Þjóðviljinn - 28.11.1947, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 28.11.1947, Qupperneq 8
veioasf a premur dogum nær 210 f>ú& mál — usn 55 liii flutiiings í g*r Undan farna þrjá daga hefur verið upp- gripa afli í Hvalfirði og hafa veiðzt 65—70 þús. mál 3 síðustu dagana að því er Sveinn Benediktson tjáði Þjóðvijlanum í gærkvöld, Samtals munu nú hafa veiðzt í Hvalfirði nálægt 200 þúsund mál. Sjómenn segja að frá því veiðarnar hófust fyrst í mánuðinum virðist síldargangan stöðugt hafa farið vaxandi Það hefur mjög tafið veiðarnar hve seint hefur gengið að flytja síldina norður og biðu flutnings hér í höfninni um 55 þúsund mál í gærkvöld en fleiri skip sem taka 55 þusund mál alls hafa nú verið ráðin til flutninganna. Þegar Veðrið batnaði fyrir þremur dögum byrjaði veiðin að glæðast og hefur verið lát- laus uppgripaafli í Hvalfirði. Þannig komu frá kl. 5 í fyrra- dag til kl. 5 í gær 25 skip hing að með 25 þús. mál, eða 1000 mála meðalafla á skip. Færri skip voru að veiðum í gær en hina dagana vegna þess að mörg skip geta ekki losnað við afla sinn vegna tregrar lönd unnar og ónógra flutninga. Haustaflinn kominn töluvert á þriðja hundrað þúsund mál Síldaraflinn sem veiðzt hefui í Hvalfirði í haust fer nú að nálgast 200 þús. mál. Þar af eru komin norður eða á leiðinni til Siglufiarðar 75 þús. mál. Á Akranesi hafa verið brædd 21—22 þús. mál, í Keflavík og ■5 >5 idí “ Njarðvík 6—7 þús. mál, og á Patreksfirði 7 þús. mál. Á ísafirði veiddust í haust 28 bús. mál svo heildaraflinn í haust mun því orðinn nálægt 230 þúsund mál. Af tsafjarðarsíldinni voru fryst 3 þús. mál en af Hval- fjarðarsíldinni 12 þúsund. Of lítil flutningaskip hafa tafið veiðarnar í síldarflutningunum norður hafa verið skip er taka rúml. 40 þús. mál. Stærstu skipin hafa verið Fjallfoss, Selfoss Súðin, Sæfell og Krímfaxi, en fjöldi smárra skipa Af þessum sökum hafa veið- arnar tafizt mikið, en í fyrra- dag og gær. var samið um 4 skip til flutninganna sem flytja samtals 55 þús. mál. Eru það True Knot, sem Eimskip út- vegaði, mun það geta flutt 30 35 þús. mál; Hel, skip er rúmar 14 þús. mál og L.Í.Ú. útvegaði og tvö minni skip er Óskar Halldórsson útvegaði. True Knot mun sennilega byrja að lesta á morgun, Hel er væntanlegt eftir helgina Þriðja skipið mun koma hing- að um 20. des. og það fjórða nokkru síðar. :fg a ÐVflLHHN angari1 I gærmorgun kl. 7,40 varð fólk á Rangárvölium og í Hvol- hreppi vart við jarðskjálfta. Fréttir að austan herma að síðustu dagana hafi gosmökkur- inn úr Heklu verið með meira móti og virðist nokkru austar á fjallinu en áður. Ferðafélag fslands 20 ára ,Að þekkja landið er - sS eiska iatsdið1 Félaffið á nú 7 sæluhús og áformar að byggja tvö — Félagsmenn eru nú á 7. þúsund. Ferðafélag fslands minntist 20 ára afmælis síns með skemmtifundi í Sjálfstæðishúsinu í gærkvöld. í upphafi fundarins minntist forscti félagsins Geir G. Zoega Steinþórs heitins Sigurðssonar. næst ræddi liann um starf félagsins á liðnum árum og framtíðarverkefni. Það á 7 sæluhús í óbyggðum og hef- ur í undirbúningi að byggja 2 í viðbót: í Þórsmörk og við Landmannálaugar. Stofnendur félagsins, 27. nóv. 1927, voru 63 nú eru félagsmenn 6180. Sigurjón Á. Olafsson skipaður í orðunefnd Á ríkisráðsfundi sem haldinn var í gær skipaði forseti íslands Sigurjón Á. Ólafsson i orðu- nefnd. Á sama fundi var Matthías O. Kalland skipaður ræðismað- ur íslands í Bergen. Þegar forsetinn hafði lokið máli sínu kvaddi Sigurjón Rist, formaður Ferðafélags Akureyr- ar sér hljóðs og afhenti Ferða- félagi íslands að gjöf frá Akur eyrarfélaginu ágæta ljósmynd af Öskjuvatni. Þá söng Einar Kristjánsson óperusöngvari nokkur lög við mikinn fögnuð áheyrenda. Guðmundur Einarsson frá Miðdal sýndi því næst kvik- mynd frá nágrenni Reykjavík- ur, Borgarfirði, Þingvöllum o. fl. stöðum, að lokum var dans- Frá fiskiþinginu: I fyrrakvöld hafði félagið ikemmtifund í Austurbæjarbíó tilefni afmælisins. Framhald á 7. síðu 0g f isio im i ©1 sve rissm i ð i a veri ,í LÍEÍ Z.3, \ firði? Wh % » * '■ la vw* v? § && ffl $ m tw Á að geta unnið úr 1500 málum síldar á sól- arhring eða 250 tonnum af beinum 1 býrjun jsessá árs var sfoíuað hluiaféiag h *r