Þjóðviljinn - 15.07.1947, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 15. júlí 1947.
ÞJÖÐVILJINN
MUNIÐ Kaffisöluna Hafnar-
stræti 16.
DAGLEGA ný egg soðin og hrá.
Kaffisalan Hafnarstræti 16.
Sigurinn í styrjöldinni
KAUPUM hreinar ullartuskur.
Baldursgötu 30,
GÚMMÍSKÓR og gúmmífatn-
aður margskonar.
VOPNI, Aðalstræti 16.
PERÐAFÉLAG ÍSLANÐS rác
gerir að fara tvær skemmti-
ferðir er hefjast næstkomandi
laugardag.
Aðra ferðina til Norðurlands
ins, að Mývatni, Dettifoss,
Ásbyi'gi, í Axarfjörðinn, Hól-
um í Hjaltadal og víðar, 9
daga ferð. Hin ferðin er inn
í óbyggðir og tekur 6 daga.
Farið að Hagavatni, Hvítár-
vatni, í Kerlingafjöll, Hvera-
velli og Þjófadali. Gist í sælu
húsum félagsins og þarf að
hafa með sér mat og svefn-
poka.
Farmiðar séu teknir á skrif-
stofunni í Túngötu 5 fyrir kl.
5 á fimmtudag.
Bæ j arpóstur inn
Framhald af 4. síðu.
meðferð og framleiðslu mat-
væla?“
+
BLAÐAFULLTRÚAR
Svo mörg eru þau orð rit-
.stjórans. Sumum finnst nóg um
þetta til að kynna ísland og
auglýsa út um allar jarðir, það
minni nokkuð á oflátung, þaö
vilji fyrir alla muni láta á sér
bera.
En hér er nokkuð öðru máli
að gegna en um metnaðarsýki
einstaklinga. Við lifum á aug
lýsingaöld. Sá sem ekki otar
fram sínum tota verður undir
í samkeppninni um viðskiptin.
Og á meðan við Islendingar ger
um sömu kröfur til lífsins og
kannski vaxandi fyrir almenn-
ing verðum við að rækja aug-
lýsingastarfsemina, annars
verður okkur bolað burt úr
viðskiptalöndum okkar og nýii
sölumarkaðir bjóðast ekki í
stað þeirra, sem við missum.
Allir erindrekar hins opin-
bera út um lönd eiga að hafa
með sér handhægar upplýsinga
bækur, pésa og myndir handa
blaðamönnum og öðrum forvitn
um. Sendinefndir eiga auk þess
að hafa með sér blaðafulltrúa
er getur gefið allar umbeðnar
upplýsingar. Ríkisstjórnin hef-
ur stofnað blaðafulltrúaembætti
og ef Bjarni Guðmundsson, sá
góði maður, kemmst ekki yfir
þetta þá liefur aurum ríkisins
oft verið eytt í meiri óþarfa en
þótt fleiri menn væru kvaddir
til þesjsa. starfa. J.
Framhald af 5. siðu
um það, að hin alþekkta vel-
vild og mannást, sem talin hef-
ur verið tnkenni rússnesku
þjóðarinnar, hefur lifað af
hörmimgai' og þjáningar stríðs-
áranna. Það er* ekki hægt að
komast hjá þ\ú að spyrja, hvort
líklegt sé að slíkt fólk búi við
ógnarstjóm, eins og oft er
haldið fram. Hin margumtalaða
einangrun sovétborgaranna frá
umheiminum er áreiðanlega
miklu minni en gert hefur verið
úr henni. Maður getur setzt hjá
bráðókunnugum Rússa á veit-
ingastað og farið að ræða við
hann um þau- vandamál sem
heimurinn á nú við, og það er
langt frá því að þeir stökkvi
upp á nef sér, þótt maður láti
í ijós efa sinn á réttmæti utan-
ríkisstefnu Sovétríkjanna. Tor-
tryggnin í garð' útlendinga, sem
svo mikið er tönnlast á, lætur
eftir ölli’i að dæma lítið á sér
bera.
Rósemd og jafnvægi
Maður verður þess líka fljót-
lega var, að erlendir gestir, scm
koma í boði stjórnarvaldanna,
eru skoðaðir, sem gestir allrar
þjóðarinnar, sem hún á að sjá
úm og vaka yfir. Maður verð-
ui' yfirleitt var við það, að ró-
semd og jafnvægi eru einkenni
á hugarástandi þjóðarinnar.
Annað er það, sem er óyggj-
andi tákn um heilbrigði og
hreysti þessa fólks, það er
vinnugleðin, ástin a hinu frið-
samlega starfi. Sovétborgarain-
ir sýna okkur bókasöfn sín,
verksmiðjur sínar, barna- ög
menningargarða og andlit
þeirra ijóina af áhuga, gleði og
stolti.
Eftir ómælanlcgar fórnir o’g
hetjudáðir -unnu sovétþjóðim-
ar sigur í styrjöldinni. Sá skerf
ur, sem af þeim var krafinn í
styrjöldinni var margfaldur vic
þann, sem Rússland þurfti fram
að leggja í fyrri heimsstyrjöld-
inni, en gat ekki. Sigurinn í
styrjöldinni var einnig sigur
fimmáraáætlananna og hefur
því aukið enn á bjartsýni og
sjálfstraust sovétþjóðanna. Mað
ur þarf að hafa kynnzt sovét-
Kvikmyndir
borgara mjög vel, áður en mað-
ur getur leyft sér að spyrja
hann, hvort hann vilji að flutt-
ar séu inn vörur erlendis frá,
sem að vísu fáist í Sovétríkj-
unum, en séu ekki almennings-
eign vegna þess hve dýrar þær
séu. Borgarar Sovétríkjanna
vilja bjarga sér sjálfir og sigr-
ast á örðugleikunum af eigin
rammleik.
