Þjóðviljinn - 09.07.1947, Síða 5
Miðvikudagur 9. júlí 1947.
ÞJOÐVILJINN
b
Skyggnzi buk við ^jámtjaidið*9
II.
Þess var áður getið að að svo miklu leyti sem þeir láta sér nægja að loka það
vegna svika AOA urðum við fá því ráðið fyrir blaðaeig-: inni í hellum, sem móðir nátt
Emil að fara heiman að án endum, sem margir hverjir' úra lagði þeim til og eyða því
nokkurrar vissu um að kom- hafa hag af því, að þagað sé á svipaðan hátt og þegar
um vissar fréttir. Baráttan ' Reykvíkingar brenna rusli1
gegn skaðsemi misindismann- ihérna fyrir vestan bæinn.
ast lengra en til London. Rétt
áður en við fórum höfðum
við að vísu sent Bean, aðal- anna hefur þegar verið hafin
ritara Aiþjóðasamb. blaða-
manna, skeyti um að út-
vega okkur far frá Englandi.
innan Alþjóðasamb. blaða-
manna, með tillögum og und-
irbúningi að alþjóðastarfsregl
Fram að þessu hafa marg- um blaðamanna, og vonandi
'háttaðar tálmanir torveldað
mjög ferðalög um meginland-
ið, svo það hefur jafnvel
getað teikið nokkrar vikur,
eftir nákvæma útfyllingu
eyðublaða með allskonar
samvizkuspurningum, að fá
leyfi til þess að láta viss lönd
álfunnar dauðlegum augum.
Eins og' að koma til
gamalla kunninsja
Emil og Cad-
any í lestinni
á austurleið.
1 skeyti um að þenna eða þenna
dag hefði mister Cadany ver-
Margi væri
óskýranlegra
Skæruliðar Filipseyinga lð útnefndur af Roxas foiseta
ber sambandið gæfu til að börðust um þriggja ára bil (named by presrdent Roxas)
vinna gott og árangursríkt' §egn grimmri undirokun 'sem fihpanskra blaða
starf á -þessu sviði þegar j JaPana. Væri margt óskýran- maTma a heimsþmgmu.
stundirlíða | legra en það þótt Filipsey-1 Sjalfur kvaðst Cadany hafa
ingar væru'fullsaddir orðnir >veiið með í baiáttunni gegm
Það er vafalaust margt, á erlendri undirokun, eftir Japönum. Annars var. erfitt
sem íslenzkir blaðamenn geta í ag da|a j þrjár aldir lotið að hugsa sér hann sem stríðs-
lært af stéttarbræðrum sín- spánverjum, en síðan Banda- mann, þenna þrítuga renglu-
um erlendis, þótt við hins-1 ríkjamönnum um hálfa öld, le§a mann> sem virtist myndi
vegai hælum okkai stund- — siðustu ár þess tíma her-
um af þv«i að við séum ekki ntUmdlr al Japönum.
að ýmsu leyti alveg eins og Þann 4. jútí 1946 stofnuðu
slcorta afl á við íslenzkan
fermingardreng.
Llann kvað yngri kynslóð-
þeir! og eitt ai því sem við Fíijpseyingar lýðveldi, sam-'ina semja sig mjög að siðum
Það var líkara því að mættum gjarna læia ei. ^30^ samningi gerðum við! Bandaríkjamanna, og ensk-
AA /VI A /VA /VI "Fl r\ /X AV - .. ___ ___ _ _ • ' * /!*•__ I J ' . .
koma til gamalla kunningja
stéttartilfinningin. Það er Bandaríkin 1934. En Banda-'an væri í sigurför. En um
en til alókunnugra manna, einS barattan við síma- pikjamgnn hafa samt fjölda ■ nóttina söng þessi þeldökki
að koma í blaðamannaklúibb- bringjpigar, setjaravélar, herst'öðva til 99 ára víðsveg-! maður með dreymandi rödd
inn við Heymarket þar sem
fréttaveiðar embættismanna-
Alþjóðasamband blaðamanna Þöngulhausa og ótal margt
hafði aðsetur sitt. Og Bean annað’ er blaðamenn bekkJa>
ar um þetta eins
hafði reynzt okkur drengi-
lega. Hann hafði ekki aðeins
hafi sameinað þessa menn.