í bæ, -f hrað- frystihúsaeigcndum o. íl. í þeim tilgangi að kaupa nýtízku vélar til liskimjöisframleiðíiiu. Sérfróðir menn voru beðnir aó sjá um \;>.i ■■ • ianna. og það látið ráða úrslitum, að hægt væ! að vinr eimiig sild í þeim. liiutafélagið hlaut nafnið „Síldar- og fiskimjölsverksmiðj- fOOÖ.OOO.OO. Síldveiðiskipin hafa orðið fyrir spjöllum af víraflækjum — Fiskiþingið krefst þess að f jörðurinn verði hreinsaður FiskílMjg.a afgreiddi nokkur mál í gær, meðal þeirra var áskoiií til vitamá!astjórnarinnar að lifeinsa botn Hvalfjarö.tí Hafa ýmis síldveiðiskip orðið fyrir tjóni af víraílækjum í botni Hvalfjarðar og haída sumir því fram að kafbátagirðingu þeirri sem var þar á stríðsáruuum liafi verið sökkt a botninu. Var eftirfarandi einróma saníþykkt: an“, og var hlutaf járupphæðin ákveðin Brýn nauðsvn bar til þessa, „Það heíur komið í Ijós nú undanfarið, að margvíslegar víraflækjur eru liggjandi í botni Hvalfjarðar og segja sumir síldveiðiskip'-tjórar, að sleppt hafi verið á botninn kafbáta- j girðingu þeirri, sem gerð var í þar sem nú fellur til um 70001 Hvalfirði á sí yrjaldarárunum. tonn af fiskúrgangi hér í Reykjavík á vertíðinni, en fyrii /erkunaraðferð var í sonn sein- Framhald r, 2. síðu Ýmis síldveiðiskip hafa misst legufæri og orðið fyrir fleiri spjöllum af víraflækjum- þess- um. wiserS á Sn « 23 D :a tífifís,i. $! f íæn t Vbi n: or JOfi Vinna er n'i n'i hefjast við björgunarskútu:ta Í>U: björgu, hrátt fyrlr b:t:ta jú nsmíða- meistaramia á aó Iá:ia verk- eíiii ,, j.e.i’/j raun flýta rir.því a3 skipið geti úibáíð, en að sjálí- siigiu er eidií fcægt að Ijúka vióge.vinni vegná þess að iueiri:a 'siir Iiggja bæði á várfcjfæroni og efnl, en nnnið verðtfr við sidþið allí hað sem liægi er með þeim yerít- úsrura 'og efni sein fyrlr hendi or. Fyrir því sltorar fiskiþingið á vitamálastjórnina, að sjá um að botn Hvalfjarðar verði hreinsaður svo fljótt sem unnt er og ljós verði sett á baujur þær, er sýna leið um fjörðinn. Þetta hvorttveggja er mesta nauðsvnjaverk vegna yfirstand andi síldveiða og væntir fiski- þingið, að bætt verði úr þessu hið bráðasta.“ Meistari sem ekki vill tapa álagning- unni ávítar útgerð- armenn „Járnsmíðameistari“ skrif aði dálítið hlálega klausu í Morgunblaðið í gær út af kröfu útgerðarmanna um að álagning járnsmif.janna „verði stórlækkað og breyri ;ra pvi sem nú .er“. Kiausan :r þannig:- ... En þegar jmiðjurnar standa í verk- lalli til au spyrna fæti við íZramhaldandi kaupskrúfu þá er baö kaldhæðni örlag- nna ao þakkir og aðstoð út gerðarmanna skuli vera sa . vnk.ir, oem miða að því að gera smiðjurnar tortryggileg .ir í augu malmennings“. Eins og öllum er kunriúgt hafa iárnsmíðameistarar tal ið kröfur járnsmiðanna sann gjarnar, og skuldbundið sig ,il að vinna að því að smió- Irnir fengju kröfum sínum fullnægt. Það var ríkisstjórn in sam bannaði að samið væri við járnsmiðina. „Járnsmíð'ameistari“ Morg unblaðsins virðist ekki telja -,ig bundinn af skuldbinding um meistarafélagsins. Hann vii’ðist telja sig skuldbundn- ari ríkisstjórninni og kaup lækkunaráformum hennar. í ííér sjást fulltrúar fslands á þingi SÞ sitja við borð sitt í isrdnum. Frá vinstri: Thor Thors, ÁsgeSr Ásgeirsson, lífermana j hvort heldur einstaklinga eða ar, Jfónasson, ölaíur Ihors. j hjng opinbera. Iryggja þarf ótvíræSai ag éskcrtan orlofsrétt hlufasjéenaiina Frumvarp um það efni flutt af Hermanni Guðmundsyni og Sigurði Guðnasyni Herjnaitn Guðmundsson og Slgmður Gnðmason flytja á ný frúmvarp sitt um breytingu á oriofslögunum, er á að tryggja' að hlutarsjómenn hafi „ótvíræðan og óskértan rétt til oriofs að öllu leyti á kostnað útgerðarmam.a.“ Etm- fremur er-lagfc til að um fymiiígu orlofskrafná gjldi'sömu regiur og um fymingu kaupkrafna.- Frumvarpið er svohljóðandi: er taka lauft sin í hluta r.f verð " 1. gr. laganná orðist svo: j mæti, sem hinna, er taka laun Lög þessi gilda um allt fólk, sín í peningum. .»ng" j-gem' starfar í þjónustu annarra, j Undanteknir eru þó iðnnem- br 9. gr. laga nr. 100 11. júní 1938, um iðnaðarnám. (Official United N-itions Photo). Ná lög þessi jáfnt til þeirra,' Framhald á 7. síðu

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.