í París alþjóðsráð-
! stefnu um kornvand-ræðin í
heiminum.
Meira en tuttugu þjóðir munu
taka þátt í ráðstefnunni og
margar sendinefndir eru þegar
komnar til Parísar, t •
Innflytjendur til sam-
veldislandanna
Caldwell, innflytjendamálaráð
herra Ástralíu er nú á ferð um
Evrópu til að ráðgast við rikis-
stjórnir ýmsra ríkja um útflutn
ing fólks til Ástralíu og annarra
landa brezka samveldisins.
ÖryggisráÖið samfsykkir aÖ tilhlutan
Bandaríkjaitna eftirlit með öðrum
vopnum en atómvopnum!
Á fundi öryggisráðsins í gærkvöld var samþykkt til-
laga Baiidaríkjanna um ao skipuð verði nefnd til að gera
tillögur um takmörkun á notkun allra ,,venjulegra“ vopna
(kjarnorkuvopn undanskilin). Tillaga Bandaríkjanna var
samþykkt með öllum greiddum atkvæðum. Fulltrúar Pól-
lands og Sovétríkjanna sátu hjá
Þessi ályktun öryggisráðsins*
verður svo lögð fyrir aðalþing !
sameinuðu þjóðanna, sem hald- j
ið verður í september til að öðl j
ast fuilnaðarsalhþykki. Er til-
laga Bandaríkjanna, þótt fullan
rétt eigi á sér, ekki laus við að
ibrM
j bera hræsni þeirra og yfirdreps
skap í alþjóðamálum vitni, þar
sem þau lmfa síðan stríoi lauk
verið' þranaur í götu fyrir því.
ao eftirlit verði haft með atóm
sprengnaframleioslu.
Júgoslavia og Svíþjóð hafa j BURT MEÐ ERLENDA" HERí
liEjén manns
IR « ' r
II i
undirritað með sér viðskipta-
samning. Samkvæmt samningn-
um mun Júgoslavía. flytja út til
Svíþjóðar fyrir 30 millj.
I sænsltra króna, en Svíþjóð til
j Júgoslavíu fyrir 130 mib'j. s.
Endurreisnin hefur gengið betur í Tékkósióvaltíu en í kr j Beograd er tekið fram í
nokkra öðru lar.di Evrópu Veldur þar ekki hvað sízt um, I sambandi við undirritun þessa
að niargar lielztu iðngreinar landsins iiafa verið þjóðnýttar. samnings, að Júgoslavar geti
, , , „ , , . , ... !*. fyllilega bjargað sér sjálíum án
Her sezt mynd fra Jiirnun hennsþeiddu Bataskosmiðrum ' a , , , ,
þess að leyfa erlendum ríkjum
íhlutun í innanlandsmálefni sín.
sem eru nú eign 38,000
er í þeim starfa.
ÚR GRIKKLANBI.
Gromvko, fulltrúi Sovétríkj
anna hafoi fyrr um tíaginn bor
ið fram tillögu þess efnis, að
öryggisráðið krefðist þess, að
hinn erlendi her, sem cnn dvelst
i Grikklandi veroi fluttur úr
Geysivíðtækt verkfall vofir
nú yi'ir i F.raltklandi meöal opin
berra starfsmanua. Ifomi til
þcss eins og allar líkur eru á,
mun það ná til meira cn milljón
nianns.
Fulltrúar hinna opinberu
starfsmanna hafa neitað til-
boði um kaupliækkun, sem
Ramadier forsætisráðherra
_ [ hafði gert þeim.
! Búizt er við að samtök starfs
: mannanna muni leita aðstoðar
j franska alþýðusambandsins til
j að fá mál sitt lagt fram í
landinu tafarlaust. Urðu allharð j ^IJns^a Þ'nS*nu-
Verkfallið mun na til m. a.
ar umræður um Grikklandsmál | aímavinnumanna, lögreg'.u-
in og héldu þær áfram fram j þjóna, strætisvagna og néðr.n-
eftir kvöldi. jarðarbrauta. ,