Þjóðviljinn - 07.08.1947, Page 8
_____ wm'
'se^ftm'% répr**
Er Sveinn Een, að reyea að bjarga Bjarna brólsr
sinns írá siánarsamningnui?
Hægl að selja úrgangslýsi á frjálsum markaði fyrir 20-30
sierlÍRgspundum hærra verð en fæst fyrir fyrsta flokks
lýsi samkvæmtviðskiptasamningi Bjarna Benedikssonar!
Síðastliðinn sunnuda'g brotnaði leiðsla frá4'
nýju síldarverksmiðjunni á Siglufirði og um 20
tonn af lýsi runnu út.
Moi’gunblaðið skýrir frá þessu í gær með fimm
dálka fyrirsögn: „Síldarlýsi fyrir 8 milljón krónur
í hættu“- Á öðrum stað birtir blaðið grein um að
verksmiðjan framleiði skemmda vöru vegna þess
að tæknilegur framkvæmdastjóri verksmiðjanna
sé handbendi Áka Jakobssonar!!
Ástæðan til þessara fáránlegu æsingaskrifa er
sú að með þeim ætlar Morgunblaðið að skýla ó-
stjórn þeirra Bjarna og Sveins Benediktssona á
síldarmálum landsins.
þlÓÐVIUINW
Meistaramét fsiands í frjálsum í-
þróttum hefst á sunnndaginn
Beztu íþróttamenn okkar taka þátt í mótinu
og ræður árangur vali keppenda við frjáls-
íþróttamenn Svía í haust
Meistaramót íslands í frjálsum íþróttum lxefst á sunnu-
daginn kemur. Keppt verður í 21 íþróttagrein og verða
keppendur 57 frá 10 ungmennafélögum, liéraðssamböndum
og íþróttafélögum. Beztu íþróttamenn okkar eru meðal
þátttakenda í hverri grein og rná búast við góðum árangri
og mörgum metum ef veður verður hagstætt.
Þegar leiðslan frá geyminum
brotnaði s. 1. sunnudag runnu
út 20 tonn áður en lokað var
fyrir rennslið að því er fram-
kvæmdastjóri verksmiðjunnar
telur. Ástæðan til þess að lýs-
ið rann út var sú að öryggis-
lokinn innan geymsluveggsinns
var opinn — þótt hann væri
lokaður daginn áður, og var
í gær óupplýst mál hver hefði
opnað hann. Hefði hann verið
lokaður myndi að sjálfsögðu
ekkert lýsi hafa runnið út
þótt leiðslan úr geyminum
brotnaði. Þessi 20 tonn sem
runnu út voru ausin upp að
100—200 kg. undanskildum
sem ekki náðust upp og verða
Kaukur Clausen
setti nýtt drengja-
met í 406 m. hlanpi
Drengjameistaramóti Islands
Iauk í gærkvöl'd. Haukur Clau-
sen fR setti nýtt drengjamet í
400 m. hlaupi: 50.4 sek.
Aðrir drengjameistarar voru
þessir. I stangarstökki: fsleifur
Jónsson UMF Selfoss 3,40 m.
Kringlukast: Vilhjálmur Vil-
mundarson KR 41,85 m. 3000
m. hlaupá Elinberg Konráðs-
son Á 10:21,2 sek. Sleggjukast:
Þórður Sigurðsson KR 37,04 m.
Þrístökk Óli Páll Kristjánsson
HSÞ 13,04 m. og 4x100 boð-
hlaup: Sveit fR á 45,7 sek.
Á móti þessu fengu ÍR og KR
4 meistara hvort, Héraðssam-
foss, Ármann, FH og íþrótta-
bandalag Vestmannacyja 1
hvort.
Nýr Svíþjóðarbátur
Nýr Svíþjóðarbá.ur, eign
hlutafélagsins Haukar í Hrísey,
er nýkominn til landsins og er
þegar farinn á síldveiðar.
Báturinn er 100 smálestir að
stærð og ber nafnið Haukur
fyrsti. Skipstjóri er Garðar Ól-
afsson.
Þetta er 45. báturinn, sem
smíðaður er í Svíþjóð samkv.
samningum ríkisstjórnarinnar
frá 1944.
hreinsuð á nýjan leik og seld
sem úrgangslýsi.
Það er því alrangt sem
Sveinn Benediktsson lætur
Morgunblaðið og útvarpið hafa
eftir sér að 30—50 tonn hafi
farið til spillis.
