Þjóðviljinn - 26.11.1947, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 26.11.1947, Blaðsíða 1
♦------ Fokksskólinn verður aunað kvöld (fimmtu ds-g) kl. 8.30 á Þorsgötu 1. Æ. Verkföllin í Frakklandi: © * m loxaðjiriirsitir sföðvasf ríklsstarfsmenn hófa verkfalli NefnM írá verkaiýðssamhandinuræðirhröf ur rerkamanna r>ið farsmtísráðherrann Meðan sendinefnd frá franska verkalýðssam- í dag myndi taka afstöðu tn bandinu sat á fundi með Schuman forsætisráðherra! krafa verkamanna. Nefnd frá í gær og lagði fyrir hann kröfur verkamanna, gaf verkalýðssambandinu lagði kröf ... , , , , , ... urnar fyrir hann í gœr. Hinar stjom sambands jambrautarverkamanna ut til kynningu um að ákveðið hefði verið að allir járn- brautarstarfsmenn í Frakklandi skyldu hef ja verk- fall. í gær var talið, að 1250.000 manns hefðu tekið þátt í verkföllum í Frakklandi, en þegar jám- brautarstarfsmenn bætast við mun talan nálgast tvær milljónir. Samband ríkisstarfsmanna í Frakklandi, sem hefir tvær mill jónir meðlima sendi ríkisstjórn- inni í gær harðorð mótmæli gegn framkomu hennar gagn- vart þeim meðlimum sambands- ins, svo sem kennurum og póst- þjónum, sem gert hafa verk- fall. Hafði póstmönnum verið hótað brottrekstri ef þeir hyrfu ekki aftur til vinnu. Segir sam- bandsstjórnin, að þessar aðfarir séu brot á stjórnarskránni, sem tryggír öllum verkfallsrétt. Kveðst hún muni gripa til sinna ráða, ef ríkisstjómin hafi ekki fyrir kvöldið veitt viðtöku sendi nefnd frá verkfallsmönnum. Svartaskólaprófessorar í verkfalli. Verkföllin breiðast enn út um Frakkland. öllum baraaskól um og flestum menntaskólum í París er lokað vegna verkfalls kennaraima. Háskólaprófessor- ar við Sorbonne (Svartaskóla) og College de France hafa gert samúðarverkfall. Erkibiskupinn af Paris hefir gefið út hirðisbréf, þar sem hann segir, að kröfur vcrka- manna séu réttmætar en telur verkföllin hættuleg. Heitir hann á kaþólska menn, að taka for- ystuna í lausn aðkallandi þjóð félagsvandamála. Ákvörðun stjórnarinnar í dag. Schuman forsætisráðherra til kynnti í gær, að stjórnarfundur helztu þeirra eru hækkuð lág- markslaun og ársfjórðungsleg endurskoðun á launakjörum verkamanna. Einn af stjórnendum kola- námanna í Ruhr skýrði frá því í gær að svo miklar kola- birgðir hefðu nú safnazt fyrir við námuopin, að nægja myndu fyrir allan iðnað brezk-banda- ríska hernámssvæðisins í þrjár vikur. Kolin eru ekki flutt á brott vegna öngþveitis, sem ,rík ir í flutningum með járnbraut- um á hernámssvæðinu. Fundur utanríkisráðherranna hafinn Árangurinn undir því kominn, hvort Mars- hall sýnir meiri samstarfsvilja en áður, segir Moskvaútvarpið Fundur utanríkLsráðherra fjórveldanna hófst í Lon- don í ga>r. Samþykktu }>eir, að bæta nokknim atrlðum á dag3krá fundarins en náðu ekki samkomulagi um, í hvaða röð raálin skulu ra>dd. Allsherjarverk- fall í Kalabríu? Munið málfundinn í kvöld kl. 9 stundvíslega að Þórs- götu 1. Umræðuefni: Skemmtana- lífið. Leiðbeiandi Sigfús Sig- urhjartarson. Varla var allsherjaiverkfall- inu í Apulíu (,,hælnum“) á Itai íu lokið með sigri verkamanna, er verkamenn í Kalabríu („tánni") tóku að hugsa sér til hreyfings. Hafa þeir borið fram kröfur, svipaðar þeim, sem Ap- úlíuverkamenn fengu uppfyllt- ar og er jafnvel búizt við að gert verði allsherjarverkfall til að knýja þær fram. Eins og í Apúlíu hefur lögreglan ráðizt á verkamenn og skaut einn til bana og særði annan hættu- lega í gær. F jöhnennið! Palestínunefndin' Vesturveldin hafa vilja meiri- hlutans að ensu