Þjóðviljinn - 28.11.1947, Side 2

Þjóðviljinn - 28.11.1947, Side 2
2 Þ JÓÐVILJINN Föstudagur 28. nóv. 1947 *★★ TJARNARBÍÓ ★★-★ ★ ★★ TRIPÓLIBÍÓ ★ ★★ Sími 6485. Waíerloo- stræti (Waterloo-Road) Spennandi ensk mynd John Mills Stewart Granger Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára Simi 1182 GasaRova Brown Ameríks gamanmynd. Aðalhlutverk: Carry Cooper Teresa Wright Sýning kl. 5—7—9 YrYTYTriYT Leikfélag Reykjavíkur 'TYiYIYIYiY SKÍLHOLT Sögulegur sjónleikur eftir GUÐMUND KAMBAN Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar frá kl. 2 í dag, sími 3191 Það bezta er ekld of gott. J? r e k k i ð morgunkaffið, eftirmiðdagskaffið og kvöidkaffið í liinni vistlegu veitingastofu Miðgarði ★ ★★ NÝJA BlÓ ★★★ Sími 1544 Sími 1384. Vítisglóoír (Angel on my Shoulder) MjÖg áhrifarík og sérkenni- leg kvikmynd frá United Artists. Paul Muni Anne Baxter Claude líains Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára fr-M—M—1-H-I-I-l-l-t-l-I-i-I-i-l-l-l-t- Ijónadalnum hinn karlmannlegi r,g djarfí^ Massimo Girotd, ;Spennandi ítölsk œvmtyra-T [mynd. Aðalhlutverkio leikur- • •sem vegna hreysti og afls er” nefndur „ítalski Tarzan“ III myndinni eru danskir skýr-i- jngartekstar. ; Sýnd kl. 5, 7 og 9 iBörnuð börnum yngri en 12” H-M-H-M-I-M-t-M-M-M-l-I-I .l I i„M i i j. H. I .M-M-M-l-M-i-i-Mriri-H 1"|.,I"I"1-í-M-,pt,I"I "I 1„|, I'.i-1-I-i-M-M T II :: Bergur Jónsson| héraðsdómslötfma ðui Eitt gagnmerkasta snilldarverk meðal ævisagna •• + MALFLUTNINGSSKRIF- ;; •• STOFA Laugavegi 65, neðstu hæð. Sími 5833. Heima: Hafnarfirði sími 9234. IJðnar sÉMMiIIr heitir ný ljóðabók eftir Guðrúnu Jóhannsdóttur " frá Brautarholti. — Guðrún er fyrir löngu þjóð- kunn fyrir kvæði sín og þulur, og hefur hún átt •• miklum vinsældum að fagna. Liðnar stundir, verður kærkomin jólagjöf. ;; -M-M-i"l"i"t-M..l..|..i ■M"I"I"I"M"H"M"l"M-M-MM"I-i"I .I"I-i"M-M-M-l--e [■■l..l..M..[..M"I"i"i"i"i-i-H-M"i-M-f-H Gráúlf urinn ævisaga Mustafa Kemal, einræðisherra Tyrkja í þýðingu Ólafs Þ. Krist jánssonar. s $ r íi uppháir, sterkir og góðir.; Barna og unglingaskór. S Ií Ó V E R Z L U N I N i Framnesveg 2 — Sími 3962. • Búðutgs' dujY m..i..m..m.^-i..m-m-i..m-m-1-m -i-i ■; Verzlíð í eigin biiðum Verkföllin í Frakk- landi Framh. af 1. síðu. þvert á móti hefir verkfalls- mönnum fjölgað. Grænmeti flutt í flugvélum Verkfall járnbrautarstarfs- manna er nú að verða algert. Aðeins örfáar lestir fóru ferða sinna í gær. Flutningabílstjórar hófu verkfall í gær og var græn meti flutt til Parísar í flugvél um. Samband ríkisstarfsmanna hélt fund í gærkvöld og liafnaði tilboði ríkisstjórnarinnar, en á kvað að hefja ekki verkfall að svo stöddu. Klofningshópur sós íaldemókrata í stjórn franska verkalýðssambandsins hefir skorað á verkamenn, að hefja vinnu á ný, en jafnframt lýst yfir óánægju sinni með tilboð ríkisstjórnarinnar. Hermenn hafa verið látnir bera út póst í París í dag. Frönsk dagblöð hafa verið minnkuð niður í tvær síður á dag