Þjóðviljinn - 25.09.1947, Qupperneq 7
Fimmtudaginn 25. sept. 1947.
JÞJÓÐVILJINN
HAND-HJÓLSÖG til sölu. Upp-
lýsingar í síma 6321 kl. 5—7
í kvöld.
SPJÖLD MINNINGARSJÓÐS
S.I.B.S. fást á eftirtöldum
stöðum:
Listmunaverzlun KRON,
Garðarstræti 2, Bókaverzlun
Finns Einarssonar, Austur-
stræti 1, Hljóðfærav. Sigríð-
ar Helgadóttur, Lækjargötu,
Bókabúð Máls og menningar,
Laugav. 19, Bókabúð Lauga-
ness, skrifst. S.I.B.S. Hverf-
isgötu 78 og verzlun Þorvald
ar Bjarnasonar Hafnarfirði.
KAIJPUM — SELJUM: Ný og
notuð húsgögn, karlmannaföt
og margt fleira. Sækjum —
— sendum. Söluskálinn,
Klapparstíg 11. — Sími 6922.
MUNIÐ KAFFISÖLUNA Hafn
arstræti 16.
>*»■■■ ........ ...... ..
GÚMMÍVIÐGERÐIR teknar
aftur, fyrst urn sinn.
Gúmmífatagerðin VOPNI
Aðalstræti 16.
Reikningsdæmifyrir
almenning
Framhald af 3. síðu.
A tímum eins og þessum
nægir bröskurunum ekki að
hækka vöruverðið, húsin o.
fl., sem þeir braska með. Þeir
hafa bókstaflega gert sig seka
um stórglæpi, stolið fleiri
milljónum af þjóðinni. Græðg
in í sumum heildsölunum var
svo mikil, að þeir hafa verið
dæmdir í fjársektir óg tukt-
hús. Og nú hafa þeir' gert sig
seka um að flytja inn vörur
fyrir fleiri milljónir, sem þeir
hafa ekkert leyfi fyrir. Eng-
inn veit hve mikið af þessum
vörum er einskis nýtt rusl.
— Ekki vantar hamstrið! —
Ríkisstjórnin hefur komið
sér saman um Barrabasstefnu
í þessum málum, ætlar að
hlífa svindlurunum, en fram-
leiðslustéttirnar eiga að herða
sultarólina.
Þessvegna vilja vinnandi
stéttir á íslandi ajá heilbrigða
reikninga og svo einfalda, að
þeir geti verið léttar reikn-
ingsæfingar fyrir almenning.
E. K
Esperanto-þingið í Bern
Eftirfarandi ályktun var I lega nothæft á öllum sviðum
samþykkt í einu hljóði á sér- talaðs máls sem skilningstæki
fundi kennara á almenna Es- milli manna af hvaða þjóð-
RAGNAR ÓLAFSSON hæsta-
réttarlögmaður og löggiltur
endúrskoðandi, Vonarstræti
12. sími 5999.
SAMÚÐARKORT Slysavarnafé
lags Islands kaupa flestir,
fást hjá slysavaruadeildum
um allt land. I Reykjavík af-
greidd í síma 4897.
peranto-þinginu Bern 1947:
,,Kennarar úr tólf löndum,
samankomnir í Sviss 28. júlí
1947, gera eftirfarandi álykt-
un, sem beint er til kennara,
ríkisstjórna og forráðamanna
í uppeldismálum um allan
heim.
Við álítum, af málaglund-
roðinn sé mikil hindrun á
skilningi þjóða í milli og or-
sök margvíslegra örðugleika
og misskilnings.
Til að skapa samúð og
skilning meðal manna, þjóða
og þjóðflokka nægja þjóð-
tungurnar ekki. Mál hverrar
þjóðar felur í sér þjóðernis-
lega séreign, sem aðrar þjóð-
ir munu aldrei samþykkja að
taka upp, og auk þess eru
þjóðtungurnar svo erfiðar til
náms, að ógerningur er fyrir
allan almenning að læra þær
til neinnar hlítar. Við höfum
sjálf reynt, að hið alþjóðlega
hjálparmál Esperanto er sök-
um einfaldleika, rökvísi og
alþjóðlegra eiginleika fullkom
Togarakaup
Islendinga
Framhald af 3. síðu
trvggja kaup á 25 togurum til
viðbótar til 1951 og .leggja
25% útflutningsverðmætis á
nýbyggingarreikning. Stjórn-
arlið hrunstefnunnar felldi
allar slíkar tillögur. Og sjálf
hrunstjórnin hefur svikizt
um að framkvæma sín eigin
lög um 15% útílutningsverð-
mætisins á nýsköpunarreikn-
KAÍJPUM IIREINAR lérefts- in§‘
\ 1
tuskur næstu daga.Prent- v
smiöja Þjóðviljans h.f.
