Þjóðviljinn - 28.11.1947, Page 1
Vi. ^ifíanj'ur
Föstudagur 28. nóv. 1947
obbb wmmmmmmmmmmmmmmmmám
273. tölublað.
Franski forsætisráðherrann hótar
beita valdi gegn verkfallsmönnu
18 verkalýðssambönd með 6 millj. meðlima mynda sam
eiginiega verkfallsnefnd
Schumann forsætisráðherra lýsti því yfir í
franska þinginu í gær, að stjórn hans myndi beita
valdi til að brjóta á bak aftur verkföllin í landinu
ef annað dygði ekki.
Á fundi 18 fjölmennustu starfsgreinasamband-
anna i franska verkalýðssambandinu, sem hafa
6000.000 meðlima var 1 gærkvöld ákveðið að skipa
sameiginlega verkfallsnefnd er stjórnaði aðgerðum
til að knýja fram kröfur verkamanna. Yfir
2.000.000 verkamanna eru nú í verkfalli í Frakk-
landi
Leysist verkfallið
10 þús. verkfallsmenn
kallaðir í herinn
Líkur voru íaida.r il þess í
gærkvöld, aó verkfall ríkis
starfsmanna í Finniandi mynd'
bráðlega leysast. Hafði sátta-
semjari ríkisins talið stjórr
sambandsins á að senda samn
inganefnd á fund Pekkala for
sætisráðherra. í gær tóku
50.000 mann: þátt í verkfall-
inu. Ríkisstjórnin lét lögregl-
una taka á sitt vald öll pósthús
og símastöðvar.
Ríkisstjórnin ákvað í gær, að
kalla 10.000 verkfallsmenn í
varalið hersins og hótaði hverj
um þeim, sem óhlýðnaðist, her
rétti.
Blöð allra íiokka í Finnlandi
foi-dæma verkfallið.
1 umræðum um stefnu nýju
stjómarinnar í þinginu gagn-
rýndi hver ræðumaðurinn ó
fætur öðrum stjórnina fyrír
| framkomu hennar í verkfalls-
málunum. Kom gagnrýnin bæði
frá hægri og vinstri og roeira
að segja sumum flokksmönn-
um forsætisráðhcrrans.
Biður um traustsyfirlýsingu
j
Er Schuman tók til máls fyr
ir hönd stjórnarinnar lýsti hann
því yfir, að stjórnin myndi með
öllum ráðum halda uppi þeirri
starfsemi, sem þjóðin gæti ekki
verið án. Kvaðst hann mvndi
lögsækja verkfalléleiðtogana
sem skemmdarverkamenn og
skoraði á verkamenn, að snú-
ast gegn öllum „uppreisnará-
skoruhum." Hét liann verkfalls
bí’jótum allri þeirri vernd er
stjórnin gæti í té látið. Kvað
hann landið stefna út í stjórn-
leysi, og ríkisstjórn, scm léti
það ske, ætti ekki nafnið skilið.
Hann lýsti því yfir, að tilboð
stjórnarinnar um nokkra kaup-
hækkun væri aðeins byrjun á
ráðstöfunum, sem stjórnin væri
reiðubúin að gera til hagsbóta
fyrir verkamenn. Að lokum bað
Schuman þingið að gefa sér
traustsyfirlýsingu.
Móðgun við verkalýðinn
Kommúnistaflokkur Frakk-
lands lýsti í gær yfir fyllsta
stuðningi við kröfur verka-
Síðustu fréttir:
Póst- og símamanna;
verkfall
I»ótt samband franskra j
ríkisstarfsinanna ákvæði í
gærkvöld að hef ja ekki verk-
fall að svo stöddu, hafa íjög
ur félög í sambaudinu á-
kveftið að hefja verkfáll þeg
ar í stað. Eru það félög póst-
þjóna, ritsímastarfsmanna og
talsímastarfsmanna.
manna. Segir í yfirlýsingu
fíokksins, að tilboð Schumans,
sem verkalýðsfélögin höfnuðu,
hafi verið „móðgun við ejrmd-
arkjör hinna vinnandi stétta.“
Áskorun Schumans til verka-
manna, um að liverfa aftur til
vinnu hefir engin áhrif haft,
Framhald á 2. síðu
Æmhmr á þingi SS*
Jamai iiu.sseini íi’iíírúi Áraba í Palestínu (t. y.) ræðir við
Falsal ai Saiid, fulltráa Saudi-Arabíu fyrir i'und í Palestínu-
nefnd SÞ. I dag íer fram lokaatkvæðagreiðsla um skiptingu
Palestína á þingi SÞ og þykja árslitin mjög tvísýn.
(Official United Nations Photo).
Holléir/ka herstjórnin á
Java hefir játað, að -iö indo-
nesiskir stvíftsfavgar haíi ;át
izt s. 1 .sunnudag af illri með;
ferð. Voru þeir meðal fanga.
sem flutti'" voru langa leió j
ineð járnbraut. Voru fangarn I
ir hafðir í vörufiutnin'ga-;
vögitujvi Segir hollenzka kerj
stjóriiiv: aft aðhlyningarleysi |
hafi orftMJ föngnnnm aft j
baiia. Þykist hún muni rcfsa í
þeim IfoIIendingjsm, sein:
bera ábyrgð á þossu níðings- j
verki.
