Þjóðviljinn - 09.07.1947, Side 3
ÞJÓÐVILJINN
MiÖAákudagur 9. j-úlí 1947.
Alf Bie Christianseu:
Síðari hliftti
Wital við rithöfundinn George Padmore
Það er ómögulegt að átta sig
á sjónarmiðum okkar án þess
að vita, hvernig aðstæður eru
nú í Afríku. Aðstæðurnar eru
þessar: Menning Vesturlanda
snertir aðeins lítinn liluta þjóð-
arinnar. Það er aðeins hverf-
andi lítill minnihluti, sem býr
við efnahagslegt öryggi. Lífs-
skilyrðin eru naumast betri en
það að menn hafa rétt til hnífs
lendinga á Negrunum. Svarið
er: Þar er enginn raunveruleg-
ur munur á. í Suður-Afríku
verða Negrarnir að ferðast í
sérstökum flutningstækjum o.
s. frv. Sama máli gegnir um
Kenia og Suður-Ródesíu, þar
sem hvítu mennirnir eru ekki
Búar, heldur Englendingar. Þú
hefur heyrt hér í London, að
í Englandi sé bæði hvítum mönn
og skeiðar, og.engu má muna um og blökkum gert jafnhátt
til að ekki dynji yfir hungurs-
neýð. Hvað menntun snertir er
landið eyðimörk. Um það bil 5
til 10% þjóðarinnar eru læs og
ennþá færri lesa nokkra bók að
skólagöngu lokinni. Félagslífs
verður hvergi vart við nema í
þjóðdönsunum og — í borgun-
um — í kvikmyndahúsunum.
Hreinlætistæki eru til í borg-
unum — fyrir hvítu mennina.
Við hö'fum rn. ö. o. ekki
undir höfði. En Paul Robesson
fékk ekki að kóma á Savoy-
hótelið, ekki af þvi, að hann
gerði uppistand, heldur af því
að hann er svartur. Öðrum
Negra, sem er einn af leiknustu
krikket-snillingum heimsveldis-
ins, Learie Constantine, var
fleygt út af Imperial-hótelinu.
Við höfum setið í veitingahús-
um Kínverja í Soho og borðaði-
saman og rætt um stjórnmál,
, ,minnihlutaréttindi“
okkar en Það getum við ekki gert sam
orð frá þínu eigin landi, frá
Frakklandi, frá Hollandi og
Belgíu fyrir aðeins rúmu ári?
Annars er nokkur munur á mót
spyrnuhreyfingunni í þeim Ev-
rópulöndum, sem áð.ur voru
liernumin og Afríku; það er
sama og enginn stéttamismun-
ur milli Negrarina innbyrðis,
Framh. á 7. síi5
Morgunblaðið:
Alþýðublaðið:
Tíminn:
fagiiasidi grefnar iim þaé
la
eigin landi. Nýlenduveldin hafa
séð um að halda allri þjóðinni
niðri, bæði hvað fjárhag og
m^nningu snertir. Þess vegna
höfum við engin borgararétt-
indi sem svartir menn, á Vest-
ur-Evrópskan mælikvarða. Til
er fámenn stétt smákaupmanna
og Tindirtylla í ríkisþjónustu, en
það gegnir t. d. enginn Negri
störfum við skipamiðlun eða í
bönkum. í Suður-Afríku eru 2
milljónir hvítra manna og 8
milljónir svartra, en enginn
Negri á 5 punda virði í iðnaðar-
hlutabréfum eða eina einustu
smábúð. Af öllum Negrum Suð-
ur-Afríku eru aðeins 10 læknar
og enginn lögfræðingur. í
Austur-Afríku er ástandið jafn-
vel ennþá verra.
Er ástæðan til þess sú, að
Negrar séu yfirleitt illa gefnir?
Ekki bendir ástandið í Vestur-
Afríku til þess. Negrarnir í
Vestur-Afríku hafa fengið að
haida jörðum sínum af þeirri á-
stæðu, að malarían heldur hvítu
mönnunum í hæfilegri fjar-
lægð. Hvað sjálft kynið snert-
ir, er enginn munur á Negrum
an hvar sem er í borginni, af
því að ég er svartur. Það mundi
ekki heldur breyta neinu um
það, þótt ég væri Indverji.
