Þjóðviljinn - 21.11.1947, Side 7

Þjóðviljinn - 21.11.1947, Side 7
Föstudagur ■ 21. nóv. ■ 1947.- ÞJÓÐVIL JINN 7 SMÍÐUM OG SELXUM gúmmí- skó. Einnig vl.ar viðgerðir framkvæmcLu' fljótt og vel. Notaðar oílslöngur einnig keyptar Gúmnuskó vinnustof a n, ínerholti 7. Í'ERMANENT með 1. flokks olíum. Hárgreiðslustofan MARCf Skólavörðustíg 1. MUNIÐ KAFFISÖLUNA Hafn arstræti 16. EAUPUM ~ SELJUM: Ný og notuð húsgögn, karlmannaföt og margt fleira. Sækjum — — sendum. Söluskálinn, Klapparstíg 11. — Sími 2926. KAUPUM HIÍEINAR ullartusk ur. Baldursgötu 30. DAGLEGA ný egg soðin og nrá. Iíaffisalan Hafnarst. 16. RAGNAR ÓLAFSSON hæsta- réttarlögmaður og löggiltur endurskoðaudi, Vonarstræti 12, sími 5999. 2 STCDENTAR (úr mála- og stærðfræðideild) taka að sér kennslu. Upplýsingar í síma 1112. FRfMERKI frá ýmsmn löndum. M. a. Rússlandi, Kína, Japan, Belgíu, Hollandi, Þýakalandi, Spáni, Frakklandi, Norður- löndum o. fi. 100 mismuuandi merki á 5 kr. (10 mismun- andi pakkar). Sent burðar- gjaldsfrítt hvert á land sem er, ef borgun fylgir pöntun. JÓNSTEINN haraldsson, Gullteig 4, RvSk. íJr ÍÞ&rginni Næturlæknir er í Læknavarð- stofunni í Austurbæjarskólan- um, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfsapó- teki, sími 1330. Róttækir stúdentar! Munið aðalfundinn í kvöld, kl. 8,30. í 2. kennslustofu Háskólans. Hjónaefni. Þann 19. þ. m. opinberuðu trúlofun sína ung- frú Unnur L. Hannesdóttir., Skólavörðuholti 9B og Stefán Þormóðsson, Laugaveg 27B. — Hekluferðir Framhald af 8. síðu. þeirri för tilkynni þátttöku sína fyrir kl. 4 á morgun. Verði veður hagstætt mmi skrifstofan einnig efna til ferð- ar í Þjórsárdalinn á sunnudag- inn. Hafnfirðingum verður gefinn kostur á að leggja af stað beint þaðan að sunnan, fáist næg þátt taka, en tilkynna verður um kana í Vöruhúðina fyrir himi •f*mskróÖ«. tiltekna tíma. Kommúnistar einir taka samvinnuboði Erlanders Kommúnistar eru eini flokkurinn sem svarað hefur játandi boði Erlanders for* sætisráðheiTa í Svíþjóð um samvinnunefndir allra flokka til að ráða fram úr fjárhags- vandræðunum. Hægrimenn, frjálslyndir og bændgflokk- urinn svöruðu neitandi. Ósamræmi í skólum Framhald af 5. síðu reynd að almennmgur er yfir- leitt nokkuð seinn að átta sig á breytingum í listum. En mér fyrir mitt leyti er það óskiljan- legt að menn sem þekkja til lista, og hljóta (í sumum tilfell- um af eigin reynslu) að þekkja erfiðleika þeirra er koma fram hér heima með ný viðhorf skuli fordæma okkar ungu listamenn fyrir það að þeir kjósa sér held ur að ganga hinn þrönga veg en hinn breiða. Eg á hér rið að það mun oft auðvelt að afla sér fjár og fljótrar livlli fyrir byrjendur og unga menn í list- inni, með því að kjósa sér yfir- borðskennd vinnubrögð, daðra við vanþekkingu og íhaldssemi fjöldans, en það er sízt af öllu vel þegið þegar ungir óviður- kenndir menn tjá viðhorf síns tíma og halda merki listaririnar uppi, í stað þess að lata rorra sig í svefn. Mig furðar að Jón Þorleifsson og- Guðmundur Hagalín, báðir viðurkenndir og þekktir sem ágætis listamenn hver á sínu sviði, skuli bera þann hug til margra okkar ungu listamanna sem skrif þeirra bera vitni um. Hvers vegna á að færa flest það sem nútímamenn hafa gert eða skrif að í sambandi við listir til hins verra? Því er verið að birta myndir af verkum þeirra í því skyni að sannfæra fólk um að þeir rinni ekki sjálfstætt? (Eg sá enga likingu á myndum ís- lenzku og útlendu mólaranna sem voru birtar í blöðum, ekki heldur á mynd Jóns Þorleifs- sonar). Og til hvers er verið að birta langar