Þjóðviljinn - 12.11.1947, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 12.11.1947, Blaðsíða 8
annn Þrír nýsköpunartogarar selja afla sinn a bratiaii fyrsr tæpa t millj. kr. Þrír nýsköpunartogarar, Bjarni riddari, Ell- iðaey og Egill rauði, seldu afla sinn í Hull í sl. viku fyrir samtals 37,8 þús. sterlingspund, eða 991,2 þús. ísl. kr. Elliðaey hefur nú metsölu: 4780 kit fyrir 12742 sterlingspund, eða 334,1 þús, ísl. kr. og mun það vera bezta sala, sem nokkur ís- lenzkur togari hefur náð. Næsthæstur er Bjarni riddari er nú seldi fyrir 12724 pund, eða nákvæm- lega sömu upphæð og í vikunni áður. Þriðji afla- hæsti togarinn er Egill rauði. Hann seldi fyrir 12339 sterlingspund. Alls seldu 14 botnvörpungar og mótorskip afla í brezkum höfnum í sl. viku._______ - mmmmamm Þessi skip seldu afla sinn í . seldi 4429 kit fyrir 12339 pund, Fleetwood dagana 3.—10. þ. ! Bjami riddari seldi 4671 kit Dýrir menn þeir Bene- diktssynir Sveinn Ben. selur sjálfum sér nót m m m m m m m KA-m •S- í-r-í. && m.: Þórólfur seldi 3906 vættir fyrir 7842 sterlingspund, Maí seldi 3393 vættir 6979 pund, Öli Garða seldi 2559 kit fyrir 7943 pund, Gyllir seldi 3965 vættir fyrir' 8512 pund. Dux seldi 690 kit fyrir 1917 pund, Hólmaborg seldi 1268 vættir fyrir 3917 pund og Freyfaxi seldi 858 vættir fyrir 2494 pund. Þessi skip srldu í Grimsby frá 3. þ .m. til 6. s. m.: Tryggvi gamli scldi 2357 kit fyrir 7323 pund, Kári seldi 4136 kit 10361 pund, Gylíi seldi 4413 kit fyrir 11949 pund. 1 Hull seldu þessi skip um sama leyti: Egill rauði Árbókin 1948 Hwar — hver — fyrir 12724 pund, Forseti seldi 3046 kit fyrir 8422 pund og Elliðaey seldi 4780 kit fyrir 12742 pund. hvað? kom í bókaverzlanir í morgun Árbókin Hvar-hver-hvað ? fyr ir árið 1948, er komin út. Allt efni bókarinnar er nýtt, að und anskildu nokkrum yfirlits töfl- um, sem þó hafa verið endur- bættar. Ritstjórar árbókarinn- ar, þeir Geir Aðils og Vilhjálm- ur S. Vilhjálmsson, geta þess Framhald á 7. síði’ Friðarkrossferð Sextán geistlegrar stéttar menn sem eru meðlimir Sovét- bandaríska félagsins í New York hafa gefið út ávarp til allra kristinna manna í heimin um. Segja þeir það trúarskyldu sérhvers kristins manns að hefja krossferð fyrir friði og samkomulagi milli Sovétrikj- anna og Bandaríkjanna. Innrásarherinn rekinn út úr Kasmír Ættflokkar þeir, er nýlega gerðu innrás í furstadæmið Kasmír eru nú á óskipulegum flótta fyrir hersveitum, er Ind- landsstjórn sendi furstadæminu til aðstoðar. Stjórnir Indlands og Pakistan hafa báðar lýst yf- ir, að þær vilji að Kasmírbúar skeri úr með þjóðaratkvæða- greiðslu um hvoru ríkinu þeir vilji sameinast. Nehru forsætis- ráðherra Indlands er nú stadd- ur í Srinagar, höfuðborg Kas- mír. 55 og sendir hana á flutn- inga þegar síldin er mest Misnotkun Sveins B'enedikts- sonar á opinberum störfum sjálf um sér til hagnaðar liefur lengi verið orðlögð meðal sjómanna, ! en síðan bróðir hans Bjarni kom í ríkisstjórnina virðist þó sem ósvífnin fari sívaxandi. Síðasta frægðarstykki Sveins á þessum vettvangi er það að hann lætur hluta sundur nót síldveiðiskipsins ,,Fanneyjar“ sem er eign Síldarverksmiðja ríkisins og Fiskimálanefndar, og selur bát sem hann á sjálfur annan helminginn. Það kom í ljós að „Fanney" gat ekki not- að hinn helming nótarinnar, og var þá send í flutninga! Sú ráð stöfun er alger fjarstæða, „Fanney“ er alltof lítið skip til þeirra hluta, tekur ekki nema , , , . nnn , . 