Þjóðviljinn - 24.02.1948, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 24.02.1948, Blaðsíða 1
FLOKKSSKÓLINN 13. árganKnr. Þriðjudaftur 24. febrúar 1948. mmmsasœasz 45. töiublað verðsir ekki í kvöld, ve'gna félagsfundar Sóaíalistafélags Reykjavíkur. Næst á firamtu- dagskvöki: Saga verkalýðs- hreyfingarinnar. KommBEiistaávarpið 109 ára --.V- .3' ‘ X: 2 _ 4 Vr^ ^ 5/" iríVV-WlrV ítM4^ v--5- -v !>• fch*-w*a- .*#-^ 4^ tÍ *s(._ ^ :-*YT M.vnd af þvi eina blaði sem eftir er af handriti Karls Marx að kommÚMÍstaávarpinu. — Þjóðviljinn birtir í dag á 5. rúðu grein um þetta kunnasta stjórnmálarifc sögunnar eítir Sverri Kristjánsson. Sigrar Kommnn- ista i Mansjúrín Hersveitir kínverskra komm- únista hafa tekið stáliðnaðar- borgina Anshan suður af Muk- den í Mansjúríu. I gær tóku þeir ko’anámuborg við járn- brautina frá Anahan til Muk- den. Barizt er um hafnarborg við Liaotungflóa. I gær bann- aði flugher Sjang Kaiséks all- ar flugferðir til Mukden og skýrðu blöðin frá því, að komm únistar hefðu tekið aðalflugvöll borgarinnar, 2V2 ltm. suðaustur af henni. Verðgildi kínverska dollarsinn fellur enn í Sjanghai. Jafngildir einn Bandarikjadoll- ar nú 250.000 kínverskum doll- urum á móti 9.500 fyrir ári síð- an. Gyðingar kenna Bretum bermd- arverk Umboðsráð Gyðinga í Pale- stínu sakar Breta eð'a raenn í þjónustu Breta um að hafa átt þátt í sprengingu þeirri, sem varð í Gyðingahverfi Jerúsalem á sunnudagsmorgun og kostaði 50 maniis iífið en særði á annað himdrað. Sprengiefninu var ekið á sprengingarstaðinn í brezkum herbilum af mönnum í brezku- um einkennisbúningum. Hermd- arverkaflckkurinn Irgun zwai Leumi hefur drepið níu brezka hermenn í hefndarskyni. Henry Walia.ce, frambjóðandi „þriðja flokksiha,“ í forsetakosn ingunurn i Bandaríkjunum í ár sagoi á-fundi í New York í gær Skoðanamunur miili Benes og Gottwalds að jafnast Borgaraflokkur undirbjó uppreisn Klement Gottwald, forsætisráðherra Tékko-~' slovakíu skýrði frá því á fundi í gær, að ný stjórn yrði mynduð í landinu á næs.tu dögum eða jafnvel næstu klukkustundum. Hann kvað skoðanamun milli sín og Benes forseta um sarrisetningu stjóm- arinnar hafa minkað í viðræðunum í gær. Er lögreglan gerði húsrannéókn í aðalstöðvum Þjóðlega sósíalistaflokksins, stærsta borgaraflokks Tékkoslövakíu, í Prag í gær, fann hún miklar vopnabirgðir og áætlanir um að steypa ríkisstjórn- inni og hrifsa völdin i landinu með vopnavaldi. Gottwald sagði í ræðu sinni, gær að vera rólega. Kvaðst að engir af þeim ráðherrum borgaraflokkanna, sem sögðu af sér, myndu fá sæti í hinni nýju stjórn. Kvaðst hann neita að eiga skipti við þá flokksforingja sem eiga sök á stjórnarkrepp- unni. Gottwald endurtók fyrri yfirlýsingu sína, að kreppan yrði leyst á stjómskipunarleg- um, lýðræðislegum og þingræðis legum grundvelli. Hervörður við opinberar bygg- ingar f gærmorgun var hervörður settur við opinberar byggingar í Prag. Lögreglan gerði um há- degið húsrannsókn í skrifstof- um Þjóðlega sósíalistafilokksins. Að henni lokinni gekk Nosek innanríkisráðherra á fund Ben- es forseta, og skýrði honum frá árangri húsrannsóknanna. Síð- an var gefin út tilkynning, um að fundizt hefðu vopnabirgðir og áætlanir um þátttöku í vopn- aðri uppreisn. hann myndi ávarpa hana í út- vari bráðlega. Miðstjórn sósíal- demókrata sat á fundi í allan i gærdag, að reyna að finna mála miðlun milli kommúnista og borgaraflokkanna. Tveir sós- íaldemokratar, sem höfðu opin- berlega lýst fylgi sínu við til- lögu kommúnista um samstjóm verkalýðsflokkanna, voru gerðir flokksrækir. f Slóvakíu hefur forseti þjóðráðsins vikið full- trúum Slóvakiska lýðræðis- fiokksins úr ráðinu og skipað kommúnista og sósíaldemokrata í sæti þeirra. Skæruliðar bjarga félögum sínum Skæruliðar