Þjóðviljinn - 03.08.1947, Side 7

Þjóðviljinn - 03.08.1947, Side 7
Sunnudagur 3. ágúst 19.47 ÞJÓÐVILJINN 7 JP xy NOTIÐ TÆKIFÆRIÐ! Islenzk ir gúmmískór seldir með miklum afslætti til 15. ágúst. Gúmmískóvinnustofan, Berg þórugötu lla. Ui* bo8*glnn! MUNIÐ KAFFISÖLUNA Hafn arstræti 16. RAGNAR ÓLAFSSON hæsta réttarlögmaður og löggiltur endurskoðandi, Vonarstræti 12, sími 5999. DAGLEGA ný egg soðin og hrá. Kaffisalan Hafnarst. 16. Kvensportbuxur, allar stærðir, margir litir. Verzl. ERLA, Laugaveg 12. KAUPUM HREINAR ullartusk ur. Baldursgötu 30. KAUPUM — SELJUM: Ný og notuð húsgögn, karlmannaföt og margt fleira. Sækjum — —- sendum. Söluskálinn, Klapparstíg 11. — Sími 6922. IÍAUPUM HREINAR lérefts- tuskur næstu daga.Prent- smiðja Þjóðviljans h.f. Tivoli. Minni uppskera í Evrópu en í fyrra. Landbúnaðarráðuneyti Banda ríkjanna hefur gefið út yfirlit um uppskeruhorfurnar í heim- inum í haust. Samkvæmt því, mun hveiti- uppskeran í Evrópu, að Sovét- ríkjunum undanteknum verða mun minni en meðaluppskera fyrir stríð, sem var 45 millj. smálestir og sennilega 10% minni en í fyrra, en þá var hún 36,7 milj. lestir. Aftur á móti mun uppskeran í Bandarikjunum verða æ meiri en nokkru sinni fyrr, eða 38 millj. lestir. Hveitiuppskeran í Sovétríkjunum mun sennilega verða meiri en síðastliðið ár, en minni en þau árin, fyrir stríð, þegar hún var mest, en þá nam hún 27 milj. lesta. Hveitiupp- skeran í Asíu verður að öllum líkindum svipuð og í fyrra. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni Austurbæjarskólanum, sími 5030. Næturvörður verður næstu viku í Ingólfsapóteki. Sími 1330. Næturakstur í nótt og aðra nótt: Hreyfill, sími 6633 ÚTVARPIÐ I DAG: 11,00 Messa í Hallgrímssókn, séra Sigurjón Árnason. — 15,15 —1625 Miðdegistónleikar, plöt- ur: a) Lög leikin á fiðlu, b) 15,40 Maggie Teyte syngur c) 16,00 Tónverk eftir Liszt. — 18.30 Barnatími (Þorsteinn Ö. Stephensen o. fl.). — 19,30 Tón leikar; Tónverk eftir Sibelíus (plötur). — 20,20 Norsk tón- list (plötur). — 20,40 Minnzt 75 ára afmælis Hákonar 7. Noregskonungs. — 21.00 Tón- leikar: Erling Blöndal Bengts son leikur á cello (plötur). — 21.20 „Heyrt og séð” (Jónas Árnason blaðamaður). •— 21,40 Létt klassisk lög (plötur). — 22,05 danslög. ÚTVARPIÐ Á MORGUN: 18,30—19,25 Hátíðah. verzl unarmanna: Upplestur og tón- leikar. — Samfelld dagskrá. 19.30 Tónleikar: Lög úr óper- ettum og tónfilmum (plötur).