Þjóðviljinn - 21.11.1947, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 21.11.1947, Qupperneq 1
rs;annui Föstndagur 21. nóvember 1947. 267. tölublað. sarunum skum ráiherra að falli Frelslshreyflngim móðmælir riéherravali Iledtofts Hedtoft, forsætisráðherra sósíaldemókrata- stjómarinnar í Danmörku, hefur orðið að losa sig við innanríkisráðherra sinn, Alsing Andersen vegna framkomu hans á hemámsárunum. Féllst Hedtoft á lausnarbeiðni Andersens í gær. Danska frelsishreyfi ngardeildin ..Frit Dan- mark“ hefur sent Hedtoft mótmæli gegn því, að hann skuli hafa tekið í stjóm sína menn, sem vafi leikur á að hafi sýnt fulla þjóðhollustu á hemámsárunum. Hafa nær fjögurhundruð þjóð- kunnra manna í Danmörku undirritað mótmæla- skjalið. Vaxtalág útvegslán í Noregi hefir verið ákveðið að stofna sérstakan litvegs- banka. Mun hann lána fé til útgerðar með lægri vöxtum en annars tíðkast í Noregi. íhaldsmenn höfðu lýst því yf- ir, að þeir myndu bera fram vantraust á Alsing Andersen, er þing kemur saman. Fordæmdi frelsishreyfinguna. Aising Andersen var hermála rúðherra er Þjóðverjar her- námu Danmörku 9. apríl 1940, án þess að þeim væri nokkur mótspyrna veitt. Er alveg hafði rofnað samvinna miili danskra yfirvaida og Þjóðverja og frels' isbaráttan stóð sem hæst gaf Alsing Andersen út umburðar- bréf til flokksbræðra sinna, þar sem hann fordæmdi frelsishreyí inguna og kvað hana saman- standa af „kommúnistum og þ jóðrembingsmönnum". Brezk blöð for- ingar Byrnes Brezk blöð hafa gert aö umtalsefni nýútkomna bók James Bymea. fyirveí-sndl utan: «'k .-ráðherr-; Banda- ríkjanna r.em hann nefnir „Speaidng Frankly“ (I hrein -skiln' sagt.) í þessari bók leggtir hann til, að „Banda- rikin fái cinrrar riki í lið með sér til að reka Sovétherinn mcö valdi íw Austur-Þýzka- landi." Stórblaðið „Times" I Lon- dcm segir að „þetta seinasta framlag Bynies tU alþjóða- mála i'írðist litið 'ánnað en einföid uppskrift að stríði" Ilið frjálslnynda blað „News Cronicle" segir í ritstjómar- .grýin, að. .•jmmæH Bymes séu : jbörnmlegirr. iættingur." Máisrannsókn ólokið. 1 mótmælaskjali „Frit Dan- mark" eru engin nöfn nefnd. en talið er, að einkum sé þar átt við Alsing Andersen. Er þafi átalið, að Hedtoft skuli hafa tekið í stjómina menn, sem vafi leikur á að hafi komið rétt fram á heraámsárunum, áður en rann sókn í máli þeina er lokið. Ann ar ráðherra í stjóm Hedtofts, sem sýndi frelsishreyfingunni fjandskap, er menntamálaráð- herrann, Hartvig Frisch. Kall- aði hann frelsishreyfingarmenn „morðingja" í útvarpsræðu. Hedtoft mun skipa nýjan inn anrikisráðherra á sunnudag, er Friðrik konungur kemur heim frá London. Elísabet og MountbatteR gefin saman 'Elísabet krónprinsessa í Bretlandi og Philip Mount- batten voru gefin saman í lijónaband í London í gaer. Víðstaddir athöfnina voru konungar Noregs, Danmerk- ur og Rúmeníu. Georg kon- ungur útnefndi Mountbatten hertoga af Edinborg fyrir brúðkaupíð og sló hann til riddara af sokkabandsorð- unni- 38 af 49 skósmiðum bæjarins eru atvinnulausir vegna þess að hráefni á hafnarbakkan- um eru í banni yfirvaldanna! Á frmdi Skósmiðafélags Reykjavíkur 18. þ. m. var eftirfarandi áskorun til Viðskiptanefndar, samþvkkt með samhljóða atkvæðum: „Þar sem 38 af 49 skósmiðum bæjarms eru at- vimudausír vegna skorts á sólaleðri og bæjarbiiar eru í vandræðum með ao fá nauðsynlegar viðgerðir á skó- taui sínu, en \dtað er að um 200 sólaleðurskjamar eru hér á staðnum, sem vantar innflutnings- og gjaldeyris- leyfi fyrir, skorar fjölmennur firndur Skósmiðafélags Reykjavíkur á háttvirta Víðskiptanefnd að bæta nú þegar úr bráðustu þörfum bæjarbúa og slíósmiða, með því að veita þeim urnbeðið leyfi fyrir þessu ieðri." Æ.F.BU Sfeemmtifraid heldur Æsfew- lýðsfylkiagin* Hiuuradagiu® í 23. nóv. 9 Breiðftrðingabéð ki. 8.39. Minnst verðnr þess að 25 ár eru liðin frá stofnun iyrstu æskuiýðssamtaha sósí aiista á Islandi. — Félags ungra Koinmúnista. Sameig- inleg iíafí id rykkja. Skemmtiatriði. Dansað tii kl. 2. Aðgöngumiðar