Þjóðviljinn - 02.12.1947, Qupperneq 5
Þriðjudagur 2. desember 1947.
Þ JÓÐVIL JINN
Einu sinni var . . .
Já, einu sinni var piltur. Hann
fæddist fyrir 60 árum, og þar
að auki í ensku sveitaþorpi.
Hann gekk í skóla, lítinn ensk-
an þorpsskóla, en þegar hann
var tíu ára, varð hann að hætta
skólagöngunni og fara að vinna
á bændabýli. Svo yfirgaf hann
bændabýlið og færði sig til
borgarinnar, þar sem hann vann
á veitingahúsi, varð sendill og
eftir skamma hríð bílstjóri. Síð
an strætisvagnastjóri og loks
afgreiðslumaður hjá fyrirtæki.
Svo komu dagar — meir 'að
segja fimm ár — og hann gerði
ekki neitt, því að þá var það
(sem svo oft hefur verið í ætt-
landi hans fyrr og síðar), að
engin vinna fékkst. Á þeim ár-
um varð hann að flakka, svalt,
í stuttu máli: komst á vonar-
völ. Hann var ekki sá eini. Hann
lenti í hópi atvinnuleysingj-
ánna og varð ritari þeirra. Þá
heyrðist hans í fyrsta. skipti
getið víðar en meðal nánustu
félaga. Seinna varð hann með-
limur í félagsskap hafnarverka-
manna og einn af fulltrúum sam
takanna.
Og svo . . ,
Já, og svo. Þvílíkt fór að
skjóta upp kollinum við og við
og færði hann úr einu í annað.
Ekki var þó um neinn töfra-
sprota að ræða, því að þetta
gerðist ekki í ævintýri, heldur
raunveruleika, þar sem undar-
legustu umskipti og breytingar
urðu í lífi Ernest Bevins.
Lífi hvers? Bevins, því að það
var hann þessi sveitapiltur frá
greifadæmhiu Sommerset, og ég
ætla að segja ykkur frá.
Tuttugu og sjö ára Ernest
Bevin var leiðtogi atvinnuleys-
ingjanna, þrjátíu ára Ernest Be
vin stóð fremstur allra í verk-
föllum. En árið 1926 gerðist dá-
lítið, sem haft hefur sínar af-
leiðingar. Ernest Bevin kom því
til leiðar, eftir mikið umstang,
að námumenn í vérkfalli sam-
þykktu að hefja vinnu fyrir
lægra kaup en áður en verkfall
ið hófst. Hvað á að kalla svona
verkfallsleiðtoga. Jú, einhverja
hugmynd höfum við um það, svo
að það er engin ástæða að vera
að nota ljót orð hér.
Eftir þennan atburð tók veg-
ur hans mjög að haíkka. Hann
komst í ritst.jórn Verkamanna-
flokksblaðsins, jafnvel upp í
það að verða forseti stéttarfé-
lagasambandsins. Or þeirri háu
stöðu talaði hann með festu og
andagift árið 1937 gegn bíl-
stjórum, sem áttu í verkfalli og
vildu kauphækkun. Vitanlega
var þetta það eina, sem hann
gat gert undir slíkum kringum
stæðum . . . Krýningarhátíðin
stóð fyrir dyrum, svo að hætta
gat verið á því, að þessir upp-
reisnargjörnu bílstjórar settu
skugga á veizluhöldin. — Slíkan
aónaskap þoldi Ernest Bevin
bara alls ekki.
Á næstu árum, stríðsárunum,
átti Eniest Bevin alltaf á reið-
um höndum sterk andmæli gegn
þeim verkamönnum, sem vildu
fá hærra kaup. Hann beitti sér
ekki gegn auðjörfum og iðnkóng
um, þó að þeir notfærðu sér á-
5
Ævintýrið um
ERMEST
WMM WASILEWSKA:
N
standið til að auka gróða sinn,
heldur gegn verkamönnum. Af
vinnuveitendunum vildi hann
enga fórn. Hann brýndi raust-
ina. gegn þeim verkamönnum,
sem héldu því fram, að þeir ein
ir bæru allan þungan af skyld-
unni við föðurlandið. Já, þégar
hér var komið hafði Ernest Be-
vin komizt upp á lag með það
að koma sér vel við ríka menn.