— 20.20 Hátíðisdagur verzlunar- manna: a) Ávörp og ræður (Emil Jónsson viðskiptamála- ráðherra, Hallgrímur Benedikts son stórkaupmaður, Guðjón Einarsson verzlunarmaður, Osc- ar Clausen rithöfundur, Ingvar Pálsson verzlunarmaður), b) Leikrit (Vilhelm Norðfjörð o. fl.). c) Tónleikar (plötur). — 22,05 Hátíðisdagur verzlunar- manna: Útvarp frá skemmti- garðinum Tivoli: Gamanþáttur, einsöngur, gítarleikur, danslög Dagskrárlok kl. 1,00 e. miðn. 15,000 dauðadómar? Napoleon Zervas landvarna ráðherra grísku stjórnarinn- ar hefur gefið í skyn, að ætl- unin sé, að dœma þá 15,000 lýðveldis- og verkalýðssinna, sem gríska stjórnin hefur lát ið handtaka, til dauða. Hann orðaði það þannig: „Þetta fólk var handtekíci samkvæmt lögum um land- ráð, og þurfti engar sérstakar handtökutilskipanir til þess. Hegningin fyrir landráð er líflát, og ævilangt fangelsi kemur aðeins til greina ef refsingin verður milduð“. (ALJV) Drengjameistaramótið. SKÁK Framhald af 5. síð 26. De3—c3 27. «2—g3 28. Dc3xb4 29. Hcl—c2 Ha5—al Be7—Í6 Ha4xb4 Hf 8—b8! En ekki 29. — Hxb2 vegna 30. Hxb2 Bxb2 31. Hbl. 30. Bb7—c6 31. Hdl—d2 32. Iíhl—g'2 33. BcG—f3 34. Bf3—e2 h7—h5 h5—h4 g7—g6 Kg8—g7 Hb8—d8 Frammliald af. 8. síðu Guðmundsson F.H. Óli Páll Kristinsson H.S.Þ. Adolf Ósk arsson Í.B.V. Þórarinn Gunn- arsson Í.R. Kristþór B. Helga son Í.R. Hörður Ingólfss. K.R. 1500 m. hlaup: Elinberg Konráðsson Á. Snæ björn Jónsson Á. Þórir Ólafs son Á. Árni Sigursteinsson S. Ingi Þorsteinsson K.R. Einar H. Einarsson K.R. Sveinn Björnsson K.R. Ólafur Ragn- arsson K.R. Bernharður Guð- mundsson K.R. Þorsteinn Friðriksson Í.R. Þórður Þor- varðsson Í.R. Sveinn R. Ein- arsson Í.R. 3000 m. hlaup: Elinberg Konráðsson Á. Snæ björn Jónsson Á. Árni Sigur steinsson S. Eggert Sigurlás- son Í.B.V. Sveinn R. Einars- son Í.R. Einar H. Einarsson K.R. Bernharður Guðmunds- son K.R. Hástökk: Sigurður Friðfinnsson F.H. Guðmundur Garðarsson F.H. Sigursteinn Guðmundss. F.H. H"1"H-4"H-1"!"1"M"1"1"H"H"H-4"H- Upphaf áætlunar, sem gerir út um taflið. 35. Hd2xd8 36. Kg2—h3 Bf6xd8 Hb4—b3! Nú kemst hvítur ekki hjá frekara manntapi. Sem svar við 37. Hc5 koma bæði b4 og Hxb2! til greina (37. — Hxb2 38. Bx b5 Bb6! 39. He5 eða Hg5 f6 o. s. frv.) 37. Be2—dl Hinzta tilraun. 37. ----------------- h4xg3! 38. Hc2—d2 g3xh2t 39. Kh3xh2 Bd8—c7! og hvítur gefst upp. Skýringarn ar eru eftir Stáhlberg sjálfan og sama er að segja um næstu skák. KÖNGSINDVERSK VÖRN Buenos Áires 1947. 14. Dd3—De7 15. Bf3! axb4? Eðlilegur leikur en eþki sé bezti. Rétt er 15. —- fxe4 16 Rxe4 Rc5! 17. bxc5 Bxh3 18. cxb6! Bxfl 19. Hxfl cxb6 20 Bxb6 hefur hvítur peð fyrir. skiptamuninn og ágætt tafl, en svartur hefur samt betri varn- armöguleika en í skákinni sjálfri. 16. axb4 Hxal 18. Rxe4! 17. Hxal fxe4 Þessari peðfórn hafði Pilnik ekki varað sig á. Ef 18. fxe4 kemur 18.—Rc5! 19. bxc5 Bxh3 og hótar óþægilega Df 7. 18. — Rc5 Pilnik vill heldur fórna peði sjálfur. Það er líka erfitt að finna nokkra björgun fyrir svartan eftir 18. — Hxf3 19. Be6t Kh8 20. Kg2! Hf8 21. Ha8! Tómas Lárusson UMS.K. Rún ar Bjarnason K.R. Stefán Vil helmsson K.R. Stangarstökk: Sigursteinn Guðmundsson F. H. ísleifur Jónsson S. Adolf Óskarsson Í.B.V. Þrístökk: Magnús Guðjónsson Á. Sig- urður Friðfinnsson F.H. Sig i ursteinn Guðmundsson F.H. Óli Páll Kristinsson H.S.