Þjóðviljinn - 28.11.1947, Side 6
6
Þ JÓÐ VILJINN
Föstudagur 28. nóv. 1947
70.
Samsærið mikla
eftir
MICHAEL SiiYEBS oa ALBERT E. KAHN
í stríðslok var Henry Ford orðinn beizklyndur og von-
svikinn maður. Skýjaglópshugmynd hans um friðarskip,
sem hann hafði sent til Evrópu á síríðsárunum, hafði
orðið fyrir háðulegustu hrakförum, og hinn bandaríski
iðjuhöldur orðið að aimennu athlægi. Hann var auk þess
mjög gramur því að honum hafði gengið'illa að fá lán
í Wall Street til .fyrirhugaðrar stækkunar á atvinnu-
rekstri sínum. Ford var jafn menntunarsnauður og hann
var .gáfaður og reyndist auðtrúa er hvítliðarnir töldu
honum trú um að Gyðingar væru orsök allra erfiðleika
hans. Sem sönnun sýndu þeir ,,Síon-fundarskjölin“. Er
Ford hafði kynnt sér vandlega. efni þessara skjala komst
hann að þeirri niðurstöðu að þar væri skýring á öllum
vandræðum hans. Hann afréð að koma þessum fölsunum
Gyðingahataranna til almennings um öll Bandaríkin með
því að birta skjölin í blaðin sínu „Dearborn Independ
ent“.
En afleiðing þess varð sú að nú fóru að flykkjast til
Fordverksmiðjanna í Detroit rússneskir gyðingahatarar,
aðalsmenn, hvítliðahermdarverkamenn, svartliðar og
fyrrverandi erindrekar rússnesku leyniþjónustunnar, er
flutzt höfðu til Bandaríkjanna eftir byltinguna. Þeir
sannfærðu Henry Ford um að einnig stjórn Bandaríkj-
anna væri í hættu vegna „byltingarsamsæris Gyðinga"
og að frjálslyndir flokkar og einstaklingar í Bandaríkj-
unum væru í rauninni liðsmenn Gyðinga. Með sérþekk-
ingu þeirra og fyrir tilstilli áhrifa og auðs Henry Fords
var myndaður geysivíðtækur leynifélagsskapur til að
njósna um frjálslynda Bandaríkjamenn, til að vinna að
framkvæmd afturhaldsáætlana og baráttu gegn Sovét-
ríkjunum, til að safna gyðingaslúðursögum og dreifa á-
róðri gegn Gyðingum um Bandaríkin.
Aðalstöðvar þessa félagsskapar voru í Fordverksmiðj-
unum. Meðlimir hans höfðu sérstök leyninúmer. Einka-
ritari Fords, E. G. Liebold, var 121 X. — W. J. Cameron
ritstjóri Dearborn Independent var 122 X. Nathalie de
Bpgory, er var hjálparmaður Boris Brasols og þýddi
Síon-fundarskjölin á ensku, var 29 H.
Félagsskapur Fords smaug inn í allar greinar banda-
risks þjóðlífs. Erindrekar hans störfuðu við helztu blöð-
in, við fræga háskóla, i frægum auðhringum og jafnvel
í skrifstofum bandarískra stjórnarstofnana. — Dr.
Harris Houghton, fyrrverandi meðlimur hemjósna Banda
ríkjanna, var fyrir hinni svonefndu leyniþjónustu Fords,
sérstakri deild samsærisfélagsins. Leyninúmer Hough-
tons var 103 A. Aðalstarf leyniþjónustunnar var að
safna trúnaðarupplýsingum um áberandi Bandaríkja-
menn frjálslynda, til notkunar í áróðri gegn Sovétríkj-
unum og Gyðingum. Meðal þeirra sem leyniþjónustan
rannsakaði og setti á svartan lista voru Woodrow Wil-
son, Raymond Robins ofursti, séra John Haynes Holm-
es, Helen Keller, dómararnir Hughes og' Brandeis. Sam-
kvæmt leyniskýrslunum voru þessir menn og tugir þeirra
likar notaðir í „júðsku samsæri11 til að steypa ríkisstjóm
Bandaríkjanna.
