Þjóðviljinn - 23.12.1947, Síða 6

Þjóðviljinn - 23.12.1947, Síða 6
6 ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 23. des 1947- 83. Samsærið mikla > eftir MICHAEL SAYERS oa ALBERT E. KAHN Hinn 28. október 1930 var prófessor Ramsín, ásamt mörgum öðrum foringjum Iðnaðarflokksins, handtekinn. OGP.U-enndrekar gerðu samtímis húsrannsóknir víðsveg- ar um Sovétríkin og meðlimir leynihreyfinga þjóðbylting- armanna, mensévika og hvítliða teknir fastir, og með þeim allmargir pólskir, franskir og rússneskir njósnarar. Réttarhöldin yfir Iðnaðarflokknum voru háð í hæstarétti Sovétrikjanna í Moskvu, og stóðu frá 25. nóv. til 7. des. 1930. Sakborningarnir átta, þeirra á meðal prófessor Ramsín og Viktor Laritseff, voru sakaðir um þátttöku í samsærum útlendinga gegn Sovétríkjunum, um njósnir og skemmdarverk og tilraunir að kollvarpa sovétstjóminni. Er sakborningar urðu áskynja um sönnunargögnin sem fyrir lágu gáfu þeir upp vörn hver af öðrum og játuðu sekt sína. Framburður þeirra gaf nákvæmar upplýsinga. um njósnar- og skemmdarstörf þeirra, og kom einnig upp um Sir Henri Deterding, Joiuville ofursta, Leslie Urquhart, Raymond Poincaré og fleiri fræga evrópska stjórnmálamenn, hernaðarsérfræðinga og iðjuhölda, er stutt höfðu Iðnaðarflokkinn og Torgprom. Fimm sakborningar, þeirra á meðal prófessor Ramsín og Viktor Laritseff, voru dæmdir til þyngstu refsingar, til dauða, fyrir landráð. Hinir þrír sakbominganna, tækni- fræðingar er framkvæmt höfðu annarra fyrirskipanir, voru dæmdir í tíu ára fangelsi. 1.) 2. MÁLAFERLIN GEGN MENSÉVIKUM. Skömmu eftir ófarír iðnaðarflokksins hófust Sov- étyfirvöldin handa á ný. Fyrsta marz 1931 voru 14 for- ingjar víðtæks skemmdarverkafélagsskapar, fyrrverandi mensévika leiddir fyrir hæstarétt Sovétríkjanna í Moskva. 2.) Meðal sakbominga í málaferlunum gegn mensévikum var fjöldi háttsettra embættismanna úr mikilvægustu stjórnardeiidum og tæknistofnunum Sovétríkjanna. Á fyrstu árúm Sóvétstjórnarinnar höfðu þessir mensévikar þótzt leggja niður fjandskap sinn í garð bolsévika. í samstarfi við Iðnaðarflokkinn og önnur leynileg and- sovétöfl höfðu þeir komizt í mikilvægar stöður í stjómar- kerfinu. Einn af samsærismönnum mensévika., Groman að nafni, hafði fengið ábyrgðarstöðu í nefnd þeirri, sem út- býr áætlunina um framleiðslu iðnaðarins (Gosplan), og reynt að spilla fyrir fyrstu fimm ára áætluninni með því að semja rangar áætlanir og lækka framleiðslumarkmið í mikilvægum iðngreinum. Frá 1928 til 1930 fékk ,,Bandalagsskrifstofan“, sem var miðstjórn leynifélagsskapar mensévika, fé sem nam alls um 500.000 rúblum erlendis frá. Ríflegustu fjárfram- lögin komu frá Torgprom, en önnur öfl fjandsamleg 1) Tveim dögum eftir uppkvaðningu dómsins sendi prófessor Ramsín og félagar hans fjórir er dæmdir voru til dauða, hæsta- réttinum náðunarbeiðni. Rétturinh veitti náðun og breytti dómnum í tíu ára fangelsi með þeim rökum, að Ramsín og fé- lagar hans hefðu veriö verkfæri hinna raunverulegu samsæris- manna erlendis, Ári eftir dóminn fékk prófessor Ramsín öll skilyrði til framhalds visindastarfs, og