Það var því ekki skrýtið, þó að
höfundur laga gegn verkfalls-
æsingum, sem gengu í gildi
1944, væri einmitt leiðtogi
verltamannanna, fyrrverandi
hafnarverkamaður, Ernest Be-
vin.
Á stríðsárunum var Ernest
Bevin yfirleitt mjög starfssam-
ur. Meðal margs annars fékkst
liann mjikið við vandamálið við-
víkjandi inm-ás í Evrópu. Um
í hverju eru svo fólgnar þær
aðferðir, sem áttu að vinna
traust Sovétríkjanna?
Fulltrúi verkamanna var
gerður að utanríkisráðherra,
sósialisti, lýðræðissinni og and
fasisti, maður sem hafði lofað
kjósendum sínum gulii og græn-
um skógum, ef flokkur hans
fengi völdin.
Við hvað hefur svo mr. Bc\nn
verið að fást, fyrir hvei'ju hef-
ur hann barizt? Be\-in ráðherra
nefnir oft viðfangsefni sjálfs
sín og Verkamannaflokksins,
takmark þeirra. og lögmál.
„Við verður að vernda smá-
ríkin, svo að einhver stórveldi
geti ekki notað þau sem peð á
diplomatisku skákborði sinu'*.
,,f öllúm - ríkjum Evrópu
skulu fara- fram, frjálsar, lýð-
saiha leyti og sovétborgarar ívt-j ræðislégar kosníngar“.
helltu blóði sínu í ægilegustu; „Verkamannafloliksstjóniin
orustum, sem sögur fara af,! fer eftir kciðarleguni lögmálum
þreyttist þessi verkalýðsieið-! í utáhrikisatjóm sifmi.“
togi ekki á því að brýna fyrir! Þetta eru þau fögru orð, sem
löndum sínum, að „sú þjóð, i Bevin ráðherni lét faila í kosn
sem hæst æpti á innrás í Ev- ingabaráttimni 19-15.
rópu, væri með því að hella
vatni á myllu Hitlers og Göbb-
els.“ „Innrás í Evrópu er ekki
eina leiðin til þess að viuna
stríðið“.
Svo gleymir mr. Bevin allt í
einu orðum sínum og gjörðum.
Þegar kosningabaráttan nálg
aðist 1945 reið á því að ná í at-
kvæði. Á framöoðsfundi skýrði
rnr. Bevin kjósendum frá því,
að svo framarlega sem Verka-
mannaflokkurinn næði meiri-
hluta, yrði mynduð verkamanna
stjóm. Rússland mundi geta
borið traust til þeirrar stjóm-
ar, en af því myndi leiða nýtt
andrúmsloft og betra samkomu
lag í heimsmálunum.
Kjósendur trúðu honum. Þeir
gáfu Verkaniannaflokknum at-
kvæði sitt, og við tók stjórn,
sem „Rússland mundi geta bor
ið tr'aust til“, utanríkisráðherra
maðurinn, sem hafði haldið því
fram, að þeir sem vildu láta
gera innrás í Evrópu, væru að
vinna í þágu Hitlers og Göbb-
cls.
Það vantaði svo sem ekki.
Átti svo sem ekki að vera hægt
að bera traust til mr. Bevins,
sem þegar árið 1941 liafði á-
unnið sér þann mikla heiður,
að ..... þegar Þjóðverjar réð-
ust inn í Rússland, hættum við
að reka áróður gegn Sovétríkj-
unum og tókum upp nýjar að-
ferðir í sambúðinni við þau“.
