Þjóðviljinn - 09.07.1947, Side 8

Þjóðviljinn - 09.07.1947, Side 8
STÆHSTI SfLÐVEIÐIFLOTl FBÁ E!NHI VEIDISTðB — 25 BATAR FMh A SlLB Vestmannaeyjum í gærkvöld. I Aldrei hefur fisliiflötanum hér í Eyjum bætzfc eins mikill skipakostur og nú á þessu vori og setur það sinn svip á allt bæjarlífið. Alls munu fara héðan 25 skip til síidveiða, þar af einir tvílembingar. Þessi skip hafa bætzt í flot- ann: botnvörpungurinn Sævar, er það varðskipið Þór sem var. Ólafur Kristjánsson bæjarstjóri og Benóný Priðriksson skip- stjóri hafa keypt hann og gera út til síldveiða. Skipstjóri verð ur Guðjón Vigfússon, cn Ben- óný er bassi. Vélskipið Helgi Helgason, eign Helga Benediktssonar & Co.: er það nýhlaupið af stökkunum og stærsta skip er smíðað hefur verið hérlendis. (Þess hefur áð- ur verið getið hér í blaðinu. Skipið fór í reynsluför í gær- kvöld). Vélbáturinn Blátindur, smið- aður fyrir ríkisstjórnina í skipa smíðastöð Gunnars M. Jónsson- ar. Þetta er 45 lesta bátur, bú- inn 150 ha. Alfa-dieselvél. Eig- endur hans eru Páll Jónasson í Þingholti, sem verður skipstjóri, Ágúst Ólafsson vélstjóri og Magnús Thorberg póstmeistari. Blátindur fer til síldveiða með hringnót. Vélbátur um 70 smálestir að stærð, byggður fyrir ríkisstjóm ina í skipasmíðastöð Ársæls Sveinssonar, undir stjórn Run- ólfs Jóhannssonar. Eigandi þessa báts er Björgvin Jónsson í Úthlíð, og verður hann jafn- framt skipstjóri bátsins. Bátn- um hefur enn ekki verið gefið nafn. Hann mun fara til síld- veiða á næstunni. Vélbáturhui Þorgeir goði, eig andi Gunnar Ólafsson & Co.; er það bátur er áður hét Hulda og var gerður út frá Keflavík. Skiþstjóri er Júlíus Sigurðsson frá Skjaldbreið. Sænskur vélbátur, 73 lestir með 150 ha. Scandiavel, hefur legið hér í höfninni nokkra daga, og festi Þorvaldur Guð- jónsson skipstjóri og útgerðar- maður kaup á lionum, þegar í ljós komst ekki til síldveiða á \ sinum gamla bát, Leo, vegna j vélbilunar. Ekki hefur báturinn | enn fengið íslenzkt nafn, en; hann fer til síldveiða næstu daga. Alls mimu fara héðan 25 skip J til síldveiða, þar af einir tví- j lembingar. ! Fréttaritari. sem keppir við Norð- Iðnþingið takli niðurgreiðslu- fargan ríkisstjórnarinnar ekki vera „rétta leið“ í dýrtíðarmál- unum og vildi að ríkisstj írnin leitaði samstarfs við verkamenn og aðrar framleiðsiustéttir þjóð- j félagsins um ráðstafanir í þeim málum. — Alyktun þingsins um þetta efni fer hér á eftir: „Níunda Iðnþing íslendinga lítur svo á að niðurgreiðsla framleiðsluvara landsmnnna með framlögum úr ríkissjóði, sé ekki hin rétta leið til þeas að lækka verðbólguna eða hqlda henni niðri, og síst af öllu sé frekari verðfelling eða ' ,stýf- ing“ krónunnar meinabót í þess um efnum. Ennfremur beinir þingið þeirri áskorun til ríkisstjórnarinnar, að leita nú þegar samvi'nnu við stærstu atvinnu- og framleiðslu stéttir þjóðarinnar, svo sem samtök iðnaðarmanna, sjó- manna, verkamanna, bænda og annarra launþega í landinu, til þess að finna væntanlega lausn á dýrtíðarvandamálum þjóðar- innar“. Illgjarna flónið Vísir skrifaði í gær fá- dæma fólskulega grein um Félag járniðnaðarmanna. Á- stæðan er augljós. I vinnu- deilunum undanfarið fannst