Þjóðviljinn - 21.10.1947, Qupperneq 7
Þriðjudagur 21. október 1947.
ÞJÖÐVILJINN
RAGNAR ÓLAíSSON hæsta-
réttarlögmaður og löggiltur
endurskoðaudi, Vonarstræti
12, sími 5999.
MUNIÐ KAFFISÖLUNA Hafn
arstræti 16.
KAUPUM — SELJUM: Ný og
notuð húsgögn, karlmannaföt
og margt fleira. Sækjum —
— sendum. Söluskálinn,
Klapparstíg 11. — Sími 6922.
KAUPUM HREINAR ullartusk
ur. BaldursgÖtu 30.
DAGLEGA ný egg soðin og
hrá. Kaffisalan Hafnarst. 16.
Skýpslur f|áphagspáðs
tlr hmrgÍMMÍ
Nætnrlæknir er í læknavarð-
tofunni Austurbæjarskólanum.
sími 5030.
IJtvarpið í dag:
20.20 Tónleikar.
20.45 Erindi
21.10 Tónleikar (plötur).
21.20 Upplestur.
21.35 Tónleikar
22.05 Djassþáttur (Jón M.
Árnason).
Hlutavelta
Sunnudaginn 26. okt. n. k.
verður hin árlega hlutavelta
Kvennadeildar Slysavarnafé-
lags Islands haldin í Reykjavík.
Félagskonur eru vinsamleg-
\
ast beðnar að koma munum til
hiutaveltunefndarinnar eða á
skrifstofu félagsins í Hafnar-
húsinu.
Framhald af 5. síðu
I þessari skýrslu segir um
gjaldeyrisþörfina:
„Gjaldeyrisþörfin 1. 8. til
31. 12. er þessi, að því er
nasst verður komizt:
1. Skrásett og framlengd
leyfi við innkölhm
1. ágúst 199,2 millj.
2. Leyfi veitt í ág 17,3 millj.
3. Leyfi veitt
1. sept. til 10. 10. 32,00 millj.
4. Gjaldeyrisáætlun 10. 10.
til 31.12 73,2 millj.
Samt. til
áraloka 321,7 millj.“
Frá þessu er svo dregið:
Gjaldeyrissalan 1. 8.—10. 10.
88,9 millj.
Ábyrgðarskuldbind. 10. 10.
57,00 millj.
Samtals 145,9 millj.
og kemur þá út að gjaldeyri
þurfi enn fyrir 175,8 millj. kr.
til áramóta. Gjaldeyristekjur
eru svo áætlaðar þar upp í 98,2
Og áfram segir
„Nú hefur fjárhagsráð, að
því er viðskiptamálaráð-
herra skýrði frá í útvarps-
ræðu sinni, sent ríkisstjórn-
inni nýja skýrslu um gjald-
eyrisástandið, og kemur þar
fram sá árangur, sem þegar
hefur náðst við niðurskurð
innflutnings og skömmt-
unarráðstafanir. Telur fjár
hagsráð að þjóðin muni eftir
þessaf ráðstafanir hafa 98
millj. króna í erlendum gjald
eyri til ráðstöfunar fyrir ára
mót; en nauðsynlegan inn-
flut.ning þangað til telur ráð
ið nú lítið eitt liærri en í lok
ágústmánaðar, eða uin 175
milljónir króna“.
Heldur laglegur sparnaður
það. I fyrri áætluninni er reikn
að með 170 millj. kr. innflutn.
en í síðari 175. Og glöggt er að
aumingjans Aiþýðublaðsritar-
Innflutningur ársins er talinn! þrjr ráðherrar gefa
í hagskýrslum 443,3 millj. og j svör
stafar mísmunurinn vegna þess
að í hagskýrslum er meðtalinn
flutningskostnaður og tryggmg
ar.
Þessar tölur sýna, að gjald-
eyrinum hefur verið varið all
einkennilega á köflum. Og virð
ast þeir sem mest fjargviðrast
út af gjaldeyriseyðslunni ekki
eiga hreinastan skjöld í
þessu efni. Hvað kemur t,. d. til
að yfirfærðar skuli hafa verið
19,5 millj. króna vegna eigna
setuliðanna án gjaldcyrisleyfa?
Það kemur hér í ljós að setu-
liðin, sem seldu hér skran sitt
hafa feengið yfirfærslur á er-
lendum gjaldeyri strax. Hvar
skyldi slík ráðstöfun hafa
þekkst annars staðar vegna
sölu á hernaðardrasli. Auðvit-
að átti alls ekki að yfirfæra
þessar eignir í erlendum gjald-
eyri, nema á alllöngum tima.
Yfirfærsla * strax þýðir það
inn skilur ekkert í sparnaðar- sama og við höfum t. d. leyft
undrinu. Enda er engin von til
millj. eða enn vantar 77„6 millj. þess.
itieisit i eM«
liúsi
Framhald af 4. síðu
þessir aðilar svari álíka auö-
mjúkir kalli amerískra stríðs-
hetja, en leggi kollhúfur við
blíðmælum íslenzkra manna, og
mun þó hinn síðarnefndi ekki
oft verða fyrir óþægindum af
slíku.
