Þjóðviljinn - 07.08.1947, Síða 7

Þjóðviljinn - 07.08.1947, Síða 7
Fimmtudagur 7. ágúst 1947 ÞJÓÐVILJINN JJ0MSMI33 KAUPUM HREINAR lérefts- tuskur næstu daga.Prent- smiðja Þjóðviljans h.f. NOTIÐ TÆKIFÆRIÐ! Islenzk ir gúmmískór seldir með miklum afslætti til 15. ágúst. Gúmmískóvinnustofan, Berg þórugötu lla. MUNIÐ KAFFISÖLUNA Hafn arstræti 16. SAMUÐARKORT Slysavarnafé- iags Islands kaupa flestir, fást hjá slysavarnadeildum um allt land. 1 Reykjavík af- greidd í síma 4897. RAGNAR ÖLAFSSON hæsta réttarlögmaður og löggiltur endurskoðandi, Vonarstrætii 12, sími 5999. Kvensportbuxur, allar stærðir, margir litir. Verzl. ERLA, Laugaveg 12. DAGLEGA ný egg soðin og hrá. Kaffisalan Hafnarst. 16. KAUPUM IIREINAR ullartusk ur. Baldursgötu 30. KAUPUM — SELJUM: Ný og notuð húsgögn, karlmannaföt og margt fleira. Sækjum — — sendum. Söluskálinn, Klapparstíg 11. — Sími 6922. VANTAR HERBERGI. Sama hvar er í bænum. Sendið af- greiðslu Þjóðviljans tilboð ykkar merkt: „Herbergi". URSLITALEIKUR 1. flokks mótsins fer fram í kvöld kl. 8.30 milli FRAM og K.R. Mótanefndin. FERÐAFÉLAG ISLANDS ráð- gerir að fara tvær skemmti- ferðir yfir næstu helgi: Önn- ur ferðin er til Heklu og lagt af stað á laugardaginn kl. 3. e. h. ekið að Næfurholti. Kom ið heim aftur á sunnudags- kvöld. Fólk þarf að hafa með sér tjöld, viðleguútbúnað og mat. Hin ferðin er norður að Hagavatni. Lagt af stað kl. 3e. h. á laugardaginn og ekið að Einifelli og gist í sæluhúsi F.I. Á sunnudagsmorgun gengið upp að vatninu, á jök ulinn og Jarlshettur og kom- ið heim um kvöldið. Viðlegu- útbúnað og mat þarf að hafa með sér. Farmiðar fyrir báð- ar ferðirnar séu teknir á skrifstofu Kr. Ö. Skagfjörðs, Túngötu 5, kl. 4 á föstudag. I næstu viku er ráðgert að fara 4 daga ferð austur á Síðu og Fljótshverfi og séu farmiðar teknir fyrir hádegi á laugardag. SKIPAÚTG£RÐ RIKISINS a Hraðferð vestur og norður mánudaginn 11. þ. m. Pantað- ir farseðlar óskast sóttir og flutningi skilað í dag. Frá I.S.I. t '.■1"1"1"1"1"1"1"1..1"1-1-I-1"1 1I..1..H- 4 Súðin vestur um land 13. þ. m. sam- kv. áætlun. Vörumóttaka á morgun. Pantaðir farseðlar ósk ast sóttir á mánudag. Framhald af 8. siðu sambands skíðamanna, sem haldið var í sept. síðastliðnum, var I.S.l. tekið í sambandið. Með stofnun Skíðasambands Is- lands hefur það gerzt aðili að FlS. Þá hefur Í.S.Í. gengið i Alþjóðahandknattleikssam- bandið (IHF), sem stofnað var á síðasliðnu sumri. Þrjú sérsambönd hafa verið stofnuð innan I.S.I., Sldðasam- band Islands, Golfsamband Is- lands og Knattspyrnusamband Islands. I undirbúningi er stofn un sérsambands í frjálsum í- •þróttum. Skíðafélag Isafjarðar starf- rækti skíðaskóla sl. vetur í 1V2 mánuð, og voru nemendur 9. Iþróttasambandið gekkst fyrir ' íþróttanámskeiði sem stóð yfir ; frá 5. maí til 24. maí. Náms- ; greinar voru: frjálsar íþróttir, ! glíma, knattspyrna og sund, ! en auk þess voru kenndar leik- ! reglur í þessum greinum og ! handknattleik. Nemendur voru ! 18, víðsvegar að af Iandinu. •! Bókaútgáfusjóður I.S.I. hef- ur nú gefið út þessar bækur: Tennis- og Badmintonreglur, Árbók íþróttamanna 1945, Hand knattleiksreglur, Knattspyrnu- lög I.S.Í. Hnefaleikareglur I.S.I. Traek and Field in Iceland 1946, Skíðahandbókina, Leikreglur í frjálsum íþróttum, Sundreglur I.S.I., Almennar reglur I.S.I. um knattspyrnumót og Breyt- ingar á handknattleiksr. I.S.I. frá 1946. Fullbúnar eru til prentunar: Skautakennslubók og Árbók íþróttamanna 1946 og 1947. Þá eru eftirtaldar 4 bæk- ur í undirbúningi hjá sjóðnum: Glímubók, skauta- og íshockey reglur, árbók íþróttamanna 1948 og íþróttir fornmanna (í samvinnu við annað útgáfufé- lag.). Á þessu starfsári hefur I.S.I. gengizt fyrir kvikmyndatöku af íslandsglímunni og Meistara- mótinu í frjálsum íþróttum. Kvikmyndina af Islandsglím- unni hefur Olympíunefndin feng ið að láni, og hefur hún sént hana til Framkvæmdanefndar Olympíuleikanna í London, til sýnis, sem einn lið í tilraun TJ! X nefndarinnar til að koma glím ■ * ■ T unni að, sem sýningariþrótt á næstu leikum. I sjóði styrktarfélaga I.S.I. eru nú kr. 12405,20, utanfarar- sjóður nemur kr. 3618,54 og íþróttaheimilissjóður kr. 53 þús. 691,09. Eignir sambandsins eru nú rúmlega 102 þús. kr. 19 héraðssambönd og 3 sér- sambönd eru í Í.S.