Þjóðviljinn - 13.02.1948, Blaðsíða 8
svartamarkai
Réttindaiausir bíEstjórar hafa stundað næturakstur i rétt
indalausum bifreiðum og selt á okurverði
Mótmælaverkfall bílstjóra leigubifreiða var
jafn algert í gær og það var í upphafi. Bifreiða-
stjórarnir standa allir sem einn maður saman
um að knýja fram að frelsisskerðing sú og mis-
rétti sem þeir hafa verið beittir verði leiðrétt.
Verkfallsvakt bílstjóranna hefur flett ofan
af allskonar lögbrotum og svörtum markaði.
Þannig hafa þeir staðið bifreiðastjóra alls-
konar farartækja svo sem sendiferðabíla,
jeppa, hálfkassabíla o. s. frv. að fólksflutning-
um að næturlagi. Bíistjórarnir hafa ekki haft
rétt til fólksflutninga, bílarnir ekki verið
tryggðir til fólksflutninga og fargjöld verið
seld á okurverði.
I fáum orðum sagt: reglugerð Emils Jóns-
sonar hefur beinlínis orðið til þess að skapa
Iögbrot og svartan markað, og öryggisleysi
fyrir þá er orðið hafa að sæta því að ferðast
með svartamarkaðsbílum.
Að því er Þjóðviljinn hefur fregnað, hafa
menn í ótrúlegustu starfsstéttum (til slíkra
verka) stundað svartamarkaðs akstur, en enn
hafa engin nöfn verið gefin upp.
Samgöngumálaráðherra hafði heitið stjórn
Hreyfils svörum sínum fyrir hádegi í gær, en
mætti aldrei til þess viðtals, og gátu bílstjór-
arnir aldrei náð tali af honum í gær.
Samgöngumálaráðherra lét
tilkynna í útvarpinu í fyrra-
kvöld að Hrei'fill hefði gert
samkomulag mn næturakstur-
bannið og sér hfcfði því komið
verkfall þeirra á óvart. Þar sem
þetta var aðalatriðið í tilkynn-
ingu ráðherrans og hún hefur
auk þess verið birt í útvarpinu
og öllum blöðum ríkisstjórnar-
;nnar sér Þjóðviljinn ekki á-
stæðu til að birta hana, en eftir
farandi greinargerð barst blað-
inu í gær frá st jórn Hreyfils:
Rvík, 12. febr. 1948
„Vegna greinargerðar sam-
göngumálaráðuneytisins, sem
birtist í blöðum og útvarpi varð
ándi viðskipti þau er fram hafa
farið milli Bifreiðastjórafélags-
Esja í Kjés sam-
þykkir kaup-
hækkun
Verkalýðsfélagið Esja í Kjós
hélt aðalfund sinn að Brúar-
landi 8. þ. m.
I stjóm voru koÉnir: Formað
ur: Lárus HaSidórsson, Ritari:
Brynjólfur Guðmundsson. Gjald
keri: Hannes Guðnason. Vara-
farm.: Guðmundur Þorkelisson.
Aðstoðargjaldkeri: Ingimundur
Bjamason. ~
Félagið samþykkti að hækka
taxta félagsins úr kr. 2,65 á
Idst. í dagvinnu í kr. 2,80. Geng
*ir taxtinn i gildi 1. rnarz a. k.
ins Hreyfils og skömmtunaryf-
irvaldanna vegna benzínskömmt
unaririnar og annarra ákveéða
varðandi framkvæmd hennar,
vill Hreyfill taka það íram, að
strax eftir að skömmtunarreglu
gerðin var sett mótmælti félag-
ið þegar ýmsum ákvæðum henn
ar og gerði ítrekaðar tilraunir
við skömmtimarstjóra, við-
skiptanefnd, fjárhagsráð og
samgöngumálaráðherra tll þess
að fá henni breytt. M. a. sendi
Hreyfill skömmtunarst.jóra til-
lögur til breytinga á reglugérð-
inni ásamt greinargerð fyrir
breytingunmn.