En frumhlaup Stefáns Péturss.
°g fylgihnatta hans í út-
varpsráði mun verða til þess
eins að opna augu landsm. fyrir
því hvernig samvizku þeirra
auðnuleyshigja er nú háttað
sem á sínum t.íma gerðust hand
bendi ameriskrar landvinninga-
stefnu í að koma hluta af ís-
lenzku landi inn í stríðskerfi
Bandaríkjanna. Og vissulega
hefðu þessir menn getað talið
sig hamingjusama, ef ameríska
herraþjóðin hefði fengið þeim
þann starfa að skræla kartöfl-
ur, eða önnur álíka meinlaus að-
stoðarstörf í eldhúsi hjá þeirri
iðju er þeir stunda nú í skrif-
um sínum, og gert hefur hlut-
skipti þeirra í senn bæði fyrirlit
legt og aiunkunarvert í augum
íslenzku þjóðarinnar.
kr. sem enginn veit hvar á að
fá.
Hér er byggt á sömu skekkj-
unni og í fyrri skýrslunni. Öll
gjaldeyrislefi í umferð eru tal-
in til útgjalda, þó að margföld
reynsla sýni að slíkt kemur
ekki fyrir.
í þessari skýrslu tilkynnir
fjárhagsráð að það hafi þegar
sparað 50 millj. króna í gjald-
eyri með því einfalda ráði að
semja nýja áætlun. Virðist
sjálfsagt að ráðið semji enn
nýja áætlun og spari nú það
sem rupp á vantar.
Sparnaðurinn „
Stjórnarblöðin guma af
sparnaði fjárhagsráðs, en aug
Ijóst er þó að enn hafa þau
ekki skiiið hvernig sparnaðar-
undrið hefur skeð. í Alþýðu-
blaðinu þakkar Hannes á Horn
inu skömmtuninni afrekið en
hefur þó sýnilega ekki áttað
sig á undrinu; hann segir:
„Þessi staðreynd (50
millj. sparnaður) kom fólki
á óvart. því að það hefur í
raun og veru ekki trúað því
að skömmtunin bæri þann
árangur sem að er stefnt."
Ritstjóri Aiþýðublaðsins skýr
ir sparnaðarundrið með því að
tekizt hafi að draga úr inn-
flutningnum og sérstaklega
með skömmtuninni. Hann er þó
sýnilega. mjög ruglaður í að
fcrðinni cn veit þó að sparazt
hafa 50 millj. Hann segir í
leiðara um þessi mál:
„Þegar fjárhagsráð gaf út
skýrslu sína um gjaldeyris-
ástandið í lok ágústmánað-
ar, voru horfurnar þær, að
þjóðin mundi ekki hafa úr
að spila nema 33 rnillj. kr.
í erlendum gjaldeyri til ára
móta og mundi því vanta
137 millj. króna í erlendum
gjaldeyri til þess að geta
staðizt straum af nauðsynleg
um innflutningi það sem eft
ir væri ársins; en hann var
talínn nema nm 17» ntillj.
krón:\“.
Það er síður en svo, að fjár-
hagsráð geri ráð -fyrir, í
skýrslu sinni, minnkandi inn-
flutningi, eða minni en á safn-
bærilegum tíma í fyrra.
Þvert á móti reiknar það
með miklu meiri innflutningi,
til þess að gera gjaldeyrishorf-
urnar sem verstar og kannski
einnig til þess að geta síðar
þakkað sér því meiri sparnað.
I skýrslu fjárhagsráðs er á-
ætlaður raunverulegur inn-
flutningur og gjaldeyrisnotkun
frá 10. 10. til ársl. 232,8 millj.
en 3 síðustu mán. 1946 var inn-
flutningurinn 144.0 millj.
og 1945 102.0 mllj.
og eru þá innflutningstölurnar
1946 og ’45 nokkru liærri en
gjaldeyriseyðslan vegna þess
innflutnings, en tálan 232,8 er
eingöngu gjaldeyrir.
Það er augljóst mál að gjald-
eyrisnotkunin getur ekki orðið
eins mikil og skýrsla fjárhags
Bandaríkjamönnum innflutn-
ings- og gjaldeyrisleyfi á s.l.
ári fyrir bíladraslinu sem þeir
voru að selja hér.
Þessi yfirfærsla 19,5 millj. er
dálagleg upphæð, hún mun
vera nærri því sem allir sænsku
bátarnir kostviðu. 1 ferða- og
dvalarkostnað hefur verið eytt
10,5 millj. á árinu. Slíkt er
geysiupphæð sem stafar aö
miklu léyti af taumlausu rápi
heildsala og annarra braskara
út um öll lönd.
Auk þessa vita allir um óþarfa
varninginn sem inn hefur verið
fluttur vegna kröfu braskar-
anna um aðstöðu til að græða.
Það pr höfuðnauðsyn að
hafa hemil á innflutningnum
og útiloka misnotkun gjaldeyr
isins.
Það væri líka auðvelt að spara
gjaldeyri í stórum stíl án þess
að rýra þyrfti lífskjör eöa ráð
Framhald af 8. síðu.
anna verk“, þó í honum geti
fundizt vafaatriði sem þurfi að
semja um við Bandaríkin!
