Þjóðviljinn - 26.10.1947, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 26.10.1947, Blaðsíða 5
Sunnudagur 26. október. 1947. ÞJOÐVlLJINN 5 Á HVlLDARDAGINN Því ber ekki að leyna að afturhaldið íslenzka hefur náð þó iT^kkrum árangri með bölmóðáróðri síðustu mánaða. Ótrúlegustu menn eru gripnir svartsýni og sjá eilífa glötun framundan, nema því aðeins að alþýðan fórni kjarabótum undanfar- andi ára og láti hneppa sig í þrældóm kreppuáranna. Eins og hægt sé að hugsa sér ömurlegri glötun en ein- mitt það!. En það er eins og ótrúlega stór hluti þjóðar innar hafi ekki rétzt úr kútnum andlega, þrátt fyrir hina öru efnalegu þróun. Öld fram af öld átti þjóðin sér ævinlega alls ills von og trúði fyrst og fremst á djöfla og púka þessa heims og annars. Hún var fegin því ef ekkert gerðist, því all ar breytingar voru til hins verra. „Það er allt tíðinda- laust, guði sé lof!“ s|gði kerlingin. Þessi andhælislegi volæðishugsunarháttur hörm ungaraldanna virðist en eiga furðu sterkar rætur í ótrú- lega mörgum. Þess vegna hefur böhnóðsáróður óstjórn arinnar furðu mikinn hljóm grunn. Og þess vegna er það að fáeinum ótíndum landráðamönnum helzt yfir- leitt uppi að láta erlent her- \eldi hreiðra æ meira um sig ár eftir ár. ★ Bölmóðsáróðurinn hefur undanfarið einkum verið rök studdur með fullyrðingum um markaðsvandræði sölu- tregðu og of hátt verðlag íslenzkra afurða. Og sumt fólk hefur gleypt við þessu í meðfæddri trú á gæfu- snauða framtíð. Auðvitað getur velgengnin ekki hald- izt, auðvitað hljóta ný vand- ræði að vera framundan! Það er sumu fólki áskapað að sjá svart. Að sjálfsögðu er ístöðulitlu fólki nokkur vork unn, þótt það kikni undan þunga óstjórnarblaðanna fjögurra. Og þó. Það fólk sem kiknar undir þeim á- róðri, kiknar undir þeim manndómi sem þarf til að lifa sómasamlegu lífi. Það þarf þrek til að vera maður en ekkert framtak til að vera þræll. Eins og Þjóðviljinn hefur þrásinnis sýnt fram á er tal ið um markaðsvandræðin þvaður eitt og staðleysa. Hins vegar má það teljast til vandræða, að núverandi utanríkisráðherra het'ur vit- andi vits selt afurðir ársins fyrir lægra verð en í boði var. Veldur því sú stað- reynd að heildsalalýðurinn íslenzki fúlsar við öðrum gjaldeyri en doilúrum og pundum og einnig koma til einnig seldur fyrir stórum lægra verð en ástæða var til, kr. 1.70—1.80, en þó var nokkuð niagn selt til Italíu béint fyrir kr. 2.80— 3.00. Saltfiskurinn sem við seld- um á lága verðinu var yfir- leitt endurseldur fyrir hærra verðið! Þessar aðfarir Bjarna Benediktssonar hafa skaðað þjóðina- um tugi milljóna króna, en það er mjög at- ;reina pólitískir hleypidóm-f* ííyglisvert, að þrátt fyrir r ar og þröngsýni. Ýmsum hjartahreinum finnst þetta ó trúleg saga um sjálfan utan ríkisráðherrann, en jafnvel hjartahreinir verða að trúa ávirðingunx náungans, þegar óhagganlegar staðreyndir eru bornar fram. ★ Það er staðreynd að síldar Iýsisvprð var á síðasta sumri 130—140 pund tonnið. Það sést m. a. af því að í marz seklu íslendingar Norðmönn um 900 föt af súru úrgangs lýsi fyrir 130 pund tonnið og í júlí 640 tonn af KoIIa- fjarðarlýsi fyrir sama verð. Engu að síður ákvað utan- ríkisráðherrann að selja Bretum allt að 42% af lýs inu á 95 pund tonnið en sú tala skar úr um lýsisverðið á árinu. Þannig borguðu Rússar aðeins 107 pund fyrir tonnið. Það Iætur nærri að þessi lýsissala hafi liaft af þjóðinni 20 milljónir Itróna. ★ Sama er að segja um sölu á 'ýmsuin öðrum afurðuin. T. d. voru Bretum seld 30% af síldarmjölsframleiðslunni, íyrir 31 pund tonnið, á sama tíma og Tékkar borg- uðu 