Niðurstöður leyniþjónustunnar voru birtar í blaði
Fords Dearborn Indejiendent sem samtímis flutti Síon-
skjiilin sem framhaldsmál. Hér er dæmi um álit á Wood-
row Wilson:
„Meðan hr. Wilson var forseti Bandaríkjanna, var hann
mjög handgenginn Júðum. Öllum er kunnugt hvernig
Júðar óðu uppi í stjóm hans. Sem mótmælandi hvarf
Wilson stundum yfir í kristilegan hugsunarhátt í opin-
berum ræðum, en var jafnan tekinn til bæna af hinum
júðsku eftirlitsmönnum".
Grein um William Howard Taft í Dearborn Independ-
ent lauk þannig:
„Þetta er sagan um tilraunir William Howard Taft að
standa gegn Júðum, og hvemig þeir sigmðu. Það er vert
að vita slíkt vegna þeirrar staðreyndar, að hann er orð-
inn eitt þeirra „fortjalda" sem Júðar nota sér til varnar".
Erindrekar Ford-félagsins vom sendir til annarra landa
og ferðuðust þúsundir milna til að safna nýjum óhróðurs-
sögum og falsskjölum gegn Gyðingum. Einn þessara er-
indreka, rússneskur hvitliði að nafni Rodionoff, fór til
Japan i því skyni að safna áróðursefni gegn Gyðingum
frá hvítliðanýlendunni þar. Áður en hann fór frá Banda-
2. dagur
SYLVESTRE BONNARD’S
eítir Anatole Franee
ráðningar á öllum draumum sem til eru: draumum fylgdi ég honum til dyra. Þegar græni böggullinn
um auðæfi, draumum um stuld, draumum um dauð- var horfinn ásamt eiganda hans út í myrkrið á
ann, draumum um það, að maður detti ofan úr há- ganginum, spurði ég ráðskonuna mína hvaðan úr
um turni. Engan vantar! ósköpunum þetta mannkríli hefði dottið henni í
. Eg greip eldskörungifm og sagði við sölumanninn hendur. , •
um leið og ég dillaði þessu verkfæri í hendinni: — Dottið, það er rétta orðið, svaraði hún. Hann
— Já, góði minn, en bæði þessir draumar og ótal datt einmitt ofan af loftinu, því að þar býr hann á-
aðrir, bæði gleðilegir og sorglegir, sameinast í ein- samt konu sinni.
um draumi, draumi lífsins. Getið þér látið mig fá — Á hann þá konu? Hvað eruð þér að segja,
lykilinn að honum? Theresa. Já, kvenfólkið er skrítið. Það lield ég
—- Já, herra, svaraði maðurinn. — Bókin er full- hljóti að vera kvenmaður í lagi.
komin á sínu sviði og alls ekki dýr. Hún kostar — Það veit ég varla, svaraði Theresa. Eg mæti
krónu og tuttugu og fimm, herra. henni í stiganum á hverjum degi. Hún er í skraut-
Eg veitti bóksalanum ekki lengri áheyrn. Eg legum silkikjól. Hún hefur björt augu. Mér sýnist
veit ekki hvort ég hef sagt við hann nákvæmlega hún vera montin. Ja, þvílíkt, sú er nú ekki lík bein-
þessi orð, sem hér eru tilfærð. Líklega hafa þau ingakonu. Og þó var þeim lofað í gustnkaskyni að
breytzt hjá mér í meðförunum. Það er mikill vandi vera þarna í geymslunni á loftinu á meðan verið
að segja laukrétt frá liðnum atvikum, svo að jafn- er að gera við þakið, af því að maðurinn var veikur
vel dagblöðunum tekzt það ekki ætíð. En þó að ég og konan átti von á barni. Húsvörðurinn sagði að
nafi ekki Sagt þetta nákvæmlega svona, hef ég þó hún hefði verið í þann veginn að taka léttasóttina
hugsað það. _ í morgun, og nú mun hún vera lögst á sæng. Þeim
Eg kallaði á ráðskonuna mína, því að það eru hefur, sveimér, þótt liggja á að eignast þetta barn.
cngar bjöllur í íbúðinni hjá mér. — Theresa, sagði ég, ég held þeim hafi ekkert
— Theresa, sagði ég, herra Coecez, sem ég bið fundizt liggja á því. En náttúran hefur tekið af
yður að fylgja til dyra, hefur bók til sölu, sem ég þeim ráðin; hún hefur gert þeim þennan grikk.
