Þjóðviljinn - 29.01.1948, Page 6

Þjóðviljinn - 29.01.1948, Page 6
6 rir.ur.tudagur 29. jam'iar 1948. 110. Samsærið mikla eítir MICHAEL SAYERS oa ALBERT E. KAHN Hár og grannur, vel klæddur, með hátt, hallandi enni, fölur á hörund og vel hirt rauðleitt geitarskegg, var Pjatakoff líkari fræðimannlegum prófessor en þrautreynd- um samsærismanni, sem hann var. Eftir uppreisnartilraun ina. 1927 var Pjatakoff fyrstur af foringjum Trotskista til að segja skilið við Trotsky og sækja um endurupptöku í Bolsévíkaflokkinn. Þar sem hann var gæddur afburða hæfileikum til að skipuleggja viðskipti og stjóma þeim fékk Pjatakoff brátt ýmsar góðar stöður í hinum lirað- vaxandi iðnaði Sovétríkjanna, meira að segja meðan hann enn var í útlegð í Síberíu. í árslok 1929 var honum aftur leyfð skilorðsbundin innganga í Bolsévíkaflokkinn. Hann varð formaður hverrar nefndarinnar á fætur annarri, sem fjölluðu um flutninga- og efnaiðnaðaráætlanir. Árið 1931 var hann gerður meðlimur Æðsta efnahagsmálaráðs- ins, æðstu áætlunarstofnunar Sovétríkjanna, og sama ár var hann sendur til Berlínar sem yfirmaður sérstakrar verzlunarsendinefndar til að kaupa þýzkar iðnaðarvélar fyrir Sovétstjómina. Ivan Smirnoff fór eftir fyrirmælum Sedoffs og gekk á fund Pjatakoffs í skrifstofu hans i Berlín. Smimoff skýrði Pjatakoff frá, að Sedoff væri í Berlín og hefði skilaboð að flytja honum frá Trotsky. Nokkrum dögum síðar hitti Pjatakoff Sedoff. Hér fer á eftir frásögn Pjatakoffs sjálfs af fundinum: 41. dagur GLÆPUR SYLVESTRE BONNARDS eftir Anatole France Skammt frá Dýragarðinum við torgið er kaffi- hús, sem er kallað „Am Zoo.“ Eg fór þangað og sá Leon Sedoff sitja við lítið borð. Við höfðum þekkzt vel í fyrri daga. Hann skýrði mér frá, að hann væri ekki að ræða við mig í eigin nafni heldur í nafni Trotsky föður síns, og að Trotsky hefði, er hann fékk að vita, að ég væri í Berlín, fyrirskipað hon- um að leita mig uppi, hitta mig persónulega og hafa tal af mér. Sedoff sagði mér, að sú hugmynd að hef ja á ný baráttuna gegn forystu Stalms, hefði aldrei horfið Trotsky úr huga, baráttan hefði legið niðri um stund, að nokkru vegna hinna tíðu flutn- inga Trotskys úr einu landi í annað, en nú væri verið að hef ja þessa baráttu á ný, og það léti hann, Trotsky, mig hér með vita......Síðan spurði Sedoff mig vafningalaust „Trotsky spyr, ætlar þú, Pjata- koff, að taka þátt í þessari baráttu?“ Eg lét til leiðast. Sedoff tók siðan að fræða Pjatakoff á því, með hvaða aðferðum Trotsky hyggðist að endurskipuleggja andstöðuna: . . . . Sedoff sneri sér síðan að því að lýsa eðli hinna nýju baráttuaðferða: ekki kærni til mála að efna til fjöldabaráttu í nokkurri mynd, að skipu- leggja fjöldahreyfingu, ef við tækjum upp nokkra tegund fjöldastarfsemi myndum við undir eins lenda í ógöngum; Trotsky var ákveðið fylgjandi að steypa forystu Stalins af stóli með valdi, með því að beita hermdai-verkum og skemmdarverkum. Sedoff sagði ennfremur, að Trotsby benti á þá staðreynd, að barátta bundin við eitt land myndi verða ómöguleg og að engin leið væri að sniðganga alþjóðamálin. 