Annars er það Sveinn Bene-
diktsson sem stjórnar ríkisverk
smiðjunum og á að sjá um að
ekki rQnni til ónýtis það lýsi
sem sjómennirnir hafa flutt á
land, og þetta er ekki í fyrsta
skipti að slíkt gerist fyrir
slóðahátt umrædds stjórnanda,
því fyrir fáum árum rann nið-
ur svo mikið lýsi að það flaut
langt út á Siglufjörð — og
hafði Sveinn Benediktsson þá
engan siginn geymi til að af-
saka stjórnleysi sitt með.
Það er annars hlægilegt að
sjá Morgunblaðið vera að tala
um tjón í þessu sambandi, því
slík er stjórn Bjarna Bene-
diktssonar á síldarsölunni að
úrgangslýsi má selja á frjáls-
um márkaði fyrir 20—30 sterl-
ingspundum hærra tonnið en ís
lenzka ríkið fær fyrir tonnið
af fyrsta flokks lýsi — sam-
kvæmt viðskiptasamningum
Bjarna Benediktssonar!!
„Stjórn" þeirra Bjarna og
Sveins Benediktssona á síldar-
málunum er slík að það getur
verið álitamál hvort það er
ekki fjárhagslegur ávinningur
fyrir ríkið að annar bróðirinn
geri sem mest af fyrsta flokks
lýsi að úrgangslýsi, fyrir hand
vömm og stjórnleysi, til þcss
ai liægt sé að selja það fyrir
mikið hærra verð utan smánar
samninganna sem hinn bróðir-
inn hefur gert um fyrsta flokks
lýsi!!
Engin undur þótt Morgun-
blaðið þurfi stórar fyrirsagnir
til að fela háðungina!
Þá skal þess getið að mjöl-
vinnsla nýju verksmiðjunnar
er í góðu lagi og skrif Morg-
unblaðsins til þess að reyna að
blása út byrjunarörðugleika
hennar, ásamt aðdróttunum
þess sanna aðeins vanmegna
tilraunir þess til að hylja á-
virðingar þeirra bræðranna
Benediktss. á bak við ómaklegt
og illkvitnislegt níð um aðra
menn.
Nýr nýsköpunar-
togari til
Reykjavíkur
Um síðustu helgi kom til
Reykjavíkur frá Englandi nýr
nýsköpunartogari. Heitir hann
Akurey og verður gerður út frá
Reykjavík. Eigendur lians eru
hlutafélagið Akurey, en í, því
eru aðalmenn Kristján Krist-
jánsson skipstjóri togarans,
Oddur Helgason útgerðarmaður,
sem verður framkvæmdastjóri
félagsins.
Togarinn var smíðaður í
Bewerley á Englandi. Þeir voru
þrjú og hálft dægur á leiðinni
til Reykjavíkur frá Hull og
reyndist skipið hið prýðilegasta.
Sonja Hanberg, hin unga og
efnilega danska skáldkona,
ein þeirra rithöfunda, er veikt
ist af taugaveiki, hefur nú lát
izt. Hinir eru allir á batavegi.
Það var á skipinu Nord-
stjörnan, sem er í förum milli
Stokkhólms og Helsingfors,
sem rithöfundarnir smituðust
og hefur rannsókn leitt það
í Ijós, að þeir einir hafa tekið
veikina sem mötuðust um borð
— og þó reyndar ekki allir,
— en engir veiktust af þeim,
er ekki borðuðu þar.
Blaðinu hefur borizt ársskýrsla
fþróttasambands Islands 1946-
’47 ásamt reikningum sambands
ips frá sama tíma. 1 skýrslunni
er gerð nákvæm grein fyrir
störfum ISf, sem orðin eru all
fjölþætt og umsvifamikil.
íþrótta-samskipti við útlönd
voru mikil á árinu og kepptu
íslenzkir íþróttamenn við er-
lenda með mjög góðum árangri.
Heimsóknir erlendra íþrótta-
manna voru með mesta móti.
Þessir flokkar heimsóttu ís-
land: Flokkur danskra sund-
manna danska knattspyrnu-
landsliðið, sænskir frjálsíþrótta
menn, sænskur handknattleiks-
flokkur, flokkur enskra atvinnu
knattspymumanna (Queens’
Park Rangers) og loks bezti
Mótið hefst kl. 2. e. h. á
sunnudaginn og heldur áfram
kl. 8.15 mánudagskvöldið.