Stjórn landssambands norsku
verkálýðsfélaganna kom sam-
an ú fund í Oslo í ,gær til að
ræca ntofnu sambandsins í kaup
yjaldsmálum á næsta ári. Ger-
hárdscn . forsætisráðherra hélt
rœðu á fundinum, og kvað rík-.
isstjórnina ekki ráðgéra að fá.
framléngt bannið við kaupbreyt
irigu:n, sem setí var s.I. sumar,
og fellúr úr gildi nú um ár'amót
in. Aður hafði Konrad Nordahl,
forseti landssambandsins lýst
því ýfir, að hann áliti, aö ekki
ætti að framlengja bannið.
mjdé sei fyrst og þing kosi
Á fundi utanríkisráðherraniiá í ítt>ndon í gær skýrði
Molotoff i'rá því, að sovétstjómin vildi að komið yrði á
sem fyrst lýðræðislegri miðstjórn fyrir allt Þýzkaland. —
Einaiig lagði hann fram tillögur um, hvaða ríki eigi að
faka þátt í ráðstefnu uin friðarsamnirga \ið Þýzkaland.
Á fundi utanríkisráðherranna
j í fyrraaag ákváðu þeir, að hafa
I friðarsamninga við Austurríki
| fyrsta mál á dagskrá sinni, en
] vísa því umræðulaust til full-
; trúa sinna.
. 1
Landamueri Póllands
í gær hófu þeir síðan umræð-
ur um ánnað máliö á dagskrá,
j friðarsámnihgana við Þýzka-
jland. Bidault tók fyrstur til
! máls og lagoi til að fleira fólk
j yrði ekki flutt til Þýzkalands,
I en þegar væri komið þangað.
j Taldi hann of þéttbyggt Þýzka-
j land mikla hættu fyrir heims-
j friðinn.
Bevin og Marsliall vildu aö
[skipuð yrði nefnd til að rann-
jsaka álit hlutaðeigandi rikja á
! hvcr landamæri Þýzkalands
skyldu vera. Héldu þeir því
! fram að núverandi landamæri
] Þýzkalands og Póllands hefðu
aðeins veriö ákveðm til bráða-
birgða og ætti friðarráðstefnan
j að ákyeða þau. Molotoff taldi
landamærin hafa verið éndan-
lega ákveðin á Potsdam ráð-
Framhald á 2. síftu
♦----------------------* t
Sósíalistafélag
Hafnarfjarðar
aefur spilakvöld í Góðtempl-
.irahúsinu í fttvöld, föstudag,
28. þ. m. kl. 9 e. h.
Hendrik Ottósson frétta-
maftur flytur ræðu.
Upplestur.
Kaffidrykkja o. 11.
Skemmtinefmlin.
Æ. F. II.
Farið verður til vinnu \ift
Skíftaskálann uin næstu
helgi. Lagt af staft laugar-
dag kl. 6. eh. frá Þórsg.l.
Féíagar fjölmennift vcrið
vel útbúinn og hafið með
nesti og verkfæri.
SAMTAKA nú um að Ijúka
verkinu áftur en skíðasnjór-
imi kemur. Nánari upplýslng
ar á skrifstofunni.
Skálastjórnin.
y.-----------------------.
Kommúnistar
sitja um Paoting
Stjómin í Nanking hefir ját-
að, að her kínverskra kommún-
ista hafi umkringt borgina Pao-
ting, höfuðborg Hopei fylkis,
130 km. suðaustur af Peiping.
Sjang Kaisék kom til Peiping í
gær og kallaði foringja sína þeg'
ar saman til að ræða liernaðar-
ástandið í Norður-Kína. Bardag
ar liggja nú niðri i Mansjúríu.
Eandalag Búlg-
aríu og Júgóslavíu
Tító markskálkur, forsætis-
ráðherra Júgóslavíu og Dimi-
troff forsætisráðhérra Búlgaríu
undirrituðu í gær í Sofia samn-
ing um vináttu og gagnkvæma-
aðstoð milli ríkja sinna. Tító
sagði um samninginn, að hann
væri traustur grunnur að sam-
heldni Suðurslava.
Árás á kjör
ítálskrar alþýðu
Einaudi, fjárlagaráðlierra í
stjórn De Gasperis á Italíu til-
kvnnti í gær, að stjórni hefði
ákveðið, að hækka verð á benz-
íni, sykri og tóbaki. Einnig hef-
Frambald á 2. síðu
Frakklanás-
böðull í verk-
falli
Krefst skrifstofu-
stjóra launa og
j þóknunar fyrir
hvert höfuð
Böðull franska ríkisins heftir
gert verkfall og neitar að háln-
i höggva átta dauðadæmr. : : '
! menn, sem bíða efth' a- do:-u
I yflr þeim sé fulln.:;;. -
! böðullinn þess, að fá r' > ú:
1 og skrifstofustjórr.r • " ■
deildanna hafa. Aul: '.. v '
í hann fá sérstaka þóKn :n •;
livert höfuð, sem hr.r:- •'
af með fallöxinni.