'a ströndum landsins. Skipstjón a Hermoöi er Guom Thor- ca. 900 mal, og skipið er fyrst 1 J og fremst síldveiðiskip. I *ac*us* Blaðamenn fengu að skoða Hermóð í gær og fer lýsing á skipinu hér á eftir: Hér á myndinni að ofan sést hið nýja vitaskip „rieraióóur“ í reynsluför nálægt Stokkhólmi. I horainu til viiifitri njást Vilhjálmur Finsen, sendihei*ra Islands í Stokkhólmi og forstjóri slíipasmíðastöðvarinnar Finnbod .Varf. Nýja vitaskipið HermcÖyr kom hingað í fyrrakvöid Nýi Hermóður, flutningaskip vitamálastjóraar kom hingað frá Svíþjóð í 1'yrralivöiíL Sldp þetta er mjög vaiKÍað að frágangi. Því er ætlað sama hlutvcrk og gamla Hermóði, að fiytja vistir og aunan farm til vitavarðanna víðsvegar Óánægja skipverja með þcssa ráðstöfun mun þó sennilega nægja til að „Fanney" verði lát in fara á síld, en sennilega verð ur einhver bið á því. Skipið á nót norður á Siglufirði en ekki mun hafa verið hirt um að hafa hana tilbúna. Auðvitað er Sveini Ben. sama um hag slikra fyrir- tækja, bara að hann geti rakað saman auði fyrir sjálfan sig. En dýrir verða slíkir menn þjóð- inni. IpriíPi'p^ir* w m w Verzlunarsamn- Afisir koiðiMfr fiilltrúar Tilkynnt er í London að verzl unarsamningar milli Bretlands og Sovétríkjanna muni liefjast á ný í lok þessa mánaðar. Brezk sendinefnd fer til Moskva til viðræðna um samningana. Upp úr samningum slitnaði í júlí í sumar og hefir öðru hvoru geng ið orðrómur um, að þeir myndu hef jast ó ný en nú er það loks opinberlega tilkynnt. Guðni Thorlacíus Þegar fullfrúar ísand', á þingi bÞ komu aftur á Keflavík- úrflugvö Fulltróaruir: Ólíifur Thors, Atígelr Ásgeirsson, Herinann Jónassou, Agnar KL dónssou, fuiltrúi í utanrik- iSráðwireYÖBU, tók 4 mótj þeim. Meiri aðstoð til afturhaldsstjórna Marshall utanríkisráðherra skýrði utanríkismálanefndum beggja þingdeilda frá því í | fyrradag að stjórnin muni ■ leggja til við þingið að Banda- ríkin veiti stjórn Sjangkaiséks í Kína fjárhagslega aðstoð. Tru man forseli gaf í skyn í fyrra- dag að vera kynni að Bandarík- in myndu veita stjómum Grikk- lands og Tj-rklands enn frekari hemaðaraðstoð en gert var í vor, er þeim voru veittar 350 millj. dollara. I gærkvöld átti að kveikja á Gróttui itanum nýja. Eftir hádegi í gær vora sendir menn út i vitann til að koma honum í lag og var ekki von á þeim aftur fyrr en með kvöldinu vegna flóðs. Ljósaút- búnaður er sá sami og var í gamla Gróttuvitanum, en von er á nýjum þó ekki hafi feng- ist enn. Hið nýja vitaskip, Hermóöur, er byggt af skipasmíðastööinni Finnbod Varf við Stokkhóim. Var samið um smíði skipsins á miðju sumri árið 1945, en skip- ið tilbúið til heimsiglingar um miðjan okt,. í ár. Hingað kom- ið kostar skipið tæpa lx/\ millj. isl. krónui', og er það mjóg ó- djTt eftir því sem nú gerist. Skipið er 33,70 m. á lcngd, 7,00 m. á breidd og ristir ca. 10 fet fullhlaðið. Brúttóstærð þess er tæpar 200 rúml. og burð armagn um 150 tonn. Það er byggt úr stáli í hæsta flokki Lloyd's, styrkt að framan til siglingar í ís og auk þess með tvöföld bönd á báðum síðum, til þess að þola sem bezt hnjask við bryggjur. Lestara úm er eitt, og er það óvenju stórt í ekki stærra skipi. Framhald á 5. síðu. Yfirlýsing frá Fé- lagi myndlistar- Jón Þorleifsson Keld- ur sýningu ásamt dótt- ur sinni Jón Þorleifsson, iistmálari opnaði í gær sýningu í Lista- nmnnaskálanum ásamt dóítur sinni, Kolbrúuu. Jón sýnir þarna 46 olíumál- verk en Kolbrún 140 teikningar. Kolbrún hefur dvalizt við list- nám í Kaliforníu undanfarin 4 ár. Mesta stund hefur hún lagt á höggmyndalist en höggmynd- ir hennar eru enn ekki komnar hingað og getur hún því ekki sýnt þær fyrr en alðar. Eins og getið hefir verið um í blöðum á að reisa minnisvarða í Vestmannaeyjum um drukkn- aða sjómenn. Vestmannaeyingar hafa falið þetta verk sænskum mynd- höggvara. Félag íslenzkra myndlista- manna sér ástæðu til að hanna það, að ekki var fullreynt, hvort ísl. myndhöggvari eða arkitekt gæti gert þetta verk, áöur ieitað væri út yfir landstein- ana. Það virðist heldur enginn maður rncó sérþekkingu hafa verið hafður í ráðum um vai á umræddu verki, sem þó ættl að vera ófrávíkjanleg regta.. Fmnhaid á 7. ■öWe;-- • *

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.