Þjóðviljinn - 06.01.1948, Page 8

Þjóðviljinn - 06.01.1948, Page 8
(Manila í des. (ALN). Talningu atkvæða í þingkosningtmuni, sem fram i'óru 11. nóv. er nú rétt lokið, eftir meira en mánuð. Þingmeiri- íiluti Koxasstjórnarirmar reynir að gera sem minnst úr vjönnunargögnum, er fram hafa komið, uin allsherjarkosn- ingasvik. Fyrstu dagana eftir kosning- amar bentu fréttir af ta.lning- unni til yfirgnæfandi meirihluta mdstæðinga bins Frjálsljnda flokks Manuel Roxas forseta. _Þá var skyndilega ha;tt að birta fréttir af talningunni. Mánuði síðar voru svo birtar tölur, sern gáfu flokki Roxas óeðiilega há- :an meirihluta. I fyrstu eftir- otríðskosningunum 1946, þegar meirihluta samgöngur voru enn á ringul- reið tók talningin öll aðeins þrjá daga! opinberlega eftirlitsmönnum stjómaraiidstöðunnar að fylgj- ast nueð lcosningu og talningu. f stærn borgimum, þar sem kjós endur voru árvakrari og svik torveldari, fékk stjómarandstað an yfirgnæfandi meirihluta. í Manila, þar sem Roxas fékk meixihluta. 1946, vann stjóraar andstaðan með 60.000 atkv. Nær allnr síMveiðiflotfitift að veiðssnt í fSvalfirði Samtals 21 þús. 540 mál bárust sl. 2 sólarhr. Frá miðnætti 4. jan. og þar tii 'æint í gærkvöld komu 33 síkiarskip- til Rrykjavíkur með samtals 21 þús. 540 mál. SUd þessi vekldist í Hvaliirði og mé svo heita, að allur síldveiði- flotiim kafi verið að veiðum í Hvalfirði undanfarna tvo sólar- hringa. Manuel Roxas forseti Filippseyja. Bæn urn frelsim frá Roxas í Bs.tangashéraði skeði eftir- Fulltrúum andstöðunnar farandi: Strax eftir kosninguna lýsti ski-ifstofa Roxas jiar því yfir að Frjálsiyndí flokkuiinn hefði sigrað. Stjóraai'anstæðing ar vopnuðust og héldu. til.höfuð varnaður aðgangur að talningunni í afskekktum sveitakjördæm- um setti Frjálslyndi flokkurinn verði við kjörstaöina og meinaði . staðar kéraðsins ti! að gæta / kjörkassanna. og, fyigjast rneá taJainguani. Frgmhýóðím-fii: stjóraarandstöðunnar. vann. Fjöldafundur tjL aðámáfcmæiír kosningasvikunum. vár haldiön í Manila. Hann sóttu SO.ÖOft manns, mesti f jöidi, sem hér hef: ur sézt ár- stjóramálafundi. A- kveðið var að halda, þjóðarsgrg, 11. des. til að harma ,,fót-. umtroðið lýðræði". Ýmsir kaþólskir biskupar og raótmæl- endaprestar iýstu sig samþykka bæn, sem þá var flutt í kirkjun um, þar sem heitið var á ,.skap- ara alheimsins, að frelsa filipþ- ínska lýðveldið fiá óstjórn Rox- as forseta og fylgismanna hans og guð boðiiin að upplýsa sam- ’rizku stjórnarflökksins svo að lýðræðið verði freisað frá stjói n spillingar og hermdarverka." 13 togarar selja í (Englandi á hálfum mánuði Þrettán islenzkir togarar •ícidu afla sinn í Bretlándi, fyrir •samteJs 121 þús. pund, eða 3,2 •miilj. isl. kr., á tímablllnu frá *20. des. s. I. tll 4. janúar. Togararair Akurey og Geir jeldu fyrir tæp 14. þús. sterl- ingspund hvor, en annars var -sala skipanna þessi: Akurey seidi 4400 kit fyrir 13.931 sterlingspund, Hvalfell 3964 fyrir 9828 pund, Surprise 3946 fyTÍr 8696 pund, Helgafell RE 3599 fyrir 9213 pund, Geir 4431 fyrir 13.920 pund, Belgaum 4J414 fyrir 7744 pund, Bjami -riddari 3985 fyrir 5290 pund, Forseti 2915 fyrir 8150 pund.i 'Venus 3828 fyrlr 10740 pund, Þórólfur 2461 fyrir 