varð loks eindregið fylgjandi sósíalistískum samfélagháttum og tók að leggja fram drjúgan skerf til iðnvirkjunar landsins. Hinn 7. júlí 1943 var prófessor Ramsin sæmdur I.enínorðu og veitt Stalínverðlaun- in, um 200 þús. kr., fyrir uppgötvun nýrrar gerðar rafala, sem talin er hin fullkomnasta í heimi. Samkvæmt fyrirmælum sov- étstjórnarinnar eiga þessir rafalar að bera nafn uppfindinga- mannsins. Þetta kallar Morgunblaðið meðnæii! Stjóm B.S.R.B. hefur á fundi sínum 16. desember 1947 ein- róma samþykkt svohljóðándi á- lyktun vegna framkomins frv. tO laga um dýrtíðarráðstafan- ir: „Stjóm B.S.R.B. telur tíma- bært að gerðar séu ráðstafanir til þess að stöðva verðbólguna og telur frv. ríkisstjórnarinn- ar tilr’avm í þá átt. Hins vegar er það álit banda lagsstjórnarinnar að ákvæði frumvarpsins, sem þar að lúta, fullnægi ekki kröfu launþeg- anna um sanngjama skiptingu þeirra byrða, sem lagðar em á þjóðfélagsþegnana og telur að ákvæðin um eignaaukaskatt nái langt of skammt, og rétt að þeim ákvæðum verði breytt svo, að la^ ðar verði á víðtækur og allþungur stóreignaskattur. Þá vill stjómin og benda á það ,að ákvæði 12. gr. frum- varpsins em óviðunandi fyrir lamiþega, nema tryggt verði að framfærslukostnaður hækki ekki frá því sem nú er. Verði samþykkt þessa frv. til þess að stéttafélög með frjáls- an samningsrétt, knýi fram grunnkaupshækkanir, telur stjómin sjálfsagt réttlætismál, að opinberir starfsmenn fái sam svarandi kjarabætur, enda hafa þegar, svo sem kunnugt er, nær öll stéttafélög náð fram stór- felldum grunnkaupshækkunum frá því er núgOdandi launalög voru samin. Loks vill stjómin ítreka fyrri kröfur bandalagsins um endan- lega afgreiðslu laga um réttindi og skyldur opiriberra starfs- mairna." Morgunblaðið segir í gær að þetta séu meðmæli með þræla- lögunum og að Þjóðviljinn og Brynjólfur Bjamason hafi farið með staðleysu, að kalla sam- þykktina andmæli. Virðist sjálf sagt að stjóm Bandalagsins skeri úr um hvor skilningurinn sé réttur, að samþykktin sé með mæli eða mótmæli! Einn af sambandsstjómar- mönnum B.S.R.B. hefur þegar á fundi í einu bandalagsfélaganna túlkað samþykktina sem „mót- mæli“ gegn fmmvarpi ríkis-1 stjórnarinnar. Of borginn! Nasturlæknir ei i læknavarð- tofunni Austui oæjarskólanum, sími 5030. Næturakstur B.S.R. sími 1720 Útvarpið í dag: 19.25 Tónleikar: íslenzkir kór- ar syngja (plötur). 20.20 Jólakveðjur. — Tónleikar (plötur). 22.00 Fréttir. 22.05 Jólakveðjur. -— Tónleikar: Létt lög' og danslög (plötur). Dagskrárlok kl. 1.00 eða síðar. Trúlofun. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Svala Guð- mundsdóttir, Vegamótum Sel- tjamamesi ogSverrir Haralds- son, Hólum á Rangárvöllum Jólaleikritið. Einu sinni var eftir Dracbmann Síldin Framhald af 8. síðu. gærkvöld var verið að/ lesta Hvassafell pg Pólstjörnuna, að öðru leyti var lestað í þró á þessu tímabili. Þessi 49 skip komu: Vörður Th. 800, Dóra 1050, Morgunstjaman 550, Blakknes 1200, Hafborg 1850, Elsa 900, Andey 400, Fróði og Bragi 1000, Steinunn gamla 1100, Stjama 1350, Andvari Th. 750, Þor- steinn RE. 950, Græðir 700, Siglunes 1550, Síldin 1100, Freyja 650, Fifsnes 1400, Sleipn ir 700, Dux 1000, Ingólfur GK 1300, Fram 1000 Helga R 1450, Björn Jónss. 