Þjóðviljinn - 26.10.1947, Blaðsíða 3
Sunnudagur 26. október. 1947,
loíOÐvHiíSíN
Sögueyjan og f læiskerí
Orðinu menning er mjög
hampað nú á tímum, en oft fer
svo, að munntöm orð rýrast að
merkingargildi. Margir stagast
þráfaldlega á hugtökum eins
og menning og lýðræði án þess
að gefa gaum, hvað í þeim er
fólgið. Orðið menning er dregið
af orðinu maður og táknar
þekkingu einstaklinga og þjóða
í heild á mannlegum málefn-
um bæði í ntitíð og fortíð og
getu þeirra til að færa sér þá
þelckingu í nit. „Menningar-
snauðir“ þjóðflokkar eins og
Eskimóar eða villiþjóðir i frum
skógum heitari landa eru senni
lega líkum andiegum hæfileik'
um búnar og menningarþjóð-
irnar. Þær skortir einungis
þekkingu á fjölmörgum mann
legum fyrirbærum og æfingu
í að fást við margvísleg störf,
sem siðaðar þjóðir hafa tam-
io sér.
Einu sinni var íslenzka þjóð-
in mesta menningarþjóð í norð
anverðri Evrópu og á sumum
sviðum mesta menningárþjóð
álfunnar. Það er langt síðan; Wóðir' er by^a um 1/5 hluta
þetta gerðist, 7—8 aldir, A Jarðarinnar. Járntjaldi fáfræð
sálir örsnauðar, tungan var ná-
lega eini fjársjóður þeirra.
Þjóðin var langminnug á bctri
daga og hóf að lokum sókn og
reyndi að vinna aftur það, sem
hún hafði glatað. Þessi sókn
var að ýmsu sigursæþ og ís-
lendingum tókst að rétta úr
sér að nokkru. En skammsýn-
um, lítilsigldum mönnum geðj-
aðist ekki að því, hve beygjan
í bakínu réttist. Ný sókn virð-
ist hafin til þes að stýfa vaxt-
arbrodd þjóðarinnar, hefta, að
Islendingar geti orðið fyrir-
myndar menningarþjóð að
nýju. Á samri stund og er-
lendu stórveldi eru veittar bæki
stöðvar á íslandi og það býst
um í þeim eftir föngurn, er ís-
lenzkum námsmönnum gert lítt j
kléift að stunda nám erlend- j
is, og það, sem tekur út yfir !
alla þjófabálka, innflutningur (
á bókum og blöðum til lands-
ins er gjörsamlega tepptur.
Miklum áróðri er haldið uppi
gegn því, að íslendingar kynn
ist eða hafi nokkur mök við
Yíivlit
Fjóra síðustu mánuði
(til 1. október.) hafa
komið út á landi hér 35 bæk-
ur (reyfurum sl’eppt), 17 frum
samdar á íslenzku, 18 þýddar.
ÞÆR ISLENZKU
FLOKKAST:
4 skáldsögur
1 þjóðsagnasafn
1 ritgerðarsafn
1 Þjóðsagnasafn
1 um sagnfræði
1 um guðfræði
1 um lögfræði
1 um heimspeki
- 1 um persónusögu
1 rímnaflokkur
1 kímnissagnasafn
1 um hernámið.
ÞÝDDAR FLOKKAST:
10 skáldsögur
3 sjálfsævisögur
1 ævisaga
1 ævintýrasafn
1 um eðlisfræði
1 um þjóðfræði
1 áróðursrit
þessu tímabili voru Islending
ar mestu íerðalangar, þeir
voru „víðsýnasta" þjóð Vestur
álfu, svo að ekki sé meira
sagt. Þeir voru þá oft Iangdvöl
um í flestum löndum frá Mikla-
Garði til Vesturheims og urðu
fyrstir Norðurlandabúa til að
sækja fræga háskóla suður í
löndum eins og Sorbonne,
„Svartaskóla" í París, og þeir
höfðu staðgóða þekkingu í
stjórnarfyrirkomulagi og siðum
hinna ólíkustu þjóða. Þeir
voru gáfaðir og djarfir. Yfir-
innar er aftur reynt að sveipa
um landið. Sögueyjan á aftur
að verða að flæðiskeri.