7269 pimd, Gytfi 3582 fyrir 10898 pund, -Skailagrímur 2710 íyrir 8418 pund, og Gyllir 2593 kit fyrir •0959 sterlingspund. Oeriögreglu og rikisiögregiu- gurver. I gær hófst verkfall 6000 hafnarverkamanna í Hamborg. Krefjast þeir 30% launahækk- unar, tryggingar fyrir fimm daga vinnu á viku og auka- skammts af mat og fatnaði. Verkfallið er gcrt gegn vilja stjórnar féiaga híifnarverka- maana, sem kennii- Jcommiinist- um um það. Verkföll til að mót- mæla rýrðtun matarskammti hafa verið boðuð i ýmsum iðn- ðstrborgtim i Ruhr. „Skýjaborg/unum' f jöl tar stöðugt: togari kora á laugardagion Karlsel’ni, einn nýsUöpun- artogaranna, kom liingað síð astliðinn- laugardag. ilann er smiðaður í sífipa.smíðastöð A. Hall í Aiicrdeen í Knglandi, og or eign útgerðarfyrirtíekis Geirs Thorsteinssoiiar. Fór togarinn J'rá Engiandi á gamJársdag og rejmdist vel á heimieiðinni. Lýsisbræðslu- tíriíi verða sett í líarlsefni hér í Reykjavík eu að þvi búnu fer hann á veiðar. Taft-Harlleylög ög raansókn á ó-fllippínskrí vStarfseuii - ■ Að umuim Jæssum /„kosninga sigri*‘ býr nú stjóra Frjálsiyada flokksins sig undir að fram- kvæmti vorkalýðsf jandsamlega l stefnuskrá á næsta þingi. Ætlun jin er, að sarnþykkja hin banda • rísku Taft-Hai’tleyíög' t-ins og } þau leggja sig án þcss að at- huga fyrír fram, hvernig þau henta aðatæðum á Kiliposeyj- um. .Fianig vcröur á, stofn nofud til að ranii&ak-n. ó-.Tlipp- ínska starfsemi.'og. hafá'. 200.0 inufluttir erindreluir frá Éanda- risku leyniþjónustunni FBÍ þegar lagt grundvöllinn að starfi hennar. Sórkostleg hermdar- verk í Paleetínu í gær og fyrradag sprengdu Gyðingar i Palestíuu aðalstöðv- ar Araba í Jaffa og Jerúsalem í loft upp. í Jaffa var bygging; Arabaráðsins sprengd og fórust 18 menn og 98 særðust. Irgirn og Stera flokkarair segjast valdir að sprengingunni, og beita Aröbum meiru af svo góðu láti þeir ekki Gyðinga í Gömlu borgiiuii í Jerúsalem í friði. í Jerúsalem spiængdi* Ilaganah, varaariið Gyöinga, upp hotel, þar sem hernaðarsamtök Araba höfðu. aðalstöðvar sínar og vopnageymsiur. Þar fórust 5 menn ea 17 særðast. Flest skipin sem komu hing- að í gær og fyrradag höfðu feng ið góðan afla enda hefur væður breytzt til batnaöar. Skipin los- j uðu nokkumveginn jafnóðum og þau komu að. Tóku Hvassafellið og þýzkir togarar þá síld er barst að landi síðustu sólar- hringana. Verið er að lesta True Knot með síld af Fram- vellinum. Ekki er búizt við að Knob Knot verði. tilbúinn til síldarflutninga fyrr en seint í Jiessari viku. Frá miðnætti 4. jan. og J>ar til seint í gærkvöld liomu þessi skip með afla: Svanur RK 800, Fagrikléttur 800, Siglimcs 500, Rifsnes 700, Hugrún 300, Helga 1100, Mummi 750, Helgi Helga- son 450, Skógafoss 500, Gtmnvör 500, Narfi 650, Hug- imi H. 200, Fanney 800, Síldin 600, Eldej’ 750t And- vari Th. 500, Hlugi 900, Böðvar Ak 1100, Sleipnir 900, Hafbjörg Bátur nteð bilaða Seðlaskiptin Fjóra fyrstu daga seðlaskipt- anna hcr í bænum var skipt pen ingum að úpphæð 37,2 millj. icr. fyrir 18200 einstaklinga, Á Ak- ureyri var skipt seðlum aó upp- hæð rúmar 3 millj. kr. á sama tíma. Seðlar í umferð um. áramótin j voru 108 millj. kr., en um mán- j aðamótin nóv.