Þjóðviljinn - 28.11.1947, Síða 3
Föstudagur 28. nóv. 1947
ÞJÓÐVILJINN
TJORN
AR 20-30
IÞRðTTIR
Rltstjóri: FRÍMANN HELGASON
Bretar áttu fyrri hálfleik en Svíar
f)a
nn seiíim
Það er alltaf stór viðburður
í íþróttaheiminum þegar brezka
landsliðið í knattspyrnu keppir
við erlend lið, og ekki sízt þeg
ar keppnin fer fram i Englandi
sjálfu, þvi þar hafa þeir aldrei
verið sigraðir. Leikurinn við
Svíana fyrra miðvikuclag vakti
því mikla athýgli og eftirvænt-
ingu, þvi Svíar hafa eftir stríð-
ið verið taldir ókrýndir meistar
ar meginlandsins.
Ferðin til Englands hafði
ekki verið góður undirbúning-
ur undir leikinn því þeir fengu
vont veður, skipinu seinkaði og
voru allir sjóveikir, og krón-
prinsinn, sem var um borð von
aði að þeir stæðu sig betur á
vellinum en sem sjómenn!
Gangur leiksins
- Eftir venjulegar ,serímoníur“
hófst leikurinn. Bretar náðu^
þegar tökum á honum og
héldu uppi stöðugri sókn, og
eftir 15 sek. varð Lindberg
„langi" að liggja eins og hann
var langur til í loftinu og góma
skot frá Lavvton. Finney lék á
Erik Nilsson og beint að marki
en skaut framhjá Mortensen;
innherji Breta skauzt í gegn um
vörn Svía en missir knöttinn of
langt i'rá sér svo Lindberg nær
honum. Svíar ná nú áhlaupi.
Gunnar Nordahl og Nilsson
leika lagiega í gegnum vörn
Breta, sem endaði með snörpu
skoti frá Gunnari, er Swift gat
með naiunindum varið í horn.
Á þrettándu mín. tekst Manni-
on innherja Breta að leika
Mortensen frían sem skaut ó-
verjandi fram hjá Lindberg, 1:0.
Svíar gera nú við og við á-
hlaup og átti Mortensson skot
rétt utan við stöng og Nordahl
skallar aðeins utan við mark.
Yfirleitt var þó aðeins um að
ræða sókn af Breta hálfu, en
vöm Svía tókst þó að standast
storminn þar til 20 mín. voru
af leik að Mortensen komst :
gegn en varð fyrir áhlaupi af
þrem Svíum og var dæmt vítis-
spyrna, sem Lawtbn gerði mark
úr 2:0.
Fáum mínútum síðar fá Sví-
ar aukaspyrnu rétt við vítateig
Breta; I stað þess að skjóta,
lyftir han* knettinum yfir
varnamúrinn, og fær Mortens-
son skallað, en knötturinn virð
ist ætla að renna fram hjá, en
óvænt kemur G. Nordahl eins
og örsköt og breytir stefnunni
með óverjandi skoti í mark, 2:1.
Á 27. mín tókst Lawton að
leika Mortensen frían, sem síð-
ar hafði ekkert fyrir að skora:
3:1. Þannig lauk þessum hálf-
leik.
1 seinni hálfleik eru það Sví-
ar sem sem ná yfirtökunum
og nú eru tækifærin þeirra meg-
in, Mortensen á gott skot úr
góðu færi, en það fer fram hjá.
G. Nordahl á ægilegt skot á
mark-af örstuttu færi, en knött
urinn lendir beint í Swift.
Gunnar Gren fær lyft knetti
yfir Swift, sem hafði hlaupið
út, en bakvörður fær bjargað
á marklínu. Þegar 25 mín. eru
af leik er G. Nordahl með knött-
inn innan vítateigs, þar er liann
hindraður harkalega, dærnt er
vítisspyrna sem G. Gren spyrn-
ir, óverjandi mark: 3:2.
Þetta örfar Svíana og þeir
eru stöðugt í sókn, 3:3 hangir
í loftinu. Allt getur skeð, en
rétt fyrir leikslok nær Morten-
sen knettinum og óhindraður
kemst hann inn að vítaspvrnu-
merkinu og skaut þaðan óverj-
andi: 4:2.
Sænsk blöð eru ánægð með
þennan árangur og segja að
yfirburðir Breta í fyrri hálf-
leik hafi verið svo miklir að
4:2 sé mjög sanngjamt þó 3:3
liefðu einnig getað skeð.