Fyrir hálfum mánuði fórust
dr. Helga Péturss þannig orð
í grein, sem hann ritaði í Les-
bók Morgunblaðsins, að hann
teldi sjálfstaiði landsins betur
borgið með því að taka doll-
aralán en loka íslenzka náms-
menn frá því að menntast ytra.
1 Þótt hver velviljaður íslend-
ingur hljóti að vera andvígur
erlendum skuldaf járf jötrum,
munu orð dr. Helga viturlega
mælt. Nú og í framtíðinni verð
sýn þeirra og þekking gerði
þeim kleift að grundvalla hér um við að kaPPkosta að
menningarríki, sem bar á ýms.ast vel með ollu lllnu helzta,
an hátt af öllu því, sem þá * sem §erist 1 heiminum, á
þekktist í álfunni. I hvaða sviði' sem Það er- Reynsl
an hefur sýnt, að okkur farn-
En óhamingjan reið í garð.,. ast vel, þegar við höfum verið
Þröngsýnir og skammsýnir j mestir heimsborgarar. Okkur
menn seldu erlendum valdhöf- hefur á engan hátt tekizt að
um einkaréttindi á íslandi.
Þjóðin hjóst smám saman úr
tengslum við umheiminn. I stað
þess að hingað höfðu borizt
straumar frá helztu menni-ng-
aruppsprettum álfunnar, riðu
nú yfir landið svelgjandi hol-
skeflur erlendrar einokunar og
járntjaldi fáfræðinnar var sleg
ið um þjóðina. Flestum þjóðleg
um verðmætum, sem hér höfðu
safnazt sarnan, skolaði burt.
Islendingar, einangraðir og arð
rændir, skriðu í eymdarkút og
voru senn á flæðiskeri staddir.
Hver ásælnisaldan eftir aðra
skall á skerinu og skolaðj burt
menningu, þrótti og dug þjóð-
arinnar. Að lokum hjörðu hér
einungis eftir tæplega 40 þús.
rétta til fulls úr þeim eymdar-
kút, sem við vorum í. Van-
þekking, þröngsýni og vanmátt
ur eru okkur enn fjötrar um
fót.
Við Islendingar teljum okkur
bókmennta- og söguþjóð og höf
um þar við nokkur rök að
styðjast, ef við bætum við:
Yin Hsiu-Jen:
H æ n
Eg má ei biðja eldinguna að hverfa né þrumuna að þagna.
Eg óska aðeins að regnið hætti að streyma niður.
En ef regnið heldur áfram að streyma niður,
mun ég spyrja vindinn, hvort liann sé þess megnugur
að hljóðna um stund.
Ef vindurinn iná eigi hljóðna
bið ég hann að anda mjúkt og rótt.
Haldi vindurinn eigi að síður áfram með ógnarraust —
ó, vindur, nem þá staðar við Ch’ien Tang fljótið.
Og jafnvel þó þú nemir eigi staðar við Ch’ien Tang fljótið,
ef þú aðeins hlífir einmana heimili mínu.
Ef til vill liggur þó leið þín að heimili mínu,
en ég' bið þig, velt ekki móður niína,
móður mína, sem brosir í svefni.
Ef móðir mín vaknar
mun hugur hennar hvarfla til bátsins míns.
Stormurinn mun skelfa hjarta hennar
og hún blundar eigi framar þessa löngu nótt.
Þetta er mín auðmjúka bæn.
Viltu ekki veita mér hana,
ó, Drottinn ?
YIN HSIU-JEN var Kínverji d. 1920. Hann var einn
af þekktnstu skáldum bókmenntabyltingarinnar.
ivýddar sUáídsögnr
John Steinbeck: Perlan
146 bls. Sigurður Har-
alz þýddi. Bókaútgáfa
Heimilisritsins Tíu
beztu. 1947
Sagan er um Indjána, er
finnur dýrmæta perlu af tilvilj-
un. Hinir hörundsljósu kaup-
menn borgarinnar, sem hafa í
mörg hundruð ár kúgað og fé-
flett perlukafarana, reyna að
véla frá honum perluna. Af
eðlishvöt sinni finnur hann það
illa alls staðar í kringum sig
og reynir loks að flýja með
fjölskyldu sína undan fégræðgi
og fanfaskap prestsins, læknis-
ins og kaupmannsins. Þetta
samfélag heiðursmanna, sern
óttast að flótti hans geti haft
hættulegar afleiðingar fyrir
gróðaiðju sína, sendir morð-
ingja á eftir honum, og tekst
þeim að ná lífi einkasonar
hörpudiskabúskapur með öllum
þeim unaðsemdum, sem fá-.
