Þjóðviljinn - 21.10.1947, Side 1
12. árgangiir.
Þriðjudagur 21. október 1947.
240. tölublað.
Franskir kommúnístar uku
áráslr
Afturhaldið samelnast miíi I1I1111 tiýja llekk de Gaulle.
Gömlu ImrgarallMkkarulB* eg kaþólskir þurrkaólr út.
Talningu atkvæða er ekki lokið í frönsku bæjar-|
og sveitastjórnarkosningunum, sem fram fóru á
sunnudaginn, en þó það langt komið, að fullvíst er
um úrslitin. Af gömlu flokkunum hafa kommúnist-
ar einir aukið fylgi sitt. Flokkur de Gaulle hers-
höfðingja, Frönsk þjóðareining, sem aldrei áður
hefur boðið fram, kemur út úr kosningunum sem
stærsti flokkur iandsins. Þessi skjóti vöxtur flokks-
ins hefur orðið á kostnað annarra borgaraflokka,
sem heita má að hafi þurrkast út.
Nákvæmar fregnir hafa ekki
borizt af atkvæðatölum flokk-
anna, en fylgi þeirra er talið
vera þetta í prósenttölum:
Mokkur de Gaulie: um 40%.
Kommúnistar: — 30%
Sósíaldemókratar: tæp 20%:
Kaþólskir: ■ 8%.
Við þingkosningarnar fyrir
ári síðan höfðu kommúnistar
28%;, sósíaldemókratar 18%,
kaþólskir 26%, róttækir 11%
og íhaldsmenn 12%. Fylgi
flokks de Gaulles er því svipað
og tap hinna borgaraflokkanna.
Höfðu róttækir og íhaldsmenn
víða kosningabandalag við fyjg
ismenn de Gaulles.
Stjórnin völt
Fréttaritari brezka útvarps-
ins í París, Thomas Cadet, seg-
ir að kosningaúrslitin veiki
mjög aðstöðu stjórnarinnar, en
helztu stuðningsflokkar hennar
eru sósialdemókratar og ka-
þólskir. Einnig segir Cadet, að
erfitt verði fyrir sósíoldemó-
krata að halda jafnvægi millí
komrfúnista og fylgismanna de
Gaútles. Franska blaðið „Ordre“
sem óháo er öllum stjórnmála-
flokkum, segir að ávinningur de
Gaulles byggist á því einu að
hann sé fyrrverandi fyrirliði
Frjálsra Frakka, stefnuskrá
hafi flokkur hans enga.
Árangurslausar árásir
Talsmaður Kommúnistaflokks
Frakklands sagði í gær um
kosningaúrslitin, að þau sýndu,
að æðisgengnar árásir aftur-
haldsins hefðu ekki megnað að
hnekkja aðstöðu kommúnista.
Nú muni kcmmúnistar vinda
bráðan bug að því, að vekja öll
lýöræoisöfl til baráttu með
yerkalýðss.téttinni fyrir hug-
sjónum franska lýðveldisins,
sem afturhaldið vilji feigar.
Forystumenn kaþólskra hafa
enga skoðun viljað láta uppi
um kosningaúrslitin, en 'mið-
stjórn flokksins kom saman í
gærkvöld til fundar í skrifstofu ! væri falið það í þjóðaratkvæða-
Bidaults utanríkisráðherra. greiðslu.
de Gaulle hershöfðingi í ræðu-*
stól. Talsmaður hans, Malraux,
sagði í gær, að hann myndi taka
völd í Frakklandi ef honum
Ríkisstjórnin gekk að öllum kröfum þeirra
Vj&i'kfalli. flutniiigaverkamanna í Paiís lauk í gær með
fullum sigri verkamanna. Ifófst þaÖ um iniðja síðustu
viku, ag haí'a fólksflutningar með neðanjarðarjárnbraut-
inni og strætisvögnum legið niðri síðan þrátt fyrir tilraun-
ir ríkisstjórnarinnar til að starfrækja samgöngutækin með
verkfailsbrjótum.
Gríska stjórnin hcfur bannað
útleómu tveggja blaða kommún
ista, sem út komu í Aþenu. Ann
ars staðar í landinu hafa blöð
kommúnista fyrir löngu verið
bönnuð og starfsmenn þeirra
fangelsaðir eða myrtir. Sofulis
forsætisráðh. tók það fram, að
stjórnin áliti bann.ið ejild skerð-
ingu á prentfrelsi í landinu! 1
gær gaf gríska stjórnin út bann
við útgáfu nýrra blaða og tíma-
rita án leyfis yfirvaldanna.
Ritari félags flútningaverka-
manna skýrði frá því í Parísar
útvarpinu í gær, að samningarj
hefðu náðst, og kvað vinnu j
myndi hefjast í dag.
