Þjóðviljinn - 31.08.1947, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 31.08.1947, Blaðsíða 6
ÞJOÐ VTLJINN ■ Sunnudagur 31. ágúst 1947. Ellioii Boosevelt: 101. 148. dagur DULHEIHAR Eítir Phyllfs Boitome sjúkur sjálfur, á að geta látið töluvert gott af sér Sjónarmið Roosevelis forseta leitt sína gerð af atomsprengjunni. Hvað veldur því að fréttamenn blaðanna skrifa: „Þegar á reynir láta allir stjórnmálamenn Evrópu gerðir sínar mótast af þeirri hugsun, sem geymd er dýpzt í meðvitund þeirra að gera verði ráð fyrir að til striðs geti dregið milli Englands og Rýsslands, stríðs, sem allar aðrar þjóðir verði dregnar inn í. Við verðum að komast að hver jir þessir stjórnmála- menn eru, við verðum að rísa gegn þessari hugsun, við verðum að berjast fyrir þeim heimsfriði, sem virtist vera vissa fyrir þegar V-f-dagurinn rann upp eftir V-E-dag- inn. Þetta starf þarf að hefjast með því að finna í hverju sú áorðna breyting er fólgin, sem hefur leitt okkur brott af vegi friðarins og komið okkur til að hlaupa í mesta uppnámi í gagnstæða átt. Eg hygg að eitt atriði muni leiða menn til fulls skiln- ings og varpa skýru' ljósi á stjórnmálaþróunina að stríð- inu loknu, þegar menn fyrst hafa gert sér þetta atriði ljóst og skilið það. Þetta atriði er, að við dauða Frank- lins Roosevelts misstu framfaraöflin í heiminum bezta og áhrifamesta málsvaræ sinn. Þegar hann dó þagnaði sú rödd sem skýrast krafðizt réttlætis til handa öllum hein.V*>3 þjóðum. Já, meira en það, í augum allra heims- ins þjóða hafði hann verið tákn Ameríku og frelsisins. Það var hann sem vonir þeirra um frelsi voru bundnar við; vonir þeirra um nýjan heim þar sem friður ríkti og gnægð væri lífsnauðsynja; þegar hann dó, dó einnig hluti af vonum þeirra og trú. Það má öllum ljóst vera að enginn einn maður, hve mikill þjóðarleiðtogi sem hann er, getur með lífi sínu eða dauða haft áhrif á gang heimssögunnar nema örfá augnablik af eilífðinni. I þetta sinn hafði dauði þessa eina manns í för með sér að nokkra stund skapaðist autt rúm, krafturinn sem knúði okkur fram brast, sá kraftur, sem átti að tryggja okkur að árangurinn af allri okkar baráttu að lokum yrði ekki einungis sá að status quo ante væri viðhaldið. 1 þessu hléi, þegar vinir fram- faranna voru í þann veginn að ljúka morgunverkum sín- um, komu fjandmenn framfaranna fram á sjónarsviðið, forsvarsmenn hins gamla heims, menn afturhaldsins. Það er auðvelt að koma með áþreifanleg dæmi þessu til sönnunar. Framar í þessari bók hef ég af persónuleg- um kunnleika, lýst mörgum þeirra áætlana sem bygg- ingameistari heimssigursins ræddi við aðra leiðtoga. í þeim voru fólgin loforð. Við skulum bera loforðin sam- an við sannleikann og sjá hver útkoman verður. Kína er eitt dæmið. I Cairó knúði Franklin Roosevelt drottnara hins úrelta skipulags í Kína, sem einnig de facto var stríðsstjórnandi Kína, til þess að gefa loforð. þetta loforð var að áður en stríðinu lyki skyldi mynda þjóðlega einingarstjórn í Kína; þessi nýja og lýðræðis- legri stjórn átti — svo fljótt sem unnt væri — að láta fara fram kosningar um allt landið. Sjangkajsék setti tvö skilyrði. Fyrsta skilyrðið var að faðir minn fengi ótvírætt heit stjórnar Sovétríkjanna um það að Man- sjúría skyldi lúta Kínaveldi, og skýlaust loforð um að Sovétríkin myndu virða landamæri Kína; í þessu fólst sá skilningur að Sovétríkin blönduðu sér