seldir i skrifst. í dag og á. morgun milli kl. ft—7. Nefndiu. Æ. F. R. Bliiffl feiur þingið um íraust í dag Járnbrautarstarfsme nn hóta verkfalli Leon Rhim var í gær falið að mynda stjóm í Frakk- landi- Mun hann í dag biðja þingið að gefa sér traustsyfir- lýsingu, áður en hann myndar stjórnina. Okyrrðá Italín MikiJ ókyrrð er enn um alla Ítalíu. vSimasambandslaust er við Bari vegna allsherjarverk fatls, en fregnir herma að | ):ar hafi komið til árekstra ■milli ríkislögreglunnar og wrkamanna. Einn maðux ■beið bana er lögreglan skaut á kröfugöngu verkamanma. Blum ræddi í gær við forystu menn mið- og hægriflokkanna. Talið er að hann muni reyna að mynda stjóvn með ráðherr- um frá. öllum fl., frá íhalds- mönnum til sósíaldemókrata, en útiloka kommúnista. Fréttarit- ari brezka útvarpsins segir, að hann myndi ekki fara fram á traustsyfirlýsingu þingsins, ef hann teldi ekki vist eftir viðr.æð umar við flokksleiðtogana, að þingið muni gefa honum hana. Áður en atkvæðagreiðslan fer fram skýrir Blum þinginu frá stefnu þiúrri, er stjóm hans rnuni fylgja. .Járnbrautarverkíatt hitiið. Verkföll breiðast stöðugt út í Frakklandi og munu 600.000 manns hafa átt í verkföilum í gær. Jámbrautai-starfsmcmi til kynntu í gær, að þeir muni leggja. niður vinnu, ef kröfu þeirra um 20% kauphækkun Morðingjar Síams konungs handteknir Stjórn Pileul mai'kálks, sein kornst til valda í Síam með stjórnarbyltingu nýlega, hefir tilkjiint að hún hafí höfðað mál gegn morðingjum Ananda konungs, sem var skotinn til bana í höll sinni í fyrrasumar. Þáverandi stjóm tilkynnti, að um ejáifsmorð hefði verið ,að ræðæ - ^ verður ekki fullnægt. — Jám- brautastarfsmenn í Marseilles hafa þegar lagt niður vinnu og eru verkfallsmenn þar í borg þá orðnir 130.000. Verkfall málmiðnaðarmanna breiðist út um landið frá París. ■awiÆcc.- Félagarí Umiið við sfeiðaskálaim nm helgina; íagt af stað frá Þóragötu 1, kl. 9,30 f. h. á sunnndag. Monið eftir að klæða ykkur vel og hafa með nesti og sruíðaáhöld. Skálastjórn. ) > ------------------------v Bretar reyna að bindra lansn Falestsnumálsins Sir Alexander Cadogan full trúi Breta, skýrði Palestínu- nefnd þings SÞ frá því í gær, að brezka stjórnin tæki ekki í mál að hafa samvinnu við SÞ um skiptingu landsins milli Gyðinga og Araba. Ekki komi til mála að nefnd' frá SÞ taki smátt og smátt við völdum af Bretum. Þessi neitun Breta gerir* það að verkum, að ekkert get ur orðíð úr framkvæmd á- ætlunar þeirrar um skiptingu Palestinu. sem. Sovétríkin og 'Bandarikin hötfðu orðið á~ sátt um. Ný „Þjóðvöm44 komin út: „KeflavíkurflttgvölitirÉnn er boldfúa- sár á þjóðarlíkamantiR íslenzka" — segir Einar Ól. Sveinsson, prófessor Er ekki að efa, að þetta blað verður mikið lesið hér í Heykja vík og ttt'.í allt lanrt. Blaðið „Þ.jóðvöm", 1. tbl. aita a.ra árgangs kont út í gær. í blaðinu birtist ræðti, sera Gylfi; Þ. Gíslason prófessor tlutti viðj alþmgisumræðurnar um traiu-1 kvæmd herstöðvasanmingsinK, grein eftir Eínar ól. Sveinsson, J prófessor, „Eftir ár“, „llugleið; ing ura tlugvallarmálið", eftlr sér» Jakob Jóussoii, „Horft um: öxl", eftlr dr. Jón Jóhamiesson, „Skoðaruilrelsi — mátfreisi — ritfrelsi", eftlr frú Aðalbjlirgu Signrðardóttur, „Ætlar stýirn Bandarikjíuuut nð neyta afls- munar?" el'tlr Ilákon Bjarna,- son. Ennl'reurar er í blaðinu frá sögn ura ftmdinu í Tjanuu bíó og unmsðimwr á Alþlngi. Rltnetud blaðsiits shlpa Frið - Dulíes vill að Ruhr gangi fyrir John Foster Dulles, áhrifa- i mest:. uUmríkismálasérfræðíng- ur repubtikiuia og fulltrúi Bandaríkjanna á þingi SÞ, hef ir lýst skoðunum sínum á Mars haUáætluninni fjrir utanríkia- málanefnd öldungadeildarinnar. Banir kvað brýnasta verkefniö vera, að koma iðnframlmðshi Ruhr á það stig, sem hún var á t'vrirst.rið, Ðullea kvað Band* rlk A. Brekluui, Ilákon Iljarna-' ríkii, cerðe að koma á riningu sou, Magnús Fiiutbogitsrm ogj 1 Evxópu ef tki aAstoð ættl eRW -gstdnd Jlaanessan. .að ve.rða.sa^nsla,us.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.