Palestínunefnd þings SÞ sam þykkti í gær tillöguna imi skipt ingu Palcstínu með 25 atkv. gegn 13 en 17 sátu hjá. Sovét- ríkin og Bandaríkin greiddu at- lcvæði með en Bretl., Frakkland og Kína sátu hjá. Nefndin sam þykkti einnig, að Jerúsalem skyldi sett undir alþjóölega um boðsstjórn. Allsherjarþingið sjálft mun greiða atkvæði um málið í dag og þarf þar % at- kvæða til að það nái fram að ganga. Fulltráar Bretlands og Bandaríkjanna á alþjóðaráð- stefnu um farþegaflug lýstu þvf yfir í gær, að lönd þeirra myndu hætta þátttöku í ráð- steínunni frekar en sætta sig við samþykkt, sein ráðstefn- an gerði í fyrrada-g. Þá sam- þykkti hún tillögu frá full- trúa Mexico, um að heimila einstökum ríkjum, sem liggja á langflugsleiðum, að banna erlendum flug- vélum, sem þar hafa við- komu, ao taka farþega eða flutning á viðkomustöSunum. Ifóta Vesturveldin, að cyði- ieggja ráðstefnuna frekar en sætta sig við þessa sam- þykkt. Bráðabirgðaað sioðin tefst Gera þeiw Tító marskálkur kom til Sofía, höfuðborgar Búlagaríu í gær í opinbera heimsókn til Dimiíroffs forsætisráSherra. I ræSu, sem Tító hélt við komu sína sagði haan, að Bú'garía og Júgó- slavía myndu koma á svo náinni samvinnu sín á mOIi, að algert bandalag milli ríkjanna yrði hreint formsatriði. Myndin hér að ofan var tekin af Tító og Dimitroff í Beigrad í sumar. Ernest Bevin, utanríkisr.áð- herra Bretlands setti fundinn. Samþykkt var að taka á dag- skrá tillögu Marshalls um 40 ára fjórveldabandalag til að tryggja afvopnun Þýzkalands og tillögu Molotoffs um skýrslu gerð um hvað eyðingu heraað- armáttar Þýzkalands miði á- fram. Ráðherrarnir ákváðu að halda daglega þriggja klukku- tíma fundi. Þý/.kaíand eða Austurríki? Er að því kom að semja dag- skrá lagði Molotoff til, að Þýzkaland, sem væri mikilvæg- asta málið, skyldi rætt fyrst. Hinir ráðherrarnir vildu byrja á Austurríki. Náðist elrkert samkomulag um þetta atriði. Utanríkismálanefnd fulltrúa- deildar Bandaríkjaþ. hefir nú f jallað um tillögu Trumans um 597 millj. dollara aðstoð til Frakklands, ítalíu og Austur- ríkis. Leggur nefndin til, að aðstoðin verði skorin niður í 489 millj. Hinsvegar sé bætt við 60 millj. dollara aðstoð til stjórnar Sjang Kaiséks í Kína. Frsmhald á 7. síðu Verkfall finnskra ríkisstarfsmaraia Ríkisstarfsmenn í Finnlandi 40.000 talsins, hófu verkfall í morgun. Má heita að allt sam- band milli Finnlands og ann- arra landa slitni við verkfall þetta. Tilkynnt er í Helsingfors, að bráðlega verði undirritaður verzlunarsamningur milli Finn- lands og Sovétríkjanna. Er þar gert ráð fyrir 70 millj. dollara viðskiptum á næsta ári. Tryggja Sovétríkin Finnum kol til iðnaðarins. Tilkynnt er, að engar viðræður hafi átt sér stað milli ríkjanna um hernaðar- eða stjórnmálaleg viðfangsefni. Fyrirlesari í Moskvaútvarp- sagði í gær, að góður árangur myndi nást á fundum ráðherr- Framhald á 7. síðu Stjórn Ungverjalands hefur sent stjórninni í Washing- ton mótmieli vegna stuðr.iugs sem sendimenn Bandaríkja- stjórnar í Budapest hafa veitt ungverskum afturhaldsöfl- um, sem gert höfðu samsæri um að steypa stjórninni racð ofbeldi. Ungverska stjórnin mót-; Pfeiffer fyrir að hafa hjá’pað mælir einnig aðstoð sem bandarískir sendimenn í Búdapest veittu Pfeiffer, for- SSJ-mönnum til að undan refsingu er ha rn var aðstoðardónasmálarai'h \ manni Sjálfstæðisflokksins eftir stríðslokin. Hann strau : til að flýja úr landi. Hafði af landi burt með aösfoð komið fram ákæra gegn Framh. á 2. siðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.