Seinna fer fram keppni í boð-
hlaupum, tugþraut og 10 km.
hlaupi.
Þátttakendur verða frá þess-
um f élögum: Fimleikaf élagi
Hafnarfjarðar, UMF „Hvöt“,
UMF Selfoss, íþróttabandalági
Vestmannaeyja, Héraðssam-
bandi Þingeyinga og Reyk'javik
urfélögunum Ármanni, Í.R. og
K.R.
Árangur þessa móts verður
látinn skera úr því hverjir
Veikin hefur ekki breiðzt út
frekar í Stokkhólmi né Kaup-
mannahöfn og ekki eru taldar
líkur til að hún hafi borizt til
Reykjavíkur með þeim er sam
band höfðu við þá Elías Mar
og Kristin Andrésson, áður
en vitað var að þeir hefðu
sýkzt af taugaveiki, en þeir
lágu í nokkra daga í heima-
húsum unz það uppgötvaðist
að um taugaveiki væri að ræða,
en þá voru þeir strax fluttir í
sjúkrahús og einangraðir.
sundmaður Evrópu. Per Olof
Olsson. Þessir flokkár íslenzlcir
fóru utan til sýninga: Fimleika
menn K.R. til Norðurlanda og
Englands, glímuflokkur Ár-
manns til Svíþjóðar, Kylfingar
til Norðurlanda, úrvalsflokkur
reykvískra knattspyrnumanna
keppti við brezka áhugamenn
og flokkur glímumanna úr Ung
mennafélagi Reykjavíkur
sýndu glímu á nokkrum stöð-
um í Noregi. Auk þess tóku tíu
frjálsíþróttamenn þátt í Evr-
ópumeistaramótinu í Osló og
skiðamenn okkar tóku í fyrsta
skipti þátt í alþjóðlegum skíða-
mótum, sem haldin voru í Nor-
egi og Sviss. Á þingi Alþjóða-
Framh. á 7. síðu
valdir verða til frjálsíþrótta-
keppninnar við Svía í septem-
bermánuði í haust og verður
mótinu því frestað ef veður
skyldi torvelda keppni þessa
áður nefnda daga. — Glimufé-
lagið Ármann sér um mótið að
þessu sinni.
Ræða Attlee’s
Framhald af 1. síðu.
því marki verði náð, þarf
100 þús. manna viðbót við þá
sem nú stunda landbúnað, einn-
ig stórfelldar byggingarfram-
kvæmdir og stóraukna fram-
leiðslu landbúnaðarvéla.
Engar kauphækkanir!
Attlee skoraði á verkamenn
að gera ekki tilraunir til kaup
hækkana eða annarra kjara-
bóta, meðan verið væri að
komast yfir örðugasta hjall-
ann, og beindi einnig þeirri á-
skorun til atvinnurekenda að
greiða ekki háan arð. Þjóðin
yrði að spara við sig, sagði
hann. Þessu átaki gæti enginn
einstakur hópur valdið, til þess
þyrfti alla þjóðina, og hann
kvaðst þess fullviss, að hún
mundi ekki fremur bregðast
nú en á stríðsárunum.
Rætt við Bandaríkja-
menn
1 ræðu sinni skýrði Attlee
einnig frá því, að stjórn sín
hefði farið fram á það við
Bandaríkjastjórn að hafnar
yrðu samningaumleitanir um
að létta á hörðustu skilmálun-
um í samningnum um dollara-
lánið og hefði hún tekið því vel.
Mundu þær viðræður hefjast
innan skamms. Það er á það
bent, að Bandaríkjastjórn get-
ur engar breytingar gert á
samningnum um dollaralánið
án samþykkis Bandaríkjaþings,
en ekki er búizt við að það
komi saman fyrr en í janúar
n. k.
Brezka verkalýðssam-
bandið sammála
Framkvæmdastjórn brezka
verkalýðssambandsins ræddi
tillögur stjórnarinnar í gær,
sérsjtaklega þær, sem varða
lengri vinnudag og heimild
ríkisstjórnarin^ir til að beina
vinnuaflinu til þeirra iðngreina,
sem hún álítur mesta þörf fyr-
ir það. Á fundinum ríkti sú
skoðun að báðar þessar ráð-
stafanir væru nauðsynlegar
eins og nú horfði.
Senjst Ifenlberg látin
Kristinn og Elías á batavegi
Starfsemi L S. L er fjölþætt og um-
fangsmikil
Meðlimir sambandsins eru imi
22 þúsund