Leikmenn
orsök í því að aftasta vörn
Breta fékk lélegan dóm í blöð-
unum. Bertil Nordahl (br'. G.
Nordahl) hélt Tommy Lawton
aíveg niðri. Fær Lawton lélega
dóma í sænskum blöðum sem
segja að hann hafi vakið mesta
Það er talið fullvíst að í tiliögum þeim, sem ríkis-
stjórnin hefur unnið að „af kappi seinustu daga”,
samkvæmt frásögn Tímans, felist veruleg gengis-
lækkun í einhverri mynd. Annaðhvort er ætlunin
að lækka gengið með skrásetningu á venjulegan
hátt eða dulbúa gengislækkunina sem gjaldeyris-
skatt, skatt á úthlutuð gjaldeyrisleyfi, en það hefur
sömu áhrif hér innanlands.
I Slík gengislækkun væri ósvífinn stuldur á spari-
fé almennings, stuldur sem nemur 100—150 mill-
jónum króna, jafnframt því sem þau hundruð mill-
jóna sem braskaralýðurinn á erlendis myndu
hækka í gengi að sama skápi
Géngislækkun sú, sem stjórn
in er nú að * vclta fyrir sér í
einhverri mynd, er óneitanlega
einkennilegt bjargráð „gegn
athygli á sér fyrir ólögleg á- dýrtíðinni", en stjórnin þykist
hlaup. jhafa það aðalmarkmið að berj-
Matthews lék ekki með en í j ast gegn henni. Yrði gengið
hans stað ungur maður, Tom
Finney, sem lék mjög vel.
Hinn útherjinn var slappur.
læklrað um 20—30%,, myndi
allur erlendur varningur hækka
í verði að sama skapi, allar að-
Aftur á móti voru innherjar ! fluttar neyzluvörur yrðu stór-
Bretanna góðir. Mannion,
(vinstri) var drifkrafturinn.
Hann virtist alstaðar innan
varnar Svía til að skapa óróa
þar og opna leiðir fyrir félaga
sinn Mortensen, sem gerði 3
mörkin. Samleikur þeirra við
framverðina Wrigth og Taylor
var framúrskarandi góður. Aft-
ur á móti voru bakverðirnir
fremur slappir, en Swift í mark-
inu bætti það upp. Hann er 'tal-
inn vera bezti markmaður í
heimi nú sem stendur. Dómar-
inn var Skoti, Webb að nafni;
þótti ekki ná góðum tökum á
leiknum.
Sagt eftir leilfinn
Formaður ensku knattliðs-
nefndarinnar, Arthur Drewrey:
Agætur leikur. Svíar höfðu mik
ið úthald og ekki hægt að sjá
að þeir hafi nýlokið erfiðu
keppnistímabili.
Tommy Lawton: Stór leikur.
Svíarnir vel. fyrir kallaðii- og
sterkir. Bertil Nordahl gætti
mín vel.
Swift: Lindberg er vissulega
af bezta flokki markmanna.
Hann er einn sá bezti sem ég
hef séð.
Daily News: Ensku atvinnu-
mennirnir fengu harða baráttu
við sænsku áhugamennina á
Highbury.
Áhorfendur voru rúm. 40
þús., en þegar Arsenal keppir á
um dýrari, allar iðnaðarvörur
sem erlent hráefni þarf i, bygg-
ingaefni og þar með hús og
húsaleiga. Öll framleiðslutæki
og vinnuvélar stórhækkuðu í
verði og tækniþróunin myndi
þar með lamast og stöðvast að
mestu. Með gengislækkun yrði
skert verðgildi þess sparifjár
sem nú er í bönkum landsins,
en það er um 500 milljónir.
Þetta ifé er ódýrasta rekstrarfé
atvinnuhfsins, og það saman-
stendur af mörgum smáum upp-
hæðum íslenzkrar alþýðu, spari
fé sem safnað liefir verið saman
í von um að eignast liúsnæði eða
til öryggis á elliárunum. 20—
30% gengislækkun jafngildir
flokkurinn hefur oft haft sömu
aðstöðu, og það er ekki lengra
síðan en 27. sept. 1947 að Tím-
inn komst svo að orði um geng
islækkun:
„Því aumari og veikari fjár-
málastjórn sem verið hefur í
löndunum, því rækilegar hei'ur
það ráð verið notað, því að það
er einna auðveldast og lítihnann
legast.“
Þessir flokkar munu báðir
leggja áherzlu á að gengislækk-
unin verði dulbúin sem gjald-
eyrisskattur, svikin falin bak
við umbúðir. Enn er ekki vitað
hver niðurstaðan verður, en
stjórnin hefur sem sagt unnið
,,af kappi seinustu daga“ til að
finna ráð sem dugi til að lækka
verðgildi íslenzku krónunnar.