ekki í kínversk stjórnmál. Hitt skilyrðið var að Bandaríkin veittu Kína stuðning sinn, þegar það að stríði loknu neitaði Eng- lendingum um landsréttindi í Honkong, Kanton og Sjang- haj; þessu til staðfestingar var Sjangkajsék heitið því að einungis bandarísk herskip myndu sigla til þessara og annarra kínverskra hafna, en að brezkum herskipum yrði ekki leyft að fara þangað þegar Japanar hefðu verið sigraðir. Og hvað hefur svo gerzt? Hinn sérstaki sendimaður föður míns, Pat Hurley, vann ágætt starf. Hann fékk öll nauðsynleg loforð frá sovétstjórninni þessu viðvíkj- andi, og þau hafa bæði að anda og bókstaf verið haldin síðan. Þvínæst var það Bandaríkjanna að halda þau heit er gefin voru af okkar hálfu. Þau gerðu það ekki. Fyrstu herskipin er sigldu inn í kínverskar hafnir voru brezk. Skipunin, er bannaði þeim að fara þangað, „tafð- ist“ á leiðinni, sennilega í utanríkisráðuneytinu. Hver varð afleiðingin? Þegar Sjangkajsék sá að Bandaríkin höfðu svikið loforð sitt sveik hann einnig það loforð, er hann hafði gefið. í dag ráða ekki fram- þú værir næstum að dauða komin. Eg var búinn að raða öllu niður fyrir mér. Ef þú skyldir deyja, ætl- aði eg að drepa sjálfan mig? Menn gera slíkt fyrir minni ástæðu en ég hafði. Eg bar ábyrgð á hvem- ig komið var fyrir þér. Eg gat ekki risið undir því. ,,Þú varst hraust stúlka, — ein af þeim konum, sem verður ekkert um það, að eiga fjölda af börn- um — og þar að auki hefði ég ekki kært mig um að lifa, ef ég hefði misst þig. Það hefði ekki verið mikil ánægja fyrir mig. En svo íhugaði ég þetta betur. Eg vildi lifa, því ef maður fer að hugsa um það, þá er ekki völ á mörgum góðum sálsýkislækn- um, og þeir sem þurfa á okkur að halda hafa eins miklar mannlegar tilfinningar og við. Fjölda þeirra er hægt að lækna, ef maður hefur þekkingu á því. Og maður þekkir slíkt betur ef maður sjálfur hefur farið út af sporinu. Eg meina ekki nákvæmlega tap- að sér, þó að það þurfi ekki að vera eins og Am- old t. d. til andlegs hnekkis, en hafi maður farið einhvern veginn út af línunni þá er maður ekki al- vel heilbrigður. Maður hefur brotið viss lögmál, sem maður verður aftur að læra að beygja sig fyrir. Og það er þetta, sem þeir sjúku hafa gert. Aðeins sjö af hundraði, af öllum geðveikissjúkling- um okkar, hafa sjúkdóm í heilanum. Jafnvel þótt maður viðurkenni kenninguna um innri starfsemi kirtlanna, þá kemst maður ekki fram hjá þeim staðreyndum að lokuðu kirtlarnir em á- kaflega háðir tilfinningum okkar — og ef við því lærum að hafa stjórn á tilfinningum okkar getum við jafnvel ráðið því að lokuðu kirtlarnir starfi á heilbrigðan hátt. Þú veizt Sally, að við höfum ekki enn sem komið er, náð almennilegum tökum á nú- tímanum með öllum sínum hraða og véltækni. „Og það eru stórkostlegri breytingar framund- an, en við höfum nokkurn tíma áður lifað, ekki ein- ungis frá þjóðfélagslegu sjónarmiði, heldur hvað okkur sjálf snertir. Við sem skiljum þetta og höf- um lært hvei’nig á að meðhöndla þær manneskjur, sem hafa orðið fyrir truflandi áföllum, megum ekki hlaupa frá skyldu okkar og ábyrgð, og alltaf koma fleiri og_fIeiri, sem þurfa á okkur að halda þar til við höfum lært að fyrirbyggja geðsjúkdóma.