KAUPUM HREINAR ullartusk
ur. Baldursgötu 30.
nv
Þess er því ekki að vænta,
að hrunstjórnin myndi
nokkru sinni samþykkja eða
framkvæma slíkar .fyriræfl-
anir, sem hér unr getur. I
hefur allt það
‘U‘ri stjorn
írsta, sem til
>■ Sjálfstæðisi
nazt undir :
mparins úr
. !! 1:1
ir i framsokn
lokknum s
orustu ræ
‘ss1: að trvj
im-
Banáaríkjamenn
lirésa brezkum
kvikmyndum
Laurence Olivier
kvikmyndar Hamlet
Amerískir gagnrýnendur fella
nú stöðugt betri dóma um brezk
ar kvikmyndir.
Nýlega var atkvæðagreiðsla
meðal 460 amerískra kvikmynda
gagnrýnenda um beztu kvik
myndir, leilc og leikstjórn undan
farinna ára, og þar hlaut Laur-
enee Olivier annað sætið sem I
leikári fyrir kvikmyndir
rik V,“ og fjórða sem li
’kmynd, I
Celm
yrir leik
emi sem er.
Esperanto er mál skólans.
Esperanto er hagnýtt hjálp
artæki í uppeidinu varðandi
nám móðurmálsins.
Esperanto veitir nemend-
unum góða undirstöðu undir
nám erlendra mála.
Esperanto er gott hjálpar-
tæki við nám í landafræði,
sagnfræði og ýmsum þjóðleg-
um fræðum.
Esperanto hefur alþjóðleg-
an orðaforða, sem er mjög
mikils virði fyrir nemendur
í skólum hinna smærri þjóða.
Esperanto veitir nemend-
unum á auðveldan hátt og
eftir stutt nám nauðsynlega
möguleika til að skilja menn
og líf handan landamæra
síns eigin lands.
Við skorum eindregið á
kennara og uppeldisfræðinga
víðsvegar um heim að stuðla
á allan hátt að því, að kennsla
í Esperanto verði tekin upp
í sem flestum skólum.
í nafni framtíðar mann-
kynsins verðum við nú eftir
hina hræðilegu heimsstyrjöld
með öllum hennar afleiðing-
um að skapa stöðugan grund-
völl góðs uppeldis og þróun-
ar.
Hið uppeldis- og sálfræði-
lega gildi Esperanto er þegar
D^borglnnl
Næturlækuir ei í læknavarð-
tofunni Austuroæjarskólanum,
sími 5030.
Næturvörður er í lyfjabúðinni
iðunni, sími /911.
Næturakstur í nótt: Hreyfill,
sími 6633.
Útvarpið í dag:
19.30 Tónleikar: Óperulög
(plötur).
19.40 Lesin dagskrá næstu viku.
20.20 Útvarpshljómsveitin (Þór
arinn Guðmundsson stjórn-
ar): L’Arlesienne eftir Bizet.
20.45 Dagskrá Menningar og
minningarsjóðs kvenna: Á-
vörp og erindi, söngur og
tónleikar.
22.05 Kirkjutónlist (plötur).
22.30 Dagskrárlok.
Farþegar með „Heklu“ frá
Kaupmannahöfn til Reykjavík-
ur 23. september 1947:
Knud Nielsen Ólafía Sveinsson
Barði Guðmundsson Margrét ÓI
afsson Birgir Ólafsson Wilhelm
Lanzky-Otto, frú, og 2 synir
Frú Minna Jörundsson og barn
Jakob Benediktsson Grethe
Benediktsson Frú Rósa Hjörvai’
Frú Kristín Kress Frú Jónína
Blumenstein Friðþjófur Jóhann
fyrir mörgum árum staðfest esson Sveinn Bergsveinsson
í» ýmsum löndum.