Þrælalögum beitt
1 gærmorgun samþykktu
verkamenn að halda verkfall-
inu áfram heldUr en ganga
að boði ríkisstjórnarinnar um
óverulegai kjarabætur. Áður
hal'ði stjórnin lýst því yfir, að
hún myndi ekki semja við
verkamenn neraa þeir hæfu
vinnu á ný. Notaöi hún sér
laga’heirnild til að lýsa verk-
fallsmenn herskylda, en þeir
neituðu að taka fyrirskipunina
til greina, þótt þungum refs-
ingum væri hótað.
Alger uppgjöf stjórnarinnar
1 sanmingunum, sem undir-
ritaðir yoru í gær, gengur
ríkisstjórnin að öllum kjara-
bótakröfum verkamanna. Einn-
ig lofar liún, að beita engum
hefndarráðstöfunum gegn for-
ingjum verkfallsmanna né
verkamönnum þeim, sem höfðu
herskyldufjrirskipun hennar
að cngu. Auk þess lofar stjóru
in að skipa stjórneadum neðan
jarðarjárnbrautanna og strætis
vagnanna að sjá til, að verka
menn iái tækifæri til að vinna
upp kaup það, sem þeir töpuðu
verkfalladagana.
Ei^sissa
Utanríkisnefnd öldungadeild-
ar Brasilíuþings hefur fellt upp
kast að samnirigi miíli Brasilíu
og Bandaríkjanna, sem stjórn
sósíaidemokratans Dutra Bras-
ilíuforseta hafði lagt fyrir nefnd
ina. Framsögnmaður utanríkis-
nefndarinnar, sem er úr flokki
Dutra, sagði, að samnirigurinn
veitti bandarísku auohringun-
um slík vöid, ao þeir myndu ná
algerum yfirráðum yfir efna-
hagslífi Brasiiíu. Samningur
þéssi var gerður, er Truöian
Bandaríkjaforseti var í Brasilíu í
fyrir skömmu.
æjarstjérnar-
kosningar í
:’egi
Kosningar til bæjar- og sveita
stjórna fóru fram í Norcgi í
gær. Illviðri og rigningar höml-
uðu víða kjörsókn. Seint í gær-
kvöld höfðu fregnir borizt af
úrslitum í 23 af yfir 600 bæjar-
og sveitarfélögum. Þar höfðu
litlar breytingar orðið á fylgi
flokkanna.
Sésíalistafélag
Reykjavíkur
Floksskólinn
verður í kvöld líl. 8.30 á t
Þósrgötu 1.
Skólastjórinn.
Munið eftir Þjóðvilja-
söfnuninni.
Tekið á móti framlögum
á Þórsgötu 1, og Skólavöröu
stíg 19.
1 Allir eitt fyrir velgengni
Þjóðviljans!
Æ. F. R.
Fyrsti fundur málfunda-
hópsins verður haldin að
Þórsgötu 1. næsta míðviku-
dag kl. 8.30.
MÆTIÐ ÖLL.
Stjórnin.
I
♦------—-----------;— ♦
Fá SÞ æðsta vald
yfir nýienduuum?
Verndargæzlunefnd þings SÞ
samþykkti nýlega með 25 atkv.
gegn 23 tillögu frá fulltrúa Ind
lands, um að skylda öll ný-
lenduveldi til þess að fá SÞ
æðsta vald yfir nýlendum sínum
og leggja fyrir SÞ verndargæzlu
samninga fyrir öll lönd, sem.
lúta erlendri stjórn. Fulltrúar
Bretlands, Frakklands og
Bandaríkjanna lögðust eindreg-
ið gegn tillögunni. Hugga þeir
sig við að þótt nefndin liafi.
samþykkt hana sé ólíklegt að
hún nái samþykkt allsherjar-
þingsins, en til þess þarf tvo-
þriðjuhluta atkvæða.
Kínverkir kommúnistar
halda áfram sókn sinni í Man-
sjúríu og Iíafa rofið járnbraut-
ina milli höfuðborgarinnar
Sjangsún og borgarinnar Kirin
á allmörgum stöðum. Sækir öfl-
ugt liö kommúnista að báðum
þessum. lx>i'gum. I Hopeifylki
hafa kommúnistar tekið kola-
námuborgina Tungming.
1 gær hófust í Wasliington
vitnaleiðslur til að leiða í ljós
kommúnistisk áhrif meðal kvik
myndastarfsmanria í Hollj’-
wood. Er það bandaríska þing
nefndin, sem rannsakar óamcr-
íska starfsemi, sem stendur fyr
ir réttarhöldum þessum. Hefir
hún kallað 60 vitni, meðal.
þeirra fjölda frægra kvik-
myndaleikara. Ætlun nefndar-
innar er að sanna, að á stjórn-
aráruin Roosevelts hafi hinn.
látni forseti knúið kvikmynda
framleiðendur til að gera mynd
ir, er innihéldu kommúnistisk
Framhald á 3. síðut