þrátt íyrir oft harð-
útvegað okkur far með blaða- vitu«ustu samkePPni um
mannahópnum frá Englandi trettir °§ >>SC00P • (Þetta oið
heldur og gistingu þangað hefur enn ekki venð Þýtt á
til lagt yrði af stað; og fyrir íslenzku svo viðhlítandi se,
hans milligö'ngu tók það hefur stundum verið táknað
okkur ekki nema einn dag að með »rosafrétt“ eða „hombu“
fá ferðaleyfi yfir hernáms- en er raunverulega stórfiett,
svæðin í Þýzkalandi, (sem sem* einhverju blaðanna tekst
annars er sagt að geti verið að vera á undan keppinaut-
furðu torsótt). Tékkneski unum með)-
konsúllinn torveldaði okkur
'heldur ekki að nálgast „járn-
Blaðamenn eru því fljótir
að kynnast þegar þeir hitt-
tjaldið því hann tók á móti asl- 0g kynningin af sam-1
okkur eftir lokunartíma til fel-ðamönnunum frá Englandi
að árita vegabréfin okkar. ivar hin ánægjulegasta.
Spurningar eins og: Er alltaf
Að SVO rniklu leyti snjór á íslandi? eða: Hvaða
sem þeir fá því ráðið m,ái talið þið á Islandi, er
í bliaðamannakliúifcibnum bað enska eða danska? eru ^ y^j
við Heymarket hittum við að sjálfsögðu fyrirgefnar þeg-'
stéttarbræður úr ýmsum átt- ar bær eru bornai’ fram i
um. Það hefur ýmislegt ver- beim tilgangi einum að fræð-
ið sagt um blaðamenn og ast.
ekki ævinlega allt sem bezt
né gáfulegast. Satt er það að Það var so1 °g sterkjuhiti
vísu að til eru í stéttinni morgunixm, sem lagt var af
vandræðagripir og misindis- stað tra London. Klefafélag-
menn, en flestir munu þó ar mínir voru Filipseyingur,
Cadany, eins og' hann ieit út i
augum tékknesks skopteiknara
— Júðinn sem situr er Assaí
frá Palestínu.
;*r.: - ^
árs' fyrir okkur þjóðlög á tungu
! forfeðra sinna; mjúk, seið-
andi, harmblíð ástaljóð, sem
enn eru sungin á afskekktari
stöðum eyjanna þegár maður
og kona leita hvors annars
undir laufkrónum hitabeltis-
trjánna meðan hvítur mán-
inn silfrar hafflötinn.
Samt hef ég hann grunað-
an um að hafa orðið nokkuð
bjart fyrir augum af hinni
bandarísku söngljóðamenn-
ingu og meta jafnvel söngva
eins og Yankee doodle dandy
ofar sínum eigin þjóðlögum.
En vera kann að ég hafi hann
þar fyrir rangri sck.
í hafrakvínni
í Dover
í Dover eru Sauðirnir skild-
ir frá höfrunum með tveim
geypistórum kvíum; að ajálf-
sögðu er sauðunum skipað
til hægri. Cadany, Roman
(Bandaríkjamaður, Nripen
Gosh (Indverjinn) og undir-
ritaður rákum-lestina í hópi
hafranna. . Góðviljaður \ög-
regluþjónn kallar til Ind-
verjans: Þú þarft ekki að fara
þarna, þú hefur brezkt vega-
bréf! Indverjinn lítur eld
snöggt á hann, óræðu tilliti,
og heldur svo áfram í hópi
hafranna. Sennilega hefur
buddan valdið, en Nripen er
oikkar bezti réttur: hann hef-
ur troðið föggum sínum í
bakipoka og hefur því báðar
hendur sæmilega lausar og
vilja vera heiðarlégir og iSuður-Afríkumaður, frönsk' gamla iýðveldi; og bandarísk
bera sannleikanum vitni, — folómarós og tveir hollenzkir auðfélög munu hafa tryggt
Afríkumenn — þrjú þau sér sterk ítök í fjármálalífi
síðasttöldu ekki blaðamenn eyjanna.
