Þjóðviljinn - 26.11.1947, Blaðsíða 2
2
ÞJÓÐVILJINN
Míðvikudagur 26. nóv. 1947.
*** TJARNARBÍÓ + *•£- TRIPÓLIBÍÓ ★
4- Sími 6485.
í Einn á flótta
(Odd man ou'ti
Afarspennandi ensk saka-f •* . „ ,
f f Ameriks gamanmynd.
málamynd.
James Mason.
Robert Newton.
Kathleen Ryen.
Sýnd kl. 9 j ;;
íönnuð bömum innan 16 áraJ 4-
Sími 1182
X Aðalhiutverk:
Carry Cooper
Terasa Wright
Sýning kl. 5—-7—9
|§jPf
T ! A.;st f c
T* -"T.V l C/lr
Markmiðið er:
S*jóðvilfmn
:: IjázhaQslega
$ sjálístæSur.
Auknar augiýsinga-
tekjur er ein leiðin að
því markt. Augiýsið
því í Þjóðviljanum,
ykkar eigin blaði og
Étbreiðið
(Tokyo-Rose)
i-Afar viðburðarík mvnd fráj
fmótspyrnuhreyfingunni í
[Japan.
Byron Barr
Osa Masson
Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð innan 16 ára
H-++++H4++W++-I4-H4+-WH t-.t -M-++ +.+-I-H-I-I-I-I-H"H-i-+-HH
ÍVTVTVTVTYT Leikfélag Reykjavíkur rTVTVTVTVTY
hvetjið aðra til þess.
ÖLL EITT FYKIE
ÞJÖÐVILJANN
NÝJA BlÖ ***
■ • “r. íi > U sr.y; T
Sími 1544
í
I
|
4
4
í
l
4
Verzlið í eigin
báðnm
$ Í Sögulegt sokkaband t
Skemrntileg gamanmynd.
Áðalhlutverk:
Dennis O’Seefe.
Marie McDonald.
Sýnd kl. 5 og 7
Sími 1334.
+ t Ferðafélag íslands
KI. 9
tSpennandi ítölsk ævmtyr. a-
Lmynd. Aðalhlutverkio íeikur
fhinn karlmannlegi r.g djarft
Massimo Gh-otti,
fsem vegna hreysti og af'r er;
Hiefndur ,,ítalski Tarzan" í
+myndinni eru danskir skýr'-!
íingartekstar.
Sýnd kl. 5, V og 9
ÍBörnuð börnum yngri en 12'
-1—+S-+-+-+-++-++—l-l-l-l-+-l"I-H-l-i-+*
•+-+-++-H-+-++-+-+-+++-+-+-+-+-+-++-
<<>«<>«<<<>«<<<<<<<<<<<«><<< «.<
til að bera blaðið til kaupenda á
Seltjaraarnes
og Teigana.
Þjóðviljinn.
Gamanleikur eftir Josepli Kesselrmg.
Sýning í 1+völd kl. 8
Aðgöngumiðasala frá kl. 2.
SÍÐASTA SINN
-+++++-H-++++++++-++++++-++++++
+.-1-Í-1-+-+-1-i--i--1-I--1--I-1-i--h- Í-+.+-4-1-1-1i i t *"i i i i'i Í.++.+-1-1-+-Í.++-1-
i
STÚDENTAFÉLAG REYKJAVÍKÚR heldur.
fullveldisfagnað að Hótel Borg sunnudaginn 30.
nóvember.
Samkoman hefst með. borðhaldi kl. 6,30 síðdeg-
is og verður f jölbreytt skemmtiskrá undir borðum,
en síðan dans.
Aðgöngumiðar seldir í kvöld kl. 5—7 á Hótel
Borg (suður dyr).
Atli. Mikil eftirspum er eftir aðgöngumiðum og eru
menn því minntir á aðtryggja sér miða í tíma.
Samkvæm vi sklæðnaður
Stúdentafélag Reykjavíkur
H4+++++4+++-H-+++++++4+4++++++++++++ +
:-t—{-+-++-+-!-++-•;-++•++-+++++-;-+.!■ T
morgunkaffið,
eftirmiðdagskaffið og
kvöidkaffið
í hinni
vistlegu veitingastofu
Mið&arði
manna.