Þessi heiður var að vísu ekki
jafnmikill og mr. Bevin fannst
— að reka ekki áróður gegn
þjóð, sem háði mjög harðvít-
uga baráttu, ekki aðeins til að
verja sjálfa. sig, heldur einnig
London, þar sem mr. Bevin hélt
ræður sínar.
Og allt þetta er gert í nafni
lýðræðisins. Þið undrist
kannski? En þannig er. það. Mr.
Bevin hefur svar á reiðum hönd
um:
„Lýðræði er ekki stjórnarfyr
irkomulag, sem utanaðkomandi
öfl geta peytt þjóðir til að taka
\dð, það verður að þróast inn-
an frá — hjá fólkinu sjálfu".
Þetta segir hann. Það hlýtur
að vera undarlegur fénaður
þessir Grikkir. Þeir segja „nei
takk“, þegar þeim er boðið „lýð
ræði“. Og til þess að vernda þá
sem útbúimi er með flugvélum,
táragasi, skriðdrekum og vél-
byssum. Þess vegna er hann lið
legur og veitir Spánverjum leyfi
til þess að ráðast með berum.
hnefunum á heri Francos, gráa.
fyrir járnum, (og það ekki án
tilhlutunar Bj-eta). Hann tekur
viðbragð, þegar hann sér þá:
hættu, sem ógnar glæpamannin.
um Petkoff, en lítur ekki við
því blóði, sem úthellt er á Spáni
né neyð spönsku þjóðarinnai',
neitar að sjá það, að þúsundir
af beztu sonum Spánar eru.
kasaðir í fangelsi og deyja í
gálganum.
,,Eg kvarta í mesta lagi", seg
ir hann, „en við höfum engan
rétt til þess, að blanda okkur
í innanrikismál Spánar".
Svo minnumst við eftirfar-
andi orða Bevins:
„Ef við notum skrifborðsað-
ferðir við Balkan og önnur ríki,
verður afleiðingin sú, að þar
gegn. því lýðræði, sem neyðaj spretta upp nýir Títóar".
Hvernig eru svo verkin?
Blóði föðuriandsvina er út-
hellt í Grikklandi. Grískir
skæruliðar berjast eins og ljón.
í skjóli erlendra hermanna og
í nafni „lýðræðis", „frelsis" og
„sjálfstæðis" er brotið miskunn
arlaust á balc aftur frelsi og
sjálfstseði grísku þjóðarinnar,
sem viroist þó hafa verið búin
að fórna nógu miklu áður.
Er hugsanlegt, að það sé
ekki mr. Bevin sem ber ábyrgð
á því blóði, sem úthellt hefur
verið í Grikklandi — á hinum
evddu þorpum og föllnu borg-
um? En hefur hann ekki lýst
skýlaust yfir: „Ef nokkrar á-
kvai’ðanii’ eru teknar, þá eru
það mínar ákvarðanir".
skal upp á þá, verður mr. Be-
vin, gegn vilja sinum, að senda
hersveitir til landsins.
Mr. Bevin er ákveðinn for-
i’ígismaður lýðræðis. Hann er
haldinn stöðugum ótta við það,
að í það kunni að koma glomp-
ur einhvers staðar. Hami hefur
svo takmarkaiausar áhyggjur
út af kosningunum í Póllandi
(Verða þær nú nægilega lýðræð
islegar?), að hann neyðist að
lokum til að -kalla heim sendi-
herra sinn þar. Þessi sendi-
herra hafði nefnilega verið í of
nánu sambandi við fólk, sem
að vísu var dálítið erfitt að
nefna lýðræðissinnað, en var
liinsvegar reiðubúið að skjóta
úr launsátri í því skyni að
vernda „kosningafrelsið".
