Þjóðviljinn - 09.07.1947, Qupperneq 2
2
ÞJOÐVILJINN
Miðvikudagur 9. jiilí 1947.
ÍYTYÍYÍ T.IARNARBÍÓFY1YIY? "l"H"H"H-H"H-I-H"H-H"H-H-+
Sími 6485 . * *
1 stjörnuleit ■ :Munið eftir
:: (Give Me the stars) ; : ::
L Ensk söngvamynd ; ismáauglýsinga-:: 1.
;; Leni Lynn : dálki
” Will Fyffe
i; Sýning kl. 5, 7 og 9 • : Þjóðviljans
++++++-H-1-1' I 11111 1"1"1"H-H. 4 :
„Sendiboði TrumansM
Af því að ég hef orðið var við . fyrir hönd stjómar síldarverk-
að það muni eiga að kasta á- j smiðja ríkisins, þar sem farið
byrgðinni af því mikla tjóni er i er fram á það, að félagið gefi
af yfirstandandi vinnudeilum frest þar til samið hefur verið
I I I M-H-W-M M
•I11--I-H-M- I I I' I I i »1111111 1 l' I "l"l"H"i"H-
;; upp samningum sem oftast til maí var Alþýðusamband Norð
Tllkynnincf
Skrifstofa vor verður lokuð næstkomandi mið-
%-lkudag og fimmtudag vegna flutnings.
Skrifstofan verður opnuð aftur á föstudag 11.
þ. m. í húsi Nýja Bíó v. Lækjargötu.
Vátryggingaskrifstofa
Sigfusar Sighvatssonar
*-M- -i--1 ■ ■ 1 ■ 1 ■! 1 1' l'.l-l-l, +1 l..T..l-l..l..l-1-I.,!..H-H-H-H"H“1"H-1“H”1-
’j-l..H-H*,l',l,,l"l"l,,n,,l',l"l"H,,H-H-H,,l"l"l 1 1 1 I,,1..1-1-H"H"H-1"W“1
Kvennadeild Siysavarnafélagsins
fer skennntiferð að Ásólfsstöðuni á finnntu- $
dagsmorgim klukkan 8.
Upplýsingar í síma 4374 og 2182. — Farmiðar I
seldsf í Verzlun Gunnþórunnar Halldórsdóttur. ;;
i
leiðir á verkalýðssamtökin þá
langar mig.til að segja forsögu
þessa máls hvað viðvíkur því
félagi sem ég er í ,Verkamanna-
fél. Raufarhafnar, og munu þá
allir sanngjarnir menn sjá að
slikt er markleysa ein.
Undanfarin 10 ár sem félagið
hefur starfað hafa meðlimir
þess sem í síldarverksmiðjunum
vinna orðið að vinna fyrir
miklu lægra kaup en stéttar-
bræður þeirra á Siglufirði hjá
sama fyrirtæki við sömu vinnu.
Innan félagsins hefur alltaf ver
ið megn óánægja með þetta, og
var þá það ráð tekið að segja
K R A K K A R !
Það er gylta með grísa-hóp hjá okkur.
Ferhyrndi hrúturinn er enn, litlu liænsnin,
minkarnir og refurinn.
Langar ykkur ekki að koma og sjá?
Opið klukkan 2—11.
Landbúnaðarsýnmgm
............... . , -r
++++-H-H-++++++++++++++-M.^
M'-xm
:liggur leiðini
S KI PAuTGCRÐ
RIKISINS
a
MUNIÐ
Békastöð
Réttar
Þórsgötu 1
við Þrótt bg jafnframt að greitt
skyldi það kaup frá 16. apríl
sem endanlega semdist um; var I
þetta veitt. 1. maí lætur félag- j
ið fara fram leynilega allsherj !