vegna þess, að pappírsflutningar hafa stöðvazt. o \kr°n/ Lífssaga Mustafá Kemals, einræðicherra Tyrkja, er ein þeirra sönnu ævisagna, sem „meira líkist róman en en margir rómanar líkjast lífinu“. Þó Must- afa Kemal eða „Gráúlfurinn' eins og hann oftast er kallaður veröi oft bæði grimmur og ósvífinn, þó hann lifi 1 inu öðrum þræði meoal gei. ‘Jltasta fólks Tyrkjaveldis, var hann að ýmsu leyti óvenjusnjall stjórnandi og herforingi. Sönn lífssaga líkist meira róman e.i veruleika. Fæ: t í öllum bókaverzunum r fallegu bandi á 42,00. |Til Aðalstræti 18, Laugavegi 23, ursgötu 11, Laugavegi 10 ■. jlíI. a 04, Bald- Austursíræti 1 Iiggiti9 SellMia r*F*^*r*M*,f,,F,^*i“*M,,í,*f*,I*,,l**M*d**fr,*M*4,,F Molotoff vill þýzka ríkisstjórn Framh. af 1. síðu stefnunni og taldi nefndarskip- un ekki tímabæra. Friðarráðsteínan Molotoff lagði til, að mynduð yrði tafarlaust stjórn í Þýzka- landi. Síðan væri kölluð saman friðarráðstefna, og skyldu þessi ríki eiga þar fulltrúa: Fjórveldin, Kína, Bandamanna- ríki sem liggja að Þýzkalandi og önnur ríki sem’ tóku þátt í hernaðaraðgerðum gegn Þjóð- verjum. Marshall kvaðst 'ekki samþykkur þessari samsetningu friðarráðstefnunnar, en bæði hann og Bevin iýstu sig fylgj- andi stofnun lýðræðislegrar mið stjórnar í Þýzkalandi. Moiotoff sagðist álíta, að þýzk ríkisstjórn ætti að undir- rita friðarsamningana og þýzkt þing að staðfesta þá. Fisk- og síldarverk- smiðja Framhaid af 8. síðu. leg og óbærilega dýr, auk þess sem hráefnið nýttist illa, en frarnleiðslan verður aldrei 1. fl. vara. Félagið festi síðan kaup á tveimur vélasamstæðum, ann- arri frá Bretlandi, ;jem vinnur úr 30 tonnum af blautbeinum á sólarhring, en hinni frá Banda- ríkjunum, og mun hún vinna úr 220 tonnum á sólarhring. Áætl- að er al þessar tvær samstæð- ur geti unnið úr 1500 má'um af síld á sólarhrir.g. Fyrri vélasarnsteeðan er þeg ar komin til lands, en liin seinni mun væntanleg i desembermán uði næstkomandi . I fyr'stu var ákveðið að byggja verksmiðjuna á Grandágarði, en af ýmsum ástæðum verður það ekki hægt að svo stöddu, en hlutafélagið hefur nú fest kaiip á 'eignum' Fiskimjö.is h.f. vic Köliuharkíettsveg, og verða vélarnar settay í verksmi.’.juhús þau, sem þar eru nú. Þar sem uppgripa síldveiði hefur verið hér nú í tvö ár, hef ur niðursetning vélanna verið áætlað þannig, að hæglega megi koma þar fyrir þriðju samstæð unni, sem væntanlega yrði þeirra stærst, en húsrv nið er nægilegt til þess, og m\ ,. li það meir en tvöfalda afkösi verk- smiðjunnar. Auk þess er þarna stór hjallur sem með litlum til- kostnaði verður breytt í þróar- hús. Stjórn Síldar- og fiskimjöls- verksmiðjunnar h.f., gkipa nú Baldvin Jónsson, lögfrr- ingur, formaður, Ingvar Vilhjáhnsson, útgerðarmaður, varafo i rnáður, og meðstjórendur. þeir, Björn Ólafsson frá Mýrarhúsurn, Þor- leifur Jónsson fornó,aður Fisic- iðjuvers rikisins og Jcn Guð- varðsson verksmiðjustjóri. ./

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.