—des. voru seöl- #;ar í umfijrð 153 mlllj. kr. Vélbáturinn Ingólfur tíK ÍMi I biiaðl í íyrradag, skammt und- jan Kngey, er hann var á leið upp í Hiali'jörð til aö vetða sBd. Vélbátúrinn Stjarnan, er var staddur á Viðey.jarsundi lcom ,.Ingólfi“ til hjálpar og dró hann tll Réykjavikur. Nokkur stormuv var og alda, og bilaði stýrisvél ,,Ingólfs“ skvndilega. Þótti skipverjum ör j uggara að leita strax aðstoðar i tii að komast að landi, heldur en freista þess að icomast það af eigin ramleilc. Var aðstoðin greiðlega veitt og heppnaðist fljótlega að koma vírnum niilli bátanna. Var „Ingólfur" síðan dreginn hér til hafnar eins og fyrr segir. Afturhaldsfylkingf mynduð á Ítalíu ítölsku afturlvo’dsflokkarnir hafa gert með sér bandaiag. Nær.það til Frjálslynda flokka- ins, konungssinna, Qualunqu- ista og hinnar nýstofnuðu þjóð- emissóaíalistalireyfingar senv Lýtur .forystu. Patricci, sem rek- ,iim var úr Qualun'iuislaflokkn- um fyiir nýfasistiskar sitoðanir. Flokkar þessir hafa samtals um 90 þingmenn, en Frjálsiyndl flokkurinn mun hafa klofnað út af þáttöku í bandalaginu. 750, Grindvíkingur 750, Fram Ak 650, Aðalbjörg Ak. 300, Sig- urfari Ak. 800, Farsæll Ak. 900, Sigrún Ak. 700, Hólmaborg 300, Freyja Re. 800, Kári og Erlingur Ve. 1800, Guðbjörg Gk. 700, Huginnn. 40 og ^ann- ey með 550, mál. Schumann fékk traust í gær fór fram atkvæða- greiðsla um þær 5 breytingartil- lögur við skattafrumvarp frönsku stjómarinnar, sem Schuman forsætisráoherra hafði gert að fráfararatriði, ef sam- þylcktar yrðu. Vöru tillögumar felldau enmeö litiunt meirihluta 33—39 atkv. Álíka-maxgir þing- menn sát*. hjá. Segir fréttarit-. ari brezlca útvacpsma-i Paris, að stjórnin • hafi' r raúh. og veru- ekki þingmeirihluta og geti fall ið hvenær sem er. Bandaríkjaþing kemur saman í dag Bandaríkjaþmg kemur saman í dag. Truman forseti setur þing ið og mun ræða um frumvarp það um framkvæmd Marshail- áætlunarinnar, sem hann lagði fram áður en síðasta þingi var slitið, og i um. ráðstafanir við sívivxandi verðbólgu. Marshall utanrficisráðhrera gekk á fúnd Trumaas- í gær og ræddi við haan. Marshaii mun. bráðlega taka ákvörðun nm að verja meiru cn upphaflegn var ákveð ið af fjáriiagsaðstoðinnL til Grildriandsstjórnar til hernað- árþarfa. Þýzku sjéreennirnir þakka Fyrir rnkia liönd og annarra skipverja af þýzknm togurum sem dvalizt hala hé-r nm jólln, vildi ég láta í Ijós olikar innilegasta þakkiæti íyrir alla þá miklu \eliild og bjápiýsi sem vtö höfum orðið aðnjótandi hér. Hvergi hafa þýzkir sjómenn mætt síkri gestrisni. I»að er mér ókleii'4 að nelna nöfn allra þeirra sem hafa fært okkur gjaflr, eða hlynnt að okkur á aiman hátt. Eg \ildi þessvegna með þessum línum enn ehiu sinni votta öilu þessu fólki okkar hjartaulegustu þakklr, Reyic.Javik og íbúar hennar, munu hér eítir ætíð verða olriuir minnisstatö. í*eir er þetta Iesa, nicga vera þoss fullvissir, að nöfnin Lsland og Reykjavík munu ávalt bér cftir hljóma sériega vel í eyrum okkar. Megi forsjónin koma því þannig íyrlr, að við verð- um þess einlivcrn tíma megnngii-, að launa þessa samúð með í-áðuin og dáð. Reykjavík, 4. jan. 1948. MICHELSEN. Skipstjóri á Stralsimd. $

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.