Við verðum að hagnýtá
á sviði skólanna þá mögu-
leika, sem Esperant'o veitir,
þess meðvitandi að innleiðing EaSnar S* °lafsson GuðrtoR’
Thea Guðsteinsson Ásta Th.
Malmquist Margrét Guðmunds-
dóttir Oddur Ólafsson Viiborg
Jónsdóttir Hans S. Andersen
Esperantos í skólana veitir
hinu sundurþýkka mannkyni
möguleika til að skapa skiln-
ing', bræðralag og frið. Ef við
hagnýtum áhug
Ragnarsdóttir Frú Anna Krist-
jánsson og barn.
tlm-
;ióri
12121c
ao
getum vii
góðum ái
iu
ppeidi
nemend-
ænzt þess.
gri á sviði
. jri. ■.
Hjónaefni:
Nýiega hafa oplnber
un sína ungfrú Vigdís
dóttir, Túngötu 41, Sigi
hr. Hallur Sigurb
Laugaveg 23, Reykiaví
ið trúlof
Magnús •
nfirði og
iörnsson,
;ku
3Sn
4. sio.
' » tiji sem her um ræoir, og raun- Laufénce Olivier vinnur nú að
atyinnulífi Islands þarf stór- ■
hug og forsjálni, sem smásál ... : , :•>. ., ; :. . , ,
4ávv}f*ii.r áð fara skcrnmliför r ramsóknar skortir, saniíai’a . ' ' ■ 1 v' ‘ ' 1 ■
ráðdeild og óeigingirni í við- Þann 28. janúar mun hánu i
Lugt af stáð kl. 2 frá Austúr skiptamálum, sem auovald Ieggja af stað ásamt konu sinni, I
yeili. Elcið um Rangárvclii Sjálfstæðisflokksins vahtar. Vivian 'Leigh, í ferðalag um !
að Næfurholti. Eld-straumur Hin fjölmennu samtök at- Bandaríkin, Ástralíu, Nýja Sjá- j
dnn skoðaður um kvöldið og vinnustéttánna með þjóðinni land og Suður-Afríku. Tereuee |
kornið heim um nóttina. Far- þurfa að láta til sín taka. ef Morgan, sem leikur Laertes : |
miöar seldir á skrifstofu Kr. knýja skal fram aðgerðir eins kvikmyiidinni af ,,Hamlet“, fer
Ó. Skagfjörðs, Túngötu 5, og þessar. Og tíminn til þess með þeim hjónunúm. Ferðin
seinni hluta föstudags og til að gera það er nú. mun taka 9 mánuði.
u ui
inu
■'Ou | auöhrim
ilc
;eitu:
kúp’
sem
ns ætti
ut
blaðsins
baráttu
hádegis á laugardag.
Flóttmn til Búlgaríu
Framhald af J5. síðu
helztu leiðtogar hennar Stoj-
anaff, Stesnboliskí og Bttm-
baroff hafa einmitt síð,ustu
vikurnar leitað fyrir aér *»
ammstarf við stjpr*.a*flokk-
**,*.
nTT
Hjartans þakkir færi ég öllum þeim, sem
glöddu mig á svo margvíslegan hátt á sextíu ára
afmæR mínu.
Marlais Guðmuadsso*.
Klapparstíg 9.
netjniega ireisis-;
ónesisku þjóðar-
innar gegri. kúgun og vfir-
drottnunarsemi hollenzka auð
valdsins. Enn krassara. dæmi
eru daglegar svívirðingar Al-
pjooa
inu,' ,
hugsj
með
g stétta
ttu að
lesc
uai-
átíu
. ald-
mzta
forystugrein Alþýðublaðsins
aftur og énn einu sinni.
H.
VCai '0
G r.
ð Þórscafé annað
t
heldur mynda- og skemmíikvöíd
kvöld (föstudag) klukkan 9.
Þeir félagar og aðrir sem þátt hafa tekið í ferðalög-
um félagsins í sumar eru sérstaklega áminntir um að
mæta skmdvísiega, þar sem myndirnar verða tíl sýnis
aðeins takmarkaðan tíma. — ®ans á eftir.
Félagar fjölmennið og takið með ykk*r gasti.
, Skemmtimefndin.