Þjóðviljinn - 06.01.1948, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 06.01.1948, Qupperneq 5
Þriðjudagur 6. januar 1948. Þ J ó Ð V1LJIN N 3 DRÖG AÐ ANNAL ÁRSINS1947 Júlí Um mánaðamótin júní—júlí skýrði ríkisstjómin frá því að gerðir liefðu verið við- skiptásamningar við Finnland um kaup á timbrí, pappír o. fl. þaðan og sölu á saltsíld, síldar- mjöli, hraðfrystum fiski o. fl. héðan. í byrjun júlí kærði Bjarni Bene- diktsson dómsmálaráð- lierra hafnfirzkar skátastúlkur fyrir það meinta brot að hlæja að honum. 1. júlí. Ríkisstjórnin skipar 5 manna fjárhagsráð. Magnús Jónsson guðfræðipró- fessor formann; aðrir ráðs- menn: Hermann Jónasson, Finn ur Jónsson, Sigtryggur Klem- enzson og Oddur Guðjónsson. — Jón Kjartansson lætur af rit- stjóm Morgunblaðsins og ger- ist sýslumaður V.-Skaftfellinga í stað Gísla Sveinssonar er skip aður hefur verið sendiherra ís- lands í Noregi. — Áætlunarferð ir með bílum hefjast milli Revkjavíkur og Arngerðareyr- ar. 2. júlí. A1 þýðusamband íslands og^ Landssambahd ísi. útvegsmanna semja um kjcr sjómaima á síldveiðmn. Mánnð- arkauptrygging háseta hækkar úr kr. 400 á mánuði í kr. 610-á mánuði. Jafnframt hétu báðir aðilar því að l>eita sér fynr heildarlausn rinnudeilnanna «g sendu deiluaðilum áskorun u:a að leysa þær sem fyrst. 3. júlí. Alþýðusamband Islands og Vinnuveitendafé'ag íslands hefja samningaum'oit- anir um lausn vinnudeilnanna. — Sjálfstæðismenn i bæjar- stjórn Reykjavíkur hafna tií:. frá sósíalistum um að fela borg- arstjóra að hefja samninga við Dagsbrún og visa lienni til bæ j- artáðs. Fulltrúar Alþýðufl. og Framsóknar sótu h">á. — Meo aðstoð ríkisstjórnaiinnar ie'la olíusalamir á náðir Bnncavikja- manna á Keflavikurflugvellin- um og fá skipað upp o.íu þar. (Eina verkfallsbrotið seai and- stæðingum verkalýðsins tókst að framkvæma í verkfallinu). 4. júlí. Ríkisstjórnin skipar flug ráo. Formaður þess Agnar Kofoed-Hansen. 5. júlí. íslandi boðin þátttaka í Parisarráðstefnunni. G. júlí. Vinnudeilurnar leystar. Dagsbrúnarmeim fá 15 aura grunnkaupshækkun á öll- um töxtum. Kjör verkamanna norðanlands samræmd til hækk- unar við allar síldarverksmiðj- urnar. —Fyrstu bæjarstjórnar- kosningar á Sauðárkróki. Sjálf- stæðisfl. fékk 190 atkv. ( i síð- ustu hreppsnefndarkosn.: 162), og 3 fuíltrúa; Alþýðufl. 144 at- kv. (142) og 3 fulltr.; Fram- sókn 84 atkv. (95) og 1 fulltr.; Sósíalistafl. 47 atkv. (55) og engan fulltr. í fyrri hluta júlí komu til lands- ins norskir, finnskir og sænskir útvarpsfréttamenn og ferðuðust um laadið til að safna útvarpsefni. — Skipað var á land í Reykjarik fjöida allskonar bíla og stórvirkra tækja, ásamt byggingarefni, án nokkurrar tollskoðunar, og flutt til Bandarikjamanna á Keflavík urflugveilinum. —- Byggingar- fulitrúinn í Reykjavík birtir skýrslu um bvggingar á árinu 1946. Byggðar vom í Rvík 462 löglegar og 172 ólöglegar íbúðir, ennfremur 134 bílakúrar og 7 verzlunar- og skrifstofuhús. 