greinar dögmn saman, þar sem reynt er að gera okkar ungu listamerin að klaufa legum trúðum, andlega voluðum aumingjum og ræflum, eins og Guðmundur Hagalín reynir að gera. Hversvegna má ekki Kjart'an Guðjónson tulka við- horf ungra listamanna, án þess að reynt sé að gera orð hans að fáránlegu óvitahjali? Hvers vegna má h.ann ekki vera ein- hverjum öðrum manni einhvers staðar úti S heimi ósammála — eða sammála. Fyrir nokkru síðan skrifaði Halldór Laxness, nokkrar at- hugasemdir um listlíf hér heima, í Tímarit Máls og menn ingar. Hann gat þess þar að nauðsyn bæri til, að við fylgd umst vel með öllu nýju á siúð- um bókmennta og lista. Hann sýndi fram á að átöðvun er aft- urför, og að afrek okkar á ýms um sviðum er bein afleiðing ’iVTYTmrvT Leikfélag Reykjavíkur TVTVTYTViY SKALH0LT Sauma úr tillögðum + efnum Sími 5227. -iH-H-i-l-H-i-l-l-l-I-H-l-l-l-l-l-l-HH I E«s. „Horsa44 fermir í Antwerpen og Hull 24.—30. nóvember. H.L Eimskipa- félag íslands. I ■H-I-1-1-H-H-M-I-I-M-1-H-Í-H-4-+. %RQ£tf .-.v.&álpS&V ’ - Búóinqs- dxiff ■t-H-t-H-l-i-l-l-l-i-I-l-i-i-l-i-l-l-i-i-H sósmysTAH gleymið ekhi ykkar eigin blaði, þegar þið þurfið að auglýsa. Sögulegur sjónleikur eftir GUÐMUND KAMBAN Sýning í kvöld ki. S. Aðgöngumiðasaia frá Id. 2. (Sími 3191. Ath.: Engir miöar teknir frá vegna áskrifenda. 44*r*^*^*í*4H*v44*í~r444‘*^4,Hi*v-M**l**I*,4*I'4,4'M*'I*’r4~I**M*4,*M TILKY frá viðskiptamálaráSimeytinu um útflutning gjaíapakka. Við skiptamáiaráðuneytið hefur ákveðið að leyfa að senda jólapakka. til íslenzkra námsmanna erlendis sem hér segir: í pökkuniun má aðedns vera: 1. íslenzkur óskammtaður matur, 2,.óskammtaðar prjónavörur úr íslenzku efni. Þyngd pakkans má ekki fara fram úr 10 kg. alls. Það skal tekið fram, að leyfi verður aðeins veitt fyrir einum pakka til hvei-s móttakanda og aðeins leyft að senda þeim, sem hafa fengið yfir- færðan gjaldeyri vegna námskostnaðar eða sjúkra- húsdvalar á efii-standandi ári, en ekki íslendinga, sem af öðrum orsökum dvelja erlendis, né til er- lendra ríkisborgara.' v Pakkarnir verða tollskoðaðir.hér áður en þeir verða sendir og undantekningariaust kyrrsettir, ef í þeim reynist vera annað eða meira en heimilað er með auglýsingu þessari. Leyfin verða afgreidd á skömmtunarskrifstofu ríkisins, Klapparstíg 26, alla virka daga fram til jóla, kl. 4—6, nema laugardaga kl. 1—3. % % I I TE< Til Umsóknir utan af landi skulu stilaðar til Við- skiptamálaráðuneytisins. Viðskiptamálaráðuneytið 19. nóvember 1947. óö<><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><>><>^^ I i #<(A ]L :r.\ s%'aT 9 * f. , .’ífev.-'íttjj + + í j 4 li liggnr leiðin þess að þar fylgjumst rið vel með öllu nýju. Þetta er rétt. Okkur kemur Lhið nýja við, jafnvel frekar en hið gamla sem við þekkjum, höf um notað, og lært af. Við þörfn umst nýrra lífshræringa, nýrra viðhorfa. Og hversvegna á því að úthrópa þá menn sem færa okkur ný viðhorf hingað heim? Þjóðin stendur í þakkarskuld við þessa ungu menn — lika þeir Guðmundur Hagalín og Jón Þorleifsson. Guimlaugur Sebevmg. Þeir áskrifendur Islendingasagna í Reykjavík, sem enn hafa ekki fengið sögurnar i brúnu eða rauðu skinnbandi, geta vitjað bóka sinna i Bókaverzlun ísafoldar, útibú Laugaveg 12, Bækur og ritföng, Austurstræti 1, sími 1336, Bókabúð Æskunnar, Kirkjulivoli, sími 4235, Bókaverzlun Guðmundar Gamalíelssonar, Lækjargötu 6, sími 6837, skrifstofu íslendingasagnaútgáfunnar, Kirkjuhvoli, sími 7508. fslendíngasagnaútgáfan Pósthólf 73 — Reykjavík.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.