Framhald af 3. síðu Það var gifta Verkalýðs-
. verkamenn) gengu jafnvel samtakanna að stéttanþroski
það langt að ferðast um land- verkamanna var nsegjanlega
ið til þess að reyna að eyði- sterkur til að svara slíku
•++-++-+++-+-+++-!•++•+-++++*++++• leggja baráttusamtök verka-j með verðugum hætti. Sundr-
ungartilraunirnar urðu til
þess eins að þjappa verka-
mönnunum fastar saman um
hagsmtmi átéttarinnar, svo
aldrei hafi heildarsamtökin
.verið sterkari en einmitt eft-
ir árásir og átök síðasta sum-
ars.
Alþýðusambandsþingið
ræddi mál þetta og stóðu hin-
ir ólánssömu sundrungar-
menn þar rúnir sínu fyrra
fylgi og áliti.
Verkalýðurinn er nú, að
fenginni reynzlu, enn ákveðn-
ari en fyrr að standa órjúf-
andi vörð um fjöregg sam-
taka sinna: hina stéttarlegu
einingu.
Ályktanir Alþýðusamabnds
þingsins um mál þetta er
birt á 3. síu blaðsins í dag. ,
Aðalfundur V. R.
Framhald af 8. siðu.
breyta skuli matmálstímanum.
Björgúlfur Stefánsson skó-
kaupmaður flutti tillögu um að
skora á Alþingi að samþykkja
frumvarpið. Eftir allsnarpar um
ræður var tillagan samþykkt
með 62 atkv. gegn 42. Lét einn
ræðumanna þau orð falla að
þeir sem komið hefðu með mál
þetta inn á fundinn hefðu meiri
áhuga fyrir áfengu öli en hags-
munamálum félagsins.
SKiPAUTGeRÐ
RIKISINS
„Skaftfellingnr64
Tekið á móti flutningi tii Sands,
Ólafsvíkur, Grundarfjarðar og
Stykkishólms í dag.
Kaffi og sykur-
skammtur sjó-
manna
Framhald af 8. síðu
reiðsla í fiskibátum er á mai’g
++-H-H--;-l-+-+-+-l-+--i-l-+-+-»-+-+-l--i -’- an hátt örðug, og vill því svo
;; fara, að mataræði sjómanna
;; verður einhæft, og er bá oft
!! gripið til þess, sem auðveldast
!: er að búa til. Sjómennska að
• • vetrarlagi er kulsamt starf, sem
-• einnig leiðir af sér, að sjómenn
•• verða að fá sér þá hressingu
;; öðru hverju, er heitur kaffisopi
;; veitir. Af þessu er það meðal
i .,U Sj0menn DOta ÓVCnjU
M-1-++-+-++++++++++-1-+++++-, 4 !eSa mikið-af kaffi og sykri.
mS
Búdutgs-
úujt
-+-H-M-1-1-1-I-I-+-H-+-1--1-1-H-1-+--H-
Sigwrfari
Flutningi til Salthó’ma v’ikur
Króksfjarðarness og Flateyjar
veitt móttaka í dag.
S@3fM.SSTM
gleymið ekki ykkar
eigin blaði, þegar þið
þurfið að auglýsa.
;;Hinn góðkunni árlegi bazar+ LandlieBlÍnn
I. O. G. T. verður í Góðtemplj-
arahúsinu í dag og hefst 2f Framhald af 8. síðu.
e. h. j Borgarnóttin, kvæðí éftir Hann-
+ 'cs Sigfú';son; fréttir af sam-
í Marg; góðra °8' gagnlegrát i:ancVþiJ. r[ÆF: groin ,,m „ico
muna* ý tinisma; ritstjórarphb o. fl. —
B.v .-trtiefndin. t Forsíöumynd er eftir Kjartan
X
Guðjónsson listmálara.
Ungverjaland
Framhald af 1. síðu.
Bandaríkj amanna sama ciag-
inn og hann átti að verja má!.
sitt í ungverska þingm'u.
Komst hann til bandaríska
hernámssvæðisins i Austur-
ríki og fór síðan til Banda-
ríkjanna.
Ungverskur útlagaher.
*' Moskvaútvarpið skýrði frá
því í gær,- að komoizt hefði upp
um samstarf milli fulltrúa á
hernaðarsendinefnd Bandarlkj-
anna í Budapest og leynisam-
taka ungverskra fasista. Höfðu
þeir á prjónunum ráðagerðir
um að stofna ungverskan út-
lagaher meðal Ungverja, sem
flýðu til Þýzkalands með Þýzka
hernum í stríðslokin og nú eru
í flóttamannabúðum á hernáms
svæðum Vesturveldanna.