Bevin ráðherra hefur verið
afar áhyggjufullur út af Pet-
koffmálunum. Verkaiýðsfulltrú
inn Bevin er seinþreyttur, ef í
húfi er frelsi glæpamanna, föð
urlandssvikara, njósnara og
þjóna Hitlers. Umhyggja hans
nær til þeirra. allra, jafnt hvort
þeir eiga heima í Grikklandi,
Póllandi, Rúmeníu eða Ung-
verjalandi. En hann lætur óá-
reitt frelsi og fullveldi
sumra ríkja, mótmælir
meir að segja öllum ut-
anaðkomandi íhlutunum í mál-
efni þeirra, gildir einu, hve smá
vægileg sú íhlutun er. I stuttu
máli: Bevin íáðherra verður
ekki þokað í einu atriði — þeg
ar, um er að ræða Franco-Spán.
„Um það er alls ekki að ræða,
að brezka stjórnin fari að að-
i stoða nokkra þá, sem krefjast
landa. Spánska vandamálið
verður spánska þjóðin sjálf að
leysa.“
Samkvæmt þessu lögmáli neit
aði Bevin að taka við mótmæla
bréfi frá hafnarverkamönnum
Liverpoolborgar gegn stefnu
brezku stjórnarinnar í Spánar-
málunum. Samkvæmt þessu lög
máli beitti hann sér á þingi
Verkamannaflokksins á móti öll
um aðgerðum í viðskiptamálum
gegn Franco-Spáni.
Bevin ráðherra skilur út í æs-
ar, hve miklu vopnlaus þjóð
fær áorkað gegn andstæðingi,
Mr. Bevin hefur sennilega
gleymt því — en við verðum þá
að muna það fyrir hann — að í
þann mund, er Tító barðist fyrir
frelsi Júgóslavíu, notaði brezka
stjómin allt aðrar aoferðir
gegn honum en svo, að hægt
sé að kalla þær skriíborðsað-
ferðir....Einhver kvittur hef
ur borizt okkur um einhverja
leynilega skemmdarstarfsemi
einhvei’s Mihailovitjs, um ein-
hverja fasistíska Sétnika, sem.
með fullri virðingu sagt — áttu
að hafa haft „sambönd" við
vissa aðila og áttu að hafa feng
ið þar leiðbeiningar, fallstykki,
vélbyssur o. fl.
Þið spyrjið: Hvað er þetta?
Er það hugsaniegt, að verka-
lýðsfulltrúinn Bevin hafi ósk-
að eftir fasistanum Mihailovitjs
í sæti Títós marskálks, eins og
félagar hans úr Ihaldsflokkn-
um gerðu á sínum tíma? Já,
þarniig hlýtur það að vera, því
að annars væri óskiljanlegt,
hvers vegna verkalýðsleiðtog-
inn Bevin fær lof sitt í þinginu
aðallega hjá íhaldsþingmönnun
um, einmitt þeim, sem hann
gerði harkalegustu árásirnar á
í kosningabaráttunni. Von þið
segið það. Þetta er einkennilegt
fyrirbrigði.
En vúð rekum okkur alls stað
ar á kyndug fyrirbrigði. Bevin.
sagði t. d. 1943: „Við erum á-
kveðnir í því að vera á varð-
bergi gegn öllum tilraunum
Þjóðverja í þá átt að véla okk-
ur til að reka pólitík, er geri
þeim kleift að undirbúa þriðju
heimsstyrjöldina." Nokkur ár
liðu, og svo var það á utanrík-
isráðstefnunni í Moskva, að
Bevin neyddist til að viður-
ke;rna, að á brezka hemáms-
svæðinu störfuðu ennþá vopnað
ar þýzkar hersveitir.
Og mr. Bevin hefur engar á-
hyggjur út af því, þó að þúsund
ir Hitlerssinna leiti sér skjóls
á Franco-Spáni og vinni þar
ötullega að áhugamálum sín-
um. Allur heimurinn veit við
hvað þeir eru að bjástra þar. Því
síður eru þeir honum áhyggju-
efni Hitlerssinnamir, sem
dafna eins og blómi í eggi vest,
Framhaic á 7. síðu