aratkvæðagreiðslu um heimild j
Eg þekki það fólk vel sem
fylgt hefur Alþýðuflokknum að
málum hér í þorpinu og ég veit
að það telur það ofar drengskap
sínum og virðingu að taka þátt
í þeim ljóta leik sem Alþýðu-
flokkurinn hefur leikið í þessu
máli, enda hefur það ekki gert
það. Hvað viðvíkur „pólitísku
verkfalli" og öðrum slíkum á-
sökunum sem notaðar hafa ver
ið í þessari baráttu, þá vísa ég
slíku algjörlega á bug, og gögn
sem varða það er ég hefi sagt
til vinnustöðvunar ef með þurfi, , hér eru til í fórum félagsins og
tóku þátt í henni allir félagar j munu þau sanna mitt mál hve-
seni heima voru, nema einn mað nær sem er. 1 félaginu eru menn
ur sem var veikur; úrslit urðu 1 af öllum stjórnmálaflokkum og
þau að já sögðu 43, nei sögðu hafa þeir nú sem fyrr staðið
8. Þessi vinnustöðvunarheimild j öruggir vörð um félag sitt og
var svo ekki notuð fyrr en 20. , eg er ekki hræddur um að svo
júní. Stuttu síðar kemur annað ) verði ekki áfram.
bréf frá forstj. síldarverksm.! Með þökk fyrir birtinguna.
með beiðni um frestun samn- Raufarhöfn 1. 7. ’47.
inga og var hann veittur. 18.
þess að reyna að nálgast V.m.f
Þrótt á Siglufirði. Þetta gekk
heldur í áttina en sóttist seint,
mest vegna þess að stjórn Síld
arverksmiðjanna lýsti því oft
yfir að þetta væri meira „prin-
cip“ (orðrétt) heldur en fjár-
hagsatriði.
Þegar Alþýðusamband Norð-
urlands var stofnað, sem hafði
á stefnuskrá sinni hið sjálf-
sagða sanngirnisatriði, sem sé
samræmingu kjara við allar síld
arverksmiðjur norðanlands
eygðum við möguleika á því að
láta nú þenna 10 ára draum
félagsins okkar rætast, en okk-
ur öllum var fullkomlega ljóst
að það mundi ekki ganga þegj-
andi og hljóðalaust, til þess
þekktum við hug verksmiðju-
stjórnar til saiíræmingarinnar
of vel.
I samningi félagsins fyrir síð
astliðið ár er uppsagnarfrestur
mánuður, miðaður við 15. apríl.
Á aðalfundi félagsins sem hald-
inn var í janúar samþykkir fé-
lagið að segja upp samningum
og var það gert á tilsettum
tíma er forstj. síldarverksm.
hér afhent uppkast að samningi
samhljóða að mestu leyti Þrótt.
arsamningi einsog hann var þá,
stuttu síðar berst okkur bréf
uiidirritað af hr. Ola Hertervig
: í Peningaveski
Peningaveski tapaðist s. 1.1
4
4sunnudag með Laxfossi frá
;;Reykjavík til Akraness. Finn
Landi vinsaml. hringi í íúma
45059.
urlands stofnað og gekk félagið
í það, þar var ákveðið að sam-
ræma kjörin við allar síldarverk
smiðjurnar sem er svo sann-
gjarnt sem framast má verða.
Það sem síðar hefur skeð er
öllum svo kunnugt. Fyrst var
reynt allt löglega og ólöglega
(það var aukaatriði), til þess
að kljúfa Þrótt frá litlu félög-
unum, en þegar það tókst ekki
þá var blaðinu snúið við og
reynt að kljúfa litlu félögin frá
Þrótti.