42—43 pund og Hollend ingar 35 pund. Og þetta var gert þrátt fyrir það að Tékk ar og Hollendingar voru á- fjáðir í meiri kaup fyrir sitt háa verð. Sama er að segja um freðfiskinn. Hann var seldur Bretum með þeim af- arkostum sem áður er lýst, niðurskurði á lýsisverðinu um allt að 40 pund tonnið, á sama tíma og Frökkum var neitað um 5000 tonn fyrir rúmlega ábyrgðarverð. skilyrðislaust og' tékkneski markaðurinn var hundzaður að mestu. Saltfiskurinn var þreyttist hann aldrei á að prédika yfirvofandi verðlækk- un og hrun. Raunar hefur sá hrunsöngur alltaf kveðið við síðan 1940. Með þeirri uppbyggingu at- vinnulifsins, sem hafin var fyr ir forgöngu Sósíalistaflokksins er fyrrverandi stjórn var mynd uð og þeim árangri er þegar var búið að ná, var Framsókn farin að óttast að allar liennar spásagnir yrðu að engu, enda var þegar farið að bera á því, að almenningur liti á flokkmn sem viðundur í stjórn málalífinu, viðundur, sem alls staðar sá drauga og forynjur hvert sem litið var. Þetta álit fann Framsóknar- flokkurinn og fann að til þess að bjarga stjórnmálaheiðri flokksins varð að láta spádóm ana rætast. Þess vegna tók flokkurinn þann kost á síðast liðnum vetri að ganga til stjórn arsamvinnu við mögnuðustu afturhaldsöflin í Sjálfstæðis- og Alþýðuflokknum, þau öfl sem höfðu talið landráð að kaupa ný atvinnutæki til lands ins án þess að læltka fyrst lífs kjör ails almennings í landinu. Þannig var þessi stjórn mynd þær, hafa afurðir Islendinga selzt fyrir hærra verð í ár en nokkru sinni fyrr. Þetta stafar af því að verðlag matvæla, þar á meðal af- urða okkar, fer síhækkandi um allan heim. Fyrir réttri viku birti Morgunblaðið, mál gagn „markaðsvandræð- anna‘,‘ þá frétt að verð á freðfiski hefði hækkað mjög í Bandaríkjunum. Skýrslur sýna að verð á 900 helztu neyzluvörum Bandaríkja- manna hefur hækkað um 26 % á þessu ári, og þannig er ástandið um allau heim, eins og við finnum glöggt á innkaupum okkar. Það eru því allar Iíkur á því að gjaldeyristekjur okkar fari mjög hækkandi — en ekki lækkandi — á næstu árum. ★ Ef mér væri tamt orð- bragð Vilhjálms S. Vil- lijálmssonar myndi ég segja að það væri „lýgi, skaðleg, tilhæfulaus Iýgi“ að kaupið þyrfti að lækka til að afurð ir okkar yrðu samkeppnis- færar“ En Vilhjálmur S. Vil lijálmsson beitir ekki slíku orðbragði þegar hagsmunir alþýðunnar eru í húfi, það er eingöngu notað til varnar auðstéttinni í Reykjavík. Og allur skarkalinn um „sölu- tregðu“ og „markaðsvand- ræði“ er heimatilbúin blekk- ing, sem hefur þann einn tilgang að lækka launin til þess að auka gróðahorfur efnastéttarinnar. En það er skæð blekking, og þess vegna verður öll alþýða að hafa á takteinunum stað- reyndirnar um hinar raun- verulegu horfúr í markaðs- málunum. SKÁK nú fær hvítur vald á miðborð inu og hindrar b5. f X Ritstjóri: Guðmundur Arnlaugsson Úrvalssveit rússneskra skák- manna heimsótti. brezka skák- menn seint í september og tefldi við þá á 10 borðum eins og lauslega hefur frétzt af í blöðum. Síðasta tölublað Chess birtir úrslit allra skákanna en þau eru þessi: Sovétríkin Bretland 1. P.Keres V> 1 C. H. Ó’D. Alexamjer 3/2 0 2. V. Smisloff i/2 1 H. Golom- bek % 0 3. I. Boleslavskí 1 1 Sir Ge- orge Thomas 0 0 7. c2—c4 O I O 8. d2—d4 Rc6xd4 9. RfSxd4 e5xd4 10. Ddlxd4 Rf6—g4 Ætlunin er að leika I 11. Rbl—c3 Be7—f6 12. Dd4—d3 c7c6 13. Bcl—e3 Bc8—e6 4. A Kotoff 0 1 G. T. Grown 1 0 5. I. Bondarevskí 1 yz W. Winter 0 i/2 6. A. Lilienthal i/2 1 Milner- Barry ’ i/2 0 7. Flohr % i/2 W. A. Fair- hurst i/2 % 8. V. Ragozin 1 1 J. M. Ait- ken 0 0 S. D. Bronstein 11 G. Abra- hams 