Þjóðviljinn - 07.09.1947, Side 6
6
ÞJOÐVILJINN
Sunnudagur 7. september 1947
1.
| Sam&mrið mikía gegn
Sovétrík§un fi m
eftir
4. dagur
ynyiMiiii>iiiiiiiiiiiiiiiiiiwi
VEDI
MECHAEL SAYERS ocí ALBEST E. KAHM
horft hver á aðra m'eð samúð og skilningi, eigum við þá
björtustu von um varaniegan frið,’ sem mannkynið hefur
nokkurn tíma alið í brjósti.
Við stöndum í mikiili þakkarskuld við þá Ivahn og
Sayers, fyrir að þeir hafa sagt okkur þessa sögu, sem í
rauninni er mikil harmsaga.
CLAUDE PEPPER
öldungadeildarmaður frá Florida.
Fyrsta bók.
BYLTING OG GA6N.BYLTING
FYRSTI KAPÍTULI
Uppspieita íáðsilómaivaiásÍES.
1. Sendiför ti! Pétursborgar.
Á miösumri þess örlagaþrungna árs 1917, þegar sauð og
drundi í eldfjalli rússnesku byltingarir.nar, kom til Péturs-
borgar bandarískur maður .að nafni Raymond Robins,
majór, og fór í þýðingarmiklum erindum, með leynd. Svo
var látið heita opinberlega, að hann væri aðstoðarfor-
ingi ameríska Rauða krossins. I rauninni fór hann í er-
indum upplýsingadeildar Bandaríkjahersins. För hans var
gerð til þess að ýta undir Rússlánd í stríðinu gegn
Þýzkaiandi.
Ástandið á Austurvígstöðvunum var óskáplegt. Rúss-
neski lierinn, forustulítill og fátækur af göngum, liafði
þegar veriö saxaður sundur af Þjóðverjum. Keisaravald-
ið, skekið af álögum styrjaldár, en rotið og fúið fyrir,
hafði riðað og fallið. í marzmánuði hafði Nikulás keisari
II verið neyddur til að fara frá völdum og bráðabirgða-
stjórn yar sett á laggirnar. Byltingarópið um frið, brauð
og jarðnæði flaug um sveitirnar, og fól enda í sér löngun
og þrá liinna stríðshröktu, hungrandi, allslausu rúss-
nesku milljóna.
Bandamcnn Eússlands, Bretland, Frakkland, Banda-
ríkin, óttuðust að hrun rússneska hersins væri í nánd. Á
liverri stundu gátu þeir búizt við því a.ð milljón þýzkra
hermanna væri leyst af austurvígstöðvunum og hrint
gegn þreyttum hersveitum Bandamanna á yesturvígstöðv-
uhum. Og ekki virtist það síður hrikalegt, ef liveitið í
Úkraínu, kolin í Donets, olían í Kákasus, og allar hinar
takmarkalausu hrálindir rússneskrar jaröar 'lentu í hinu
óseðjandi gini keisaravaldsins þýzka.
Kfíir Morace Mc Coy
ef ég hefði stanzað til að drekka kaffið — ja, þá
hefði ég ekki liitt yður. Og ef ég hefði ekki komizt
nógu snemma hingað, þá hefði Dolan eflaust beygt
út af og beðið um atvinnu sína aftur — og hann
hefðí fengið hana. En eins og nú er komið, gerir
hann það ekki. Hann er hættur við það. Finnst yður
þetta ekki einkennilegt?" spurði hún Dolan.
,,Eg býst við því“, svaraði Doian og það fór hroll-
ur um hann. Hann horfði á hana því augnaráði, sem
karlmaður horfir á konu, þegar hann veit að hún er
hans, ef hann óskar þess, og að líkamsfegurð henn-
ar mun altaka hann, þegar hún livílir afklædd í
rekkjunni og krefst ástaratlota hans. Hann vissi
líka, eða réttara sagt, hann skynjaði það, að sjálfur
verknaðurinn væri jafn ófullnægjandi og sú ást,
sem fagur en lífvana líkami gat gefið honum.
