Þjóðviljinn - 28.11.1947, Side 7

Þjóðviljinn - 28.11.1947, Side 7
Föstudagur 28. nóv. 1947 ÞJÓÐVILJINN JPERMANENT olíum. með 1. flokks llárgreiðslustofan MABCl Skólavörðustíg 1. MUNIÐ KAFFISÖLUNA Hafn arstrœti 16. KAUPUM — SELJUM: Ný og notuð húsgögn, karlmannaföt og margt fleira. Sækjum — 8endum. Sö'uskálinn. Klapparstíg 11. — Sími 2926. flr borginni Næturlæknir er í Læknavarð- stofunni í Austurbæjarskólan- um, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs- apóteki. Næturabstur: B.S.R., sími 1720. Ferðafélag fslands Framhald af 8. síðu; voru byggð sæluhús í Kerlinga Pálmi Hannesson rektor fluttij fj81!um fl937> Hveravöllum stutta ræðu um félagsstarfið. I (1938) Þjófadölum (1939) og Dr. Siguröur Þórarinsson Félög SÞ Utvarpið í dag: : 20.30 Utvarpssagan: „Smala- • 2 STÚDENTAR (úr má'ti- og stærðfræðideild) taka að sér kennslu. Upplýsingar í síma 4172. KAUPUM IIREINAR uliartusk ur. BaJdursgötu 30. skórnir“ eftir Helga Hjörvar; fyrri hluti (Höfundur les). 21.00 Strokkvartett útvarpsms: Kvartett nr. 13 í g-dúr eftir Haydn. 21.15 Ljóðaþáttur (Andrés Björnsson). 21.35 Tónleikar (plötur). 21.40 Tónlistarþáttur (Jón Þór arinsson). 22.05 Symfóníutónleikar (plöt- ur): a) Cellokonsert eftir Lolo. b) Symfónía nr. 3 í G- dúr op. 52, eftir Sibelíus. DAGLEtiA nv egg soðin og nrá. Kaffisalan Hafnarst. 16 RAGNAR ÖLAFSSON hæsta- réttarlógmaður og löggiitu/ endurskoðaudi, Vonarstræt’. 12. sími 5999 M skýrði frá gangi Heklug'ossins og sýndi litskuggamyndir frá því. Þá minntist rcktor Steinþórs heitins Sigurðssonar en þvi næst var sýnd Heklukvikmynd þeirra Steinþórs Sigurðssonar og Árna Stefánssonar. Að þekkja landið er — að elska landið „Starf féiagsins hefur fyrst og fremur verið að kýnna ís- lendiugum sitt eigin land“ sagði Hallgrímur Jónasson þeg ar stjórn félagsins skýrði blaða mönnum frá því starfi þess. „Það hefur reynt að kynna 1 mönnum landið, fá þá til að þekkja það, þetta hrjóstruga en ágæta undraland mannrauna og baráttu og þar með gert þá að Frammhald af. 8. síðu 2. gr. 15. gr. laganna orðist svo: Kröfur á hendur vinnuveit- endum samkvæmt lögum þess- víð Hagavatn (1942). Þá var kevptur hermannaskáli norður í Brunnum við Kaldadalsveg (19- 44) og loks byggt mjög vandað sæiuhús við jökulrönd Snæfells jökuls. Húsin eru öll vel úr garði gerð og vistleg. Verð- mæti húsanna er að minnsta kosti 150 þús. krónur og á þeim hvíla engar skuldir. Félagið hyggst að halda áfram sælu- húsabyggingum á næstu árum. Á undanförnum árum hefir fólk I í þúsundatali gist í húsunum enda er bílfært að þeim öllum, nema að Snæfellsnes- og Þjófa- dalshúsunum. Virðast húsin hafa mikið aðdráttarafi. Að tilhlutun Ferðafélagsins Framhald af 5. siðu gekkst upplýsingadeild S.Þ. fyrir sýningu í Lake Success á blöðum, bæklingum, ritum, auglýsingum, myndum, o. fl. frá starfandi frjálsum félags- samtökum í ýmsurn löndum. sem vinna fyrir málstað S.Þ. Þessi sýning gaf hugmynd um, hvað almenningur í heiminurfi gerir fyrir hug- sjónir S.Þ. Mun þar eitthvað hafa verið sýnt frá flestum meðlimalöndum S.