0 0 10. A. Tolúsj 0 1 R.H. New man 1 U • Af þessu sést að Rússarnir unnu með 6 gegn 4 í fyrri um ferðinni en 9 gegn 1 í þeirri síðari. Undanfarin ár hafa - tveir skákm. Dana skipzt á að vera fremstir, þeir Björn Nielsen í Herning og Jens Enevoldsen í Kaupmannahöfn. Báðir hafa ritað talsvert um skák og verið til muna afkastameiri á því sviði en nokkurir skákmenn aðrir á Norðurlöndum. Þeir hafa orðið Danmerkurmeistar- ar til skiptis síðustu árin þang að til í vor að þeir urðu jafn- ir. Dönum og þar með tafl- mönnunum sjálfum lék orðið talsverður hugur á að fá úr því skorið hvor væri betri og því var efnt til einvígis í Hern ing í sumar. Skyldu þeir tefla sex skákir. Leikar fóru svo að ekki þurfti að tefla nema fjór ar því að þá var Enevoldsen Rxe3 kom til greina en svartur hefur verið hræddur við kóngs sókn ef hann gæfi hvítum tíma til að koma stóru mönnunum fram. 14. Ba4—b3 Dd8—a5 15. Be3—d4 Bf6xd4 Hér hefur svartur sennilega verið í vanda því 15. — Re5 sýnist ekki lakari leikur þótt ýmislegt sé að varast. T. d. 16. De2 b5 17. f4 Rd7 (En ekki Rxc4 vegna 18. Bxf6 gxf6 19. Dg4f Kh8 20. Dli4) 18. c4 dxe5 19. fxe5 Be7 20. cxb5 axb5 21. Bxe6 fxe6 22. Dg4 Hf5. 16. Dd3xd4 Ha8—d8 17. h2—h3 Da5—e5 18. Dd4xe5 Rg4xe5 Allt lítur vel út hjá svörtum 19. 12—14! Re5—d3 19. — Rxc4 20. f5 kostar mann 20. f4—f5 Be6—c8 20. — Rxel 21. fxe6 Rd3 22. e7 kostar mann. 21. Hel—dl! Rd3—c.5 21. — Rxb2 kostar riddarann eftir 22. Hd2. Hvítur hefur unnið fallega með óbeinum hót unum síðustu leikina og hefur nú greinilega betri stöðu vegna þrýstingsins á d-línunni. Hins vegar var e5 betri reitur fyrir riddarann heldur en c5. 22. Bb3—c2 a6—a5 Hvítur liótaði b2—b4 23. Hdl—d2 Hd8—d7 24. Hel—dl H1'8—d8 25. a2—a3 Kg8—18 26. b2—b4 a5xb4 27. a3xb4 Rc5—a6 28. Hdl—bl Kf8—e8 29. Bc2—a4 Ke8—e7 uð beinlínis til þess að koma á hruni, þótt hæstv. menntamála ráðherra berji sér á brjóst í út varpinu yfir þeirri mannvonsku að nokkur stjórnarandstæðing ur láti sér koma slíka ósvinnu til hugar. Þjónusta Sjálfstæðisfl. og Alþýðuflokksins við Framsókn Þannig liggur það ljóst fyrir, að það var beinlínis pólitísk nauðsyn fyrir Framsóknarfl. að stöðvun yrði í atvinnu- og Framhald á 8. siðu. d6 þegar búinn að fá 31/- vinning1 Kóngurinn flýr af biskupslín- gegn i/2. Á þessu sama ári lief ur Jens Enevoldsen orðið Kaup mannahafnarmeistari með mikl um yfirburðum í 13 i2 vinning en næsti maður ekki nema 10) og tekið þátt í Norðurlandamót inu í Helsingfors með góðum árangri. Jens Enevoldsen er nú 39 ára. Þetta var í þriðja sinn sem hann varð Danmerkur- meistari en fimm sinnum hef- ur hann orðið Kaupmannahafn armeistari. Hér er fyrsta skákin úr ein- víginu tekin eftir danska skák- blaðinu. SPÆNSKUR LEIKUR tefldur í Herning 20. júlí 1947. Jens Enevoldsen. Bjöni Nielsen 1. e2—e4 e7—e5 2. Rgl—1'3 Rb8—c6 3. Bfl—b5 a7—a6 4. Bb5—a4 Rg8—16 5. 0—0 Bí8—e7 6. Hfl—el d7—d6 Venjulegra er 6. — b5 7. Bb3 Það er líka betra jþví að unm 30. b4—b5 Ra6—b8 (cxb5 31. Bxb5 Hc7 32.Rd5l;) 31. b5xc6 Rh8xc6 (b7xc6 32. Hdb2) 32. Hbl.—dl Ke7—18 Svartur rýmir e-línuna til að fá mótspil þar með hróknum ef hvítur leiki Rd5. Hvítur leikur því kónginum fyrst fram. 33. Kgl—f2 f7—f6 34. g'2—g4 Kf8—f7 35. Kf2—g3 g7—g6 . 36. h3—h4 g6xf5 37. e4xf5 Hd8—g8 Svartur reynir allt sem un'nt er. (38. Hxd6 Hxd6 39. Hxd6 Bxf5) 38. Kg'3—f4 Rc6—e5 39g4—g5! Hd7—c7 40. Ba4—b3 Re5xc4 Hvítur hótaði mörgu í senn (Hxd6 eða c5j eða Rd5 og Rxf6) en þessi leikur flytur svartan úr öskunni í eldinn. 41. Re3—b5! og svartur gafst upp.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.