Það var þessi tilfinning sem ruglaði hánn, og-nú
skildist honum, livers vegna hann varð óstyrkur
og skalf af að snerta hönd hennar. Allt í cinu skildi
hann hvað það var, sem unga stúlkan hafði verið
að reyna að gera lionum skiljanlegt í sundurlausum
setningabrotum um, hvernig það hefði viljað til að
þau mættust. Hún hafði verið alveg eins óstyrk og
hann og tal hennar ruglingslegt, en nú skildi hann
það. Þau höfðu bæði haft það sama á tilfinningunni.
En ef hún hei'ði nú stanzað, og fengið sér kaffi-
bolla —------------------“.
,,Eg er tilbúinn“, sagði hann um leið og hann tók
nokkra smámuni og bjóst til ferðar.
Myra Barnowsky stöðvaði hann við dyrnar.
„Horfið þér vel í kringum yður“, sagði hún, „því
þér komið aldrei framar hingað“.
2.
Þau borðnrðu kvöldverð saman í „Rathskéller",
og seinna um eftirmiðdaginn fór Dolan inn í Keyst-
onprentsmiðjuna til að hafa tal af George Lawrence.
Þctta var fyrirtæki, sem prentaði eyðublöð fyrir
vátryggingafélögin og verðlista frystitækja og bíla-
framleiðenda.
„Eg kcm til yðar, Lawrence, vegna þess, að þér
eigið prentsmiðju, cn ég hef fcngið góða hugmynd.
Eg er að hugsa um að gefa út tímarit".
„Hvað er að því að hafa atvinnu við dagblöðin?"
i;!!'l<Í!!!!!!il!!!:!l:;iii;!lÍ!lllll!!!Uit!!!!!!l!!lil!!i!iillI!!l!ll!l!ll!!illl!ll!IIII!ll!!Í!Slilllllli!ll!l'!llijiÍ!!lll"!l'!i:!3l!!IIS!l!!!!!l!i!ll!l!"í!l!l!llíl!llll!U]i^ll!l||lil
„Ekkert nema það, að ég er hættur þar — það
hvorki gekk né rak fyrir mér“.
„Hverskonar tímarit hafði þér í hyggju að gefa
út?“
„Eitthvað í líkingu við „The New Yorker“ —
kannski ekki alveg eins rangsnúið.' Eg er elfki' enn
búinn að ákveða það í einstökum atriðum, en citt-
hvað skrifar maður fyrir heldra fólkið, um leik-
húsmál og skemmtanir og inn á milli raunhæfar
greinar, sem segja sannleikann afdráttarlaust“.
„Sannleikann um hvað?“
„0 — um hvað sem til fellur, stjórnmál og íþrótt-
ir og þessháttar. Eg ætla að hafa vakandi auga með
því, sem er að gerast og gæta hagsmuna alþýðunn-
ar“.
„Er það nú ekki þetta, sem dagblöðin eiga.að sjá
um?“
„Jú '— fræðilega. En það gerir ekkert þeirra það.
Þau eru hrædd — það er það sem þau kalla var-
færni“.
„Já — það má líka gefa því nafn“, sagði
Lawrence. „Hvað á upplagið að vera stórt? Og
pappírsgæðin — hvernig viljið þér liafa þau?“
„Andartak", sagoi Dolan. „Þér skiljið mig ekki
alveg. Eg hef hugsað mér að borga fyrir að koma
þessu tímariti af stað. Eg óska, að þér gefið það út
— svo skal ég sjá urn ritstjórniná og skrifa í það“.
„Nú — misskildi ég yður“, sagði Lawrence fýlu-
lega. „Eg vil ekki taka á mig ábyrgðina af útgáfu
tímarits — maður fær höfiiðverk af því“.
„Þér verðið iaus við alla ábyrgð“, sagði Do’.an,
„ég tek liana alla á mig“.
„Já, en ég ber kostnaðinn — hvað kallið þér
það ?“
„Þár sjáið um paþpír.og prentun, en ég sé umtillt
hitt — dreifingu, auglýsingar, ritmál -------------------------------------“.
„Mér þykir það leitt, Dolan, en ég lief engan
áliuga á þessu“.