1 þessaii baráttu yrðum við einnig að geta leyst hið alþjóðlega vandamál eða réttara sagt mUlirikja- vandamálið. Hver sá, sem reynir að sniðganga þessi við- fangsefni, hafði Sedoff eftir Trotsky, undirritar sitt eigið gjaldþrot. Sedoff og Pjatakoff áttu brátt annan fund með sér. í það" skipti sagði Sedoff við hann: „Þú gerir þér það ljóst, (Juri Pjatakoff, að þar sem baráttan er hafin á ný, þörfnumst við peningá; Þú getur útvegað peninga, sem baráttan kostar.“ Sedoff sagði Pjatakoff, hvernig hann gæti gert það. Sem opinber verzlunarfulltrúi Sovétstjóm- arinnar í Þýzkalandi átti Pjatakoff að gera eins liáar pantanir og hægt væri hjá hinum tveim þýzku firmum Borsig og Demag. Pjatakoff átti ekki að „vera sérstak- lega kröfuharður um verð“ í viðskiptum við þessi fyrir- tæki. Trotsky hafði gert samkomulag við Borsig og Eg sé. að yður býr eitthvað í brjósti, og það frú Préfére er orðin góð við yður, reynið að sættast verðið þér að ségja mér, annars fer samtal okkar við hana. til ónýtis og það er okkur ekki samboðið. ■ Hún svaraði þurrlega: Hún svaraði: •— Það ei' mjög auðvelt fyrir ungfrú Préfére að — Eg heyrði vel livað þér voruð að segja, herra, vera góð við mig og mjög erfitt fyrir mig að sætt- en hitt er satt, að ég var að hugsa um annað. Eg ast við liana. var að hugsa um það hve mikið dálæti ungfrú Eg tók aftur til orða með meiri alvöru en áður? Préfére hlyti að hafa á j’ður, fyrst að það er yðar — Baraið mitt, það er-skylt að hlýðnast yfir- vegna sem hún er orðin svona góð við mig allt í manni sínum. Forstöðukonan gengur yður auk þess í móður stað. Ekki var ég fyrr búinn að ljúka við setninguna, en ég sá beisklega eftir að hafa sagt þetta. Stúlk- an hvítnaði upp og augun fylltust af tárum. — Æ, herra, hvernig getið þér sagt annað eins og þetta? Já, hví í ósköpunum hafði mér orðið annað eins á? Og hún hafði upp aftur og aftur: — Móðir mín, móðir mín. Þá kom einkennileg tilviljun í veg fyrir það, að emu. Hún horfði á mig skelkuð og brosleit í einu, svo ég gat ekki varizt hlátri. — Eruð þér hissa á því? spurði ég — Já, fjarska, svaraði hún. — Hversvegna? — Vegna þess að mér finnst alls engin ástæða til að ungfrú Préfére hafi mætur á yður. — Finnst yður ég vera svona leiðinlegur, Jeanne? — Nei, nei, auðvitað ekki, en samt finnst mér engin ástæða. til að ungfrú Préfére líki við yður. Og þó hefur hún þetta feikna dálæti á yður. Hún hef- ég gerði mér fleira til skammar. Eg skil ekki hvern- ur sagt mér að svo væri og spurt mig ótalmargs ig á því stóð að henni sýndist ég vera farinn að um yður. gráta. Menn gráta ekki á mínum aldri. Mér hefur — Er þetta satt ? > * ■’ víst vöknað um augun af því að hósta, Það var — Já, mér finnst sem hana langi til að vita um hægt að villast á þvi. Jeanne villtist á þvi. Og heimilislíf yðar. Hún spurði mfg til dæmis, hvað hversu fagurt, liversu unaðslegt var brosið sem ráðskonan yðar væi-i gömul. brauzt fram á andliti