10. júlí. Ríkisstjómin hækkar verð á benzíni um 6 aura litrann og ljósaolíu um 4 aura kg. — Opnuð í París bygg- ingarsýning sem ísland tók þátt í. 11. júlí. Morgunblaðið upplýsir í leiðara að tiigangur rikisstjórnarinnar með þátttöku í ,,viðreisnan-áðstefnu“ Vestur- veldanna í París sé að ..uppiýsa fyrir þjóðum heims“ að ,,ís- lenzka þjóðin sé fráhverf allri kúgun“ (!). — I sama leiðara telur Morgunblaðið nauðsynlegí ,,að hér á landi veroi reist jám tjald fyrir það fóik sem aðhyll- ist ógnarstjómina austrænu." 12. júlí. Síldveiðiskipið Snerrir (áður Skeljungur) sökk út af Skaga. 13. júlí. Aukakosningar í V,- Skaftafellssýslu. Sjálf- stæðisfiokkurinn tapaði kjör- dæminu. Jón Gíslason frambjóð- andi Framsóknar hlaut kosn- iugu með 391 atkv. (Framsókn 1946 : 280 atkv.). Jón Kjartans- son frambj. Sjálfstæðisfl. hlaut 385 atkv. (1946: 425). Runólfur Björnsson frambj. Sósíalistafl. hlaut 47 atkv. (1646: 78). Al- þfl. hlaut 26 atkv. 16. júlí. Fjárliagsráð bypjar að sýna stöðvunarvald sitt: bannar mönnum að ráðast í byggingar án leyfis ráðsins. 17. júlí. Hagstofan upplýsir að hæsti liður iunflutn- ingsins í júnimánuði hafi verið bílar f%~rir 2.2 millj. kr. 118. júlí. Dómnefnd samkeppnis-1 teikninga að ráðhús ifyrir Reykjavík skýrir frá álit l'sínu: Engin fyrstu verðlaun veitt, ein önnur verðiaun, og tvenn þriðju. 19. júlí. Þjóðviljinn upplýsir að ríkisstjómin hafi sytt hundruðum þúsunda krónc, í herkostnað gegn verkamönn- um, — að hækkun olíuverðsins 3tafi elcki að öllu íeyti af hækk- uðu verði á heimsmarkaðinum, heldur sé ríkis3tjórnin með hækkun oiíuverOsins að fá upp í kostnaðinn við verkfallsbrot sín -— uppskipun olíunnar í Keflavík og Hvalfirói. 19. júlí. Óiafur kommgsefni Norðmanna kemur til Reykjavíkur með fríðu föru- neyti til að afhenda íslending- um að gjöf frá Norðmönnum minnismerki um Snoi*ra Sturlu- son. — Skýrt frá að Norðmaour er ekki \’ili láta nafns síns getið hafi gefið ísiendingum 14 mynd- ir eftir Edvaixl Muneh, fræg- a.sta málara Norðmanna, og skuli þær geymdar í Háskólan- um eða á listasafni .:— Almennt stúdentamót um hEndrrtamáliö hefst í Reykjavik. 20. júlí. Snorrahátíðin í Reyk- holti. Norðmenn af- hjúpa -cg afhenda Islendingum minniamerki Snorra Sturluson- ar. 21. júlí. Ólafur kommgsefni Norðmanna afhjúpar í FossVogskirkjugarði minnis- merki um failna Norðmenn. Norska leLkkonan Gerd Grieg stofnaði minnisvarðasjóðinn, en Leikfélag Reykjavíkur gekkst fyrir fullnaðarsöfnun til hans. 21. júlí Landsmóti stúdenta !ýk- ur. Samþvkkti það á- skorun til stjóniarvaldanna „að halda öfluglega fram kröfum sínum um afhendingu ísl. hand- rita úr dönskum söfnum". Enn- fremur samþykkti það kröfu um endurheimt íslenzkra þjóðminja gripa úr dönskum söfnurn. 24. júlí. Þjóðviijinn sltýrir frá því að enn vinni ekki nema 5—6 íslendingar tæknileg Frá Snorrahátíðinni í Reykholíi: Ólaíur konungseini hefux at- hjúpað styttu Snorra Sturlusonar. störf á Keflavíkurflugvellinum, og enn hafi engin reglugerð ver- ið sett ,um völlinn, og spyr stjórnarvöldin hvenær það muni verða gert. 25. júlí. Þjóðviljinn skýrir frá að í undirbúningi muni vera að flytja inn bandaríska verkamenn á Keflavíkuxflug- vöilhm. — S>Tit >*fir ölícsá. Ekki vitað að það hafi verið gert áður. Sundmaðurinn var Reykjalín Valdimarsson, 25 ára gamall sjómaður. 