Þ. Tómas Lárusson UMS.K. Ad- olf Óskarsson Í.B.V. Kristþór B. Helgason Í.R. Hörður Ing- ólfsson K.R. Spjóktast: Ásgeir Eyjólfsson Á. Magn- ús Guðjónsson Á. Sigurður Friðfinnsson F.H. Óli Páll Kristinsson H.S.Þ. Vilhjálm- ur Pálsson H.S.Þ. Árni Reyk ir Hálfdánarson UMS.K. Ad- olf Óskarsson Í.B.V. Þórhall- ur Ólafsson Í.R. Hörður Þor- móðsson K.R. Sleggjukast: ísleifur Jónsson S. Sigurjón Ingarson UMF.H. Snorri Karlsson K.R. Kúluvarp: Magnús Guðjónsson Á. Sig- urður Júlíusson F.H. ísleifur Jónsson S, Óli Páll Kristinss. H.S.Þ. Vilhjálmur Pálsson H.S.Þ. Sigurður I. Sigurðsson UMF.H. Sigurj. Ingas UMF. H. Adolf Óskarsson Í.B.V. Vil hjálmul- Vilmundarson K.R. Þórhallur Ólafsson I.R. Sverr ir Ólafsson Í.R. Hjalti Eyjólfs son Í.R. Snorri Karlsson K.R. Þórketill Sigurðsson K.R. Þórður Sigurðsson K.R. Kringlukast: Magnús Guðjónsson A. Oli Páll Kristinsson H.S.Þ. Vil- hjálmur Pálsson H.S.Þ. Hall dór Magnússon UMS.K. Ámi Reynir Hálfdánarson UMS.H Sigurður I. Sigurðsson UMF. H. Sigurjón Ingason UMF.H. Sverrir Ólafsson Í.R. Hjalti Eyjólfsson Í.R. Vilhjálmur Vilmundarson K.R. Snorri Karlsson K.R» Pétur Sigurðs- son K.R. Þórður Sigurðsson K.R. Stáhlberg 1. d4—Rt'6 3. Rc3—Bj7 5. g3—0—0 7. Rge2—e5 9. o—0—Rc5 10. Be3 11. í'3 Pilnik 2. c4—g6 4. e4—d6 6. Bg2—Rbd7 8. d5—a5 b6 Þjóðviljann Útbreiðið Annað gott framhald er 11. a3 eins og Capablanca lék gegn Bogoljubow í Karlstad 1929. 19. bxc5 Bxh3 20. cxb6 cxb6 21. Bxb6 Df7 22. Ha3 Bg4 23. Ivg2 Db7 24.fxg4 Dxb6 25. Db3 Dc7 Tafllokin voru vonlaus. 25. g5! Hindrar hreyfingar svarts enn meir. 26. — Df7 27. Hal h6 28. g4! hxg5 29. Rg3 Bf6 Svarti biskupinn er lirein aukapersóna. 30. Hfl Dd7 31. c5 Þessi framrás er vandlega undirbúin og lamar svartan alveg. MANSÉTTUHNAPPAR Framhald af 4. síðu. og bað þá afrikanska verka- menn að lýsa kjörum sínum. Hann svaraði með því að fara þegjandi úr skyrtunni til að sýna ör og marbletti eftir húðstrýkingu. Hann kvaðst enga útskýringu hafa fengið á því vegna hvers 'hann hefði verið húðstrýktur. (ALN). 11. — 13. b4- - Re8 -Rd7 12. a3—f5 Ef 13,— axb4 14. axb4 Hxal 15. Dxal Ra6 Jeikur hvítur 16. 31. — dxc5 33. d6t Kh8 35. Df'3' Da2t 32. Rxc5 Dc8 34. d7 Da8t 36. Hf2 el og á þessari stundu fór Pilnik yfir takmörk umhugsunartím- ans og bjargaði mönnum sínum þannig frá einu meiri háttar Dá3 og stendur til muna betur. [ blóðbaði. ..w« ______,.»AJaÍ.yÁi ÞRÆLAHALDIÐ í AFRIKU UÐU ÞJÓÐUNUM Framh. af 3. siðu. inn í Hafnarstrætið. Og mér fannst eins og létt væri af mér afar þungu fargi. Þó haíði þetta aðeins verið lít- il pappaaskja með einum. manséttuhnöppum.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.