Sovétskipuiagið hefur staöizt
eldraunina. Það virðist. meira
að segja hafa styrkzt og standa
nú á öruggara grunni en nokkru
sinni fyrr. Sovétborgararnir
bera höfuðin hátt og bera skipu
lag sitt saman við umheiminn
án nokkurrar vanmáttarkennd-
ar.
Rithöfundar Moskvuboigar
tóku á móti okkur. Það kom
fram í viðræðunum, að ýmsir
ungir skýjaglópar hafa kallað
byltinguna afturhaldssinnaða..
Það hafa einnig verið arkitekt-
ar sem voru svo langt á undan
samtíð sinni að þeir byggðu
hús í Moskvu sem miklum vand-
kvæðum var bundið að búa í.
Það er litið á slíkar öfgar
með rólegri velvild eins og hér
í Svíþjóð.
Sovétþjóðfélagið mótast aí
borgaralegri festu, ef svo mætti
segja, þótt ekki beri að skiljc
það á bókstaflegan hátt. Það er
haldið áfram á hinni þraut-
reyndu, en róttæku og djör'fu
braut fimmáraáætlananna.
Yngve Lundberg.
tJr iBorgiitni
Næturlæknir er í læknavarð-
stofunni Austurbæjarskólanum,
sími 5030.
Næturakstur: Hrej’fill, sím:
6633.
Næturvörður er í Laugavegs
Apóteki, sími 1616.
19.30 Erindi: Garðyrkjufélag
Islands og starfsemi þess
(Edvald Malmquist ráðunaut
ur).
20.20 Tónleikar: Kvartett í
Des-dúr, Op. 15, eftir
Dohnany (plötur).
20.45 Erindi Evrópa og tillögur
Marshalls (Magnús Z. Sig-
urðsson hagfræðingur).
21.10 Tónleikar (pjötur).
21.15 Upplestur: Kvæði eftir
Kristján Einarsson frá Djúpa
læk. — Höfundur les.
21.35 Tónleikar: Lagaflokkur
nr.2, h-moll, eftr Bach.
Miðgarður, Þérsgöfu 1
Drekkið eftirmiðdagskaffið í
:: beztu kaffistofu bæjarins
Nokkrir duglegir verkamenn geta fengið at- J
vinnu strax.
Upplýsingar í síma 7430 kl. 1—3.
. --i—T-.í„t—1—i—i—í-4—i—i—p-i—!—i—i--!.-1—i- -I—!—1—i—i—I- 4—i—P -i—i- -S—i—!—1—i—!- 4—1- -1—i—i—T—!—I- 4-71-;!-
M"M-M-i"M"M-i"M--fr+*-M--M"M--M-M"M"M"M"I"l"l"M"i"M--i--M"M-M-
Árnason).
Framhald af 5. síðu.
og fleiri góðir gamanleikarar
eru þarna, t. d. Eric Blore og
Buster Keaton, sem á sínum
tíma hafði manna bezt lag á j 22.05 Djassþáttur (Jón M.
að láta fólk hlæja. Louise Al-
britton er hressileg í aðal
kvennhlutverkinu og Jón Hail
er sá, sem verður' skotinn í
henni. Hann-er hreint ekki svo
slæmur, síðan hann fór að
leika í fötunum. Snaggaralegir
skemmtileg. F.r hún byggð á
gamalli fi'anskri þjóðsögu, sem
minnir dálítið á sögurnar af
Sæmundi fróða og Kölska.
Þó fyndist mér hefði mátt
stfákar f jórir koma og mikið | takast betur með slíka ágætis-
Þriðjudaginn 15. júlí verða afhentar bifreið-
ar þær sem bera afgreiðslunúmerin 71—85.
Afgreiðslan fer fram kl. 1—4 e. h. þar sem
bifi*úðarnar standa á afgreiðslu Eimskip í
Haga.
Kaupendur þurfa að hafa með sér skrásetn-
ingarnúmer bifreiðarinnar.
Viðskiptamálaráðuneytið
-M-4"i"fr4-i"i-i"i"i-fr4H-4H-M"i-i"fr4-i"i-i"fr4-4"fr-M"i-i"i"M-fr+*i"fr-M"fr-fr-M"!"fr
við sögu.
Smellin gamanmynd.
Ganda Bíó:
J. Á.
N æturgesti rnir
(Visiteurs du Soir).
hugmynd.
Myndin er fremur *dauf og
langdregin, en hinar fjölmörgu
ástnrsenui' eru hreinasta kvöl,
Leiklistin er með ágætum. —-
Sérstaka snilli sýnir Jules.
Þetta er dálítió óvenjuleg | Berry í hlutverki skrattans.
mynd og að mörgu leyti í D. G.
Faðir minn,
Emanuel R. H. @ortes,
fyrrum yfirprentari,
andaðist í Stokkhólmi laugardaginn 12. þ. m.
Tilkynnt verður um jarðarförina síðar.
F. h. aðstandenda,
Thor E. Cortes.
Það tilkynnist vinum og vandamönnum að mað-
urinn minn, faðir, sonur og bróðir,
Njálsgötu 72 verður jarðsettur miðvUtudaginn 16.
júlí frá Þjóðkirkjuniii kl. 3,30 e. h.
Fyrir mina höud og annarra vandamanna
Sigurlín Jónsdóttir.