Þ.. en sennilega ekkert.frá íslandi. Félög sameinuðu þjóðanna eru ópólitísk og ættu þess- vegna að geta reynzt veiga- mikið tæki til að afla sannra og réttra upplýsinga um al- þjóðleg mál, sem við hinstu greiningu snerta hvert mans hafa verið gefnir út margir uppj barn jarðar. Þau ættu að drættir af íslandi og hin síðari geta reynzt mikilvæg tæki- ár hefir félagið sjálft annast færi fyrir nútíma kynslóð, útgáfu aukna og endurbætta. Leiðarlýsing frá Reykjavík til betri fsl., því að þekkja !and- Akureyrar með myndum er ið er — að elska landið. Þegar ég hef farið með ferðamanna- hópa inn á öræfi finnst mcr alltaf ég hafa kornið með allt Sameiginlégur slcemmtifundu: skíðadeildanna verður föstudag- inn 28. nóv. 1947, kl. 9 síðdegis. í Nýju mjúikurstöSinni. Ti! skemmtunar: Kvikmynd af síðasta Reykjavikurmóti (með skíringartexta). Söngur, 5 öskubuskur, verðlaunafhend- ing, dans o. fl. Aðgöngumiðar seldir í Pfaff, og I-IcIS:: í dag. Allt íþrótta- fóllc velkomið. Stjórnin. SkATAR Piltar — Stúlkur 16 ára og Hdri. Vetvarfag.v verður um helgina i sk; í Her ;. lafjölluv.-. ' 'a . . verða saldir í Skútíriu imi’i: föstudag kí 7„30 • Our um fymast eftir sömu reglumi annað fólk til baka, fólk sem og kaupkröfur samkvæmt lög- \ leit Iand sitt allt öðrum augum um nr. 14 frá 20. okt. 1905, umí en áður.“ fyrningu skulda og annarra kröfuréttinda. 3. gr. Lög þessi öðlast þegar gildi. I greinargerð segir: Frv. þessu samhljóða fluttu sömu flm. á síðasta þingi, en það náði ekk'i fram að ganga. Fvlgdi þá frumvarpinu svo- hljóðandi greinargerð: „Breyting sú, sem gert er j ráð fyrir í þessu frumvarpi á j 1. gr. orlofslaganna, er gerð til I þess að afnema þann órétt, sem hlutasjómenn hafa orðið að búa við, og tryggja þao, að allir sjómenn hefðu ótvíræðan og óskertan rétt • til orlofs að öllu leyti á kostnað útgerðar- manna. Það liggur i augum uppi, hversu ósanngjamt það er, að sú starfsstéttin, sem viðurkennt er, að vinni eitt erfiðasta og þarfasta verkið, skuli ekki njóta réttar til jafns við aðrar starfstéttir landsins, að því er snertir skilyrði til hvíldar og hressingar. SSmkvæmt 15. gr. orlofslag- anna, eins og þau eru nú, fyrn ast kröfur um orlof á hendur atvinnurekendum, ef þær hafa eigi verið viðurkenndar eða lög- sókn hafin áður en næsta or- lofsár er liðið, frá þvi kröfurn- ar stofnuðust. Þrásinnis hefur það komið fyrir, að launþegar hafa tapað óvéfeng.janlegum rétti sínum til orlofs ýmissa orsaka vegna, svo sem erfiðrar | Strandfer Siglufjai'. viku. T allra véir' milli Djú; ar á 'E5r Pan'tao; austur um land ti! r im mioja næstr. á móti flutningi ti’ ’ogra viðkomuhafna . /ogs og Sig'.ufjarð- un og ráánudaginn. faracelar óskast sóttir á þriðjudaginn. Hér fara á eftir helztu at- riði um starf félagsins, á und- anförnum árum: Tilgangur félagsins hefir jafnan verið að stuðia að ferða- lögum á Islandi, vekja áhuga iandsmanna á þeim .sérstakléga til þeirra landshluta sem al- menningi eru lítið kunnir, en eru fagrir og sérkennilegir. Þá að beita sér fyrir byggingu sæluliúsa í óbyggðum, stærri og fullkomnari en tíðkast hefir. Einnig að gefa út ferðaiýsingar urh ýmsa staði, gera uppdrætti og leiðarvísa, gefa út bæklinga og ritlinga varðandi ferðalög. Þá var líka tilgangur félags- ins að gangast fyrir að ruddir séu og varðaðir fjallavegir og þeim lialdið við. K>aina fólki jarðfræði landsins, jurtaríki og sögu ýmsra merkra staða. Hvernig hefir svo Ferðafélag- inu tekist að framkvæma hug- sjónir sínar? Skemmtferðimar. Fyrsta skemmtferðin mun hafa verið farin 21. apríl 1929, út á Reykja nes og næsta ferð 20. maí