Aðferðirnar til þessa eru svo
fáheyrðar og dæmalausar að ég
ætla ekki að rekja það í þetta
sinn, en ein er þó sú sendiför
sem farin var og eins og nafn
greinar þessarar ber með sér
og það er sú sending sem gár-
ungarnir kölluðu „sendiboða
Trumans“, sem sé Helgi Hann-
esson frá ísafirði. Auðvitað
gerði hann félaginu gagn með
komu sinni hingað, því hann
var í erindum núverandi ríkis-
stjórnar til þess að hafa áhrif
á að verkamenn hér fengju ekki
sanngirniskröfum fullnægt. j
Hafði það þau áhrif að verka-
menn þjöppuðu sér ennþá betur
saman , mun hann undireins
hafa fundið andann í mönnum
og séð að ekki var um auðugan
garð að gresja. Eitthvað mun
hann hafa reynt að nálgast for
ustumenn félagsins, sem hann
hugði sér vinveitta, en þegar
vísað var á bug öllum ásökun-
um um pólitískt verkfall og
hann látinn skilja að svik við
Þrótt væri óþokkabragð sem
Verkamannafél Raufarhafnar
þætti ósamboðið virðingu sinni
að nota, lagði hann land undir
fót og fór, hafði hann engum
gert ógagn nema sínum eigin
flokki Alþýðuflokknum.
Lárus Guðmundsson.
Flóð í Kína
Gífurlegir vatnavextir eru nú
í mörgum héruðum Suður-Kína
og hefur það orsakað mikil flóð.
í einu héraðinu hafa um 100 þús
manns orðið heimilislausir
vegna flóðanna, sem talin eru
þau verstu síðan um aldamót.
Deilt á Viðskiptaráð
Framhald af 8. síðu
átelur harðlega þær gerðir Við-
skiptaráðs, sem tíðkast hafa á
undanförnum árum, að veita
innflutnings- og gjaldeyrisleyfi
fyrir fullunnum iðnaðarvörum á
sama: tíma og það neitar, eða
takmarkar mjög efnivörur til
smíða á sömu vöru, og skorar
á hið væntanlega fjárhagsráö,
að haga leyfisveitingum þannig
framvegis, að hlutur iðnaðarins
í landinu verði ekki verri en
annarra atvinnuvega lands-
manna, hvað snertir bæði áhöld
og efnivörur, og leyfisveitingum
verði hagað þannig að iðnaðar-
menn sjálfir fái gjaldeyris- og
innflutningsleyfin í sínar hend-
ur.“
Dönsk ílugvél í Keflavík
Danskur Grummanflugbátur
sem var á leið til Grænlands
kom á Keflavíkurflugvöllinn ld.
5.40 í gær. Er þetta flugvél
Knúts greifa er stjórnar dönsk-
um leiðangri til Grænlands.
Leiðbeiningar um varnir
gegsi slysum eq eldhæftu
„ t fer austur um land til Siglu-
fjarðar og Akureyrar kl. 8 í
kvöld.
Útbreiðið
Þjóðviljann
Renault bifreíðamar
Miðvikudaginn 9. júlí verða afhentar
bifreiðar þær, sem bera afgreiðslu-
númer 11-—25. Afhendingin fer fram
kl. 1—4 e. h., þar sem bifreiðarnar
standa við Hagaveg.
Kaupendur þurfa að koma með skrá-
setningarnúmer bifreiðariimar.
Viðskiptamálaráðuneytið
11111 l,.H"H--H"l"t"H''l"i"H"l"H-+-H"I"'l"l"l"H"l-H"l-++++
Á níunda Iðnþingi íslendinga
er háð var í Vestmannaeyj im í
fyrra mánuði, var samþykkt að
jgefa út leiðþeiningar um varn-
I ir gegn slysum og eldshættu.
■ Samþykkt þingsins var svohljóð
andi:
„Níunda Iðnþing Islendinga
felur sambandsstjórninni, að
láta semja og gefa út ábending-
ar og leiðbeiningar um varnir
gegn eldshættu almennt, og sér-
staklega á vinnustöðvum, svo
og um slysahættu af vélum og
verkfærum, eitruðum efnum ofl.
Telur þingið rétt að leita sam-
vinnu við Slysavarnafélag ís-
lands, Brunabótafélag Islands,
Almennar tryggingar, Véla- og
og verksmiðjueftirlitið og heil-
brigðisstjóm landsins.