Okkur hefur verið bægt frá
stjórninni í okkar eigin landi,
bæði leynt og Ijóst. Það mun
auka byrjunarerfiðleika okkar,
þegar við eigum sjálfir að taka
við stjórninni. En það er alls
engin gild röksemd gegn því, að
við fáum frelsi okkar. Hvers
vegna skyldum við ekki kveðja
erlenda — jafnvel enska — sér-
mánnð «g rýra rétímætan ialiflt verkisnianna
Margir biðu þess með eft- sjá má eru fyrirsagnirnar að kaupi. Með öðrum orðum:
irvæntingu að sjá hvernig mestu samhljóða, þrátt fyrir Þessi samstilltu málgögn auð
afturhaldsblöðin myndu mjög mismunandi útkomur, stéttarinnar hrósa sér og að-
bregðast við ósigri sínum í samdar af sameiginlegri yfir- standendum sínum af því að
baráttu þeirri, sem háð hef- stjórn afturhaldsiblaðanna. I hafa getað þrýst kröfum
ur verið síðasta mánuðinn. Og óneitanlega má segja verkamanna niður á við og
'Eins og allir muna voru öll það, að afturhaldsblöðin gert hlut þeirra minni en
borgarablöðin sammála um hitta naglann á höfuðið. Eitt sanngjarnt og eðlilegt hefði
að berjast af ofurkappi gegn mesta afrek ríkisstjórnarinn verið.
ihagsmunum verkamanna, ar var að koma í veg fyrir-| . , *
fræðinga okkur til aðstoðar eins þau töldu það fásinnu og samninga í heilan mánuð. Ef1 3 el V1S®U e§a
oe Rússarnir aerðu. beear rúss- glæp að verkamenn fengju ríkisvaldið. hefði látið kjara- n St3°™ Ur nað Pess‘
nokkrar kjarabætur og Tím- deilur verkamanna og at- ium vo a a aiangrl-
inn komst svo að orði daginn vinnurekenda afskiptalausar,
áður en samningar voru hefðu samningar þeir,
og Rússarnir gerðu, þegar rúss
neska þjóðin varpaði okinu af
sér?
Margir af menntamönnum
sem
okkar hafa í hyggju að inn-, ,
leiða evrópiska sk-ipulagshætti §eiðir. að veikamenn yiðu að undinitaðii voru á laugai
og vilja stofna stjómmála- ‘ i.Mlla frá öllum kröfunum.“ dag, tekizt án nokkurs verk-
flokka. Aðrir halda því fram,
að við verðum að efla skipu-
lagshætti kynþáttarins og
arsamtök. Annars hafa þega-r
verið mynduð þjóðarsamtök í þeirra Qg
Nigenu óg Kamerun, sem byggj
ast á mörgum og mismunandi
félagsheildum: verklýðsfélög-
um, íþróttafélögum, bókmennta
að
draga verkföH, sem aldrei
ihefði þurft að koma til, í
heilan mánuð og að gera á-
rangur verkamanna fýrari
en öll sanngirrii mælti með.
Þessi árangur var að vísu
dýru verði keyptur; kostaði
þjóðina alla tugi milljóna.
. , ... t ...» en fyrir þá upphæð eina
mgu, í algerri andstoðu við muni fmnast hugsunarhattur / r . .. ,
, , . , , , « hefði verið hægt að uppfylla
sa, sem n'bak við byr furðu , ... , ö . ..
47 -i vi TTAviIro WA n VT n T YYIAV fl
Samningar þeir, sem undir- falls. Það er þvi ekki að a-
ritaðir vóru á laugardags- stæðulausu að afturhaldsblöð-
bvöld, voru mikið og sárt á- in eru hreykin af þessu af-
grundvalla á þeim pólitísk heild fall fýrlr þessa blaðahers- reki, enda þótt verkamönnum
Vísir,' greyskarnið, kom
fyrstur og var heiðarlegastur.
Iiann viðurkenndi að verk^-Jur _______________*------- — ði-ðin
menn hefðu unnið „mikinn ’ þvaður eitt og lokleysa. Sú
sigur“, en hóf svo hinn gam-
alkunna söng um hrunið,
kaldranalegur. Annars má
skjóta því inn að útreikning-
afturhaldsblaðanna er
í Suður og Vestur-Afríku, en í samtökum o. s. frv. Á þennan
Vestur-Afríku hafa þeir fengið '
að þróast tiltölulega frjálst.
