Þjóðviljinn - 06.01.1948, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 06.01.1948, Qupperneq 3
Þriðjudagur 6. janúar 19-Í8. ÞJOÐVILJINN ÍÞRÖTTIR Kitstjóri: FRÍMANN HELÖASON Ilandknatlleikskeimarlnu IleimlBig Isachseii; hættir kennsltt her Litið um öxl og fram á við Það ár sem nú er nýliðið, hef ur verið allviðburðaríkt um í- þróttir og íþróttastarfsemi. Sú grein íþrótta sem mestur ljómi hefur staðið af, eru frjálsar í- þróttir. För ÍR til Norðurlanda, þátttaka og frammistaða Hauks CLausen og Finnbjarn- ar á Norðuriandamótinu í.Stokk hólmi, er vissulega hátoppur- inn. Fjöldi meta var settur á ár- inu í frjálsum íþróttum, sem gefur til kjTina þær framfarir er orðið hafa. Handknattleikur er hér í hröð- um vexti, og hafði það góð á- hrif að fá hingað mjög góðan sænskan flokk á s.l. vori. Annar landsleikur Islend- inga í knattspyrnu fór fram á árinu. Var það leikurinn við Norðmenn. Þetta var lélegasta knattspyrnuárið, þótt leitað sé 10 ár aftur í tímann og jafnvel lengra. Skíðamenn vorir tóku í fyrsta sinn þátt í Holmenkollenmóti í stökkum. Árangur varð ekki góður. Framfarir urðu þó mikl ar í hinum svonefndu „Alpínu“ greinum: srigi og bruni. I sundí komst Sigurður Jóns son KR í úrsllt í bringusundi. Annars má segja að „beztu mönnum“ í sundi fjölgi ekki. Það vantar ,,breidd“. Flestar aðrar íþróttagremar hafa staðið í stað eða linignað. Ái-mann fór glímu- og fim- leikaför til Finnlands, og vakti hún athygli. Stofnuð voru tvö sérsambönd í íþróttum á árinu: Knattspymu samband og Frjálsíþróttasam- band. Iþróttamannvirki hafa verið reist á ýmsum stöðum. Samkomulag náðist á árurn 'um æfingar skólafólks í íþrótta ;félögum og er það stór viðburð !ur, og til hins mesta gagns. Eitt stærsta afall hinni ’frjálsu iþróttastarfsenii á árinu njóta þess heilbrigðis sem eotí íþróttalíf getur veitt? Eru fé- lögin og stjómir þeirra þannig að þau veiti félögum sínum þann þroska sem til er ætlazt? Eni félagarnjr reiðubúnir að taka á sig kvaðir til að efla fé- lagið og Sþróttahreifinguna ?. Fjöldi annarra spuminga koma fram. Hveraig verður frammi- staða okkar á Olympíuleikjuu- um? Hvernig fer keppniu við Norðmenn í frjálsum íþróttum. Fer knattspyraunni fram ? Eign umst við fleiri og betri menn í sundi, í glímu, í handknattleik, í skíða.íþróttinni og öðrum þeim greimnn, sem iðkaðar eru ? Hver er framtið fimleikanna hér? Er um við þar svo langt á eftir að við verðum að byrja. upp á nýtt? Þessar spurningar þjóta fram hver eftir aðra. Engri er hægt að svara. Árið 1948 gerir það hægt og rólega og vægðar- laust. Og enn má spyrja: Ætla í- þróttamenn að láta taka af sér réttiim til að ráða sér þjálf- ara? Má gera ráð fyrir að íþrótta- skólinn á Laugarvatni taki upp kennslu sem fullnægir nútíma kröfum í handknattleik, knatt- spyrau, glímu, frjálsum íþrótt- um, skíðaíþróttum, tennis, bad- minton og hnefaleikum? Árið svarar þessu lika, ját- andi eða neítandi. anna 1114II Svíþjóð óskar að sjá um heimsmeistara- keppni í knattspvmu 1954 Fulltrúar frá knattspvrnu- samböndum Norðurlandanna (nema íslandi) komu saman á fund í Stokkhókni 7. des. s.l. til að ræða ýmis sameigin leg knattspymumál. Álo;eðið var að landskeppnir skyldu Með síðustu ferð Droftning ! - . r _ » arinnar héðan fór Henning 1*811 wSIflÓt fVrFI" Isachsen handknactleikskenn 1 , . r ■ ■ ari. Isachsen hefur verið hér ' nluía arsms 1948 ;Um noksurt skeið, og annazt j stjóm íþróttasambands Is- J I kennslu í handkattleik fyrir 1 ianös hefur ákveðið landsmót ; ÍR, Víking og F; am, Isachsen ■ fyrri hluta árs 1948. Mótin eru er sjálfur góður handknaít- þessi: Handknattleiksmót ís- j leiksmaður og hekiör leikinn liands (inni) 1.—18. marz. Hand ut í æsar. V;ð kennsiu hans knattleiksráð Reykjavíkur sér ■htfur það líka konúð gremi- lLm mótið. Meistarakeppni Is- ;iega frarn að hanu er fær um íands i flokkaglimu 19. marz. jþao starf. Þau ið sem hann ;Glímuráð Reykjavíkur sér um hefur þiálfað hafa tekið stór ! mótið. Skíðamót íslands 25.