Þjóðviljinn - 03.09.1947, Síða 3

Þjóðviljinn - 03.09.1947, Síða 3
Miðvikudagur 3. september 19-17 ÞJOÐVILJINN r umræonr m isieniia oy< við Einar Borg húsameistara og kennara við listaháskólann í K. Margir Reykvíkingar munu hafa heyrt nafn Einars Borg getið í sambandi við hina nýi afstöðnu samkeppni um upp- drátt að ráðhúsi fyrir Reykja víkurbæ. Borg hlaut ásamt þeim Sigvalda Þórðarsyni, Gísla Halldórssyni og Kjart- ani Sigurðssyni þriðju verð- laun fyrir uppdrátt sinn í þeirri samkeppni. Sumir hafa ef til viíl haldið, nafnsins vegna, að hér væri á ferðinni nýr íslenzkur húsameistari; en svo er þó ekki. Einar Borg er danskur maður, sem ^töðu sinnar vegna hefúr kynnzt íslendingum og fengið áhuga fyrir Islandi. Eg var svo lán- samur að kynnast honum og konu hans, Grétu, listmálai'a, er ég síðastliðinn vetur stund aði nám við listaháskólann í Kaupmannahöfn, og var þá tíður gestur á heimili þeirra hjóna. Þau hjónin hafa dval- ið tvo mánuði hér á landi og tygja sig nú til heimferðar, svo mér datt í hug að biðja Einar að segja lesendum Þjóð viljans eitthvað um álit sitt á íslenzkri byggingarlist og; skipulagningu Reykjavíkur! Eg brá mér því inn í braggaj númer 70 við Laugarnes, þar sem Einar og kona hans eru til húsa hjá myndhöggvur- unum Tove og Sigurjóni Ól-1 afssyni. Það rignir í dag einsj og endranær, og þótt leiðin sé ekki löng verð ég næstum holdvotúr á að hlaupa niður í bragga. Er það ekki ónær- gætni af hinu íslenzka sumri að taka þannig á móti góð- um gestum? En öll vosbúð gleymist brátt, því að heitt er inni, og það rýkur úr könnunni hjá Tove. Kaffi- skömmtunin hefur ekki sagt til sín ennþá. Þegar við erum sezt að kaff inu, segi ég Einari frá erindi mínu, og er hann hefur gefið samþykki sitt, dreg ég upp blað og blýant og læt spurn- ingunum rigna yfir hann. — Finnst þér ekki að við ættum að byrja á að segja lesendum Þjóðviljans eitt hvað um sjálfan þig? Það er íslenzkur siður, og við íslend ingar kunnum því betur að vita einhver deili á mannin- um, áður en við hlustum á hann. — íslendingum mun varla þykja mikið til ættar minnar koma, þv{ að mér er sagt, að konungablóð repni í æðum ykkar,- allra. Eg er fæddur 1912 í fiski- bænum Skagen á Jótlandi. Faðir minn var veitingamað- ur á sjómannagistihúsi þar í bænum. — Viltu segja mér eitt- hvað um námsferil þinn? Eg hóf nám mitt sem tré- smíðanemi. Þegar ég 'haíðij lokið sveinsprófi, sótti ég um inntöku í húsameistaradeild listaháskólans í Kaupmanna- höfn, og eftir að hafa staðizt inntökuprófið, hóf ég svo húsameistaranámið. Síðan lagði ég leið mína til Parísar og hélt þar námí mínu áfram- hjá franska húsameistaran- um le Corbusier, sem er í hópi fremstu húsameistara heimsins og tálinn höfundUf nútíma byggingar-Íistar. — Já le Corbusier hef ég heyrt getið. Hann mun nú vera í Ameríku, ráðunautur sameinuðu þjóðanna í bygg- ingarlist. En hvenær komstu svo aftur til Danmerkur? — Eg kom heim í septem- ber 1939, eftir að N stríðið brauzt út. — Og byrjaðir þú þá að vinna sjálfstætt? — Já, en 1942 var ég svo, ráðinn kennari við listahá- svo.e™ Það kjallararnir! Það skólarin í Kaupmannahöfn, v‘lð*st veia skvlda að byggja rándýra