veit að yður muni þykja gaman að. Hún heitir Það þarf framúrskarandi hyggindi til að sjá við
Draumaráðningar. Mér væri það mikil ánægja að brögðum hennar. Við skulum ekki lá þeim það,
mega bjóða yður hana. að þeim tókst það ekki, heldur skulum við vor-
Ráðskonan mín svaraði: kenna þeim. Og hvað viðvíkur silkikjólnum, þekki
— Herra, ef maður hefur ekki tímá til áð láta sig éS en&a un®a konu’ sem ekki vil1 allt 111 l5ess
dreyma vakandi, hefur maður ekki fremur tíma vinna’ að vera fín’ Allar Evudætur eru skrautgjarn-
til að dreyma. sofandi. Herra minn trúr! ætli ég ar. Jafnvel þér. Theresa, sem eruð alvörugefin kona
hafi ekki nóg að gera á daginn, ætli mér þyki ekki vitur> barmið yður ákaft, ef þér hafið ekki hreina
nóg komið á kvöldin þegar ég legst fyrir og segi hvíta svuntu tS1 að se«a UPP’ ÞeSar Þér berið á
við drottin minn: Blessa þú svefn minn í nótt. Mig borð- En haldið Þér annars að Þau Þama uppi i
dreymir aldrei neitt, hvorki kvölds né morgna. Og geymslunni hafi getað aflsð sér brýnustu nauð-
ef ég mætti segja mína meiningu, þá er hún sú, að synJa ■
þér eigið kappnóg af bókum, svo það er varla á það — Hvernig í ósköpunum ættu þau að geta það?
bætandi, allar þessar þúsundir og aftur þúsundir Maðurinn var umferðasali fyrir skrautgripaverzl-
af bókum, sem þér eigið, gera ekki annað en rugla un, að því er húsvörðurinn sagði mér, en enginn
yður, og hvað mig snertir, þá á ég tvær, sálmabók- veit hvemig á því stendur að hann skuli vera liætt-
ina og matreiðslubókina, og það nægir mér alveg. ur að selja úr. Hann er farinn að selja almanök.
Síðan hjálpaði ráðskonan mín Jitla manninum til Það finnst mér vera óheiðarleg atvinna, og mér
að koma bókunum fyrir í græna bögglinum. finnst ekki von að guð vilji gefa þeim manni !án,
Coccez var hættur að brosa, Það stríkkaði á and- sem selur almanök. Mér sýnist konan vera mesta
litsdráttunum og hann varð svo skelfing raunaleg- landeyða. Sú held ég sé fær um að ala upp barn,
ur á svipinn, að ég sársá eftir að hafa strítt honum. eða hitt þó heldur. Enginn veit hvaðan þau komu,
Eg kallaði á hann þegar hann var í þann veginn að en það er víst, að þau sigla hraðbyri ut í ógæfuna.
hypja sig burt, og sagðist hafa séð glytta í eitt Hvaðan sem þau koma, Theresa, eiga þau bágt,
eintak af 1’ Histoire d’ Estelle et de Némorin í bunk- og það er kalt þarna uppi í geymslunni.
anum, og mundi ég vilja kaupa fyrir sanngjarnt Vissulega. Það eru ótal göt á þakinu og það
verð þessa sögu af hinum fullkomnu elskendum. rignir inn í stríðum straumum. Þau hafa hvorki
— Eg skal selja yður þessa bók fyrir einn franka húsgögn né rúmfatnað. Eg ski) ekki að skraddar-
og fimmtíu, sagði Coccez og ljómaði allur af gleði. inn eða smiðurinn nenni að leggja mikið á sig
— Hún er söguleg og yður mun líka hún. Nú þykist fyrir þessa kristnu meðbræður sína.
ég vita hvað yður vantar. Eg sé að þér safnið bók- - Þetta er sorglegt, Theresa. Þetta er kristin
um. Á morgun kem ég með bókina ,,Skuggamyndir.“ kona og þ>ó hefur hún minna fyrir sig að leggja
Hún er um glæpi páfanna. Það er góð bók. Eg hef en þessi heiðingi þarna, hann Hamilkar. Hvað seg-
fyrstu útgáfu prýdda litmyndum. / ir hún sjálf ?
Eg bað hann að hafa ekki fyrir þessu og svo Eg tala aldrei við þetta fólk, heiTa. Eg veit
D AV I Ð