Í. Sambands- félögin eru 221 að tölu og með um 22 þúsund félagsmenn. Ui» borglnnf Næturlæknir er í læknavarð- stofunni Austurbæjarskólanum, sími 5030. Næturvörður verður næstu viku í Ingólfsapóteki. Sími 1330. Næturakstur: BSR, sími 1720. á bíó-orgel Utvarpið í dag: 19.30 Lög leikin (plötur). 19,40 Lesin dagskrá næstu viku. 20,20 Útvarpshljómssveitin (Þórarinn Guðmundsson stjórnar): Danssýningarlög úr óperuni ,,Faust“ eftir Gounod. 20,45 Dagskrá (Kvenfélagasam band Islands): Landsþingið 1947 (ungfrú Rannveig Þor- steinsdóttir). 21,10 Tónleikar: Píanósónata í d-moll, op 31, nr. 2, eftir Beet hoven (plötur). 21.30 Erindi: Frá alþjóðablaða mannaþinginu (Emil Björns- son fréttamaður). 21,55 Létt lög (plötur). 22,05 Kirkjutónlist (plötur). “TTT . TTTT» tttttTTTTTTTT TILKYNKING frá Fjárhagsráði Með tilvísun til 7. og 8. gr. reglugerðar um fjárhagsráð þarf leyfi þess til hverskonar fjárfestingar einstaklinga,félaga og opin- berra aðila, hvort sem er til stofnunar nýs atvinnureksturs, til aukningar á atvinnu- rekstri, húsbygginga, skipakaupa, skipabygg- inga, hafnar-, vega- og brúargerða, rafveitna eða hverskonar annarra framkvæmda og mannvirkja. Þetta gildir einnig um framhald fyrr- greindra framkvæmda, sem þegar eru hafn- ar. Til fjárfestingar telst þó eigi venjulegt viðhald eldri tækja og manhvirkja. Þeir, sem hafa í hyggju að halda áfram framkvæmdum, sem þegár eru hafnar, þess eðlis sem að framan greinir, skulu sækja um leyfi til fjárhagsráðs, eftir nánari fyrirmæl- um þess. Sérstök umsóknareyðublöð um fjárfest- ingarleyfi til húsbygginga liggja frammi hjá viðskiptanefnd og fjárhagsráði í Reykjavík, en munu verða send trúnaðarmönnum verð- lagsstjóra út á land. Hver sá, er óskar fjárfestingarleyfis, þarf að útfylla sérstök eyðublöð og sé þeim skilað til skrifstofu fjárhagsráðs fyrir 15. ágúst frá Reykjavík og nágrenni, en 25. ágúst annars staðar af landinu. Reykjavík, 6. ágúst 1947, 4- -i-M-l-H-H 1 11 1 H4H-H Fjárhagsráð. ^*-H"I"I"t"I"I"l"i"H"H"H"l"I"I" 4- T T T T í T 4- 4 •4444 •liggair leiðinj ÞAD EBl STAÐREYND að ÞJÓÐVILJINN er víðlesnasta verkalýðsblað landsins, enda er ekki hægt að fylgjast með íslenzk- um stjórnmálum án þess að lesa hann, það sannar bezt sívaxandi útbreiðsla hans. Hringið í síma skrifendur. 7500 og gerizt á- !! TILKYNNING frá Fjárhagsráði Skrifstofa Fjárhagsráðs er í Tjarnar- götu 4. Símanúmer 1790 (4 línur). Viðtals- tími virka daga 10—12 f- h., nema laugar- daga, Ráðsmeðlimir eru ekki til viðtals um erindi, er fjárhagsráð varða, á öðrum tímum hvorki heima né annars staðar. Athygli skal vakin á því, að Viðskipta- nefnd hefur með höndum veitingu innflutn- ings og gjaldeyrisleyfa og ber mönnum að snúa sér beint til hennar um öll erindi því viðvíkjandi. Skrifstofur Viðskiptanefndar eru á Skólavörðustíg 12 og hefur hún sömu viðtalstíma og Viðskiptaráð hafði. Reykjavík, 7. ágúst, 1947. t 4- 4 4 4 4 4' 4 Fjárhagsráð. •r t t 4' 4- f 4 f 4 4 4 H4i-l";"H4H.,H"l"H4.141,4H-H"H"H"H"14141"l"li.l“H..|"n4H"l" móðirin var að kveikja upp um Enn einu sinni veldur það slys um hve óvarlega er farið með olíur og eldfim efni. Á fimmtudagsmorguninn var slökkviliðið kvatt að bragga nr. 4 í Skólavörðuholti, þar þó búið að slökkva eldinn er það kom á vettvang. Eldsupptökin voru þau, ,að hús morguninn í eldavél sinni og skvetti inn í vélina bensínblöndu. því henni gekk illa að kveikja eldinn, en neistar voru þó fyrir í stónni og varð sprenging í vélinni. Eldurinn gaus framan. í konuna og brenndist hún nokk uð á andliti.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.