kjallara undir íbúð- arhúsin, jafnvel þótt sprengja verði langt niður í. klöpp. íslenzkri byggingarlist og skipulagningu Reykjavíkur? — Það hefur glatt mig að sjá, hvað mikið er byggt hér í Reykjavík. A?onandi verð- ur hægt að.halda þeim fram- kvæmdum áfram. þar til unninn hefur verið bugur á húsnæðisvandræðunum, og hægt verður -að rifa bragg- ana, sem mér , finnst ekki vera mönriúm bjóðandi til í- búðar. — Já, það er satt að mikið er byggt, en samt lítur ekki út fyrir að verulega hafi rætzt úr húsnæðisvandræð- unum. — Það er ekki vegna þess hve lítið er byggt, heldur vegna hins, hve lítil skipu- lagning er í byggingarfram- kvæmdum. íbúðirnar eru allt of stórar og íburðarmiklar, miðað við það ástand sem rík- ir í húsnæðismálunum. Og sem svo lítil tilbreytni er í landslaginu, er reynt eftir mætti að varðveita hvern hól og laut, til þess að gefa bæj- unum meiri svip og þokka. í þeim hluta Hafnarfjarðar, sem byggður hefur verið áð- ur en skipulágið kom til sög-> Unnar, 'má hins’vegar sjá hús sem eru staðsett írnáttúrulegt. umhverfi, þar sem klettar og steinar hafa fengið að standa óbreyttir. Sama ér að segja um göturnar. Það verður að taka tillit til landslagsins, þegar götur eru lagðar, ogl reyna að eyðileggja það semj minnst. Þetta virðist mér hafa verið vanrækt hér með öllu. — En hvað um bygging- arlistina sjálfa? — Þegar dæma á um bygg- ingarlist hér á landi verður að |aka tillit til þess, hve ung hún er. Allar þær opinberu byggingar sem ég hef séð finnst mér mjög gallaðar, og bera þær greinileg merki þess, að hið opinbera hefur orðið að taka í þjónustu sína Mér er sú ráðstöfun óskiljan fyrsta manninn, sem kom til leg. Þannig byggir náttúran: Mynd úr fjörimni við Laugariíes. og hef gegnt því starfi síðan. — En þú hefur unnið all- mikið að húsagerð jafnhliða kennslunni? — Já, kennslan er ekki nema lítill hluti af starfi mínu. Eg hef jafnframt haft teiknistofu og unnið þar að húsa- og skipulagsteikningu, sem er aðalstarf mitt. — Viltu segja mér eitthvað um það helzta, sem þú hefur byggt að undanförnu? — Á síðustu árum hefur verið mjög lítið um nýbygg- ingar í Danmörku, en þó er nú heldur að rætast úr því. Sem stendur hef ég í smíð- um allstórt gistihús á Borg- undarhólmi. Það er bygging, sem Þjóðverjar eyðilögðu á stríðsárunum og nú er verið að endurbyggja. Rúmlega) hundrað rúm eiga að vera íi þessu gistihúsi. Þá hef ég teiknað fjallahótel í Noregi, sem verður byggt á næst- unni, og ráðhús fyrir fæð- ingarbæ minn, Skagen. — Mér hefur skilizt, að þú sért eitthvað viðriðinn Char- lottenborgsýninguna? — Já, síðastliðin fjögur ár hef ég átt sæti í dómnefnd sýningarinnar. — En hvert er álit ■ þitt á — Þessu er ég alveg sam- mála, og margir Reykvíking- ar eru eflaust sömu skoðun- ar. En hvað segir þú um skipulagið á bænum okkar. — Mér finnst skipulagið vera mjög gamaidags og þeirr ar tegundar, sem alls staðar annars staðar hefur verið lagt til hliðar fyrir löngu síðan. Nýju geta hvorki talizt ,,villu- hverfi“ eða sambyggingar. Lóðirnar ■ eru alltof litlar fyrir „villubyggingar“. Fólk verður að hafa dregið fyrir gluggana allan daginn, ef ná- búinn á ekki að geta fylgzt