sama ár, gönguferð á Hengil með 56 börn úr efstu bekkjum barna- skólans. Á árinu 1930 féliu skemmtferðirnar niður. Sumar- ið 1931 voru farnar 5 ferðir og síðan hefir verið farið á hverjn sumri fjöldi skemmtiferða, og .oftast yfir þúsund manns á hverju sumri. Áundanförnum árum hqfa mjög þarfur ritlingur ritaður af Steindóri Steindórssyni menntaskólakennara. Þá eru þjóðkunnar árbækur Ferðafélagsins og munu vera taldar með merkari bókum sem eru útgefnar hér á landi. Þær fjalla um þessi efni: Árbók 1928 Þjórsárdalur. — 1929 Kjalvegur. — 1930 Þingveliir. * — 1931 Fljótshlíð, Þórsmörk og Eyjafjöll. — 1932 Snæfellsnes. .— 1933 Fjallabaksleið, nyrðri — 1934 Þingeyjarsýsla, Mý- vatn. — 1935 Vestur-Skaftafells- sýsla. — 1936 Nágrénni Reykjavík- ur (Landnám Ingólfs). — 1937 Austur-Skaftafells- sýsla. — 1938 Eyjafjörður. — 1939 Fuglabókin. — 1940 Sæluhús og Veiði- vötn eystri. — 1941 Kelduhverfi, Tjörnes. — 1942 Kerlingarf jöll. — 1943 Ferðaþættir. — 1944 Fljótsdalshérað. — 1945 Hekla. — 1946 Skagaf jörður. Árbók fyrir yfirstandandi ár mun koma út fyrir hátíðarnar, f jallar hún um Daiina og skrif- uð af Þorsteini Þorsteinssyni, sýslumanni. Verður það 20. ár- bók félagsins. Flestar árbækurir ar eru uppseldar enda voru upp lögin lítil meðan félagið var fá- mennt. En vegna þess, hve fé- lagið hefir vaxið hröðum skref- urn, verður ekki hjá því kom- tækifæri, sem er bæði for- réttindi hénnar og skylda að hagnýta í þágu friðar, frels- is og aukinnar farsældar mannkynsins. ist, að prenta aftur hinar eldri árbækur þess. Starfandi deildir í Ferðafé- lagi Islands eru á: Akureyri, Húsavík og Vestmannaeyjum og Fjallamenn sem hafa byggt tvo vandaða f jallaskáia á Fimm vörðuhálsi og á Tindafjalla- jökli. Fyrsti forseti félagsins var Jón Þorláksson borgarstjóri, en aðrir forsetar hafa verið þeir: Björn Ólafsson stórkaupmaður, Gunnlaugur Einarsson læknir, Jón . Eyþórsson veðurfræðingur, og hin síðustu ár Geir G. Zoega vegamálastjóri. Stjórn Ferðafélags Islands skipa nú: Forseti Geir G. Zoega, vegamálastjóri. Varaforseti: Páimi Hannesson, rektor. Með- stjórnendur: Gísli Gestsson, bankafulltrúi. Guðm. Einarsson, myndhöggvari. Heigi Jónasson, frá Brennu. Jón Eyþórsson, veð urfræðingur. Kristján Ó. Skag- fjörð, stórkaupmaður. Lárus Ottesen, kaupmaður. Þorsteinn Jósepsson, rithöfundur. Jóhann es Kolbeinsson, trésmiður. Hall grímur Jónasson, kennari. Framkvæmdastjóri og gjald- keri félagsins: Kristján Ó. Skag fjörð, stórkaupmaður, Túngötu 5. Pósthólf 545. — Sími 3647. — Reykjavík. Steindór Sigurðsson mag. scient er lést 2. þ. m. var vara- forseti féiagsins, en í hans stað var kosinn Pálmi Hannesson, rektor. Konan mín aðstöðu í dreifbýii eða á af-; verið farnar fjölmargar ferðir skekktum stöðum til þess að ná inn í óbyggðir. í lögfræðilega aðstoð svo og Fyrsty húsið var byggt í vegna-þess, að ýmsir hafa geng’ Hvítárnesi árið 1930, svo ið út frá og talio eins og sjálf-; ' 7 T- ' " sagðan hlut, að fyrning kaup- ‘ arri í eðli sínu, fylgðust að. i krafna cg orlofskrafna, sem I enda viróist liggja í hlutarins! ■svo mjög eru féngdar hvor ann eðii, að svo eigi að vera.“ andaðist á heimili sínu, Hofsvallagötu 23, 26. þ. m. Fyrir mína hönd, dætra okkar, tengdasona og þarnabarna. Einsr AiigaíitÝsson. sm&EBSL:

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.