Þjóðviljinn - 26.11.1947, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 26.11.1947, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 26. nóv. 1947. ÞJÓÐVILJINN o O Eg er eiirn af þeim Eg, er einíi af þeim fáu lands mönnum, sem tilheyrá iðnaðar- stéttinni og einn af þeim, sem eru í verkfalli því sem nú stendur yfir. Út af skrifum Vísis þann 21. þ. m. með fy'rirsögninni „Verk- föll“ vildi ég segja þetta: Greinarhöfundur má ekki ætla að. það séu allt kommún- istar innan Sveinafélags járn- iðnaðarmanna eins og .hann vill vera láta, og að það séu ein- göngu kommúnistar sem sam- þykkt hafa þetta verkfall. Nei, og aftur nei! Það eru menn úr öllum flokk- um, sem standa að þessum fé- lagSskap eins og gefur að skilja. Eg, hef ekki talið mig kommún ista hingað til, þótt ég hafi greitt atkvæði með verkfallinu en ekki á móti, þar sem að ég tel kröfur okkar réttmætar. Eða vill þessi aumingja sál stimpla alla, sem kommúnista, sem fara fram á réttmætar kröfur sér og sínum til handa? Eru það allt kommúnistar ? Hvað yrði þá um allá heild- salana og braskarana, sem eru að sliga þjóðina með auði sín- um? Viljið þið nú ekki, sem hæst galið. um kröfur okkar járn- smiða, skipta um hlutverk og vinna fyrir okkar kaup og vita hvort að þið getið séð fjöl- skyldum ykkai* fyrír sæmilegri lífsafkomu? Eg hef svarið á reiðum hönd- um, því að ég hef reynsluna í því efni. Eg get ekki séð minni fjölskyldu fyrir' sæmilegu við- urværi með þessu kaupi, sem við höfum, og eins myndi ykk- ar svar verða, ef þið hefðuð okkar laun. 20. þing Alþýðusambands íslands „Með lögum frá Alþingi um opinbera aðstoð við byggingu íbúðarhúsa er gert ráð fyrir hagkvæmum jánum til íbúðabygg- inga. Vegna Iaga þessara liafa víða í landmu verið stófnuð byggingafélög og hafnar byggingarframkvæmdir með samþykki byggingársjóðs. Bcynslan hefur nú sýnt að mjög skortir á að byggingafé- lögin, sem nú hafa byggingar með höndum, geti fengið þau lán sem gert er ráð fyrir í nefndum lögum, og hefur það aukið mjög kostnað og erfiðleika byggingafélaganna. 22. þing Alþýðusambands fslanðs skorar því á Alþmgi og ríkisstjórn að gera nú þegar raunhæfar ráðstafanir tíl að sjá byggingafélögúnum fyrir nauðsynlegu lánsfé til að Ijúka við byggingar sínar.“ Eining er afl. Hin stéttar-j lega. eining verkalýðssamtak-' anna hefvu' verið það afl sem' gert hefur verkalýðnum færtj að vinna sigra undanfarinna ára. Hagsmunamál stéttarinar eru sameiginleg hagsmuna- mál allrar sjtéttarinnar. allra verkamanna,. hvar í flokki sem þeir standa. Bölvurí at- vinnuleysisins hvílir jafnt yf- ir öllum verkamönnum. Það eru jafn þung spor að verða að röíta við höfnina án þess að fá handtak að gera og koma slyppui' heim að kvöldi til svéltandi konu og barna, hvort sem verkamaðurinn sem fyrir þessu verður telur sig til Framsóknarflokksins, Sósíalistaflokksins, Alþýðu- Vísir segir: sá sigrar, sem lerígur getur haldið út. Rétt er nú það. Þið sem auðinn hafið j ætlið að bjóða okkur láglauna- stéttunum byrginn eins og þið hafið gert og munuð gera, en ykkur mun bara ekki takast það á meðan þið þurfið á þræl- um að halda til þess að safna ykkur auði og aisnægtum. Svo að lokum þetta: Þessi stjórn, sem nú situr við völd í landinu, ætti að vera flutt út í hafsauga með ölfrumvarpinu og víninu eins og þingmaður einn komst að orði í þinginu á dögunum. flokksins eða Sjálfstæðis- flokksins. Þetta hafa verkamenn löngu skilið. Þess vegna hafa i þeir staðið saman í órjúf- andi einingu um hagsmuna- mál stéttar sinnar. En það eru fleiri en verka- menn sem hafa skilið þetta. Andstæðingai' verkalýðsstétt- arinnar hafa einnig skilið þetta. Þess vegna hafa' þeir með öllum ráðum reyrit að koma af stað sundrungu inn- an verkalýðsamtakanna, vit- andi vel að þeir hafá í öllum höndum við sundraða verka- lýðshreyfingu, en hljóta að lúta í lægra haldi fyrir sam- einaðri verkalýðsstétt. Þéssar sundrungartilraun- ir eru mjög skiljanlegar frá sjónarrriíði stéttarandstœð- ings. En bað er með öllu ósamrýmanlegt hagsmunum verkaiýðssamtakanna, þegar n\enn sem félagsbundnir eru innan samtakanna fara að sá fræi sundrungar meðal þeirra. Þeir menn hafa brugðizt skyldu sinni við samtökin og gerzt erindrekar andstæðing- anna. í baráttu verkalýðssamtak- anna fyrir ' bættum kjörum á s. 1. sumri kom þetta fyrir á mjög eftirminnilegan hátt. Menn sem teljast til samtak- anna v(að vísu eru þeir ekki Frainhald á 2. síðu Áskorun til Alþingis um lé tfl fræðslfii ©g BiieimtMg" s&rstarfsesiit á