Stefán Jóhann gat ekki nóg-
samlega dásamað herstöðvar-
samninginn og framkvæmd
lvans. Svo þekkti hann (Stefán)
hug Alþýðuflokksmanna um
land allt að þeir væru ekki óá-
nægðir með hann, og í fyrra-
haust hefði þing Alþýðuflokks-
ins lagt blessun sína á aðgerðir
flokksforustunnar í samingsmál
inu.
Hældist Stefán mjög um það
hve lítið hefði borið á baráttu
Þjóðvamarmanna gegn samn-
ingnum, sú hreyfing hefði ætlað
að flytja áróður fyrir uppsögn
flugvallarsamningsins og hafa
eftirlit með framkvæmd hans,
en ekkert hefði orðið úr félags-
skapnum.
Meistarakeppni
Framhald af 3. síðu.
landsliðinu. Leiknum var út-
varpað og eftir lýsingunni að
dæma var Skeid nokkru betra.
Markmaður hjá -Víking var
Torgeirsson, sá liinn sami er
var markvörður hjá landslið-
inu er hingað kom í sumar.
Kægri bakvörður í því liði var
Johannessen, sem einiiig keppti
hér í sumar.
1 „Semifinal-keppni milli
Fredriksstad og Skeid, nýlega,
setti Sætrang sigurmarkið og
var borinn á gullstóli út af
leikvanginum.
læjarpósfunim
Framihald af 4. siötí.
andi fyrir gagnrýnendurna að
fylgjast með öllum kvikmynd
um, sem hér eru sýndar, því
ast gegn menningarlífi lands-';svo stór hluti þeirra er hrein.
ráðs gerir ráð fyrir, og er
fjarri því að þarin gjaldeyri
vanti raunverulega sem þar er
talað um.
Gjaldeyrisnotkunin 1946
Árið sem leið var gjaldeyris-
notkunin alls 580.6 mill; . kr.
Sú sundurliðun sem fengizt
hefur á þessari upphæð er sem
hér segir:
Millj.
1. Greitt upp í kau.pverð
skipa og viðgerðir og
endurb. á skipum 99.1
2. Skipaleigur og skipagj. 23.0
3. Ferða- og dvalark. 10.5
4. Námskostnaður 7.9
5. Skuldagreiðslur 7.3
6. Tryggingar og
umboðslaun 5.9
7. Eignaryfirfærsla 5.0
8. Vinnulaun 4.7
9. Ýmislegt 15,5
10. Yfirfærslur vegna
setuliðanna 19.5
198.4
v/ Innflutnings virðist þá
hafa farið 382.2
manna.Viturleg ráðstöfun gjald
eyrisins er að kaupa góð fram
leiðslutæki og það hefur verið
gert í stórum stíl. Slíkt á ekki
að kalla „eyðslu", en óþarfa
eyðsluna á að útiloka.
Tilganginum verður ekki
náð
Þeim megintilgangi ríkis-
stjórnarinnar með fjárhagsráðs
skýrslunum, að telja mönnum
trú um gjaldeyrisöngþveiti og
óhjákvæmiléga stöðvun at-
vinnulífsins, nema fólkið fall-
ist á að fórna, tekst ekki að
ná. Almenningur í landinu sér
í gegnum blckkingarnar. Hann
veit að það er hægt að spara
gífuiiega með því að útiloka
gróðabrall burgeisanna og
draga úr éyðslu þeirra.
Hann veit að rýrð lífsafkoma
verkafólks og sjómanna bjarg-
ar ekki framleiðslunni.
Almenningur mun æ betur
skilja hvað það er sem gera
þarf, bæði i gjaldeyrismálun-
um og atvinnumálunum og
niðurstaðan verður su að brask
arastéttin má ekki ráða, held-
asta kvalræði, en ég vona, að
þeir gefist samt ekki upp í
þessu efni. Eg er viss um, að
kvikmyndagagnrýni ykkar hef-
ur liaft mjög mikil áhrif í þá
átt, að láta fólk skilja, hvílík
ómenning hefur verið að flytj-
ast hér inn með kvikmyndun-
um. Smekkur fólksins má ekki
spillast. Haldið áfram' kvik-
m j^dagagnrýninni!
W , L.J.“
Skal tekið til rækilegrar at-
hugunar.
Samtals 580.6
Hér hefur verið sýnt fram á
að skýrslur fjárhagsráðs eru
rangar og gefa beinlínis allt
annað til kynna en rétt er.
Ræður ráðherranna um gjald-
eyrismálin standa þá einnig
m
sem f jarstæðuf jas í • mörgum
greinum.
Rangar og villandi skýrslur
í þeim tilgangi að réttlæta á-
rásir á almenning munu ekki
duga stjórninni. Réttar greinar
gerðir um ástandið eru nauðsyn
legar. Af þeim verða líka dregn
ar réttar niðurstöður sem
hrinda munu árásarfyrirætlun-
ur samtök hins vinnandi fólks.' um ríkisstjórnarinnar.