Tillögur Hreyfils
Verkanean í
Stykkishólm"
vilja kjarabætur
Horfur eru á að til kjara-
deilu Icomi í Stykkishólmi, en
samkomulag hefur ekki náðst
mllli Verkalýðsfélagsins og at-
vinnurekenda. Á fjölmennum
fundi í fyrradag hafnaði félag
ið einróma tilboði at\innurek-
enda.
Samningar félagslns hafa ver
ið lausir undanfarið. Grunnkaup
verkamanna í almennri dag-
vinnu er nú kr. 2,45 og atvinnu-
rekendur hafa lýst sig fúsa til
10 aura grunnkaupshækkivnar,
en krafa verkamanna er að j
kaupið hækki upp í kr. 2.70 á!
klst.
Á mjög fjölmennum futídi j
sem Verkalýðsfélag Stykkis-j
hólms hélt í fyrradag var ein-j
róma samþykkt að hafna tilPo<5i
atvinnurekenda um 10 aura
grunnkaupshækkun. Er mikíll
áhugi verkamanna fyrir að fáj
kröfum félagsins framgengt.
I
Stjórn sósíaldemókratans Spaak í
Belgíu beðfiir verkfallsmenn kúgun
Hótar þeim fangelsi ef þeir halda verk-
fallinu áfram
Stjórn Sósíaldemókratans Paul Henri Spaak í Belgíu
beitir nú ofbeidi til að berja niður verlifall gas- og raf-
stöðvarstarfsmanna, sem hófst í gær. Hefur stjórnin gef-
ið út fyrirskipnn um, að verkfallsmenn skuli allir kali-
aðir í herinn og tilkynnir jafnframt, að hverjum þeim,
sem ekki kemur til vinnu sinnar í dag verði tafarlaust
varpað í fangelsi. Verkfall belgískra koianámumanna
heidur áfram og í gær bættust 30.000 verkamenn
sem daglega fara til vinnu sinnar í Frakklandi, í hóp
verkfallsmanna. Hafa laun þeirra stóriækkað við geng-
isfellingu franlians.
Fimm ný met seít á snnd-
iiióli Ægis
Sandmót Ægis var háð í gærkvöldi. Sett voru ný met
i 300 m. skriðsundi karla, 200 m. baksimdi karla, 400 m.
bringusundi karla 50 m. bringusundi kvenna og 4x100 m.
bringusundi karla.
Ari Guðmundsson Æ. setti
nýtt met í 300 m. skriðsuudi
karla á 3 mín. 47,6 sek. I 200 m.
baksundi setti Guðmundur Ing-
ólfsson ÍR. nýtt met á 2 mín.
52,7 sek. Sigurður Jónsson HSÞ
synti einn 400 m. bringusund og
bætti sitt gamla met um 20,3
I þessum tillögum er lagt til
að næturakstri bifreiða verði
hagað þannig: „Heimilt er að
halda bifreiðastöði unum opnum
til afgreiðslu á timabUinu írá
ki. 8 f. b. til ki. 1 eítir miðnætti
og bifreiðum heimJiI akstur til
kl. 1 y, eftir miðnætti. Emí'rem-
ur getur samgöngumálaráðu-
neytið, ef þuri'a þýkir, leyft
akstur ákveðlnnar tölu bifreiða
til ki. 3 eflir miðnætti". Þess-
um tilmælum Hrejtils um breyt
ingar á reglugerðinni var ekki
sinnt að neinu.
Kom ekki til íram-
kvæmda fyrr én eftir
hálfan annan mánuð
Fyrrgreind reglugerð, sem
gekk í gildi 1. okt. s, 1., varð
Framh, á S. síðn.
Sigurður Skagfield sem
,,Turiddö“ í óperunni Cav.
Rusticana eftir Mascani.
ðríu- og söngva-
kvöld Sigurðar
Skagfield
í Austurbæjarbíó
Sigurður Skagfieid, óperu-
söiigvari, efnir til arhi eg
söngmkvölds í Austurbæjarbíc
í kvöld kl. 7 e. h.