— j um framíörum, má þar í. d. j 28. marz. Skíðasamband íslands nefna þær geysiframfarir er 1 ráðstafar mótinu. Hnefaleika- liðin í Fram hafa tekið- Eftir | mót íslands 22. og 23 apríl. Hnefaleikaráð Reykjavikur sér rnn mótið. Sundmeistaramót ís- lands 24. og 25. apríl. Sundráð Reykjavíkur sér um mótið. Sundknattleiksmót íslands 10. — 20. maí. Sundráð Reykjavík- ur sér um mótið. því sem nemendur hans hafa sagt hefur hann sérlega gott vald á nemendum, er hvetj- andi og örfandi í leikogutan hans. Það vaf þ\i mikill feng ur fyrir handknattleikinn hér að fá Isachsen og þeir sem fara fram milli landanna í j honum hafa kynnzt kveðja júni, sept. og okt- n. k, jhann nú með þakklæti. Keppt verður um nýjai grip sem danska sambandið . y Hins vegar mun þeim og i 9 gefur en eins og sagt hefur| raunar mörgum fleiri3 Srem-! verið frá var keppninni um' finnsku birnina lokið í haust. Sænska knattspyrhusam- bandið mun sækja um til FIFA að halda heimsmeistara keppni í knattspyrnu 1974 í tilefni af 50 ára afmæii sínu þá og lofuðu fulltrúarnir að stvðja þá beiðni. Frá og með landsleikjum 1948 á að nota nýjar tmarkstengur e?a hálf- hringlagaðar stengur og þver slár sú hliðin veit út að vell- inum. Ráðgerðir hafa ver'ið ieikir milli sameinaðs liðs úr I. jast að hann skuli ekki hafa fengið leyfi til að kenna hér áfram, en honum mun liafa verið neitað af aðilum sem telja sig lögum samkvæmt hafa leyfi til að banna eða veita, eiý þessi aðili er ekki æðsta stofnun frjálsíþrótta- [ hreyfingarinnar, ÍSÍ, nei ónei, heldur segi og skrifa íþróttakennarafélag *4slands! ísachsen var haldið sam- sæti áður en hann fór, og var honum þakkað starfið og sú von látin í Ijós að hann; mætti sem fyrst koma hingað j aftur. deild í Englandi og sameiu-^ aðs liðs úr I. deild Danmerk- ur, Noregs og Svíþjóðar, ogj £ eiga leikirnir að fara fram iðgarðskaffið | er bæjarins bezta kaffi /> A <> /> /> /> />■ /> /. <> /> /t /> /> /> í> /> /> /, /> /. /> /> /. /• /> , i .. 29 maí í Oslo ~ 2. júní Stokkhólmi og 5. eða 6- júní í j í Kaupmannahofn. Þáfttakan í vetraroBympiuleikunE Nú mun afráðið að senda 3 menn á vetrar-Oljmpíuleikina í Sviss, einn skíðastökkmann og tvo svigmenn. Á Holmenkollenskíðamótimi 1946 kepptu tveir íslendingar í skíðastökki og urðu númer 93 og 95 af 96, sem stóðu stökkin. Aftur á móti kepptu tveir Ls- lendingar í svigi í Sviss og stóðu þeir sig mun betur. Á Islandi eru engi'r' stökkpáll ívar, að íþróttakennarafélag Is- ar til, sem eru sambærilegir Jlands og íþróttafulltrúi ríkisins þeim, sem keppt er á á alþjóð^ íjlafa svift óhugamannahreifing- mótum, en svigmenn vorir hafa ) una rétti til að ráða sjálf sínumæft svig rfð mjög lík skilyrði . kennurum. og þeir, sem þeir koma til með \ *. að keppa við á Olympíuleikjun- ( Hvað hcfur liið nýbyrjaða ár um. ■ að færa? Það ér víst að það Að þessu athuguðu finnst v færir sigra og töp, vonbrigði ogokkur það einkennileg ráðstöf- • gleði. Spumingin er: verður a.l-un að senda stökkmonn, þegar mennt sótt fram, verður. áhug-aðeins 3 skíðamenn eru. sendir, inn alménmir? Verða fleiri semþvi ekki að senda 3 svigmenn, þar sem víst er að þeir muni standa sig betur í keppni en stökkmenn. Einnig finnst okkur harla ein kennilegm- imdírbúningurinn undir 01>mpíuleikina. Norðler.d ingar hafa nú æft sig í góðu skíöafæri í rúman mánuð, en Reykvíkingar ekki séð snjó, svo eru þeir sendir til keppui norð ur, þar sem á að vclja úr menn til fararianar. Hvei'svegna he'f- ur þessum mönnum ekki verið gefið sama tækifæri til æfinga, þar sem það er staðreynd að skíðamenn Reykjavíkur eru ekki lakari svigmenn en Norð- lendingar, samanber siðasta skíðalandsmót. Vonum við að hlutaðeigendur gefi okkur einlíverjar skýringar varðandi þetta. Nokkrir skíðamenn. tii að bera biaðið tii fastra kaupenda við osv og Þj6ðviljiiin »»Öé»>>»»»»»>> >»->>»»»<»00<><>»O<»»»<> % /. /> <?> fsglíísgspilt vantar til innheimtu og sendistarfa á aðalskrifstofu landssímans. Póst- og símamú’asf jórmm <> /> t 1 »»»>>>»>»»»>»>»»'>»>»>»»»»><>» >.» • 0 kv ‘skélits! Get bætt við nokkrum nýjum nemendum í janóiar. Upplýsingar í síma 4283 k!. 7 jil 8 e. h. Þeir sem hafa pantað tíma tali við mig sem fyrst. EgÍU Malidórssoa. »»>»>»»>»>»>»»»»»> >»>»>»»<»»: / * ö /, /> /. /. />

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.