vegiiiii AlþýilM sæmiisijiidsfsis Eftirfarand: áskorun var sam þykkt einróma á nýafstöðnu Alþýðusambandsþingi: „Aukaþing Alþýðusambands Islands lýsir óánægju sinni vf- ii’ því að síðasta Alþingi skjddi ekki sjá sér fært að verða við tilmælum 19. þings Alþýðusam bandsins um styrk til söng- fræðslu og annarrar menning- arstarfsemi á vegum verkalýðs félaganna, telur þingið að í þessari afstöðu Alþingis hafi komið fram vanmat á viðleitní alþýðunnar til að auka þátt- töku sína í menningarlqgri uþp byggingu þjóðarinnar og vænt- I ir þess að Alþingi fái aukinn jskilning á því að þjóðin er í hættu stödd — hversu glæst sém yfirbyggmg hennar kann að sýnast, ef alþýða landsins getur ekki fylgzt með í menn- ingarþróun hennar. Aukaþing Alþýðusambands íslands 1947 samþykkir því að sækja að nýju um 50 þús. kr. styrk til Alþingis til söng- fræðslustarfsemi á vegum, verkalýðsfélaganna og 25 þús. kr. styrk til annarrar fræðslu- starfsgmi á vegum Alþýðusam- bandsins.11 Iðnaðarmaður. Tuttugasta þimg AiþýÖM&tomhem ds íslmidsz „Þingið telur nauðsynlegt að verkalýður landsins geri sér ljóst, að einmitt nú er lífsafkoma hans og velferð meir en nokkru sinni fyir tengd því að hann standi sameinaður og einliuga um hagsmuni sína í stéttarfélögum sínum og A.S.Í. I dag stendur verkalýður landsins andspærí.s því að verjast hinum hatrömmu og margþættu tilraun- um afturhaldsaflanna til að ræna öllu því sem á- unnizt hefur verkalýðnum til handa síðan hin sterka stéttareining hans varð að veruleika með hinu nýja skipulagi Alþýðusambands- íslands. Til að skapa. jarðveg meðal alþýðu fyrir tillát- semi við fjárplógsöflin og veikja viðnámsþrótt stéttarsamtaka alþýðunnar eru allar horfur í þjóð- arbúskapnum útmálaðar á svartasta hátt og öll á- róðurstæki sameinaðra afturhaldsafla notuð í þágu bölsýninnar tdl að sretta verkalýðinn við fyr- irhugaða skerðingu á lifskjörum hans í einni eða arinarri mynd. Jafnframt er stefnt að endurvakn- ingu atvinnuleysisins sem fyrirhugaðs bandamanns gegn hagsmunum og samtökum alþýðunnar. Hér hafa þó ekki verið talin öll vopn sem heint er gegn einingu verkalýðsstéttarinnar. Reynsla síðustu mánaða hefur leitt það í Ijós. að því- sterkari sem stéttarsamtök verkalýðsins hafa í sýnt sig andspænis beinum árásum, því áfjáðari er jandstæðingurinn í það að geta kveikt elda sundr-' "ungar innan verkalýðssamtakanna. I þessu skyni p' notfærir hann sér hina pólitísku flokkaskiptingu í MSrí 1 gflandinu í það ýtrasta. Þótt því beri að fagna að sambandinu hefur með ip árvökulli baráttu tekizt að vernda eininguna verð- ur því ekki neitað, að innan sambandsins hafa g sundrungartilrauniraar orðið innan frá að sama f: skapi freklegri sem a.ndstæðingurinn hefur aukið sóknina utan frá á hagsmunr verkalýðsins. I liinum miklu kaupdeilum s.l. sumar var t. d. á reynt á freklegan hátt, að koma á skipulögðum sam- 1 - 4 l rí bandsfélögum, blæstri nokkurra sambandsfélaga gegn þeim sam- sem stóðu í baráttunni, og til að framkaila refsiaðgerðir. er gefið gætu átyllu að kljúfa sambandið, var svo langt gengið að forystu- menn eins af elztu verkalýðsfálögum landsms, víl- uðu ekki fyrir sér að óvirða þetta félag sitt með marki verkfallsbrjótsins. Og dæmið um svokallað „stofnþings A.S.S.“ nú á dögunum er nóg t.il að sýna öllum sönnum unnendum einingar og reglu innan verkalýðssamtakonna, að hér eru alvarlegir hlutir á ferðum. Um leið og þingið fagnar þvi að sambandinu hef- ur tekizt að hnekkja árásum þessum í féiagslegri einingu verkalýðsins dítur það svo á að lífsskilyrði vinnaíndi fólks í landinu sé það, að óvinum verka- lýðsins takist^ liyergi að rjúfa stéttareiningrí hans i landsmælikvarða innan A.S.Í. og komast að baki þeim. Þingið leggur því sérhverju sambandsfélagi og sérhverjum félaga. ríkt á hjarta. 1. að standa traustum fótum á grundvelli sam- heldninnar um stéttarlega hagsmuni verkalý'ðs- ins og laga Alþýðusambands Islands. 2. að vísa á bug leiðsögn þess, sem hvetur til litils- virðingar fyrir lögum Alþýðusambands íslands. þeim lögum, sem verkalýðssamtökin hafa sett sér að starfa eftir. 3. að framfylgja þessum grundvallarreglum hver sem í hlut á. 4. að hlíta hverju sinni þeirri félagsforystu, sem er löglega kjörin, án tillits til mismunandi stjórn- málaskoðana. 5. að ástunda sem bezt samstarf við stéttarfélaga úr öllum pólitískum flokkum um sameiginlega hagsmuni og sambandsfélög, án tillits til annars 'j en stéttarlegra hagsmuna.“

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.