Á söngskránni eru aríur úr
óperunum ,,La Boheme“, „Ma.n-
on Lescaut" og ,,Tosca“ eftir
Puccini og „Fidelio" eftir Beet-
hoven, Gralssöngurinn úr óper-
unni „Lohengrin" eftir Wagner,
Huldumál og Miranda eftir
Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Sum
ar eftir Pál ísólfsson, o. fl.
Við hljóðfærið verður Fritz
Weischaþpel.
Békmenntakynn-
ing Helgafeils
hefst að nýju . • .
á sunnudagin . .
Bókmenntakynnmg Helga-
fells hefst að nýjn í Austurbæj-
ávbíó á sunnudaginn kemur ki.
2 e. h.
Lárus Pálsson leikari ies úr
íslands þúsund ár, og Haiidór
Kiljan Laxness les úr hinni núju
skáldsögu sinni, sem nú mun
vera í prentun, og hann ncfnir
Atomstöðin.
BókmenntakjTining Helgafells
hefur notið almennra vinsælda
fcæjarbúa og af mörgum verið
talin ánægjulegasta nýbreytni í
bæjarlifLnu. Mun því vissara að
t^yggja sér aðgöngumiða i tíma.
Handknattleiks-
meistaramót
Islands
Handknattleiksmeástaramót
íslánds í handimattleili inni
hefst ld. 8 í kvöid í íþróttahús-
inu við HálogaJand.
1 kvöld verður keppt í meist-
araflokki karla og keppe þá
fyrst Haukar og Víkingur og
síðan keppa Fram og Ármann.
Leikirnlr standa yfir í 50 mín-
útur. Ferðir verða frá ferða-
skrifstofu ríkisins kl. 7,15 og
frá Hafnarfirði frá Álfafeili kl.
7 e. h. *
sek., synti nú á 5 mín. 57,7 sek.
— Sig. Jónsson KR. mætti ekki
til keppni vegna veikinda. I
50 m. bringusundi kvenna urðu
þær Anna Ólafsdóttir Á. Þórdís
Árnadótti Á og Lilja Auðuns-
dóttir Æ. jafnar, eða með 1/10
úr sek. betri tíma en gamla met-
ið var, en í úrslitakeppni mllli
þeirra sigraði Þórdís á 43,3 sek.
100 m. skriðsund kvenna vann
Sólrún Ingadóttir ÍR., og var
hún eini keppandinn í þeirri
grein. Þá setti sveit ÍR. nýtt
met S 4x100 m. bringusundi
karla á 5 mín. 28,4 sek. 100 m.
skriðsund drengja vann Helgi
Jakobsson ÍR. og 3x50 m. boð-
sund drengja vann 1. sveit Ægis
— Áhorfendur voru margir.
AÐALFUNDUR
Pélags frístundamálara
Nýlega, eða 31. jan. 1948, \'ar
haldinn aðalfundur í félagi ís-
lenzkra frístundamálara. 60
félagar ern nú í féiaginu.
Á þessu fyrsta starfsári skóla
félagsins eru nú um 100 nero-
cndur.
Formaður félagsins Helgi S.
Jónsson gaf skýrslu um starf-
semi félagsins á árinu og þá
sérstaklega um málverkaaýn-
ingu þá, sem felagið gekst
fjTÍr í apríl s.l.
Var síðan kosin 7 manna
stjóm í stað 5 áður.
Voru þessir kosnir: Formað-
ur: Axel Helgason, rannsóknar-
lögr.þj., varaformaður: Jón B.
Jónasson, málarameistari. rit-
ari: Þorkell Gíslason, bókari,
gjaldkeri: Kristján Sigurðsson,
pótsfulltrúi, meðst jómendur:
Helgi S. Jónsson, kaupmaður,
Keflavík og Gunnar Magnússon
nemandi.
Ákveðið hefur verið að fé-
lagið gangist fyrir þrem fyrir-
lestrum með skuggamyndum í
Framhald á 2. sfðu