Þjóðviljinn - 25.09.1947, Síða 6

Þjóðviljinn - 25.09.1947, Síða 6
ÞJÓÐVILJINN Fimmtudaginn 25. sept. 1947. LIFIð AD VEDI Eftir Horace Mc Coy - 16. Samsæríi mikla eítir MICMEL SHYEES ocs ALBERT E. KMN Robins stefnuskrá þessa áður en hann fór frá Moskvu. Honum var ætlað færa WilsoTi forseta. Stefnuskrá Leníns barst Wilson forseta aldrei í hend- ur. Robins sjálfur gerði tilraunir til að hitta forsetann, árangurslaust. Honum voru sett fótkefli í hverju spori. Hann reyndi að koma boðskap sínum á framfæri í dag- blöðunum. En blöðin hundsuðu ýmist það sem hann sagði eða brengluðu það .... Robins var neyddur til að halda fyrir sig vörn fyrir þingnefnd, sem var að rannsaka ,,bolsévisma“ og „þýzk- an áróður". ,,Ef ég segði sannleikann og hefði ekki í frammi lygar og slúður um fólk, segði ekki að þeir séu þýzkir áróðurs- menn og þjófar og morðingjar, lireint sagt glæpamenn, þá er ég bolsévíki!" lýsti Robins yfir. „En ég hafði bezta gluggann eða útsýn af öllum fulltrúum Bandamanna í Rússlandi og ég var að reyna að halda mér á jörðínni. Mig langar til að segja sannleikann um fólk og félags- samtök, ástríðulaust og gremjulaust, jafnvel þótt ég væri á öðru máli en hlutaðeigendur. Eg fellst fullkomlega á það, að rússneska þjóðin ætti að hafa þess konar stjórn sem hún vill, án tillits til þess hvort það hentai mér, eða hvort það er í samræmi við grundvallarreglur mínar eða ekki .... Eg held, að tímabært sé að vita, hvað raunverulega hefur gerzt í Rússlandi, og að okkur og landi okkar er rétt að skipta við það heiðarlega og af ráðvendni, frekar en að hafa á takteinum ósannar æsinga- fullyrðingar .... Eg mundi aldrei vænta þess, að hug ■ sjónir væru barðar niður með byssustingjum .... Eina svarið við óskinni um betra líf er betra líf“. En rödd Robins, í allri sinni einlægni, var drekkt í stórstraumi ranghermis og hleypidóma. Enda þótt Bandaríkin væru ekki í stríði við Þýzkaland og Rússland um sumarmál 1918, var New York Times þá farið að lýsa bolsévíkunum sem „skæðustu óvinum okkar“, og „rænandi hræfuglum". Ráðstj. var almennt löstuð sem „launaðir erindrekar" Þjóðverja. „Slátrarar", tilræðismenn og illvirkjar“, „blóðölvaðir glæpamenn“, og „úrhrak mannfélagsins“ voru nokkur af þeim vanalegu nöfnum, sem blöð Bandaríkjanna völdu Lenín og félögum hans. Á Bandaríkjaþingi voru þeir kallaðir „þessi djöfuls svín“ . v . . Francis sendiherra dvaldist í Rússlandi fram í júlí 1918. Með nokkru millibili gaf hann út tilkynningar og yfirlýsingar og hvatti rússnesku þjóðina til að steypa ráðstjórninni af stóli. Rétt áður en Francis sigldi til Bandaríkjanna, fékk hann hamingjuóskir handa banda- rísku þjóðinni, í skeyti frá Tsitserín, hinum nýja utan- ríkisráðherra ráðstjórnarinnar. Francis sagði síðar frá, hvað hann hefði gert við boðskap Tsitseríns. „Þetta skeyti var auðsjáanlega ætlað til að vera vatn á myllu friðarsinna í Bandaríkjunum," sagði þessi fyrrverandi sendiherra í bók sinni, Rússland séð úr sendiráði Banda- ríkjanna, ,,og þar sem ég óttaðist, að utanríkisráðuneytið mundi birta það þjóð sinni vanrækti ég að skila því.“ Bruce Lockhart varð um kyrrt í Rússlandi. „Eg hefði átt að segja af mér og koma heim,“ sagði hann síðar. I þess stað hélt hann áfram starfi sínu sem brezkur erindreki. „Nærri því áður en ég gerði mér grein fyrir því,“ játaði Lockhart síðar í Bre/.kum erindreka, „var ég kominn í þing við hreyfingu sem var ekki beint gegn Þýzkalandi. helduf gegn hinni raunverulegu stjórn Rússlands. hver sem tilgangur hennar var upprunalega.“ III. KAPÍTULI AFBURÐA NIÓSNARI 1. M. Massino kenmr til sögunnar. Pétursborg, umsetin af erlendum óvinum að utan, og ógnað innan frá af samsæri gagnbyltingarsinna, var hræðileg borg á árinu 1918. Það var fátt til matar, hitun - arlaus, engar samgöngúr. Fólk í tötrum skalf í óendan- legum biðröðum á hráslagalegum, ósópuðum götunum. Langar gráar nætur voru 'rofnar með skothríðum. Glæpa-' jnannahópar buðu byrginn stjórninni; óðu um borgina. „Það vona ég“, sagði Lawrence. „Þrjú þúsund eintök á tíu cent hvert, er ekki mikið. Verðið þér hér í kvöld ?“ „Við erum búin að lesa prófarkirnar, og þær eru tilbúnar til prentunar, og meira getum við ekki gert í kvöld“. „Hvernig gengur með áskrifendurna, Myra??