27. júlí. Síldveiðibáturinn Þver- æingur brann út af Melrakkasléttu. 29. júií. Fuliti*úafundur nor- ræmia þingmanna hefst í Reykjavík. — Bjami ólafsson, fvrsti togari bæjarút- gerðar Akraness kemur til lands ins. — Línuveiðarinn Ragnar sökk út af Sléttu. í lok júlímánaðar kom banda- rísk viðskiptanefnd, undir forustu Edward C. Ache- son, til Islands, þeirra erinda að semja um kaup á matvælum til hernámssvæða Vesturveldanna, í Þýzkalandi. Ágúst Nýsköpnnartogarinn Bjarni Ólafsson. — Litia myndin er af skipstjóranum Jónmundi GíslasynL 1. ágúst. Ríkisstjómin skipar í eignakönnunarnefnd: Hörð Þórðarson lögfræðing,. Ingimar Jónsson skólastjóra og dr. Kristin Guðmundsson skatt- stjóra. — Ríkisstjómin skipar Agnar Kofoed-Hansen flugvalla stjóra ríkisins. -— Verkfall hefst á Bíldudal eftir að samningaum leitanir iiöfðu farið út um þúf- ur. 3. ágúst. Nýsköpunartogarinn Akurey kemur til lands ins. 5. ágúst. Ríkisstjórnin skipar viðskiptanefnd. Við- skiptaráð lætur af störfum. (Eins og við skipun annarra nefnda gætti „fyrsta stjóm sem Alþýðuflokkurinn myndar á ís- landi“ þess vandlega að útiloka Sósíalistaflokkinn frá því að eiga fulltrúa áfram í slíkum nefndum). 6. ágúst. Fjárhagsráð tilkynnir að‘ ekki megi utan það leyfi stofna til nýs atvinnureks: urs, „aukningar á atvinnu- rekstri, húsabygginga, skipa- kaupa, skipabygginga, hafnar- vega- og brúargerða, rafstöðv; eða hverslconar annarra fram- kvæmda og mannvirkja", og skuli umsóknir, á þar til gerð- um eyðiblöðum ,hafa borizt ráð- inu fyrir 15. ágúst frá Reykja- I j vík og nágrenni, en 25. ágúst I frá öðrum stöðum á landinu. — Rikisstjómin hættir niður- greiðslu á smjöri. 7. ágúst. Vöru á Bildudal sem- ur við atvinnurekend- ur. Grunnkaup karla í almennri dagvinnu hækkar um 16 aura á klst., en kvenna um 17 aura á klst. 9. ágúst. Bræðslusíldaraflinn orðinn 1 millj. 166 þús. j 314 hektólítrar, eða nokkm ! meiri en á sama tíma árið áður. 1 en saltsíldin aðeins 28 294 tunn- ur, en 70 746 á sama tima árið áður. 12. ágúst. Þjóðviljinn varar vic þeirri fyrirætlun rikis- stjórnarinnar sem fram kom i leiðara eins stjórnarblaðsins dagimi áður; að taka eyðsluláu í Bandaríkjunum. 12. ágúst. Fjárhagsráð fyrir- -skipai- skömmtun á byggingarvönun og skipar bygg ingavömverzl.unum í Reykjavík að hafa ekilað birgðaskýrslun: þegar daginn eftir. 13. ágúst. Ríkisstjórnin fyrir- skipar skömmtun á kaffi frá og með 14. ágúst. Ríkisstj. tilkynnir í útv. að frí: og með næsta morgni megi ekki selja benzín nema á geyma bif- reiðanna sjálfra. Varð þ\ó miki: ös hjá benzínsölum um kvöidió. Pétur G. Guðmundsson deyr. hann var einn af fyrstu braut- ryðjendum verkalýðssamtak - aima á íslandi og ritstjóri fyrstu verkalýðsblaðanna, A - þýðublaðsins (gamla) og Verk- mannablaðs. 15. ágúst. Ríkisstjórnin fyrir- skipar skömmtun á skö fatnaði. Framtínsla ríkisstjóm- arinnar á skömmtunartilskipun um veldur almenuu inr.- Frambald á 7. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.