„En hr. Lawrence, þér eruð eini maðurinn í borg-
inni, sem hafið aðstöðu til þessa. Þetta kostár yður
ekki raikið — þér hafið pappírinn og prentvélarnar,
og svona timariti getum við grætt á stórfé. Yið
megum ekki gleyma því, að hinir 400000 íbúar þess-
arar borgar munu verða meira réttlætis aðnjólandi
|]IU]|!iJiíl'.<'l!niiiíillllf!l!llifi!Íi!!!!ll!!l!illlilllIÍ'l!il!yiiil.!i!jl!!|íÍl!ÍI:flÍ!l!l]ili!iffi3íillllin!.!l]li!!l!]|tí(ÍiiíyilllJllilll!llllllliir!TÍI!lílI)íl;.;;;:!,'yTr.j!
Bandamenn reyndu af öllum mætti að halda Rússlandi
í styrjöldinni, að minasta kosti þángað til liðeauki bæriY
frá Bandaríkjunum á vesturvígátöðvarnar. F.obins majór
var einn hinna fjö'damörgn stjórhmálamar.ia, herfull-
trúa, upplýsingaforingja og áróðurs, sem sendir voru
með liraði til Pétursborgar aö go|’a sitt ítrasta tií þcss ac
fá Rússa til að halda áfram að bcrjast.
Raymond Robins stöö i framaricga í opinbe.ru lífi
Bandaríkjunum. Hann var fjörútíu og þriggja ára gám-
all, hafði til að bera takrnarkalaust sía.rfsþrek, fram-
úrskarandi mælsku og mikið persónulcgt aðdráttarafl,
með tinnusvart hár, sliarpa andlitsdrætti. Hann háfði
farið frá arðgóðum viðskiptárckstii í Chicágo til þcss að
,vinna í þágu góðgerðar- og annarra þjóðféiagslegra mál-
efna. Hann var „Roosevelts-maður“ í stjórnmálum, tók
drjúgan og leiðandi þátt i „Bull Moose“ kosningabarátt-
.unni frægu 1912, þcgar lietja hans, Theodore Roosevelt,
reyndi að komast í Ilvítn luisið án aðstoðar stórfjárin"
eða pólitísku klíknanna. Robi.ns var frjáJ iyndur, herskár
'óþreytandi og. glæsilegur bardagamaður gðgn öllu aftúr-
lialdi.
„Hvað? Raymond Robins? R.oosevelts-gasparinn sá?
1 hvaða erindum er liann ?“ æþti Willíam I.oyce Thomp
son, formaður ameríska Ra.uða krossiiis í Rúnslnhdi, þcg-
ar hann heyrði að Robins liefði vcrið settur. aðstoðarfór-
ingi honurn við hönd. Thornpsön ofursti var repúblíkani.
Hann átti persónulcga mikið í húfi í rússneskum mál-
efnum, í rússneskum • mangr.n- 'og kopamámum.' En
Thompson ofursti var einnig raúiisæismaður, kæi’ði sig
kollóttan um annað cn sta Ircyndi;-; H'ann hafði þegai’
ákveðið með sjálfum sér, aö hvcrgi væri hægt að kom-
DÆMISÖGUR K Rl LÖFFS
vörð í garði sínum og reka burt krákur
og spörfuglá sem komu til að stela.
Asninn var vinnusamur og heiðarleg-
ur. Hann' stundaði starfið kappsamlega,
rak burt alla fugla sern hann sá og stal
ekki einu einasta laufi af tré eða jurt.
En þegar asninn elti fuglana úr ein-
um stað í annan, steig hann ut í blóma-
beðin og eyðilagði allar litlu plönturn-
ar í garðinum.
Þegar bóndinn' sá þetta stökk hann
út, þreií trjálurk og refsaði asnanum
eftirminnilega.
En hver átti sökina, — asninn, eða
húsbóndinn sem fól .Æsnanum að inna
af hsndi starf sem hann var ekki fæi
um að vinna?
LVII.
Gaukurinn og dúfan.
Gaukur sat á trjágrein og var miöi
raunamæddur.
Djúfa sat í tré-skammt frá og spurð
blíðlega: „Hvað amar að þér. kæ’ri vin
ur? Hvers vegna ertu svona óhamingju
samur? Er það vegna þess að vorið os<
konan þm eru að fara burt? Eða e ■ þac
að'sólin er lægra á lofti og veturinr
nálgast?“ •.
„Æ, auðvitáð er ég sorgbitinnðýkjök:
aði gaukurinn. „Þú mátt dærna un
hvort ég hcf ekki ástæðu til að syrgja
í vor sem leið vorum við svo haraingju
: t
90
89