“ „Ágætlega. Eg er búin að hringja til hundrað manna, sem voru á listanum, og fá tuttugu árs- áskrifendur". „Ágætt, reynið við fleiri“, sagði Lawrence og fór. „Eg held, að þessum kóna sé ekkert gefið um mig“, sagði Bishop. „Auðvitað er honum vel við þig. Hann er bara svolítið sár á aurunum sínum — það er allt og sumt“. „Hvað átti hann við með 3000 eintökum á tíu cent hvert ? Það eru ekki allar tekjurnar. Hvað um auglýsingarnar?“ „Þú skalt ekki segja neinum frá því, Eddie — en þær eru flestar birtar endurgjaldslaust. Við ger- um það til að sanna verzlununum, að við getum út- vegað þeim kaupendur“. „Hvernig færðu þá peninga til að borga mér?“ spurði Bishop ruglaður. „Eg geri ráð fyrir, að við höfum þá upp úr tíma- ritinu — annars skaltu ekkert vera að brjóta heil- ann um það. Ef allt annað bregzt, þá á ég huldu einkagullnámu. Er það ekki, Myra?“ „Jú, það er alveg satt — fimmtíu og fimm ára gamla gullnámu“, andvarpaði Myra. Allt í einu birtist maður í opnum dyrunum og starði á þau. Hann var um þrítugt, kraftalega vax- inn og vel klæddur. Þau sáu hann, en ekkert þeirra yrti á hann eða rótaði sér í fleiri sekúndur. „Hvers óskið þér, Fritz?“ spurði Dolan loks ró- lega. „Þér vitið það“, sagði Dockséller hægt, án þess að hreyfa sig. „Það er' yður að kenna að ég var rekinn úr baseballliðinu, og þér vitið erindi mitt, helvítis bullan!“ „Andið þér rólega, Fritz“, sagði Dolan allt að því vingjarnlega, og stóð hægt og eins og af tilviljun á fætur frá skrifborðinu. „Mig langar ekkert til að rífast við yður“. „Er yður ljóst, að þér hafði eyðilagt franltíð mína?“ „Mér er ljóst, að þér hafið gert það sjálfur“, sagði Dolan og gekk hægt í áttina til hans. „Það eru margir mánuðir síðan ég vissi þetta, en blaðið vildi ekki birta það. Það kostaði mig stöðuna að ná högg- stað á yður.“ Dockseller og stakk hægri höndinni í frakkavasa sinn. „Gáðu að!“ öskraði Bishop. Dolan stökk eldsnöggt áfram og hitti Doekseller með vinstri hendi á vangann, svo hann reikaði við. Dockseller sjó með vinstri höndinni, um leið og hann gerði örvæntingartilraunir til að ná knýttum hnefanum úr frakkavasanum. Dolan var fast upp við hann, og lét rigna leifturhröðum höggum á kjálka hans, og sló hann að lokum beint framan í andlitið, svo hann þeyttist út að vegg, og lyppaðist þar nið- ur. Dolan henti sér eldsnöggt yfir hann og togaði í hægri hönd hans, sem enn var í vasanum. Loksins gat hann losað hana úr vasanum og stakk höndinni sjálfur í hann. „Mér datt það í hug“, sagði hann og rétti skamm- byssu upp í loftið. „Númer 32. Eg vissi alveg, að hann ætlaði að myrða mig.“ „Hendurnar standa fram úr ermunum á þér, drengur minn“, sagði Bishop. „Eg varð bara hrædd!“ hrópaði Myra. „Eg er nú ekki alveg búinn að nú mér sjálfur“, sagói Dolan. „Það er vatn frammi á ganginum Eddie. Reyndu að koma honum til meðvitundar,- stingið þessari skammbyssu í skrifborðsskúffuna mína, Myra. — Þetta var helvítis hvellur!“ „Þetta er bara byrjunin", sagði Myra. „Bíðið þér bara þangað til við erum komin vel á strik-------“ 2. Um kvöldið bauð Dolan Myru að borða m^ð sér kvöldverð á þakveitingastað heldri manna. „Finnst yður ekki yndislegt hérna uppi?“ sagði Myra. „Eg býst við því“. Dolan andvarpaði og leit yfir Ijóshafið undir fótum þeirra. „Verið þér ekki svona hungginn“, sagði Myra glaðlega. „Þér hafið allt, sem karlmaður þarfnast til að vera hamingjusarotBr. Þér og tímaritið yðar eruð á hvers manns vörum í borginni. Meðan við höfum setið hérna, hafa að minnsta kosti tuttugu manns staðnæmzt hjá okkur, til að óska yður til hamingju. Og þetta er einmitt það starf, sem þér óskið að vinna. Og hvað amar þá að?“ \ „Eg var búinn að gleyma því sjálfur“, sagði Dolan, leit yfir að stóru borði rétt hjá hljómsveitinni. „Ó-hó“, sagði Myra og fylgdi augnaráði hans. „Það var það! •— Reiðizt mér ekki, en þegar ég stakk upp á að fara hingað, þá vissi ég eklci, að þessi unga stúlka héldi brúðkaupsveizluna sína hérna. Eg vissi ekki einu sinni að hún væri að gifta sig“. Eg var búinn að gleyma því sjálfur“, sagði Dolan, „Eg býst við að henni þyki það ósmekklegt af mér, að láta sjá mig hér“. „Hvers vegna er það svo óttaleg tilhugsun?“ „Reynið þér í guðsbænum ekki að skilja ástandið. Við April höfum átt svo mikið saman að sælda. Eg var vanur að umgangast allt fólkið, sem situr við um hana“. „Og henni um yður —“ • „Að minnsta kosti er ég nú staddur á sama veit- ingahúsinu og hún heldur brúðkaupsveizluna sína í — og með annarri stúlku“. „Ókunnugri stúlku“, sagði Myra og vætti varirn- „Jæja svo það kostaði yður stöðuna?“ sagði borðið hjá henni — þér vitið, að mér þótti vænt

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.