og því úr sögunni. Séra Emil: Þótt meirilhluti Filipsey-
| var í næsta klefa krossfestur lnga fylgdi mótspyrnuihreyf-
miRi Bandarí'kjamanns og ingunni gegn japanska her-
Indverja og var síður en svo námsliðinu áttu þeir einnig
1 að sjá að lionum leiddist það. sína kvislinga. Ejnn þeirra,
Tíminn leið fljótt við al- sem vann með. Japönum þar ráð á því að rétta nauðstödd-
mennt rabb og upplýsingar, til hann snérist til liðveizlu um samferðamanni hendi, ef
um lönd og landshætti, en [ við Mc Arthur, var Roxas, með þarf. Roman, feitlaginn
einkum kjör blaðamanna, núverandi forseti Filipseyja. og makindalegur, hefur
stöðu þeirra og starfshætti. En Cadany, (Filipseying- þyngstan djöful að draga og
Filipseyingurinn lýsti her-, urin-n), afsakaði Roxas með þrátt fyrir alla tæknina
námi Japana sem ekki voru því að hann hefði unnið með veldur handfangð á elnni
| þar komnir á það tæknistig' Japönum til þess að geta töskunni honum þjáningum.
Tékknesk xkopmyiMl af Nrípett j að eiga ofna til að brenna í. unnið á móti þeim! Áður. Lögregluþjónninn við ytri
i lifandi fólk og urðu því að lauk dró Cadany upp sím-! enda kvíanna stöðvar hann
- 3 V. a i .«*'•
)l/
H. Áv. i' ■M'. m
, v ' ]>
' J | V;
' 1 I ’
Gosh.
zr I
og bendir á eina töskuna
hans. En við höf-um sýnt all-
an okkar farangur, segjum
við. Hér fer- ekkert út sem
ekki hefur verið'krítað. s-var-
ar Bretinn. Það er ekki evtt
meiri -umræðum en tillitin
segja meira en orð. Banda-
ríkjamaðurinn mátti roga
töskunni hálfa leið til baka
til þess að fá á hana hið al-
máttuga krítarstrik.
Það er eins og kvíarnar
miklu 1 Dover 'hafi fært
-hafrana saman, því þegar yf-
ir sundið kemur veljast sam-
an í klefa 3 Ástralíumenn, 2
íslendingar, Indverji, Filips-
eyingur og AfríkLimaður. Og.
þetta reynduist hiriir við-
kunnanlegustu samferða-,
menn. — Er ekki furðulega
margt sameiginiegt með ölL
um mönnum, þrátt fyrir mis*
munandi litarhátt og sundur-
leitustu siðvenjur, — aðeins
ef þeir gefa sér tíma til þess
að reyna að skilja og meta
hvorir aðra?
í þessum hópi hittum við
einn af þeim fáu, sem kunni.
frekari skil á íslandi en þau ■
að Hekla væri farin að gjósa
ó ný: ástralskan kvennablaðs-*
ritstjóra. Faðir hennar, sem
var verkfræðingur, hafðij
verið hér á landi, að því húrt
bezt gat munað, einhvern-
tíma á því tímabili þegat:
Reyk'VÍkinga dreymdi um ai
gx*afa gull upp úr Vatnsmýr-#
inni.
„Frjálst og' sjálf-
stætt Indland er
rnitt takmark“
Indverjinn vakti alltaff
, nokkra athygli þar sem hann
fór. Það var ekki fvrst og
fremst vegna litarháttarins,
helaur engu síður vegna fjörs
j hans og framkomu. Þetta var
flugskarpur náungi og fljót-
■ur að átta sig, en virtisf
stundiim ekki gefa sér tíma
til að d-velja til hlítar við
hlutina. Hann virtist gera
alla hluti sem honum duttn
í hug, og þegar honurn duttu
þeir í hug — fara eftir sjálf->
settum siðareglum, og var,
því ekki laust við að hann
!ylli stundum nokkurri undr-
un í hópi þeirra sem ógjarnar
víkja af braut viðtekinnar,
um gerígnisforskr if-tar.
Eitt var þó sem hann ekki'
í hv.arf frá að ræða. ef einhver
hreyfði því máli í alvöru:
frelsi Indlands. Um kvöldið^
fundum við auðan klefa
Fram'íhald á 7. síðn
K W? V3