“ „Maður eins og ég, sem hefur verið andlega of seint að gera við stífluna. Myllustein- 'arnir hreyfast ekki. Myllan er óstarf- hæf. Malarinn vaknar, rífst og nöldrar. Hann skoðar flóðgarðinn og veltir fyrir sér hvernig hann geti stöðvað flóðið. Með- an hann stendur þar koma hænurnar hans til að fá sér að drekka. „Vitlausu hænur,“ æpir malarinn ofsareiður. „Þetta er allt það vatn sem ég á eftir, og svo ætlið þið að fara að drekka það.“ Hann þrífur trjálurk og slær í illsku til hænsnanna: „Takið þið við þessu! Og þessu!“ En enginn veit hvað var unnið með þessu. Nú hefur malarinn misst bæði hænsnin sín og mylluna. Örláta tófan XLIX Tófa nokkur var nýbúin að éta fylli sína af hænsnakjöti. Hún faldi afgang- 77 leiða í þessu sambandi, ekki síður en hver annarr. Eina nóttina, þegar ég hélt að þú værir að deyja, ákvað ég að helga alla krafta mína þessu starfi. Eg varð að gera það — eða þá að missa öll tök á sjálfum mér —1 svo ég sagði við sjálfan mig“. Hverju sem líður — þá má f jandinn eiga mig, ef ég get ekki laéknað Carrie litlu Flint. Það var ein- kennilegt, finnst þér það ekki ? Af því að þegar mér datt hún fyrst í hug, fannst mér ég geta kyrkt hana, þegar ég sæi hana“. „Eg veit hvers vegna að þig langaði til þess“, sagði Sally lágri röddu. „Alec, mig langar til að segja þér núna, hvernig allt gekk til — ég gat það ekki fyrr.“ „Ekki í kvöld“, greip Alec fram í“, þú 'verður allt of þreytt. Þú átt bara að fara að hvíla þig.“ En Sally lét ekki undan“. Ef ég segi þér ekki frá þessu núna, geri ég það aldrei, ég get það ein- hvernveginn svo vel í kvöld.“ „Jæja þá“, sagði Alec eftir dálitla þögn, „byrjaðu þá“. Hann hallaði sér upp að brjósti hennar, svo hún gæti alls ekki séð framan í hann, og bjó sig undir að heyra það sem hún hafði að segja. „Eg var búin að vera eitthvað undarleg", byrj- aði Sally lágri röddu, í langan tíma, ekki beinlínis óhamingjusöm, en eitthvað dauf og fjörlaus, eins og syfjaður skógarbjörn. Eg vissi ekki hvort ég gerði mér grein fyrir hvað það var sem amaði að mér, en ég held, að jafnvel þá hafi mér skilizt, að það væri ekki eingöngu út af Myru. . . . Þetta var meira svona venjuleg sársauka tilfinning — líkt og þegar maður verður á milli með fingurinn í dyrun- um. Og ég fann einungis svoleiðis til!“ Alec þrýsti sér fastar upp að Sally, eins og hann væri ekki aðeins að reyna að komast hjá að heyra rödd hennar, heldur líka að þurfa ekki að anda að sér loftinu, en lifa eingöngu í hjarta hennar. . „Nú er allt orðið gott“ sggði Sally og kyssti hann ástúðlega á hárið. Þetta er allt liðið — og bráðum er ég lika búin að segja þér, sem ég ætlaði — og þá getum við verið ævinlega hamingjusöm. Hvert var ég komin? Já, -— mig langaði til að gera eitthvað upp á eigin spítur — eitthvað betur en Jane — Eg inn til að nota síðar og lagðist svo til svefns undir heysátu. Hungraður úlfur kom aðvífandi og sagði: „Kæra frænka. Eg hef ekkert fundið að éta í allan dag. Eg er að deyja úr hungri. Hundarnir eru svo grimmir og fjárhirðirinn er alltaf á verði. Eg hef ekki einu sinni náð mér í bein að naga“. „Mér þykir þetta mjög leiðinlegt, úlf- ur minn,“ svaraði tófan. „Viltu ekki fá þér bita af þessu heyi? Sjáðu, þetta er svo stór sáta. Þér er velkomið að taka eins mikið og þú vilt.“ En úlfurinn var ekki hrifinn af heyi og hann gekk burt dapur í bragði. En tófan hafði ekki munað eftir kjötbirgð- unum sínum. L Sverðsblaðið. Blaði af mjög merkilegu sverði, gerðu úr hinu fræga Damaskus-stáli hafði 78 DÆMISÖGUR KRILOFFS

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.