100, Fagrikl. 1600, Andvari 1000, Vilborg 1300, Vís ir og Trausti 1100, Heimaglettur 900, Ármann 900, Andvari TH. 750, Þorsteinn RE 950, Græðir 700, Ág. Þórarinsson 1100, 111- ugi 1100, Siglunes 1550, Síldin 1000, Freyja 650 Rifsnes 1400, Sleipnir 700, Dux 1000, Ingólf- ur GK 1300, Fram AK 1000, Helgi RE 1450, Bjöm S. 1000, Guðmundur Þorlákur 100. Frumsýning á annan í jóhim á ævintýraleiknum „Einu sinni var“ eftir skáldið Holger Drach / mann. Mikil og fögur músík eftir Lange-Muller. Leikstjóri er Lárus Pálsson, hljómsveitar- stjóri er Þórarinn Guðmnnds- son. Aðalhlutverkin leika Alda Möller, Ævar R. Kvaran og Lárus Pálsson. Dæmdir fyrir stríðs- glæpi Framhald af 1. síðu. stríðslok var talinn ríkasti mað ur Þýzkalands. Hann var ákærð ur fyrir að hafa notað hertekið fólk til þrælkunarvinnu og að hafa staðið fyrir ránskap og gripdeildum í hernumdum lönd- iun. Var hann fundinn sannur að sök um bæði ákæruatriðin og dæmdur í 7 ára hegningarvinnu. Nánustu samstarfsmenn hans fengu 5 og 2 ára fangelsi. Tvö önnur stríðsglæpamál gegn forstöðumönnum auðhringanna I. G. Farben og Krupps eru nú á döfinni í Niimberg. Leikarar, söngvarar og dans- fólk alls 44 manns og tólf manna hljómsveit. Einsöngvarar eru Guðmunda Elíasdóttir, Birgir Halldórsson týraleikur Drachmanns, með hinni yndisfögru músik Lange- ólfsson hefur málað leiktjöldm. „sígauna“-dans. Balletmeistarinn Kaj Smith Mjög er vandað til allra bún- hefur æft dansana og dansar sjálfur mjög skemmtilegan inga og leiktjalda. Lárus Ing- og Pétur Á. Jónsson. Þessi fagri og fjörugi ævin- Miillers, á geysimiklum vinsæld um að fagna um öll Norðurlönd óg víðar, enda leikinn víðsveg- ar á hverju ári, t. d. verður hann sýndur nú í vetur á konunglega leikhúsinu í Kaup-. mannahöfn og í Bergen, og stutt er síðan að hann var leikinn í Stokkhólmi. Árið 1925 sýndi Leikfélagið „Einu sinni var“ undir stjórn Adams Poulsen, sem lék þá hlutverk prinsins. -— Var leikið 9 kvöld í röð, alltaf fyrir hús- fylli og mikla hrifningu' en oft- ar var ekki hægt að leika þá vegna þess að Poulsen gat ekki dvalið hér lengur. D A V I Ð 2) Mensévikar voru sérstakur armur innan rússneska Sósí- aldemókrataflokksins, sem var fvrstu, skipulögðu samtök rúss- neskra Marxista. Á öðru þingi rússneska Sósíaldemókrata- flokksins, sem haldið var i Itondon 1903, klofnaði flokkurinn í tvo andstæða hópa. Þessir hópar stofnuðu síðan hvor sinn flokk. Fylgismenn Iænins voru nefndir Bolsévíkar (dregið af bolshinstvo, sem þýðir meirihluti), andstæðingar I.enins voru nefndir Mensévikar (dregið af menshinstvo, sem þýðir minnihluti). Bolsévikarnir tóku.sér síðar að ráði Benins nafn- ið kommúnistar, og opinbert nafn Bolsévikaflokksins varð: Kommúnistaflokkur Rússlands (Bolsévikar). Mensévikar svör- uðu til sósíaldemókrata og sósíalista annarsstaðar í Evrópu, og bundu við þá persónuleg og félagsleg tengsl.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.