Hrefst refsingar
yfir sökudóSg-
Fréttir hafa áður birzt frá
því að maður einn hér í bænum
því að verðgildi þessa sparif jár. hefur allengi undanfarið 4tt t
cr rýrt sem nemur 100-150! ýmsum vandræðum vegna geð.
Sænski markmaðuiúnn Thor- Highbury eru þar mættir
um 60 þúsund. Allir aðgöngu-
miðar voru þó seldir. En
sten Lindberg lék framúrskar-
andi góðan leik, sérstaklega í
fyrri hálfleik. Eftir leikinn
hljóp Frank Swift, markmaður
Breta til hans og óskaði hon-
um til hamingju með frammi-
stöðuna og slíkt hið sama gerði
dómarinn sem Webb heitir og
fer Skoti.
Útherjar Svíanna voru léleg-
ir og Leidholm v. i. var ekki
eins góður og búist var við.
Aftur á móti léku G. Nordahl
og G. Gren vel og gátu oft
komið vörn Breta á óvart. Þessi
öruggi miðherji fórnaði sér í
þennan leik og var vissulega
þó
þegar brezk prinsessa giftir sig
hafa Englendingar jafnvel ekki
tima til að horfa á knattspyrnu
og það þótt landskeppni sé.
Þetta var sjöundi leikur þess
arra landa og hefur England
unnið þó allæ. Leikar hafa far-
þannig:
1908 í Gautaborg 1—6.
1908 í London r-4 I H-a to
1909 í Hull 0- 7.
1914 í Stokkhólm 1—5.
1923 í Stokkhólm 2—4,
1937 á Rásunda ö—4.
1947 í London 2—4.
nemur
milljónum króna.
En það eru aðrar upphæðir
sem hækka í verðgildi á sama
tima og sparifé almennings
yrði skert. Það er kunnara en
frá þurfi að segja að braskara-
og heildsalastéttirnar eiga geysi
j legar f járfúlgur í erlendri mynt
sem stolið hefur verið undan.
Séra Jakob Jónsson skýrði fyr-
ir skömmu frá því í útvarps-
ræðu, að kunnugir teldu að fé
þetta næmi um 400 milljónum
króna, Þessu hefur ekki verið
mótmælt, og mun því vera nærri
lagi. 20—30% gengislækknn
myndi liækka verðgildi þessa
stolna auðs um 80—120 mlll-
jónir króna.
Gengislækkun eykur þannig
verðbólguna stórlega, rænir al-
menning miklum hluta af spari-
fé sínu en eykur hinn stolna
auð sem braskarastéttirnar
eiga erlendis.
Það ætti varla að þurfa að
minna á að a. m. k. tveir þeirra
flokka sem að núverandi ríkis-
stjóm standa hafa æ ofan í æ
lýst sig andvíga gengislækkun.
Alþýðuflokkurinn hefir oft bar-
ist harðvítuglega gegn gengis-
lækkunum afturhaldsins, enda
! þótt hann hafi þegar svikið
bilaðrar konu sinnar er vanið
hefur komur sínar til banda-
rískra starfsmanna á Keflavík
urflugvellinum .
Sneri hann sér til utanríkis-
ráðimeytisins og eftir alllangt
þóf fékks því til leiðar komið
að henni var bannaður aðgang
ur að Keflavíkurflugvellimun,
en bandarískir héldu eftir sem
áður að sækja eftir henni og í
liaust er vitað að hún muni
hafa dvalið þar svo vikum
skipti.
Þann 18. þ. m. sneri maður-
inn sér til sýslumannsins í Gull
bringusýslu, Guðmundar í. Guð
mundssonar með eftirfarandi
kröfu: „.... þar sem einhverjir
þessara útlendu manna hafa
tælt þessa geðbiluðu konu mína,
þá leyfi ég mér hér með að
kæra athæfi þetta, og krefjast
þess að málið verði rannsakað
og hinrnn seku refsað, ef þeir
finnast, eins og lög standa til“.
ítalía
Framhald af 1. siðu.
ur verið ákveðin hækkun á
tekjuskatti. Lýsti Einaudi því
yfir, að hækkun þessi væri gerð
; til að vega á móti kauphækkun-
einusinni á því sviði eins og i um, sem verkamenn hafa fengið
flestum öðrum. Framsóknar- ' að undanförnu.