réðust í gær á fangelsi í smábæ á Pelopsskaga sy-ðsta hluta Grikkland. Yfir- buguðu þeir setuliöið og fanga- verðina og frelsuðu 15 fanga. Aþenustjómin iét í gær skjóta 6 handtekna skæruliða í Norð- ur-Grikklandi. Hvað burfa þeir að felaf Á síðasta fimdi samvinnu- nefndar Bandamanna í Berlín. lagði fulltrúi Sovétríkjanna til, að saraeiginlegar eftirlitsnefnd- ir allra hemúmsrikjanna fengju aðgang að ílotastöðvum í Þýzka landi til að líta eftir, að þær séu eyðilagðar eins og Pots- damsáttmálinn mælir fyrir. Full trúar Breta og Bandaríkja- manna lögðust gegn tillögunni. Sljornin á IieraámssvæSi Bandaríkja- masina í Kóreu ekki í samræmi vi5 viija fólksins segir Kóreunefnd SÞ* Iiídverjinn Menon, formaður Kóreunefndar SÞ, hefur gefio hinu svonefnda „Litla allshertarþingi“ skýrsíu um störf nefndaxinnar. Var þar ófögur lýsing á ástandinu á Atkvæðagreiðsla um semcnts- verksraiðju?rum¥,a~nið fór frar? í gær í nofSri deilrl. og var þri vísað tö S unrneí með sam- hljrða AHar breytingacillögur voru teknar aftur til 3. umræðu, en eindregin ósk haíöi komið frar. um það í umræouiiur:!, svo : var við þe33a umrmou gi atkvæði um þá tiliögu Áka Jakobssonar að láta Albingi ai ráða aö sementsverksmi jar ekuli byggð og verkið hefjast þegar á þessu ári. 'íð Trumansí jórnin ræki blygð- unarlausa ihlutun í borgara- ityrjöldinnj í Kína. Verið væri að kcmti upp baadarískum her- 3töðvum í Tshigtá og á Form- asa og bandarískir foringjar æfa nýja heri fyrir Sjang Kai- sék. Skoraði Wallace á þingið an félia tiilögu stjórnarinnar iint 500 millj. dollara fjárveit- •ugu tíl Sjang Kaiséks.. Ráðstefna Frakka, Breta eg Bandaríkjamanna um Vestur- Þ'ýzkalánd hófst í London í gær. Á fyr ’a fi-.ndinum var gengið frá dagskrá ráðstefnunnar og ákveciö að bjóða fulltrúum frá Beneluxlöndunum þáttöku. Samsærisforiij/gjar handteknir Uppreisnin átti að hefjast í hemum í ýmsum borgum Tékkoslovakíu. Síðan ætluðu uppreisnarmenn að ná útvarps- stöðvum landsins á sitt vald. Tveir liðsforingjar og sex hátt- settir menn í Þjóðlega sósíal- istaflokknum voru handteknir í Prag í gær. Stjóm flokksins gaf út yfiriýsingu þar sem hún sak aði lögrcgluna um að hafa fals- að uppreisnaráætlanimar, sem fundust á skrifstofum flokks- ins. öll vegabréf í Tékko- slovakíu voru iýst ógild í gær og ferðalög úr Iandi bönnuð nema með leyfi yfirvaldanna. Benes biður menn sýna síillingu Benes forseti bað þjóðina í bandaríska hernámssvæÖinu i Menon sagði, að skipting Kóreu í tvö hernámssvæði hefði haft hörmulegar afleiðingar. Hemámssvæði- Bandaríkjanna í Suður-Kóreu, þar sem aðalat- vinnuvegurinn er landbúnaður, gæti alls ekki komizt af skilið frá iðnaðarhéruðunum í norðri. Þrá einingn og sjálfsteði Menon kvað augljóst, að allir Kóreubúar þrái ekkert heitar en einingu og algert sjálfstæði landsins. Hafa Sovétríkin gert það að tillögu sinni, að allt her námslið fari frá Kóreu, svo að Kóreubúar geti haldið kosning- ar og ákveðið stjórnskipun lands síns án erlendrar íhlutun- ar. Hinsvegar krefjast Banda- ríkjamenn, að kosningar fari fram áður en hemámsliðið er Kóreu. flutt á brott. Bendaríkjamenn hindra einingu Fréttaritari brezka útvarps- ins í Lake Success, aðseturstað SÞ, segir að Kóreunefndin beini. allhvössum atliugasemdum að hernámsstjórn Bandaríkjanna. Segir hún, að vel gæti orðið að gagni, að láta kosningar fara. fram í suðurhluta landsins. Sam vinna við norðurhlutann kynni að verða auðveldari, ef stjó.rn- arvöldin í suðurhlutanum væni meira í samræmi við viija þjóð arinnar, Segist nefndin l'.'Ta. ýmislegt að athuga vi<- r'yvn Bandaríkjamanna í I'c |;ó að hernámsstjórnin i" ’ pt þá ásökun þvætting aó ] ■ ■? ’s svæðinu sé stjómað mcð lög- regluríkis aðferðum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.