hennar gegnum tárin. Það — Jæja þá, sagði ég, hvað haldið þér að hún meini var eins og sól skini gegnum votar greinar í skógi. með þessu? Við tókumst í hendur og þögðum saman góða Hún horfði niður á skóna sína og virtist vera stund, allshugar fegin. djúpt hugsi. Svo leit hún upp. — Barn mitt, sagði ég að lokum, ég er mjög -— Eg skil þetta ekki.sagði hún. Er ekki von að gamall og flestu því, sem yður er -enn hulið, hef maður sé smeikur við það, sem hann skilur ekki? ég kynnzt af eigin raun. Trúið mér: framtíðin Eg veit að ég er flón, en ég vona, að þér séuð ekki byggist á hinu liðna. Ef þér reynið að sætta yður reiður við mig. við að vera héraa, ef þér reynið að bera engan kala, — Nei, Jeanne, ég er ekki reiður við yður. í brjósti til neins, mun það síðar verða yður mikil- Og Jeanne sagði brosandi: væg aðstoð til að lifa lífinu friðsamlega og ánægju- — Hún spurði mig, getið þér? Hún spurði mig lega. Verið hógvær og þolinmóð. Þáð dregur úr hvort þér væruð sælkeri. beiskjunni. Ef þér skylduð hafa gilda ástæðu til -— Og hverju svöruðuð þér þessari fáránlegu ^umkvörtunar seinna, skal ég ljá því eyra, Öllu spurningu? "ýsem yður er illt gert, er okkur frú de Gabry einn- — Eg svaraði: „Það veit ég ekki, ungfrú.“ ig mótgerð í. Þá svaraði ungfrúin: „Þér eruð litið flón. Allt sem —' Er liðan yðar ekki ágæt, herra?: snertir líf afburðamanna er merkilegt. Vitið þér, Þetta var ungfrú Préfére, sem komin var fast ungfrú, að herra Sylvestre Bonnard er einn af að okkur, án þess að við yrðum þess vör. Fyrst frægustu sonum ættjarðar okkar.“ datt mér í hug að segja henni að fara til fjandans, — Þvættingur, hrópaði ég. Og hvað haldið þér þar næst að segja henni, að variraar á henni væru um þetta, ungfrú? ámóta hæfar til að brosa með þeim, og kastarhola — Eg held að ungfrú Préfére hafi rétt fyrir sér til að hafa hana fyrir fiðlu, hið þriðja að svara í En mér er alveg sama, hvað ungfrú Préfére heldur. sama tón og segja að ég vonaði að lienni liði vel. Eg tek ekkert mark á henni. Hún sendi Jeanne út í garð, lagði síðan aðra liönd - Látið yður vel líka, Jeanne. Ungfrú Préfére ina á þríhyrnuna og benti með hinni á Heiðurs- hefur ekki rétt fyrir sér. skrána. Þar stóð nafn Jeanne með fögrum stöf- — Jú, jú, hún hafði rétt fyrir sér. En ég vil vera um efst á skránni. vinur allra, sem eru. vinir yðar, allra undantekning ■ ■— Mér er það mikil ánægja, sagði ég, að sjá, arlaust, og það get ég ekki, því mér gétur aldrei að þér eruð ánægð með hegðun þessarar stúlku. þótt vænt um ungfrú Préfére. ■ Ekkert gæti glatt mig meira og ég þykist sjá, að Jeanne, hlustiði é mig, sagði ég alvarlega, ung- þetta se árangurinn af alúð yðar við að kenna CMiinniiimiHn!nniiniimiii[ffliiain!iimnnwininniinii!miinramiaimciBnmiiiiiimamiiiiiiiiiiiiÐjmpiipiiBffl)Bniffianiaiqiiii(iiHama!Ti;MHEmaiTKimiifflitniBniBiiaa8iHiaHniniiuuiiiniiiiiii;iiiitiiiHiHii!i!iiiHniiiiintBHiiininnniimHiiHiininaiiaiHtliHHii«iiHiilia D A V í Ð

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.