með hverri hieyfingu í íbúð þess. Þó finnst mér jafnvel verst hvemig skipulagið hef- ur gjörsamlega eyðilagt lands lagið hér í Reykjavík. Það kemur mér undarlega fyrir sjónir, að hér, þar sem til- ■breytingarríkt landslag er fyrir hendi, skuli þurfa að fjarlægja hverja mishæð. Aft ur á móti í Danmörku, þar landsins með húsameistara- menntun, án þess að geta tekið tillit til hæfileika hans. Áður en húsameistari sezt að borðinu og byrjar að teikna hús, verður hanp að gera sér grein fyrir, hvað húsið á að innihalda. Það er til dæmis munur á háskóla, kirkju og brauðgerðarhúsi. Þó eru all- ar þessar byggingar gerðar' íbúðarhverfin ( með stórum aðaldyrum íyrir | miðju, enda þótt það sé ékki alltaf í samræmi við þá starf-, semi, sem fram á að fara íj húsinu. Ef t. d. skrifstoful brauðgerðarhússins er ætlað jafnmikið rými og vinnusöl- unum, gæti þessi skipan stað- izt. Að öðrum kosti sé ég enga ástæðu til að skipta slíku húsi í miðju. Eg tek þessi dæmi, enda þótt öll húsin j séu ekki byggð af sama manni j en öll eiga þau þó það sam- merkt, að hinn mikli inn- d. j\ r -C gangshluti er byggður í stíli við hátalara af amerísku risaj viðtæki, sem virðist vera tízka hér á íslandi, þegar um tír íbúð Einars Borg: Létt húsgögn og sterkir litir. Emar Borg húsameistari. stórhýsi er að ræða. Hvers vegna þessa amerísku hátal arabyggingarlist? Hér er jarð vegur fyrir það bezta af ann- arra reynslu, þar sem engar gamlar venjur eru til fyrir- stöðu, og því ætti að vera auðveldara að velja . fniih góðs og ills. Afhverju ekk i velja hið góða? — En hvað segirðu um í- búðarhúsin? — Hið sama ,.monumer> tala“ kemur fram 1 bygging- arstíl íbúðarhúsanna. Það er eins og aðaláherzlan sé lögð á íburðinn utanhúss, en því alveg gleymt, - að bak við þessi dýru tjöld á venjulegt fólk að lifa sínu daglega iííi. Mér virðist sem fólk hér ha: mjög takmarkaðan skilning á nauðsyn skynsamlegrai skipulagningar. Þó eru he . til allrar hamingju, starfantíi allmargir ungir húsaYneisia:- ar, sem skilja þessa nauðsyr, og brenna í skinninu eftir a5 sýna, hvað þeir kunna. og láta sér ekki nægja að t gamlar teikningar ofan hillu og breyta götunúmei- inu. — Því miður er það allíef sjaldgæft að sjá hús, sern teiknuð -eru af hinum ungu og framsæknu húsameistur- um. En það er eitt sem ég vildi benda á í þessu sam- bandi, og það er hvað tímmn er stuttur, sem húsameistai- arnir hafa til umráða frá því lóðunum er úthlutað og þar til byrja verður á húsunmr.'. — Já, ég ætlaði einmitt e3 fara að minnast á þetta atriði. Eg myndi sjálfur alls ekkí taka að mér að f.ullteikna hús á þeim tíma sem íslenzkn húsameisturunum er oft og einatt skammtaður til þess. En þetta er að nokkru leyti þeim sjálfum að kenna. Þeir hafa sín eigin, félagssamtök, og .í gegnum þau ættu þeir að geta kippt þessu í lag. — Eg hef séð allmargar greinar eftir þig í dönskr.m og norskum tímaritum se:n fjalla um liti og bygging , - list. Þess vegna langar r.iig til að spyrja þig, hvað btr finnst um litina í Reykjr,- vík? — Þá hef ég aðeins séð i yfirhöfnum blómarósanna. En á stað, þar sem jafn lítið Framh. á 4. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.