Lög þjóðflokksins, sem hvítu
mennirnir hafa annars haft að
engu í landinu, banna verzlun
með jarðnæði; hver maður má
hafa það landrými til umráða
sem hann getur ræktað. Frá
Gullströndinni flytjast 80%
þeirra kókoshnota, sem ræktað-
ar eru í heiminum. Þær eru
framleiddar af 500.000 sjálfstæð
um, svörtum bændu-m, sem eiga
það velmegun sinni (og moskí-
tóflugunni!) að þakka, að þeir
geta sent syni sína í skóla og
háskóla, þar sem aftur á móti
Negramir í öðrum héruðum
Afríku þræla á plantekrum ^ 0kkar. Og kjörorð þjóðernis-
livítu mannanna í sárustu fá- hre.yfingarinnar í Nigeriu og
tækt og fáfræði. j Kamerun er: Burt með her-
Þú spyrð, hvort nokkur mun-j námsliðið!
ur sé á meðferð Búa og Eng- .
hátt hafa þessi samtök fengið
á sig blæ þess, sem þeim auð-
vitað ber að vera: þjóðleg mót-
spyrnusamtök gégn hernáms-
veldinu.
Eitt er einkennandi • fyrir
hina róttæku breytingu, sem
orðið hefur á striðsárunum og
það er að þegar Englendingar
t. d. leggja til, oft frá verka-
lýðssinnuðu sjónarm. og í bezta
tilgangi, að hinar eða þessar
umbætur verði framkvæmdar,
sem Afríkumenn hafa lengi bar
izt fyrir, er þeim sýnd tor-
tryggni og gefin þau svör, að
við kærum okkur ekki um um-
bætur, við krefjumst frelsis
kröfur verkamanna í morg
ár. En það er vissulega árang
,,ur á .sinn hátt, og þorgara-
sem biði á næsta leiti. Ekki
hefur hinum afturhaldsblöð-
unum, þótt þetta sigurstrang-
leg afstaða, þau taka því upp
aðra röksemdafæi'slu, sem er
á sömu lund í öllum blöðun-
um þremur.
Fyrirsagnirnar eru á þessa
leið: Alþýðublaðið: „Dags-
telja ástæðu ' til að
. "T.” gera sem mest úr honum.
vinna, sem beðið hetur heil-; °
an mánuð hleypur ekki burt, J Það má segja að ráðamenn
og með hinni geysilegu eftir- afturhaldsblaðanna hafi flett
spurn sem nú er eftir vinnu- svo ræjíilega ofan af innræti
afli munu verkamenn vinna sínu og skoðunum síðustu
upp verkbann ríkisstjórnar- mánuðina, að engum alþýðu
j innar á fáeinum mánuðum. j manni þurfi að blandast hug
Þetta er sem sagt aðalrök- ,ur lengur. Dag eftir dag var
semd afturbaldsblaðanna og djöflazt gegn hagsmwnum
hún veitir góða mynd af inn- verkamanna, þeir voru hædd
ræti þeirra manna sem ír 0g spottaðir, beittir liótun-
brúnarmenn þurfa eitt og ' að þeim standa. En þau hafa um og gerð tilraun til að
hálft til tvö og hálft ár til að einnig aðra röksemd, þótt svelta þá til hlýðni. Og svo
fá tjón sitt af verkfallinu henni sé ekki hreykt upp í þegar verkamenn vinna að
bætt.“ Morgunhlaðið: „Verka fyrirsagnir. Þau tala um það lokum sigur með mætti sam
menn þurfa 425—825 vinnu- af miklum fögnuði að Dags- taka sinna, reka afturhalds-
daga til að bœta sér atvinnu- brúnarmenn hafi ,a,ðeins“ blöðin upp fagnaðargól yfir
fengið 15 aura grunnkaups- j þvd að þeim hafi þó tekizt að
hækkun, og að verkalýðsfé- draga verkfallið í mánuð og
lögin fyrir norðan hafi „að- gera hlut verkamanna minni
eins“ feneið samræmingu á en sanngjamt var!
tjón vinnustöðvunarinnar.“
Timinn: „Dagsbrúnarmenn
verða hálft annað ár að vinna
Þekkir þú ekki sama kjör- upp verkfallstapið.“ Eins og