tæktinni eru samfara. En bráð
lega verða þó mörg höfuo á
1 kykvendi hverju í búi þeirra,
sniðinn fyrir að vera mublur í I
stofum borgaranna, eins og j
stundum virðist vaka fyrir ’ís- |t»vi eins °S verkfræðingurmn
lenzkum bókaútgefendum. Bókísc»=ir' '>^uð hjálpar þeim, sem
in er góður lestur eina kvöld- h-lálPar sér sJálfur' Sá’ sem er
iðinn og sparsamur og gætir
heilsu sinnar getur alltaf kom-
izt áfram“ —- Hefur lítið lagzt
fyrir heimsfrægan rithöfund að
leggja nafn sitt við þetta fagn
aðarerindi Heimilisritsins.
stund.
Thornton Wikler: Ör-
lagabrúin, 125 bls. Krist
mann Guðmundss. þj'ddi.
Heimilisútgáfan, Tíu
beztu 1947.
Fimm Perúbúar hrapa niður
í gjá og láta lífið, er gömul
hengibrú brotnar.
Fransiskamunkur nokkur,
sem staddur er í landinu til að
boða Indjánunum kristna trú,
tekur sér fyrir hendur að rann
saka æviferil hinna látnu til
þess að sanna að dauði þeirra
hafi ekki verið nein tilviljun hel
hafi ekki verið nein tilviljun,
heldur hafi „hönd guðs“ stjórn-,
að atburðarásinni. I bókinni eru
hans, en falla sjálfir á egin
bragði. Hjátrú og fáfræðij sv° raktar forsendur og afleið-
hindra þó perlueigandann í að1 inSaP slý^iha. Persónulýsing-
verða frjáls maður og sagan
endar á því, ,að perlunni er
sökkt í hafið, þar sem hún var
fundin. Frásögnin er spennandi
og þýðandi nær ágætlega stíl
höfundarins. Þess má geta, að
þessi bókaflokkur er gefinn út
Framhald á 7. síðu.l1 meðfær-ilegu formi, en ekki
*I**I*rIr*l**I**!,*I**I**I*"i"*i**I**!"*I**I'*l I-*M**I-*I"*!-<4'*I**I"*'W-^»*H!~
og liæliMFiiar fásií
og menningur
arnar eru mjög skemmtilegar
litandi og írásöguir. hnittin
og fjörleg. Þýðingin er allgóö.
1. P.
Ingeborg Hamran: Ást
og búskapur. Kristmánn
Guðmundsson þýddi.
Bókaútgáfa Heimilisrits-
ins (í flokknum Tíu
beztu!). 115 bls. Verð
kr. 12,50.
Segir frá stúlkukind, sem hef
ur misst eigur sínar og fer að
búa í hlöðu með örsnauðum, en
guðhræddum verkfræðingi.
Hefst þar hinn rómantískasti
Ivan Turgenjeff: Feður
og synir. Vilmundur
Jónsson þýddi. Otg.
Helgafell. (Flokkurinn
Listamannaþing) 307
bls.
— Betra seint en aldrei að
fá þýdda á íslenzku þessa 85
ára gömlu snilldarsögu eins
helzta sagnameistara Rússa.
Níhilistinn Basaroff er áreiðan
Iega einhver magnaðasta per-
sóna í bókmenntum seinni
tima. Hrein og falleg íslenzka
er á þýðingunni.
Pied Bakker: Frans
rotta. Vilhj. S. Vilhjálms
son þýddi. Útg. Helga-
fell 313 bls. Verð kr.
25.00.
Hún er ágæt þessi hollenzka
saga um vandræðadrenginn
Frans rottu, kannski fullmál-
reif á köflum, en til allrar ham
ingju laus við sunnudagsskóla-
tóninn og tilfinningasemina,
sem við eigum að venjast í sög
um um börn, Frans verður les
endum hugstæður ogíaga hans
knýr til umhugsunar um mikið
vandamál.
H. J. J.