aðeins einn maður innan Fé- lag:; járniðnaðarrnanna, sem lagoi til að bregðast málstað síéttarinnar. Járnifinaðarmenn sam- þykktu allir nema cinn að ' ika mann þonnan í fulla sátt og gleyma hinu mis- stigna spori Iians. „Þessi atburður sannar á- þreiláidega á hvaða hátt kommúnistar í verkalýðsfé- lögunum hagá sér og ber hinni gífurlegu „lýðræðis- ást“ þeirra gott \ itni,“ segir Vísir í gær. Skelfiög var að vita til þess að „kommúnistarnir" skyidu ekki vilja rcka mann iun. Allt sem Ví.sir gerir með fyrrnefndri grcin er að aug- lýsa fiónsku og vanmáítuga reiði greinarhöfundar — og nafn þess eina járniðnaðar- manns sem vildi fara að ráð im afturhaldsins. Knattspyrnusamband íslands,, en formaður þess er Agnar j Klemens Jónsson skrifstofu-1 stjóri, hefur skipað þá Guðjón Einarsson, Jóhannes Bergsteins son, Hans Kragh og Jón Sigurðs son í nefnd til þess að velja væntanlegt landslið til keppni við norska knattspymumenn, sem koma hingað 22. júlí, og keppa hér 24. þ. m. í fyrsta skipti. Nefndin hefur ráðið Berg- ström, þjálfara Víkings, til að þjálfa landsliðið og valið þessa 23 menn til æfinga: Ellert, Svein, Albert, Sig. Ólafss., Her- mann, Hafstein og Gunnar Sig urjónsson úr Val; Gunnlaug og Haúk úr Víking; Karl, Sæmund, Þórhall, og Hermann úr Fram i og Birgi, Óla Hanncsson, Guð- i björn, Ara, Kristján, Hörð, Aríton, Óla B. og Daníel úi' ! KR. I Æfingar hefjast í dag, cn 18' I þ. m. verður endanlega ákveðið j hverjir skipi landsliðið, sem ! keppir á móti Norómönnunum. Suðmimdur Sveinsson, láfism Guðmundur Sveinsson, kaup- félagsstj. Kaupfél. Ilafnarf jarð- ar varð bráðkvaddur í fyrra- kvöld. Ilafði hann unnið í verzl- uninni til kvökls og einskis meins kcnnt sér. Guðmundur var aðeins rúm- lega fertugur að aldri er hann lézt. Hann hafði veitt Kaupfé- lagi Hafnarfjarðar forstöðu. frá því það varð sjálfstætt fyrivtæki en var áður skrifstofustjóri hjá Kaupfélagi Isafjarðar. Þing iðnaðarmanna sam- þykkti inótmæli gegn þeim inn- flutningsháttum að neita um innflutning á efnivörum og á- höldum til iðnaðar, en leyfa á sama tíma innflutning fullunn- inna iðnaðarvara. Skoraði það á fjárhagsráð að haga leyfis- veitingum þannig að iðnaðar- / menn fengju sjálfir gjaldeyris- og innflutningsleyfi. Var eftirfarandi ályktun samþykkt á þinginu: „Níunda Iðnþing Islendinga Fr.amh. á bls. 7. ISnsýning 1949? Áhugi virðist véra vakinn fyr ir því, að stofnað verið til iðn- sýningar er komi í kjölfar ann- arra sýninga frá aðalatvinnu- vegum þjóðarinnar. Nýafstaðið Ionþing samþykkti eftirfarandi um það mál: „Níunda Iðnþing íslendinga telur æskilegt, að á árinu 1949 verði komið á fót allsherjar sýn ingu á framleiðslu iðnaðar og iðju í landinu, og felur sam- bandsstjórninni að leita sam- vinnu við ríkisstjórnina og Al- þingi, og samtök iðjuframleið- endaíog heimilisiðnaðar.“ Pzóiessor í lyflæknis- fræði Á ríkisráðsfundi í gær var Jóhann Sæmundssson læknir skipaður prófessor í lyflæknis- fræði við Háskóla íslands. Sumarleyfisferð Æ.F.R. og S.F.R. verður um næstu helgi. Farðið verður norður í Mývatnssveit, ITólmatungur, Ás- byrgi og víðar, nokkur sæti laus. Fargjald aðeins 300 kr. H\‘er hefur efni á því að láta svona gott tækifæri ganga sér úr greipum? Tilkynnið þátttöku í skrifstofuna Þársgötu 1, frá 5—•7 í dag, sími 7510. Þar eru einnig gefnar allar nán- ari upplýsingar. Ferðanefndimar. Ársrit Garðyrkjufél. íslands er komið út Það á að gefta borgað sig að rækta. iaiiasia á IsSanái Ársrit GarðjTkjufélags íslands 1947 er nýkomið út, er það preimtað á góðan pappír og prýtt myndum. I ritinu birtist m. a.: Viðtal við skólastjóra Garðyrkjuskól- ans á Reykjum. Garðyrkjuskól- inn framleiðir nú fyrsta flokks banana og gerir skólastjórinn, | Unnsteinn Ólafsson, sér góðar j vonir um framtíð þeirrar rækt- I unar hér á landi. Gerir hann I ráð fyrir að framleiðslukostn- j aður þessara ávaxta þyrfti ekki j að verða það mikill að það muni I ekki borga sig að rækta ban- ana. Hann leggur áherzlu á það að reisa þurfi stærri gróðurhús vegna þessarar ræktunar, en nú I gerist almennt. I gróðurhúsum ’ í Víðigerði í Borgarfirði eru 36 barnajurtir og 10 í Skrúð í Borgarfirði. Jónas Þór á Akureyri segir frá eplatrjánum sínum en þau báru ávexti í fyrsta sinn á sl. sumri. Ennfremur getur ritstj. Ársritsis Ingólfur Davíðsson, þess, að epli hafi einnig þrosk- ast í Reykjavík á síðasta sumri hjá Jóni Arnfinnssyni garð- yrkjumanni og jafnvel fleirum. Edvald B. Malmquist ritar um frú Margrethe Sehiötli á Almreyri í tilefni af 75 ára af- j mæli hennar, en frú Schiöth má ! kalla móður liins fagra lýsti- garðs Akureyringa, er mun vera fegursti skrautjurtagarð- ur landsins. Hafliði Jónsson garðyrkju- maður ritar tvær greinar, ann- að er „heimsókn til Guðjóns í Gufudal", hitt er lýsing á al- Fram íslandsmeistari Úrslitaleiknum milli KB og Fram á íþróttaveliinum í gær- kvöhl lauk með jafntefli 2:2 og öægði það Frain til að verða íslandsmeistari í knattspjTnu. Stig félaganna voru sem hér segir: Fram 7 stig, Valur 6, KR 5 Akurnesingar 1 og Víkingur 1. memiingsgörðum Reykjavíkur og leikvöllum og tillögur um um bætur á þeim. Aðrar aðalgreinar eru þessar: Garðyrkjufélagið 60 ára eftir Halldór O. Jónsson, Um sáningu og uppeldi garðjurta eftir sama, Hugvekja um garðyrkju eftir Þórð Jónsson, Aukning ylrækt- ar eftir Ingólf Davíðsson, Verð- lag á grænmeti og blómum 1946 eftir sama. Eru þá ótaldar ýmsar smærri og stærri greinar. Ritið er 146 blaðsíður. „ÞÁ MYNDI HAFA VFF.IÐ GENGIÐ AÐ ÖLLUM KRÖFIJM ÞEIRRA* . I gær lýsir stjórnarbíaðið Tíminn yfir því að ríkissi jórn,, m hafi beitt allri orku sinni til að koma í veg fyrir nokkr ar kjarabætur til verka- manna. Er Tíminn að sjálf- siigðu hnugginn yfir því. að þau áform mistókust, en reyn ir þó að hugga sig með þess um gullvægu setningum sem bregða skýru ijnsi á eðii nú- verandi stjórnar- „Þótt ríkisstjórninni hafi ekki í þessari deiíu tekist full komlega að hnekkja verð- ’ bólgufyrirætlunum komrnún- I ista, hefur hún veitt viðnám, sem sýnir, að henni er fuil- ! komin alvara að reyna að afstýra liruni af völduni dýr tíðarinnar. Þetta geta menn 1 bezt gert sér í hugarlund með því að íhuga, hvernig farið hefði, ef fyrrv. stjórn hefði þurft að mæta slíkri á- sókn kommúnista. Þá myndl hafa verið gengið að öllum kröfum þeirra.“

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.